Vísir - 11.10.1960, Blaðsíða 8
■kkert H«8 er édýrara i áskrift en Vísir.
LitU lumn fœra yður fréttlr ejc umi8
iMtrwefnl heim — án fyrirhafnu af
yðar hálfu.
Súni 1-18-60.
WXSXR
Munið, að þeir *ein gerast áskrifendw
Vísis eftir 10. bvers mánaðar, ti Uaðið
ókeynis til mánaðamóta
Síihi 1-16-60.
Þriðjudaginn 11. október 1960
Mobutu heimtar, að liil
Sþ. framselji lumumba.
Hótar að berjast við það ella. -
Lið Sþ. bíður fyrirmæla.
Mobuto ofursti ætlaði að lata
stil skarar skríða gegn Lum-
'umba í gær og taka hann hönd-
um og lét hermenn sína um-
Jkringja hús hans, en hermenn
iSameinuðu þjóðanna komu í
veg fyrir það, þeirra meðal her-
Rnenn frá Ghana. Áður hafði
isitt hvað gerst til tíðinda, m.
(á. hindraði Mobuto, að þing
Jkæmi saman.
Eftir að hermenn Sameinuðu
jþjóðanna höfðu aftrað því, að
íiumumba væri handtekinn,
hélt Mobutu fund með frétta-
xnönnum, og lýsti yfir því, að
ef Lumumba væri ekki fram-
seldur síðdegis í dag, væri
Kongóhermenn þess albúnir
að berjast við hermenn Sam-
einuðu þjóðanna. Hann boð-
aði og, að stjórnmálasam-
bandinu við Ghana kynni að
; verðá slitið;
Yfirstjórn liðs Sameinuðu
þjóðanna í Kongó símaði Dag
Hammarskjöld frkvstj. S.
þj. í gærkvöldi og óskaði
fyrirmæla.
Lumumba hafði áður skorað
á þingmenn, að koma saman á
þingfund, en herlið Mobutu
umkringdi þinghúsið, án þess
lið Sameinuðu þjóðanna reýndi
að hafa afskipti af því.
Seko Touré forseti Guineu
tók til máls á Allsherjarþinginu
í gær og varði Lumumba og bar
fram kröfu um, að tekið yrði á
rnóti fulltrúum stjórnar hans á
vettvangi Sameinuðu þjóðanna
sem löglegum fulltrúum Kongó.
Við þessar umræður töluðu
og fulltrúar Bruma, Tunis og
fleiri þjóða og vörðu Dag
Hammarskjöld, kváðu hann
hafa gert skyldu sína og faið
að samþykktum Sameinuðu
þjóðanna. Svo virðist sem
Guinea hafi í Kongómálinu tek-
ið stöðu méð kommúnistaríkj-
unum, en önnur Afríkulönd,
sem hafa fengið sjálfstæði séu
þar á öðru máli og hafi neitað
að aðhyllast stefnu þeirra. Telja
þau Dag Hammarskjöld hafa
gert sem honum bar og hafa
ekki tekið undir gagnrýni Seok
Toure, á herstjórn Sameinuðu
þjóðanna, að hún hefði verið
hikandi og ekki farið vel úr
hendi.
Forieikur atburða þeirra, sem
gerðust í Leopoldville í gær, var
þessi: Lumumba hóf áróður
fyrir, að þing kæmi saman og
fór um bæinn í því skyni í fyrra
dag,. o gávarpaði menn. Kvaðst
hann mundu halda áfram bar-
áttu sinni.
Er hermenn Mobutu um-
kringdu hús hans steig hann
fram á svalir húss síns og skor-
aði á Mobutu til einvígis!
Tíðindin um hótanír Moþútu
komu sem reiðarslag yfir menn
á vettvangi Sameinuðu þjóð-
anna og þykja nú horfur tví-
sýnni en nokkru sinni fyrr.
Úrkomur og fióð
í Engfandi.
Flóðahætta er vaxandi í
ýmsum suður- og austurhér-
uðum Englands.
í fjölmörgum héruðum hefur
flætt yfir akra og vegi og ýmis
spjöll orðið og í tugþúsundum
húsa eru kjallarar fullir af
vatni. Samgönguerfiðleikar eru
miklir og slys orðið af völdum
úrkomu og sleipra vega. M. a.
varð bifreiðaárekstur á þjóð-
vegi í Yorkshire á sunnudag og
biðu 6 menn bana.
í vestur- og suðvesturhéruð-
unum var sólskin á sunnudag
og þurrt og eru flóð þar sjatn-
andi.
Castro hótar speHvirkjum
og njósnurum lííláti.
Þrír Bandrríkjameiin kandteknfr.
Fidel Castro hefur hótað að
teknir verði af lífi hverjir þeir
Bandaríkjamenn, sem sekir
kunni að reynast um njósnir
eða spellvirki á Kúbu.
Lýstd hann yfir þessu í sjón-
. varpi í gærkvöldi. Hann kall-
aði ráðleggingar Bandaríkja-
ríkjastjórnar til bandarískra
þegna á Kúbu, gð halda heim,
vera sprottnar af fjandskap, og
mæltist til, að menn létu ráð-
legginguna sem vind. uni eyrun
þjóta.
Bandaríkjastjórn hefur var-
að menn við að fara til Kúbu,
nema þeir eigi þangað mjög
brýn erindi.
j Fréttir bárust um það um
helgina, að þrír ,,Norður-Ame-
ríkumenn“ hefðu verið hand-
(teknir á Kúbu fyrir að njósna
um starfsemi kínverskrar upp-
lýsingaskrifstofu Havana.
Bandaríska utanríkisráðimeyt-
| ið kveðst ekki hafa getað feng-
. ið neina staðfestingu á þessari
I fregn.
Bílþjófar handteknir.
Maður liiissii ineóviiund ai'
etereitrun.
Þessi mynd var tekin skömmu áður en þingsetningarathöfniii
skyldi hefjast í gær. Eins og sjá íriá er þarna fátt fóik, og
hnappast menn saman og leita skjóls hver af öðrum, eins og
hræddar sauðkindur.
Bridge hjá T B K:
Gísli og Jón
hæstir.
Þriðja umferð tvímennings-
keppni T.B.K. var spiluð i gær-
kvöldi og er þá staðan }>essi:
Gísli — Jón 601
Björn — Júlíus . 554
Sölvi — Þórður 551
Ragnar — Þórður 537
Ásmundur — Benóný 531 •
Gunnar — Sveinn 53 i 1
Helgi — Helgi 520
Ólafur — Reimar 517
Guðbjartur — Ragnar 513'.
Óskar — Sigurður 511
Jón — Þoi’steinn 509 :
Brandur — Svavar 503
Gunnar — Óli 508
Guðni — Tryggvi 508
Héðinn — Valgeir 508
Hörður — Sævaldur 507
Ásgeir — Hreinn 504
Ingi — Jörgen 503
Gísli — Hafsteinn 499
Ingi — Klemenz 496
Fjói'ða umferð fer fram í Sjó-
mannaskólanum næstkomandl
mánudag kl. 8.00.
í nótt handtók lögreglan tvo
menn sem voru að gera tilraun
tii þess að stela bíl.
Hafði sézt til ferða þessárra
manna í Barmahlíð á öðrum
tímanum eftir miðnætti. Þóttu
þeir haga sér undarlega og þeg-
ar þeir sáust fara að fikta við
mannlaúsan bíl þar við götuna
var hringt til lögreglúnnár og
henní ráðlagt að kanna málíð.
Lögregluþjónar fóru á' staðinn
og voru p.iltarnir þar' þá enn
fyrir og voru að reyna að koma
bifreiðinni í gang. Þeir voru
báðir handteknir. Vei’ður mál
þeirra væntanlega tekið fyrir í
dag.
vgötu 56 og var hann fluttur til
læknisaðgerðar í slysavárðstof-
unni.
í nótt var ekið á mannlausa
bifreið íSkaptahlíð og eihhverj-
um skemmdum valdið á henni.
Fannst meðvitunarlaus.
Um miðjan dag í gær var
símað til lögreglunnar og henni
t.iáð að rétt áður hafi maðui
fundizt meðvitunarlaus í íbúð
sinni.
Lögreglan fór með manninn
í slysavarðstofuna og þar komst
hann til meðvitundar. Kvaðst
hann hafa verið að fikta við
eter, sem hafði þessi áhrif á
hann.
Enn rænulaus.
Vísir spurðist fyrir í Landa-
kotsspítala í morgun um líðat#
Hallvarðs Sigurjónssonar og
var tjáð að enn sæti við satna,
Hallvarður væri enn miðvit-
undarlaus.
Það er nú komið á aðra viku
síðan Hallvarður lenti í bíl-
slysi er hann var farþegi í bif-
reið, sem ekið var á hús á
Njarðargötu og varð það hinn
hroðalegasti árekstur, sem sagt
var frá í fréttum um næstsíð-'
ustu helgi.
Umferðarslys.
Síðdegis í gær, eða klukkan
langt gengin sjö varð árekstur
á Hlemmtorgi milli hjólríðandi
manns og bifreiðar. Hjólréiða-
maðurinn kastaðist í götuna
Jog hlaut áverka á andliti. Hann
! heitir Páll Jóhannesson, Skúla-
(Muveiting.
j Forseti íslands hefur að til-
Jögu orðunefndar sæmt Jón
Gunnlaugsson, stjórnarráðs-
jfulltrúa, riddarakrossi hinjiar
jíslenzku Fálkaorðu, fyrir emb-
jættisstörf og störf að félags- og
' mannúðarmálum.
Kommúnistar reyndu að
trufla þingsetningu.
Magnús Kjartansson ritstjóri
gegndi hlutverki sendiboða.
HægvtðrL léítskýjað,
næturfrost.
Hægviðri er um lancl allt. —
Hiti var 1—3 stig kl. 9 í morg-
un, en næturfrost var allvíða,
mest á Þingvöllum, 5 stig. í
Rvk. austsuðaustan 1 og eins
stigs hiti kl. 9.
Veðurhorfur í Kvk. og xiá-
Hin svonefndú samtök her-
námsandstæðinga boðuðu Reyk-
víkinga til samkomu við Al-
þingishúsið um þáð leyti sem
setningarathöfn Alþingis hófst.
Hópur manna hafði. eins og
venjulega, safnast saman til að
sjá forsetahjónin og' fylgarlið,
þeirra ganga tii messu. Her-
stöðvaandstæðingar voru mætt-
ir með spjöldin sín úr kröfu-
göngunni. Var út af fyrir sig
ekkert við það að athuga. Hins
vegar höfðu þeir gjalíarhorn
á bifreið, líkt og 3ö. marz 1949.
í það 'Voru lesnar tilkynningar
samtakanna, þar á meðal bréf,
sem átti að senda eða hafið vei’-
ið sent foi’mönnura þingflokk-
anna, Mest. bar á háyaðanum
höfnina í þinginu, sem annars
var mjög virðuleg að vanda
Engin átök ui’ðu utan við
þinghúsið. Einstaka menn
hrópuðu að þingmönnum er
þeir gengu fi’á kirkju. Þegar sá
síðasti hafði gengið inn í þing-
húsið, kastaði einhver úr hópn-
um eggi, sem lenti á húsveggn-
um. Stöku sinnum ráku nokkr-
ir úr hópnum upp fagnaðaróp,
en ekki var hægt að gera sér
grein fyrir tilefninu.
Magnús Kjartansson, ritstjóri
Þjóðviljans, virtist vera eins-
konar milliliður milli þing-
manna kommúnista og leppa
þeii’ra við kröfuspjöldin. Flutti
hann skilaboð og fréttir innan
úr þingi, sem síðan var útyarp-
greuni: Hægviðri, viða léttskýj- úr gjallarhorninu, þegar foresti að um gjallarhomið til fólksins.
að. Hiti 4—6 stig. en dúlítið ísiands var í ræðustóli: Hafði Stóð hann sig sæmilega í send-
nseturfrosí. .feað rrijög truflandi áhrif á at- ilsstöðunni, en ekki meira.