Vísir - 17.10.1960, Blaðsíða 6
VISIR
Mánudaginn 17. oktqber 1960
TI8XR
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
VIsIt kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar
skrifstofur að Ingólfsstræti 3.
lUtstjÓrnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00-^-18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Engir nýir skattar.
Eitt af' því, sem fram hefir komið í sambandi við frum-
vaii» það til fjárlaga l'yrir næsta ár, sem sagt hefir verið
frá í blöðum og útvarpi, er, að ekki verður um neina nýja
skatta að ræða, sem lagðir verði á þjóðina. Verða álögurnar
á almenning J»ess vegriá nokkurn veginn hinar sömu og
þær hafa verið á jiessu ári. Stjórnarflokkarnir viðurkenndu
líka í upphafi, að þeir lilu svo á, að álögurnar væru þegar
orðnar svo miklar og jmngar, að ekki væri á bætandi, og
ætia þeir að hegða sér el'tir því.
Það getur talizt til nýlundu — og- hennar mjög
ánægjulegrar — að ekki skuli hafa verið fitjað upp á
neinum nýjum skatti handa landsfólkinu að þessu
sinni. Almenningur er annars orðinn næsta vanur því,
að nýr skattur fæðist með hverju nýju fjárlagafrum-
varpi, enda hefir einn forsvarsmaður hinna skatt-
frjálsu fyrirtækja í landinu, Eysteinn Jónsson, verið
faðir þeirra flestra — cg gætt þess, að þeir næðu ekki
ailtof langt.
Þá er og vert að benda á, að í fjáriagafrumvarpinu
kemur frarii ákveðin viðleitni til að draga úr útgjöldum
ríkisins. Hel'ir bún borið þann árangur í uppbafi, að tekizt
hefir að lækka tín útgjaldaliði af fjórtán.
Verður væntanlega haldið áfram á þeirri braut,
enda ætti að vera fyrir hendi vilji allra heiðarlegia
manna á Alþingi að reynt sé að gera rekstur hins
opinbera sem hagkvæmastan og um leið kostnaðar-
minnstan.
Það er lygi" að Eistlend-
ingur búi við frelsi.
Vfirlýsing Victors Jaanimetz,
flóttamanns.
Mikið ríkisbákn.
öllum ber saman um, að yfirbyggingin sé orðin óþarf-
lega og jafnvel hættulega mikil bjá hinu o]»inbcra. Skrif-
stol’ubákn ríkisins er orðið svo stórkostlegt, að við eigum
sennilega eitthvert met á ]»ví sviði. Menn tala mikið um
nauðsynina á að draga saman seglin, fækka á framfœri
rikissjóðs, en ririnna verður úr framkvæmdunum.
Það er einkum einn flokkur, sem hefir verið erfiður
viðfangs og þungur í taumi, þegar búið hefir verið
að tala um sparnað í opinberum rekstri, og að því
hefir verið komið, að eitthvað væri gert til að fækka
þeim, sem eru á launum hjá hinu opinbera. Þetta
hefir verið Framsóknarflokkurinn, og er það á allra
vitorði.
Þjóðmálabarátta Framsólcnarflokksins virðist einkum
tvíþætt. 1 fyrsta lagi að útvega sínum mönnum forréttinda-
aðstöðu á sviði viðskipta og skatta, og í öðru lagi að troða
sem flestum sinna manna i opinberar stöður. Þarf ekki að
leiða rök að jjessu, því að jiegar komið er í sumar opinberar
skrifstofur, dcttur mönnum helzt i hug, að þeir bafi villzt á
Framsóknarfund.
Engan þvílíkan sparnað.
Þegar hætta hefir verið á, að einbyer Framsóknarmaður
nrissti spón úr aski sínum, hefir Framsókn aldrei viljað
spara. Ekki hefir héldur mátt leggja niður stöður við and-
lát manna og slá saman stofnunum eða embættum, ef hægt
hefir verið að lála Framsóknarmenn koma í stað hinna
látnu. Eins dauði er annars brauð.
Almenningur gerir sér þess fulla grein, að ekki
á að ofsækja Framsóknarmenn frekar en aðra, þótt
þeir telji slíkt ekki eftir sér, ef þeir vilja ná sér niðri
á einhverjum. En almenningur fær ekki skilið, að
nauðsyn sé að ala slíka rnenn í opinberum stöðum öðr-
um fremur.
Þegar Framsóknarmcnn hafa verið í stjórnaraðstöðu,
hafa þeir jafnan bindrað alla sparnaðarviðleitni. Vænlan-
.léga lætur núverandi stjórn því til skarar skríða, meðan
framsóknaráhrifanna gætir eklu.
Eins og frá hefur verið
greint í fyrri fregn baðst eist-
lenzkur sjómaður af skipinu
Baltika nýlega hælis í New
York sem pólitískur flóttamað-
ur, og var eftir honum haft, að
allir Eistlendingar myndu flýja
ef þeir gætu.
Væntanlega er það engum
gleymt, að „litlu Eystrasaltsrík-
in“ þrjú, Eistland, Lettland og
Litháen, er rússnesku kommún-
istarnir sviftu frelsi og innlim-
uðu í Sovétríkin, höfðu gripið
frelsið fegins hendi, er það oks
gafst, og allt var í framför,
menningarlega og efnahagslega,
er aftur syrti að, og ný kúgun
kom til sögunnar fyrir 20 árum.
Þá var eistlenzki flóttamaður-
inn af Baltika aðeins 9 ára. Það
var sökum þess hve ungur hann
var, er þetta gerðist, að honum
er nú leyft að stunda far-
mennsku, þ. e. vinna utan Eist-
lands. Rússar töldu enga hættu
á, að hann myndi það, sem þá
gerðist, en einnig kemur til
greina, að jafnvel þótt börnin,
sem þá voru, muni ekki sjálí
hvað gerðist, hafa foreldrar
þeirra og aðrir, sagt frá því. j
Þegar sovézkir embættismenn
í New York, sem fengu að tala
við Jaanimetz, eistlenzka flótta-
manninn, sögðu þeir m. a., að
Eistlendingar hefðu fullt frelsi.
! Jaanimetz lýsti það ósann-
indi. „Það er lygi“, voru hans
óbreytt orð.
Það voru samningar Hitlers
og Rússa, sem greiddu götu
Rússa til að hrifsa þessi þrjú
lönd. Rússar lofuðu að láta fyr-j
irætlanir Hitlers afskiptalausar,
— og Hitler að láta afskipta-;
lausar fyrirætlanir Rússa viðj
Eystrasalt.
í marz 1939 voru gerðir gagn-
kvæmir vináttusamningar litlu
Eystraíaltsríkjanna og Sovét-
ríkjanna, sem fengu að hafa
herstöðvar í þessum löndum ■
(þá var allt í lagi með að hafaj
herstöðvar í öðrum löndum, af
því að það hentaði Rússum), og
var þetta aðeins forleikur að
því, sem síðar átti að koma. í
júní 1940 sakaði sovétstjórnin
öll þessi þrjú ríki um að vera
í bandalagi við fjandþjóðir
Rússa og bar fram kröfur um
nýjar ríkisstjórnir og fullt um-
férðarfrelsi Rauðá hersiris,' sem
beið við landamærin, grár fyr-
ir járnum. Sagan verður ekki
rakin hér nú, en hvert skrefið
var stigið af öðru til fullrar
innlimunar, kúgunar og of-
sókna, og er gizkað á, að Rúss-
ar hafi flutt burt frá þessum
löndum til annarra landshluta
25% þjóðanna eða 1.5 millj.
manna, en rússneskt fólk flutt
inn í staðinn, til þess að taka
við bændabýlunum, sem menn
voru reknir frá o. s. frv.
„Það er lygi,“ eins og Jaani-
metz sagði, að Eistlendingar
búi við frelsi. Og það er jafn-
ósatt um Lettlendinga og Iit-
háa.
Leiðangur -
Framh. af 1. síðu.
þrífæti, sem ætlaðar eru til að
mæla viðbótarsnjómagnið á
jöklinum yfir veturinn.
Eftir að komið var í Grims-
vötn var gist í skálanum áj
Grímsfjalli og á daginn var
mælt hitastig í mismunandi
dýpt í 30 metra djúpum borhol-
um, sem boraðar höfðu verið
niður í jökulinn s.l. vor. Þá var
jafnframt mæld hæð Gríms-j
vatna sjálfra og hvað mikið
hafi hækkað í þeim frá því s.l. ^
Úr. þeim mælingum hefur enn
ekki verið unnið.
Sigurjón Rist sagði Vísi í
morgun að leiðangurinn hafi
gengið að óskum og tekizt hafi
að vinna að öllum þeim mæl-
ingum og viðfangsefnum sem á-
ætlað hafi verið. Vetur er nú
genginn í garð á Vatnajökli og
þar var stundum 15 stiga frost
og hríðarveður, en þess á milli
ýmist ísingarveður eða bjart-
viðri og logn.
Leiðangursfarar fóru ýmist á
skíðum eða sátu á sleða aftan í
dráttarvélinni.
Þess má að lokum geta að
dráttarvélin gengur fyrir diesel-
vél, og ástæðulaust hafi reyhst
sá ót.ti að erfitt reyndist að
koma vélinni í gang við frost
og mikinn kulda.
Miklu verðmæti —
Framh. af 12. síðu.
Eigandinn kærði málið fyrir
rannsóknarlögreglunni og bið-
ur hún bæði vegfarendur, sem
þarna hafa átt leið um, svo og
aðra, sem einhverjar upplýs-
ingar geta gefið í málinu, að
hafa samband við sig.
Þess má geta að samanlagt
verðmæti þýfisiris er mikið.
VARMA
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vlnna.
Sími 14320.
Johan Rönning h.f.
Einangrunar plötur.
Þ. Þorgrímsson & Co
Borgartúni 7. - Sími 22235.
v^wþöh óúoMvmm
l)&íicoufcCÍA í7r'U‘ Swú 23970
I
INNHEIMTA
LÖöFRÆt)/3TÖ1?T
BIRGMAL
Hve mörg eru börnin?
Birt hafa verið athyglisverð
ar skýrslur um fjölgun hjóna-
skilnaða í landinu. „Borgari“
hefur óskað, að eftirfarandi
birt í Bergmáli:
„Hjónaskilnuðum hefur fjölg
að mjög hér á landi, eins og ný-
birtar, athyglisverðar skýrslur
herma. Hjónaskilnaða-aldan
hefur risið hátt í heiminum, og
farið hækkandi eftir síðari
heimsstyrjöldina í mörgum
löndum, en er þó sögð farin að
lækka í sumum þeirra, en ekki
er enn farið að síga í þá áttina
hér. Um þessi mál er margt at-
hyglisvert rætt af sérfróðum
mönnum í öðrum löndum, en
of lítið hér, og myndu ef til vill
minna um hjónaskilnaði, ef
skynsamlega og af þekkingu
væri um þessi mál ritað.
Nú er það almennt viður-
kennt, að þegar hjón skilja, er t
það oftast viðkvæmt mál og erf
itt að minnsta kosti öðrum!
meginaðilum, eiginmanninum
eða eiginkonunni, eða jafnvel
báðurn, en harðast bitna hjóna
skilnaðirnir á börnunum. Eg I
hef séð skýrslur erlendis um
hinn árlega fjölda hjónaskiln-
aða-barna, er við bætist. Væri;
úr vegi að birta um þetta skýrsl
ur hér — það gæti vakið marga
til umhugsunar um þessa
vandamál, sem er eitt hinna
miklu vandamála nútímans?
Borgari.“
Enn um Skíðaskálinn.
Forráðamenn Skíðaskálans
komu að máli við „Bergmál“
vegna skrifa ferðamanns, hér í
dálkunum, í s.l. viku. Hann j
taldi sig hafa orðið fyrir nokkr
um órétti þar uppi í Hveradöl-
um einn sunnudag um daginn,
er hann kom þar að garði, en
taldi sig ekki hafa fengið beina,
þar eð staðurinn hefði verið
upptekinn undir veizluhöld.
Engar veizlur á
sunnudögum.
Veitingamennirnir höfðu þá
sögu að segja, að það væri yfir-
leitt stefna þeirra að leigja
skálann ekki út til veizluhalda
á sunnudögum, þar eð ferða-
mannastraumur væri þá einna
mestur. Þannig hefði síðasta
veizla sem þar hefði verið hatd-
in á sunnudegi verið 26. júní
s.l. og engin síðan.
Lokað til hreingerningar.
Annað mál væri það, að á