Vísir - 17.10.1960, Blaðsíða 7

Vísir - 17.10.1960, Blaðsíða 7
Mánudagimr 17. október 1960 VlSIB -í- 7 MINERTJA SÉRlEGA iFNf 607T SAf/E> Hvernig leikrænt tungumál veröur til. Rfott riV) ffmerískan sentli- kennarn riö ##- #. flavid 11. Clark prófessör. skáld og riísfjóra. Hingað er nýkominn sendi- kennari í amerískum bókmennt- um og mun halda fyrirlestra við Háskóla íslands í vetur um bandaríska höfunda, einnig námskeið í nútíma tilraun í leikritun í bundnu máli. Hann heitir David R. Clark, prófessor í enskum bókmennt- um við háskólann í Massaschu- setts, er ljóðskáld og ritstjóri vandaðs bókmenntatímarits, sem nýlega hefir hafið göngu sína í Bandaríkjunum og nefn- ist The Massaschusetts Review. Vísir átti nýlega samtal við prófessor Clark um starf hans og viðhorf til bókmennta, en hann hefir tekið sem sérgrein írsk skáld og einkum leikrita-J skáldið W. B. Yeats, hefir ritað greinar í hin kunnu bandarísku' tímarit Poetry, Kenyon Review og einnig Evróputímaritin Dublin Maagzine og Trans- atlantic Review, samið útvarps- dagskrár um amerískar bók- menntir, hefir í smíðum bók um leikrit eftir W. B. Yeats og hef- ir stundað rannsóknir í Dyfl- inni á óbirtum handritum hins írska skálds og notið til þess styrkja frá ýmsum stofnunum og félögum. Hann hefir dokt- orspróf í heimspeki og meist- aragráðu í fagurfræðum frá j Yale háskólanum. Prófessorinn , er fertugur að aldri og dvejst • hér í vetur með konu sinni og 3 börnum. Hann byrjar fyrir- lestrahald við Háskóla íslands 27. októ.ber og talar þá um skáldsöguna ,,Walden“ eftir H. j D. Thoreau. Aðrir fyrirlestrar hans í vetur fjalla um .,The Scarlet Letter" eftir Haw- thorrie, ,.Moby Dick“ eftir Her- man Melville, „Leaves of Grass“ eftir Walt Whitman, I sunnudögum væri oft svo mik- ill gestagangur í síðdegiskaff- inu, að þeir félagar sæju sig tilneydda til að loka salnum í hálftíma eða svo. skömmu fyr- ir. kvöldmat, til þess að þrífa salinn og koma honum í við- ; eigandi horf. Venjulega gerðist þetta á tímabilinu frá kl 6.30 —7. Hitt á hins vegar við engin rök að styðjast, að Skiðaskál- innn hafi verið lokaður fyrir ferðalöngum vegna veizluhalda neina helgi undanfarið, en hins vegar má vera, að ritara um- rædds bréf hafi borið að garði á áðurnefndum tíma, er salur- inn var lokaður vegna hrein- J gerningar. „Wings of Dove“ eftir Henry James og loks fyrirlestur í vor um ameríska leikritun. Verða fyrirlestrarnir opnir almenn- ingi. í námskeiði sínu um leik- ritun mun prófessorinn einkum fjalla um leikrit eftir W. B. Yeats og T. E. Eliot, ennfremur víkja að verkum eftir E. E. Cummings, Ezra Pound, Archi- bald MacLeish, Jean Cocteau, Jean-Paul Sartre, W. H. Auden, Berthold Brecht, Luigi Piran- dello og F. Garcia Lorca. Nám- er það hið vandaðasta bæði að efni og prentun. — Er þetta gefið út af há- skólanum? spyr eg, þegar pró- fessor Clark hefir sýnt mér 2. heftið af tímariti því, sem hann ritstýrir, en af því eru nú komin út aðeins þrjú hefti, og hið vandaðasta bæði að efni og prentun. — Nei, svarar prófessorinn. Þetta er einka- eða félagsfyrir- tæki, því að útgáfunni standa nokkrir, sem útskrifast hafa frá Massachusettsháskólanum. Tímaritið hefir fengið ljómandi góðar viðtökur og selst vel, en enginn útgefenda hefir getað lagt miklar fúlgur í útgáfuna,1 sem er mjög kostnaðarsöm, svo að enn er líf þess eins og sagt er, frá hendinni til munnsins. Við leitumst við að bjóða ung- um höfundum að koma skáld- skap sínum og greinum á fram- færi, einnig birtast þar vand- aðar ljósmyndir af. listaverk- um. — Þér ætlið að ræða ein- göngu um höfunda frá öldinni sem leið í fyrirlestrum yðar? Er t. d. Melville kominn í tölu hinna stóru spámanna í ame- rískum bókmenntum? — Þessir höfundar, sem eg fjalla um, eru yfirleitt viður- kenndir sem klassiskir höfund- ar. Tveir þeirra hafa unnið á- kaflega á með tímanum, Mel- ville og Whitman. Einkum fer orðstír Melvilles vaxandi. Hann er mjög karlmannleg'ur höfund- ur, býr yfir frumstæðum krafti. Enda þótt ekki væri hann met- inn í lifanda lífi, þá eru nú margir, sem telja hann mesta sagnaskáld, sem Bandaríkin hafa eignzt, og þeir eru líka margir, sem þykir frægasta saga hans, „Hvíti hvalurinn“, verk mikils skálds, sem óhætt sé að kalla sígildan, þótt samtíð hans kynni ekki að meta hann. David R. Clark. — Eru mikil ljóðskáld í upp- siglingu í Bandaríkjunum? — Ekki held eg sé hægt að segja það ákveðið. Það eru þó nokkur, sem gera og hafa gert margt gott á því sviði síðasta áratuginn, og sá sem síðast fékk Pulitzer verðlaunin fyrir ljóða- gerð W. D. Snodgrass, var vel að því kominn. Nefna má önn- ur góðskáld, sem nú eru um og innan við fcHugt. Rot’v-t Lowell, Richard Wilbur, Robert Francis. Af eldri Ijóðskáldum, er talsverð áhrif hafa haft, verð eg að nefna Wallace Stevens sem er nýlátinn. Við erum margir hinna yngri, sem fáumst við kveðskap, mjög hrifnir af kvæðagerð hans og teljum okk- ur standa í þakkarskuld við hann. Hann hafði þá atvinnu að vera framkvæmdastjóri líf- tryggingafélags. Það var víst stundum erfitt að komast inn á skrifstofuna til hans. Hann hafði læst að sér. Þá hefir hann áreiðanlega verið að yrkja. Og eg geri ráð fyrir, að hann hafi ort á leiðinni heim og á skrif- stofuna. Hann var stórsnjall, þegar honum tókst bezt. —- Hver eru áhrifamestu ljóðskáld aldarinnar að yðar áliti og að því er tekur til ame- rískra skálda? — Vissulega hafa Ezra Pond og T. S. Eliot haft býsna mikil áhrif, en þegar allt kemur til alls, geri eg ráð fyrir, að W. B. Yeats hafi orðið ekki síður á- hrifamikill. — Var Ezra Pond leikrita- skáld? — Nei, ekki samdi hann þau upp úr sér. Og þó hefir hann haft mikil áhrif á leikritun aldarinnar ekki síður en ljóða- gerð. Hann kynnti japanska leikritun með þýðingum á ensku. Og þessi austurlenzku áhrif ollu straumhvörfum hjá mörgum miklum leikhúsmönn- um á Vesturlöndum. Nefni eg fyrst Yeats, sem endurfæddist að þessu leyti. — Hefir þá Yeats haft mest írsk áhrif á amerísk leikskáld? —- Nei, ekki yfirleitt. Af ír- um hefir Seán O’Casey áreið- anlega haft mest áhrif og Lady Gregory meiri en Yeats. Hins- vegar á Yeats væntanlega eftir að hafa mikil áhrif sem leik- ritaskáld i bundnu máli. Hann hefir framúrskarandi ekta til- finningu. Það verður ekki sagt um Eliot eins og leikrit hans eru. Og ekki heldur Christopher Fry að mér finnst. Þeir eru svo yfirborðslegir, að þeir kom- ast ekki í samjöfnuð við Yeats. -—• Hvert er eftirtektarverð- asta leikritaskáld í Bandaríkj unum nú á eftir Arthur Miller og Tennesse Williams? — Ekki veit eg hvort nokkur skarar verulega fram úr. Mér dettur þó í hug eitt ljóðskáld, sem' einnig semur leikrit. Það er James Merrill, og leikrit hans „The immortal husband“ hefir verið sýnt á Broadway við góðan orðstir, -sem er vissu- lega verðskulda'ður. — í hverju verða fólgin nám- skeið yðar í háskólanum í vet- ur? — Þar mun ég leitast við að sýna þátttakendum hvernig leikrænt tungumál verður til, sem er í senn talað mál leik- sviðs og bundið mál kveðskap- ar. ATLI ÓLAFSSON, lögg. dómtúlkur og skjalg- þýðari í dönsku og þýzku. — Sími 3-2754. SKIPAUTGCR-D RIKISINS Fiöskuskeyti komið til skila Hinn 22. júní 1960 var kastað fyrir borð frá strandferðaskipinu Esju við Langanes flöskuskeytí með kveðju til forstjóra Skipaútgerðar ríkisins frá undirrituðum 27 farþegum, sem voru í hringferð með skipinu kringum land. Hinn 14. júlí s.l. fann Guðmundur Hallgrímsson skeytið rekið við Hafnar- nes sunnan við Fáskrúðs- fjörð, og var skeytinu komið til skila í dag. Um leið og forstjóri Skipaútgerðarinnar skýrði frá þessu, bað hann blaðið að skila þakklæti og beztu kveðju til allra hlutaðeig- andi farþega og finnanda. NAUÐUNGARUPPSCe verður haldið i skrifstofu borgarfógetans í Tjarnar- götu 4, hér í bænum, miðvikudaginn 19. okt. n.k. kl. 11 f.h. Selt verður eftir kröfu Sigurgeirs Sigurjóns- sonar hrl., skuldabréf að fjárhæð kf. 45.000,00 tryggt með 3. veðrétti í húseigninni nr. 8 við Kambsveg, hér í bænum. Ennfremur verða seldar útistandandi skuldir þrotabús Skinfaxa h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. AÍstoðarstúlka óskast í blindraheiinilið að Bjarkargötu 8. íbúð getur komið til greina. Uppl. lijá forstöðukonunni í síma 14046 og á skrifstofu íelagsins í síma 12165. Blindravinafélag íslands. Húsnæii 3 herbergi og eldhús til leigu á góðum stað. Ársfyrir- framgreiðsla. — Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudag merkt: „Strax 818“. Stúíka óskast til afgreiðslustarfa. Kaffistofan Austurstræti 4, sími 10292. $ Málflutningsskrifstofa Páll S. Pálsson, hrl. Bankastræti 7, sími 24-200* i.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.