Vísir - 22.10.1960, Blaðsíða 2
2
VÍSIR
Laugardaginn 22. október 19605
Sœjarfrétti?
TÖtvarpífe í dag.
(Fyrsti vetrardagur):
8.00—10.20 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp. 12.50
I Óskalög sjúklinga (Bryndís
j Sigurjónsdóttir). — 14.00
] Útvarp frá hátíðasal Háskóla
] íslands: Háskólahátíðin
,] 1960. a) Tónleikar: Úr há-
tíðakantötu háskólans eftir
í Pál ísólfsson, við ljóð eftir
Þorstein Gíslason (Dómkór-
] inn syngur undir stjórn tón-
1 skáldsins. Einsöngvari: Þor-
j steinn Hannesson). b) Rræða
.! (Háskólarektor, Þorkell Jó-
• hannesson dr. phil.). 15.00
j Laugardagslögin. (Fréttir kl.
] 15.00 og 16.00 — vegurfr.
í kl. 16.30). 17.00 Bridgeþátt-
] ur (Stefán Guðjohnsen). —
] 17.20 Skákþáttur (Guðm.
} Arnlaugsson). 18.00 Útvarps-
j saga barnanna „Á lótaa og
j flugi“, eftir Ragnar Jóhann-
] esson: I. (Höf. les). — 18.30
Tómstundaþáttur barna og
j unglinga (Jón Pálsson). —
! Kvöldvaka: a) Hugleiðing
! við misseraskiptin. (Síra Ei-
! í'íkur J. Eiríksson þjóðgarðs-
) vörður á Þingvöllum). b)
! Lúðrasveit Reykjavíkur fagn
j ar vetri; Paul Panmpichler
j stjórnar. c) Skammdegisfrá-
] sagnir: Stefán Jónsson hrepp-
j stjóri í Hlíð í Lóni segir
rökkursögur, Björn Jóhanns-
: son frá Veturhúsum í Jökul-
] dalsheiði lýsir baráttunni við
j byljina, og lesið vei'ður Geir-
laugarkvæði eftir Valdimar
Ásmundsson. (Stefán Jóns-
! son fréttamaður tengir efn-
! ið saman). d) Takið undir!
;i Þjóðkórinn syngur undir
stjórn Páls ísólfsson-ir. —
22.15 Danslög, þ. á m. leikur
! danshljómsveit Karls Jónat-
anssonar gömlu dansr.na, —
02.00 Dagskrárlok.
Utvarpið á morgun:
8.30 Fjörleg músik í morgun-
sárið. 9.00 Fréttir. 9,11 Veð-
• urfr. 9.20 Vikan framundan.
J 9.35 Morguntónleika • 11.00
] Messa í Neskirkju (Prestur:
] Séra Þorsteinn L. Jc sson í
Söðulholti. — Organ’eikari:
KROSSGÁTA NR. 4,68.
Skýringar:
Lárétt: 1 ljós, 5 fornmanns, 7
komast yfir, 9 dýrahljóð, 10
neitun, 11 veitti, 12 fall, 13
matur, 14 op, 15 venjan.
Lóðrétt: 1 samsveitungar, 2
ískjóli, 3 eyða, 4 tónn, 6 hegna,
8 í andliti, 9 meiðsli, 11 kunna
ekki, 13 snjó..., 14 samhljóðar.
Lausn á krossgátn nr. 4267:
Liárétt: 1 Moskv 5 orf, 7
arga, 9 iic 10 lön, 11 nöf, 12
aUk, 13 káls, 14 gor, 15 ristir.
Lóðrétt: 1 mjaMur, 2 Sogn, 3
krá, 4 vf, 6 refsa, 8 rök, 9 bol,
íi nári, 13 kot, 14 gs.
Jón ísleifsson). 12.15 Há-
degisútvarp. — 13.20 Erindi:
Uppruni fslendinga (Stefán
Einarsson prófessor í Balti-
more). 14.00 Miðdegistón-
leikar. — 14.45 Útvarp frá
Melavellinum í Reykjavík:
Fram og K.R. heyja úrslita-
leik bikai'keppninnar (Sig-
urður Sigurðsson lýsir síðari
hálfleik). 16.15 Á bókamark-
aðnum (Vilhj. í>. Gíslason
útvarpsstjóri). 17.30 Barna-
tími (Skeggi Ásbjarnarson
kennari): a) Framhaldssag-
an: „Ævintýri í sveitinni"
eftir Ármann Kr. Einarsson;
IV. (Kristin Anna Þórarins-
dóttir leikkona). b) Þáttur
barnanna um daginn og veg-
inn: Hugrún skáldkona ræðir
við Ástu B. Gunnarsdóttur (6
ára), sem syngur líka tvö
lög. c) Sólveig Guðmundsd.
les fyrri hluta sögunnar
„Gullna snertingin“ eftir
Hawthome. 18.25 Veðurfr.
18.30 Þetta vil eg heyra:
Hlustandi velur sér hljóm-
plötur. — 19.30 Fréttir og
íþróttaspjall. 20.00 Hljóm-
sveit Ríkisútvarpsins leikur.
Stjórnandi: Bohdan Wod-
iczko. 20.25 Musterin miklu
í Angkor; I. erindi: Horfin
hámenning (Rannveig Tóm-
asdóttir). 20.55 Einsöngur:
Þuríður Pálsdóttir syngur
gamlar, ítalskar aríur; Fritz
Weisshappel leikur undir á
píanó. 21.15 Andlegt erindi
með tóndæmum (Fyrirl.:
Flosi Ólafsson og' Erlingur
Gíslason). 22.00 Fféttir og
veðurfregnir. 22.05 Danslög:
Heiðar Ástvaldsson velur
lögin — til 23.30.
Eimskip.
Dettifoss fór frá Rvk. 18. okt.
til New York. Fjallfoss kom
til Rvk. 18. okt. frá Vestm,-
eyjum. Goðafoss fór frá
Lysekil 19. okt. til Ábo og
Leningrad. Gullfoss fer frá
K.höfn 25 okt. til Leith og
Rvk. Lagarfoss fer væntan-
lega frá New York 22. okt.
til Rvk. Reykjafoss fór frá
Rostock 18. okt. til Rvk.
Selfoss fer frá Vestm.eyjum í
fyrramálið, 22. okt. til Kefla-
víkur og þaðan annað kvöid
til Norðfjarðar og svo til
Rotterdam, Bremen og Ham-
borgar. Tröllafoss fer frá
Rotterdam 22. okt. til Brem-
en og Hamborgar. Tungufoss
kom til Lysekil 17. okt. Fer
þaðan til Gravarna g Gauta-
borgar.
Ríkisskip.
Hekla er á leið frá Austfjörð-
um til Rvk. Esja fer frá Rvk.
á morgun austur um land í
hringferð. Herðubreið er í
Rvk. Skjaldbreið er á Húna-
flóa á leið til Akurerar. Þyr-
ill fór frá Hamborg 19. þ. m.
áleiðis til Austfjarða. Herj-
ólfur fer frá Vestm.eyjum í
dag til Homafjarðar.
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Messa kl. 11
f. h. S’ i Óskar Þ. Þorláks-
son. — Messa kl. 2 e. h.
''’erming. Síra Jón Þorvarðs-
son. — Engin önnur síðdet s-
messa, en barnasamkoma í
Tjamarbíói kl. 11 f. h. Síra
Jón Auðuns.
Fríkirkjan: Messa kí. 2»
Séra Þorsteipn. BftSroaswn,
Neskirkja: Messa kl. 11.
Síra Þorsteinn L. Jónsson
messar. — Athugið breyttan
messutíma vegna útvarps.
Síra Jón Thorarensen.
Kirkja Óháða safnaðarins:
Messa kl. 2 Síra Björn Magn-
ússon. — Framhaldsaðal-
safnaðarfundur að messu lok-
inni.
Laugarneskirkja: Messa
kl. 2 e. h. Barnaguðsþjón-
usta kl. 10.15. Síra Garðar
Svavarsson.
Háteigsprestakall Ferm-
ing. Messa í Dómkirkjunni
kl. 2. Síra Jón Þorvarðsson.
Hallgrímskirkja: Kl. 10 f.
h. barnaguðsþjónusta. Séra
Jakob Jónsson. Kl. 11 f. h.
Messa. Séra Jakob Jónsson.
Ræðuefni: Þunglyndi vetrar-
ins og von trúarinnar. — Kl.
2 e. h. Messa. Séra Sigurjón
Þ. Árnason. Ferming.
Kaþólska kirkjan: Lág-
messa kl. 8.30 árdegis. Há-
messa og prédikun kl. 10 ár-
degis.
Jöklar:
Langjökull er á leið til
Grimsby. Vatnajökull fór
fram hjá Færeyjum í fyrra-
dag á leið til Reykjavíkur.
Emskipafcl. Rvk.
Katla er á leið til Ai'kagelsk.
— Askja er á leið frá Grikk-
landi til Spánar.
Sýning Péturs Fri&riks.
Rannsóknir —
Framh. af 8. síðu:
á sviði atvinnuvega og efna-
hags. /
Til að kynnast slíkum stofn-
unum og hverfum meðal ann-
arra þjóða fékk Rannsóknar-
ráð ríkisins styrk hjá Efna-
hagssamvinnustofnun Evrópu
til að kosta kynningarför nokk
urra íslenzkra vísindamanna
og framámanna í atvinnuveg-
um til Noregs, Finnlands og
Danmerkur.
Þátttakendur voru á einu
máli um það að ferðin hafi í
alla staði verið hin lærdóms-
ríkasta, en skipulag rannsókna
þótti þeim hvað bezt í Noregi,
en nýjum rannsóknabygging-
um og rannsóknahverfuna
kynntust þeir í öllum þremur
löndunum. Þá mynduðust og
sambönd við erlendar rann-
sóknastofnanir og er það mjög
mikilsvert.
Sýning Péturs Friðriks á málverkum og vatnslitamyndum í
Listamannaskálanum hefur nú staðið í 7 daga. Aðsókn hefur
verið góð og fjöldi mynda hefur selzt, eða alls um 40 þeirra
90 mynda sem á sýningxmni eru. Sýningin verður opin í dag og
á morgun frá kl. 1—11 e.h. Sýningin stendur til mánaðamóta.
Myndin hér að ofan er af einu málverkanna á sýningunni.
Sólríkt sumar -
Frh. af 8. síðu.
um sumarið hér í Reykjavdk
og nágrenni?
Jú, hiti hefur allt smnarið
verið fyrir ofan meðallag. Sól-
skinsstundir í júlí og ágúst
langt fyrir ofan meðallag, og
úrkoma í ágúst ótrúlega langt
fyrir neðan meðallag. Meðalúr-
konia í ágúst er 71 mm., en var
nú aðeins 9,1. Úrkomudagar í
þeim mánuði voru aðeins tveir,
á móti 18 á meðalári. í júlí
voru 6 úrkomudagar á móti 15
á meðalári. í júlí voru 259,4
sólskinsstundir og 278,3 í ágúst,
en það vill segja að sólin hef-
ur látið Ijós sitt skína yfir höfð-
um okkar í átta klukkustund-
ir að meðaltali á hverjiun ein-
asta degi, sem Guð gaf í ágúst.
Hvað viljið þið hafa það
betra?
Hver þarf nú að fara til
suðurlanda til að fá sér „sumar-
auka“?
Nei, við þurfum alls ekki að
kvarta yfir simirinu. Við þökk-
um allar sólskins- og ánægju-
stundimar og kveðjuni það með
söknuði, — og vonum að Vetur
karl taki það að fordæmi og fari
vel með okkur.
Á meðan bíðum við næsta
siunars með óþreyju.
Tvær bifreiðar til söhi
Verðtilboð óskast í 2 bifreiðar, rússneska jeppa, smiðaár
1957 og 5 manna Skoda bifreið, smíðaár 1955.
Bifreiðarnar verða til sýnis austan við Sjómannaskól-
ann, laugadaginn 22. þ.m. kl. 13—16. — Tilboðum sé skilað.
í skrifstofu Veðurstofunnar Sjómannaskólanum fyrir mið-
vúkudag 26. þ.m.
Veðurstofa íslands.
EIPSPÝT0R
ERU EKKI
BARNALEiKFÖNG!
Stúlkur
Nokkrar duglegar og reglusamar stúlkur, ekki yngri en
17 ára óskast nú þegar.
KEXVERKSMIÐJAN FRÓN H.F.,
Skúlagötu 28.