Vísir - 22.10.1960, Blaðsíða 4
íft
VISIB
Laugsrdaginn-22. október 196-Q
vism
; D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
ýífiir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar
skrifstofur að Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Algreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Félagsprentsmiðjan h.f.
KIRKJA DG TRUMAL:
„Skammarleg útreið".
Fyrii* nokkru var haldinn fundur í Stúdentafélagi
Reykjavíkur til þess að ræða þar um „Ausiur og vestur,
ástandið í heimsmáUinum.“ Framsögumaður var Paul
Lieven, aðalblaðafulltrúi Atlantshafsbandalagsins. Var að
sjálfsögðu inikill fengur í að fá blaðafulltrúann til þess að
greina frá þessum niálum, enda maðurinn aíburða vel að
sér á þessu sviði.
Engann getur undrað, þótt þessi fundur hafi farið
í taugarnar á kommúnistuni, og kom þetta óvenju
j glöggt fram í frásögn eða öllu heldur vaðri Þjóðviljans
í um fundinn. Kommúnistar hata ekkert afl meira í
í heiminum en Atlantshafsbandalagið, ekki einu sinni
I Bandaríkin, sem þeir þó hata af blindu og sjúku hatri.
En einmitt þetta hatur kommúnista á bandalaginu er
út af fyrir sig næg sönnun þess, að það hefur þýð-
ingarmiklu hlutverk að gegna, og að það er nauðsyn-
legt hinum frjálsu þjóðum á Vesturlöndum...........
Kommúnistar bugðust láta ljós sitt skína á þessum fundi
og höfðu sent þangað tvo þaulvana áróðúrsmenn, lögfræð-
ingana Þorvald Þórarinsson og Inga R. Helgason. Ef trúa
mætti frásögn Þjóðviljans, munu kommúnistákappaniir
hafa saumað svo að Lieven blaðafulltrúa, að ekki licfði
staðið eftir steinn yfir steini. Segir Þjóðviljinn að allar
„tilraunir Lievens til svars“ hafi verið „aðeins undan-
sláttur, tvísagnir og flótti frá staðreyndum.“ Hins vegar
er ljóst af frásögnum annarra og vafalaust sannorðari
heimildarmanna, að hlutur þeirra Þorvalds og Inga hafi
verið allur annar og ólíkt háðulegri. Sumir segja líka, að
menn hafi almennt hlegið að þeim.
En það, sem mesta athygli vekur í frásögn Þjóð-
viljans af fundinum er þó það, að hún er að mestu
[ , persónulegt níð og skætingur um hinn erlenda gest.'
i Til dæmis segir málgagn svo frá: „Greifinn seig niður
i3 á bak við ræðupúltið, og feitt, hnöttótt höfuðið bii*tist
aðeins ofan við borðbrúnina, stynjandi, másandi,* 1 *
púandi..........“
Hér er sannarlega ekki tekið málefnalega á blutunum,
og svona skrifa aðeins menn, sem í máttlausri reiði sinnij
hafa engin rök á takteinum. Þá er það hamslaus reiðin, sem'
blindar þá, reiðin yfir'því, að þarna áttu þeir að mæta
manni, sem hræddist þá ekki og var þeim á allan hátt
snjallari.
Ókvæðisorð í stað raka.
Á svipaðan hátt segir Þjóðviljinn frá öðrum ræðu-
j * mönnum sem þarna tóku til máls og voru ómyrkir í
j t máli um kommúnismann og hættu þá, sem öllum lýð-
ræðissinnuðum mönnum er búin af áróðri þeirra og
undirróðri. Að vísu dettur engum í hug, að Pétur
Benediktsson, formaður Stúdentafélagsins, hafi orðið
„klumsa“ vegna fyrirspurna Inga R. Helgasonar, eða
„snúið máli sínu upp í kjaftæði“, eins og Þjóðviljinn
vill vei*a láta, en þetta sýnir með öðru, hve miður sín
kommúnistar vérða ef þeim er mætt af fullri festu
og einurð.
Engan mun heldur undra, þótt málgagn kommúnista
segi þá-menn flytja „fasistískar ræður“, sem flytja mál sitt
geiglausn* og af fullum rökum. Þetla er ekkert nýtt, og
kommúnistar hafa jafnan rcynt að nefna þá menn fasista,
sem þeim þykja hættulegastir. Það er heldur ekkert skrítið,
jió að þúsundir Reykvíkinga, sem mótmæltu morðárásum
ungvei*skra kommúnista, sem studdir voru rússneskum
skriðdrekum, séu í Þjóðviljanum kallaðir „fasistískur
skriir.
Þegar talið berst að uppreisninni í Ungverjalandi
fyrir réttum fjórum árum, eru þeir, sem þá létu lífið
fyrir þjóð sína í hetjulegri baráttu gegn rússneskum
skriðdrekum og innlendum handbendum Moskvu-
valdsins kallaðir fasistar. Þessi nafngift er notuð um
aila-þá,-sem kommúnistar hata. f
Hér í höfuðborginni hafa'
margir válegir atburðir gerzt
að undanförnu. Dagblöðin hafa J
dag eftir dag flutt fregnir af
viðburðum, sem . vakið hafa
hryggð almennings og ugg, og
verið hafa sorgarefni allra, sem .
við þá eru riðnir og ástvina
þedrra, sumum ævilangt áfall.
Bifreiðaslys, mörg mjög alvar-
leg, óhappaverk, afbrot eru
tíðar fréttir.
Það fer ekki hjá því, að
menn hafi veitt því athygii,
hve oft orsakirnar eru beinlín-
is að rekja til áfengisneyzlu.
Menn hljóta að fara að gera sér
grein fyrir, að hér er mjög al-
varlegt mál á ferð Fólk er ekki
óhult á förnum vegi. Gangandi
vegfarandi, sem á sér einskis!
ills von, getur að tilefnislausu
orðið fyrir árás, líkamsmeið-
ingu, jafnvel lífshættulegri, ef
engir eru í námunda til varn-
ar. Ökumenn eru ekki óhultir
á akbrautinni, þótt þeir gæti
fyllstu varúðar og brjóti í engu
settar umferðarreglur. Fyrr en
varir er bifreiðin orðin hrúga
af járnarusli og farþegar henn-
ar limlestir og lífshættulega
slasaðir í sjúkrahúsi eða liðið
lík. Ölóðir menn valda árlega
mörgum stórslysum og verða
segir um margvísleg óhæfu-
verk, sem saklausir borgarar
verða að líða fyrir þjáningar,
skaða og raunir.
Þegar um þessi alvarlegu mál
er rætt, má þó ekki gleyma því,
sem vel er gert. Stundum snýst
það upp í gleðifrétt, sem hefði
getað orðið þungbær harm-
saga. Fyrir fáum dögum fórst
íslenzkt skip úti á rúmsjó.
Engin skip voru nærri, og illa
horfði. En öll skipshöfnin bjarg
aðist i gúmmibát, sem björg-
unarskip kömu til hjálpar.
Fyrst og fremst var það mikið
þakkarefni, að öllum varð
bjargað, og enginn fórst af allri
áhöfninni. En jafnframt var.
eðlilegt að leiða hug að því að
björgunin varð vegna þess, að
hér höfðu verið vakandi menn
að verki, þeir, sem unnu að því,
að þetta ágæta björgunartæki
var til taks, þegar háskann bar
að höndum. Við eigum, Guði sé
lof, stóran hóp af lifandi áhuga
fnönnum, sem vinna ötullega
að því, að bæja burt háska og
bjarga frá voða, hóp manna,
sem sjá hættúna fyrir og vilja
eitthvað á sig leggja til þess að
vara við, vinna gegn böli og
forða frá skaða.
Hliðstæð atvik við slysavarn
ir gerast í áfengismálum. Bind-
indisvikan, sem Landssamband
gegn áfengisbölinu gengst nú
fyrir, ber vott um, að við eig-
um hóp góðra drengja, sem
ekki vill láta fljóta sofandi að
feigðarósi, heldur vara við
háskanum og fyrirbyggja óham
ingjuna eftir því sem mögulegt
er Það er vissulega tímabært
að vekja athygli á hinu geig-
vænlega ástandi í- áfengismál-
um og gera tilraun til að fá þá
menn. sem sjá hvert stefnir, til
að taka höndum saman og
vinna í þessum málum slysa-
varnastarf.
Það er staðreynd, að hjá okk
ar þjóð umgangast margir á-
fenga drykki eins og ó.vitar
væru að leika sér með voðann.
Og það mun óhætt að segja, að
drvkkjuskapur unglinga sé all-
mikill orðinn og fári jafnvel
vaxandi. Þarf raunar ekk.i ann-
að en að lesa dagblöðin til þess
að komast á þá skoðun, hvað
þá ef gögn lögreglunnar lægju
fyrir.
Ef takast skal að vinna þarna
umbótastarf, sem snýr straumn
um við, forðar æskufólkinu frá
voða til heilbrigðrar og ham-
ingjusamrar lífsafstöðu, verður
fyrst af öllu að gera sér grein
fyrir orsökum vandamálsins.
Hvað veldur því, að unglingar
le.iðast út í áfengisnautn í
skemmtanalífinu?
Vafalaust má benda með
nokkrum réttj á ýmsar orsak-
ir, sem til þess liggja. En að
sama brunni mun þó 'bera, ó-
heppilegum uppeldisáhrifum.
Og uppeldisáhrifin koma víðar
að en .frá.foreldrum og heimil-
um’
Það er andinn í skemmtana-
lífinu, sem kerniir unglihgun-
um að drekka, og kennir þeim
að drekka sér til tjóns, van-
virðu og háska. Er ekki kominn
tími til að fara að athuga, hvers
konar menn það eru, sem veitt
er aðstaða til þess að móta
skemmtanalíf æsku þessarar
þjóðar, aðstaða og sérréttindi
til þess? Er þeim mönnum öll-
um trúandi fyrdr æskunni, mót-
un hennar og framtíð? Leiða
menn ekki hug að því, að það
myndi verða hollari og heilla-
vænlegri áhrif, sem æskan nyti
á þroskaskeiði, ef kirkjan og
hennar andi fengi aðstöðu til
að móta skemmtanalíf og fé-
lagslíf hennar. heldur en kaffi-
hús og danssalir, sem rekið er
með það eina sjónarmið fyrir
augum að hafa fé af ungmenn-
unum, hvað sem velferð þeirra
liður.
Það er fullrar athygli vert,
að svo.er málum háttað í okkar
þióðfélagi, að á þeim tíma, sem
söfnuðum landsins er illkleift
fyrir fjárskort að koma upp
kirkjuhúsum og félagsheimil-
um til safnaðarstarfs, þar á
meðal til heilbrigðs skemmt-
analífs unglinga, virðist engin
fyrirstaða neins staðar á því að
afla fjár og leyfa til að koma
upp fjölda skemmtanastaða,
sem notaðir skulu í fjárgróðra-
skyni, eða til að halda uppi
-skemmtanalífi, sem sízt er sómi
að og stundum er skefjalaust í
spillingu.
Ef nokkur alvara er í því að
hefjast handa til heilbrigðra
uppeldisáhrifa á æsku landsins,
verða menn að gera sér ljóst að
það er hlutverk kirkiunnar að
leiða æskumenn. Það hlutverk
vill hún vinna, og hún getur
það öllum öðrum fremur. En
hún getur það því aðeins, að
hún hafi til þess fjármagn. Án
fiármagns verður litlu áorkað
á þessu sviði, eins og svo mörg-
um öðrum.
„Kenn þeim unga þann veg,
sem hann á að ganga.“ Það eru
fyrirmæli, sem kirkiunni er
liúft að fylgia. Og til þess þarf
hún að fá aðstöðu, ef vel á fara
fyrir okkar þjóð.
BERGMAL
V*
í.
.t
Það má lika minna á nokkur
þau fyrirbrigði sem komu fram
hér á landi á þeim árum þegar
áfengi var lítt eða ekki fáanlegt.
Þeir sem háðastir voru því,
drukku hverskyns rakspíra,
hleyptu gasi í mjólk og komust
í annarlegt eitrunarástand,
hrærðu jafnvel skósvertu út í
vatn og sigtuðu svo löginn gegn-
um rúgbrauð og drukku. Eða
tíndu til hvert það rekailát, sem
barst að ströndum landsins og
gerðu tilraunir með innihaldið á
sér og öðrum. — Þótt reyndir
drykkjumenn, sem bera skyn á
hvað er áfengi og hvað ekki,
kunni á stundum að geta forðast
slika hættulega drykki, hverjar
eru þá. líkurnar til þess að ungir
! óreyxidir Amgliagar fáeru ékki áð j.
'fikta með slíká oft og tiðum •;
Svarasama rekavöru. j.
Ekki .er heldur ur vegi að minnv
ast á annað atriði í þessu. sam-
bandi. Það er staðreynd, að nú á
tímum eru til margs konar með-
ul, sem misnota má á hinn herfi-
að þeir koma frá hinu’ sama
landi? Þessir ágætu frændur vor
ir eru meira að segja þekktir
alla leið suður til Spánar fyrir
legasta hátt. Það hefur komið i hina ofboðslegu drykkjusiði sina
fyrir á undanförnum árum, að
i fréttum hefur þess verið getið,
að menn og konur hafi fundizt
afvelta í „rúsi“, án þess þó, að
þau hafa notað neina af hinum
hættulegari eiturlyfjum. Mundi
bann draga úr eða auka líkurnar
fyrir slíkri misnotkun?
Enn eitt atriði. Þeir eru marg
ir Islendingarnir, sem undanfar-
in ár hafa komið til Norður-
landa, Á einu þeirra hefur ríkt
strangari áfengislöggjöf, a. m.
k. til skamms tíma, en á hinum.
Spyrjið..»Kaupraapnahafnarbúa,
hver.jir, Norðunlandabúar fari
vérst með.áfengi í þeiirá'ágætu
borg?<4>iað stendm* <skki -á svar-
inu. Og er þaö nokkur tUviljnniúyndisúrræðaABaiin.JíBftir,-ve^S. k
Kannske njenn vildu sjá þann
dag, að Islendingar, sem nú fara
svo þúsundum skiptir til útlanda
ár hvert, yrðu jafn frægir að
endemum.
Það er vissulega margt sem
mælir með þvd,. að talsmenn vin-
banns varpi ekki fram slikum
hugmyndum nema að færa um
leið rök að því, að afleiðingin
verði ekki hörmungaástand sem
tekið getur ár ef ekki áratugl
að leiðrétta.
Staðreyndin er sú, að þrátt
fyrir það, að slæmt ástahd kunni
að rikja í áíengismálum þjóðar-
innar, þá er ekkf?rétia léiðin' til
“21