Vísir - 22.10.1960, Blaðsíða 3
Laugardaginn 22. október 1960
VlSIR
(jtmla fá ææææs
Stml 1-14-76.
Ekki eru ailir á móti mér
(Somebody Up There
Likes Me)
Stórbrotin og raunsæ
bandarísk úrvalskvikmynd.
Paul Newman
Pier Angeli
Sal Mineo
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Hafoarbíó $88888888
Theódór þreytti
Bráðskemmtileg, ný þýzk
gamanmynd.
Heinz Erhardt
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
JtípMíó 8888888888í
Sími 11182.
Umhverfis jörðina
á 80 döpm
Heimsfræg. ný, amerísk
stórmynd tekin í iitum og
CinemaScope af Mike
Todd. Gerð eftir hinni
heimsfrægu sögu Jules
Verne með sama nafni. —■
Sagan hefur -komið í leik-
ritsformi í útvarpinu. —
Myndin hefur hlotið 5
Oscarsverðlaun og 67 önn-
ur myndaverðlaun.
David Niven
Cantinflas
Robert Newton
Shirley Maclaine
Ásamt 50 af frægustu kvik-
myndastjörnum heims.
Sýnd kl. 5,30 og 9.
Miðasala hefst kl. 2.
Hækkað verð.
fluA tut'óœjarbtó
Sími 1-13-84.
Bróðurhefnd
(The Burning Hills)
Sérstaklega spennandi og
viðburðarík, ný, amerísk
kvikmynd í litum og
CinemaScope.
Tab Hunter
Natalie Wood
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
£tjÖfHukíó 3888888888
Sími 1-89-36
HÆTTUSPIL
*
LAUGAR4SSBI0
Aðgöngumiðasala í Vesturveri, opin frá kl. 9—12, sími 10440
og i Laugarásbíó, opin frá kl. 1. Sími 3-20-75.
Á HVERFANDA HVELI
DAViD 0 SELZHICK'S Productlon sf MARGARET MITCHEU S Story ot thc 0LD S0UTH
GONE WITH THE WIND '
A SELZHICK INTERNATI0NA1 PICTURE
Sýnd kl. 4,30 og 8,20.
Bönnuð börnum.
. TECHNIC0L0R
(Case Agaipst Brooklyn)
Geysispennandi, ný amer-
ísk mynd um baráttu við
glæpamenn, og lögreglu-
menn í þjónustu þeiri'a.
Aðalhlutverk:
Darren McGaven og
Maggie Hayes.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
WÓDLEIKHÚSIB
I Skálholti
Sýning í kvöld kl. 20.
Engill, horfðu heim
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200
22. okt.
kvöld
CMJfiF’S' ú/(S®F>Æ(C1[AIj
JAMBON DE BAYONNE BOUILLI
Glasseruð Bayonne skinka með sykur-
brúnuðum kartöflum, grænmeti og
frosmni rjómapiparrót.
Ib Wessmaiv yfirmatsveinn.
Tóbaks og sælgætisverzkin
(opið til kl. 11(4) til sölu á góðum stað.
Tilboð sendist Vísi merkt: „Góðir samningar“.
V drarlcikhúsið
1960
Sýning
Snaran
(Enskt sakamálaleikrit)
Eftir: Patrick Hamilton.
Þýðandi:
Bjarni Guðmundsson.
Leikstjóri:
Þorvarður Helgason.
Miðnætursýning í Austur-
bæjarbíói í kvöld kl. 11,30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Sími 11384.
Leikritið er byggt á
óhugnanlegasta glæp
aldarinnar.
Bannað innan 16 ára.
Nndd
Sjúkraleikfimi
Stuttbylgjur
Hljóðbylgjur
Háfjallasól
Hitalampar
Atvin'nutælmilegar
ráðleggingar
o. fl.
JÓN ÁSGEIRSSON,
fysioterapent
OPNAR
í dag á Hverfisgötu 14.
Viðtalstími 9—6, nema laugardaga
9—2. Tímapantanir i síma 2-31-31.
é ondon og effir
he imilisstörfunum
ccljið þér NIVEA
Tyrir hendur yðor;
þoð gerir stöklco
bú3 slétfa og mjúko.
Gjöfull m NIVEA.
7jatna?bíó
Sími 22140.
Vindurinn er ekki iæs
(The Wind Cannot Read)
Brezk stórmynd frá Rank
byggð á samnefndri sögu
eftir Richard Mason.
Aðalhlutverk:
Yoko Tani
Dirk Bogarde
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Heimsmeistarakeppni
i knattspyrnu
Sýnd kl. 3.
Wýja kíó 888888888383
Síml 11544. ]
Striöshetjur í oriofi
(Kiss them for Me) :
Fyndin og fjörug gaman-
mynd.
Aðalhlutverk: j
Gary Grant
Jayne Mansfield
Suzy Parker
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HópaócgA bíó 888888?
Sími19185 J
DUNJA
(Dóttir póstmeistarans) ]
Efnismikil og sérstæð ný
þýzk litmynd, gerð eftir
hinni þekktu sögu Alex-
anders Púsjkins.
Walter Richter
Eva Bartok
Bönnuð innan 16 ára. í
Sýnd kl. 7 og 9.
Sendiboöi keisarans
Frönsk stórmynd í litum,
Sýnd kl. 5. j
Miðasala frá kl. 3. j
HAFNARFJÖRÐUR
Unglinga vantar
til að bera út Vísi. — Uppl. á afgr. Visis.
Sími 5-0641. Garðavegi 9, uppi.
MELAVÖLLUR
BIKARAKEPPNI K.S.Í.
Úrslitaleikur
á morgun kl. 14 keppa
Fram — KR
Dómari: Haukur Óskarsson.
Línuverðir: Ragnar Magnússon og Ingi Gunnarsson.
Mótanefndin.
+U rtt efti rti ett r!s rhrivhw