Vísir - 22.10.1960, Blaðsíða 7

Vísir - 22.10.1960, Blaðsíða 7
Laugardaginn 22. október 1960 VlSIB / ?! VIVIAN STUART: NÓTTIN et Ajáandi 3ÍJ legt og hún sagði lágt: — Eg var ástfangin af Robert Vyner'áður en MacLean kom hingað. Robert var líka hrifinn af mér — hann .... hann vildi giftast mér. Hún brosti. — Þér hafið kannske ekki verið hérna nógu lengi til að skilja hvað það þýðir. Hann var fús til að fórna stöðu sinni hér í nýlendunni til að giftast mér. Svo kom MacLean á sjúkrahúsið. Eg varð ástfangin af hon- um. Eg gleymdi Robert. Þeir voru ekki sambærilegir menn.... En eins og þér kannske- skiljið, ungfrú Gordon, hefur MacLean aldrei haft hugmynd um að ég væri ástfangin af honum. Hann hefur sýnt mér lipurð og viriáttu, en ekki meira. En Robert grun- aði hvað í efni væri, þegar ég sleit sambandinu við hann, og hann hefur aldrei fyrirgefið hvorugu okkar. Það var hann sem bjó til söguna um að MacLean hefði notað óreynt læknislyf.... Þér hafið sjálfsagt heyrt þá sögu? Mary kinkaði kolli. — Já.... og barn dó.... — Það var ekki MacLeans sök, sagði ungfrú Bloor gröm. — Hann var sýknaður af allri ábyrgð af dauða barnsins. — En hon- um fannst hann bera persónulega abyrgð samt. Það var þess vegna sem hann vildi ekki verja sig og hrinda af sér áburði Roberts. Og svo þessi áskorun — hún var Roberts verk. Þegar ekki kom neitt svar við henni datt mér í hug að kannske mundi hefndarhugurinn dvína í Robert. Hann hafði að mér skildist beint tilfinningum sínum í aðra átt.... Hún leit til dyranna á herbergi Lucy. — Hann hætti að minnsta kosti að koma til mín með bænir sínar og ásakanir. Hann lét mig í friði og MacLean í friði og ég var hætt að kviða fyrir að hann kynni að grípa tii illra ráða. Þær heyrðu að Lucy var að bylta sér og ungfrú Bloor tók í handlegginn á Mary og' hvíslaöi: — Eg skal fara til hennar rétt bráðum, en ég verð að segja yður svolítið enn. Þér hafið heyrt að annar maður hafi verið með föður yðar ’nóttina sem hann var drepinn, er það ekki? Og þér hafið heyrt að faðir yðar hafi verið drepinn í misgripum fyrir annan mann. Eg veit sannleikann, ungfrú Gordon. Það var Robert Vyner sem var með föður yðar þessa nótti Það var hann sem skildi við föður yðar í morðingja höndum. Mary horfði á hana skelfingu lostin. — Nei, ungfrú Bloor. Yður getur ekki verið alvara! Ungfrú Blor pírði augunum, svo að aðeins sáust mjóar rifur. Á þessu augnabliki var hún alger austurlandamanneskja, og þaö lá við að Mary yrði hrædd við hana. — Jú, sagði hún lágt. — Mér er alvara. Þeir sem hafa sagt mér það ljúga ekki. Robert er illmenni — hann svífist einskis til þess að koma þvi fram sem hann óskar — og hann er bleyða. Þess vegna er ég hér — til að afstýra að hann komi fram því, sem hann ætlar sér núna. Ef þörf gerist þá segi ég stjúpu yðar það sem ég veit, en ég hugsa ekki.... Þær heyrðu Lucy kalla og ungfrú Bloor varð eins og hún átti að sér, virðuleg og brosandi: — Þér skuluð engu kviða, Mary! Hún gekk hratt inn í herbergi Lucy. Mary stóð eftir hugsi. Lee Hong kom trítlandi og sagði að miðdegisverðurinn væri tilbúinn. Hún hristi höfuðið. — Eg ætla ekki að borða. Lee Hong — hvar er herra Vyner núna? — Master fór í skrifstofuna, missí svaraði Lee Hong. — Hann sagði miðdegisverð í klúbbnum. Jhnotol Slitna tré- og steinstiga, einnig góif, getið þér látið endurnýja án nokkurs undirbúnmgs með LINOTOL lögn. — Sími 12936. Skó&ij^öfw/J þur/iz fjo€éa off </óéa rfsói/ TILSITER ostur cAyuyjg/ er-4£%ye//ur (Afa~ frf/ ^//yóláa/rm R. Burroughs -TARZAM 3604 Hvar er þessi Cyclops, 1 .iaði Tarzan. Hvar er þessi ; r**ib«»'->?:þjófur og mann- A TUJU7E1ÍNS !_AUSW gES0'JM7S7 PKOVvTHE gQVAl- HOT--tr&'hlbl) ipari. Ógurlegur hlátur íaiv.t ’rá koia kóngsins. Og A KVðLDVðKUNNi Nýlega söng söngkonan Ja- queline Francois í næturklúbb á Broadway. Hún söng eitt kvöldið ,,Samba-fantasíuna“ og varð þá undrandi og skelfd er hún sá, að 10 alvarlegir gestir stóðu upp og gerðu „honnör“ á meðan hún söng' það. Þetta var brasilski sendherrann og fé- lagar hans. Það kom í ijós að þetta var þjóðlag þeirra. ★ Skoti nokkur kvartaði um það við vin sinn að sér hringdi svo fyrir eyrum. — Veiztu af hverju það er?. sagði vinurinn. — Nei, eg veit það ekki. — Eg skal segja þér af hverju það er. Það er af því að höfuð- ið á þér er tómt. — Og hringir þér aldrei fyrir eyrum? — Nei, aldrei. — Og veiztu af hverju það er? spurði sá, sem sagt var að honum hringdi fyrir eyrum af því að höfuðið á honum væri tómt. — Nei, eg veit það ekki. — Það er af því að höfuðið a þér er sprungið. ★ Ameríkumaður: — Á Breið- götu í New York höfum við skilti, sem hefir hundrað þús- und rafmagnsljós, rauð, hvit og blá. Englendingur; — Ja hérná! En er það ekki dálítið of — hér — áberandi? Húseigandi: — Gerið þér svo vel að láta þetta dót allt á hlið* arborðið, heyrið þér það? Innbrotsþjófurinn: — í guðs bænum, húsbóndi, ekki allt! Helmingur af því á heima í næsta húsi! ★ Frúin var að tala við gestinn sinn, því þau sátu og voru að hlusta á klukkuspil úr kirkju nálægt. — Yndislegt? Er það ekki? sagði frúin. — Fyrirgefið, eg heyri ekkert hvað þér segið frú, sagði gest- urinn. — Eg spurði hvort yður þætti ekki klukkuspilið yndislegt? — Mér þykir þetta leitt, gal- aði gesturin. Er, eg heyri ekki [orð til yðar fyrir helvítis háv- aðanum í klukkunum. þá kotn Cyclops. Hann var risi að vexti, hinn ferlegasti ásýndum og fram úr hófi. illmannlegur SEwnkálluá DCojueúnv n -Ufte! í n! H LÆKDARTORGI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.