Vísir - 29.10.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 29.10.1960, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Laugardaginn 29. okótber 19S0' Sæjatftéttit 1 tJtvarpið í dag: 8.00—10.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). — 15.00 Laugardagslögin — (15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir og veð- urfrégnir). 16.05 Bridgeþátt- ur (Hallur Símonarson). — 16.25 Lög unga fólksins (Kristrún Eymundsdóttir og ‘ Guðrún Svafai-sdóttir). 17.20 Skákþáttur (Baldur Möller). , 18.00 Útvarpssaga barnanna: Á flótta og flugi, eftir Ragn- | ár Jóhannesson; III. (Höf. les). 18.25 Veðúrfr. — 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). — 20.00 Tónleikar: Tvær ung- verskar rapsódíur eftir Liszt. 20.25 Leikrit „Hrólfur eða „Slaður og trúgirni“ eftir Sigurð Pálsson. Leikstjói'i: Hildur Kahnann. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Þóra Borg, Herdís Þorvaldsdóttir, Flosi Ólafsson, Krístín Anna Þórarinsdóttir, Bfynjólfur Jóhannesson, Erlingur Gísla- ^ son, Gestur Pálsson, Stein- dór Hjörleifsson. Bjarni Benediktsson frá Hófteigi flytur inngangsorð. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Úr skemmtanalífinu (Jónas Jónasson). -^-22.40 Danslög — til 24.00. Ríkisskip. Hekla kom til Akureyrar í gær á auturleið. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið fór frá Rvk. í gær austur um land til Þórshafn- ar. Skjaldbreið er í Rvk. Þyr- ill er á leið frá Hjalteyri til Manchester. Herjólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 22 í •kvöld til Rvk. Eimskip. Dettifoss er kominn ' U New York. Fjallfoss fór f ! á Siglu- firði í fyrrakvöld ti1 Norð- \ fjarðar og þaðan til Grims- by, Great Yarmcuth og Lóndon. Goðafoss fer frá Leningrad á morgun 1 il Rvk. Gullfoss fór frá Leifi í gær KROSSGÁTA NR. 4 73. Skýringar: Lárétt: 1 framkvæmd, 5 reka, 9 úrgangur, 9 . .vís, 10 vöru- merki, 11 hrumleiki, 12 sam- hljóðar, 13 nafn, 14 . . .vist, 15 skepnu. Lóðrétt: 1 tímatal, 2 sögu- hetja, 3 neyta, 4 guð, 6 líkams- hlutinn, 8 hlýju, 9 hey, 11 fugl, 13 stefna, 14 . .firi. Lausn á krossgátu nr. 4272. Lárétt: 1 atlæti, 5 orf, 7 bisa, 9 rs, 10 unt, 11 sút, 12 rn, 13 leti, ,14-Don, 15 Iðunni. Lóðrétt: 1 atbui'ði, 2 lost, 3 lEi'ávÁ’TEj 6 ástin, 8 inp, 9 Rút, 2Í senný>Í3 Lón(don.),;.14.idu, til Rvk. Lagarfoss fór frá New York á þriðjudag til Rvk. Reykjafoss fór frá Keflavík í gær til Súganda- fjarðar, norður- og austur- landshafna og þaðan til Es- búerg, Rotterdam, Hamborg- ar, K.hafnar og Gdynia. Sel- foss kom til Rotterdam í gær Fer þaðan í dag til Brenmen og Hamborgar. Tröllafoss fór frá Hamborg í fyrradag til Antwerpen, Hull og Rvk. Tungufoss kom til Rostock á miðvikudag. Fer þaðan til Gdynia. Jöklar: Langjökull er á leið til Reykjavíkur. Vatnajökull er í Keflavík. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór 27. þ. m. frá Eskifirði áleiðis til Finnlands. Arnarfell fer væntanlega 31. þ. m. frá Achangelsk áleiðis til Gdansk. Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell fer í dag frá Gdynia áleiðis til Riga. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór í gær frá Gdansk áleiðis til Leningrad. Hamrafell fór 18. þ. m. frá Baturni áleiðis til íslands. Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntan- legu rfi’á New York kl. 5.45. Fer til Oslóar og Helsingfors kl. 7.15. — Edda er væntan- leg frá Hamborg, K.höfn og Gautaborg kl. 18.00. Fer til New York kl. 19.30. Kvenfélag Háteigssóknar hefur skemmtifund í Sjó- mamiaskólanum þriðjudag- inn 1. nóv. kl. 8.30. Spiluð ■ verður félagsvist. Félags- konur mega taka með sér gesti. — Stjórnin. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Altarisganga. Séra Jón Auðuns. — Messa kl. 5 síðd. Séra Óskar J. Þorláksson. — Barnasamkoma í Tjarnarbíó ld. 11 f. h. Séra Óskar J. Þor- láksson. Hallgrímskirkjan: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. — Messa kl. 2 e. h. Ferming. Séra Jakob Jóns- son. . .Bústaðasókn: Messa í Háa- gerðisskóla kl. 2. — Barna- samkoma kl. 10.30 árd. sama stað. Gunnar Árnason. Langholtsprestakall: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu við Sólheima ld. 10.30 — og messa kl. 2. — Séra Árelíus Níelsson. Neskirkja: Ferming og alt- arisganga kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Háteigsprestakall: Barna- samkoma í hátíðarsal Sjó- mannaskólans kl. 10.30 f. h. Síra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 10.30 f. h. Ferming. Alt- arisganga. Séra Garðar Svav- arsson. Haf narf j arðarkirk j a: Messa kl. 2. — Séra Garðar Þorsteinsson. Kálfatjörn: Messa kl. 4. — Séra Garðar Þorsteinsson. Kaþólska kirkjan: Krists konungs-hátíð. Lágmessa kl. 8.30 árd. Biskupsmessa óg prédikan kL10:érd. — Kjart- an Slgurjónsson k ikur á órg- •d.-og. stjómar..'öngkómiKn. Fcrming á morgun. Fermingar ; Hallgrímskirkju sd. 30. okt. 1960 kl. 2 e.h. Síra Jakob Jónsson. Drengir. Ari Jón Jóhannesson, Þórs- götu 25. Jón Svavar Baldursson, Suður- landsbraut 38. Ragnar Örn Ásgeirsson, Skóla- gerði 6 A. Þorsteinn Ásgeirsson, s. st. Þórólfur Þórvalds Kristjáns- son, Sigluvogi 8. Stúlkur. Ása Jóhannesdóttir, Þórs- götu 25. Auðul' Melsteð, Ásgarði 1. Dröfn Guðmund'sdóttir, Kópa- vogsbraut 14 A. Guðrún Garðarsdóttir, Máva- hlíð 4. Guðbjörg Sigríður Ólafsdóttir, Hverfisgötu 58. Gunnhild Ólafsdóttir, Langa- gerði 52. - Hjördís Torfadóttir, Baróns- stíg 30. María Steinunn Rafnsdóttir, Þórsgötu 25. Ólína Melsteð, Ásgarði 1. Sigríður Kolbrún Bjarnadóttir, Njálsgötu 80. Þóra Sigríður Kristjánsdóttir, Sigluvogi 8. Nesklrkja, ferming sunnu- daginn 30. október kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Stúlkur. Dagný Erna Lárusdóttir, Dun- haga 21. Elín Möller, Ægissíðu 90. Magnea Kristmundsdóttir, Rauðagerði 10. Sjöfn Guðmundsdóttir, Greni- mel 39. Guðrún Arnardóttir, Tunguvegi 54. Ólöf Guðrún Elíasdóttir, Skála, Sörlaskjóli. Dóra Sigríður Bjarnason, Dun- haga 21. Helga Valsdóttir, Melabraut 65, Seltj. Svana Guðrún Guðjónsdóttir, Dunhaga 11. Marín Elísabet Samúelsdóttir, Eskihlíð 12. Drengir. Guðmundur Jónsson, Kapla- skjóli 3. Magnús Gunnarsson, Unnar- braut 16, Seltj. Ingi Þór Björgúlfsson, Hörpu- götu 13. Árni Ólafur Lárusson, Tómas- j arhaga 12. Sigurbjörn Ástvaldur Friðriks- son, Reynimel -27. Ferming í Laugarneskirkju sunnudaginn 30. okt. kl. 10.30. (Séra Garðar Svavarsson). — nesvegi 110. Hrafnhildur Ingólfsdóttir, Dís- ardal. Jóhanna Kristín Björnsdóttir, Háagerði 43. Kristín Kristinsdóttir, Stóra- gerði 18. Margrét Ásgeirsdóttir, Hólm- garði 40. Sigi’íður Ólafsdóttir, Laugateigi 26. Sólveig Jónsdóttir, Skúlagötu 68. Vilborg Edda Lárusdóttir, Suð- urlandsbraut 18. Drengir: Ágúst Oddur Kjartansson, Kirkjuteigi 18. Árni Steindór Kristjánsson, Höfðaborg 48. Björn Kristleifsson, Laugalæk 3. — Gunnar Haraldur Ilauksson, Akurgerði 33. Gunnlaugur Jónssn, Kleppsvegi 2. — Ólafur Ólafsson, Höfðaborg 13. Pálmi Jónsson, Skúlagötu 68. Pétur Ingólfsson, Laugalæk 9. Sveinn Trausti Haraldsson, Laugalæk 24. Ferming í Fríkirkjunni í Reykjavík 30. október 1960 kl 2 e.h. Stúlkur. Aldís Schiöth Óskarsdóttir, Kársnesbraut 59, Kópavogi. Anna Sigríður Zoega, Skóla- vörðustíg 2. Bryndís Sigurjónsdóttir, Baugs- veg 31. Edda Eiríksdóttir, Réttarholts- vegi 27. Elísabet Hill, Seljavegi 9. Emilía Warburg Kristjánsdótt- ir, Njálsgötu 73. Stúlkur: Arndís Gísladótt'ir, Miðtúni 90. Birgitta Elíasabet Aradóttir, Korpúlf sstöðum. Guðrún Ágústsdóttir, Kleifar- vegi 9. Guðrún Gunnarsdóttir, Laugar- Guðrún Hulda Hafsteinsdóttir, Eskihlíð 33. Hrönn Einarsdóttir, Hofsvalla- götu 17. Ingibjörg Kristinsdóttir, Máva- hlíð 11. Kristín Kolbrún Baldui'sdóttir, Dunhaga 11. Kristín Sighvatsdóttir, Heiðar- gerði 110. Sigríðui’ Gunnarsdóttir, Hraum teig 7. Sigríður Eyjólfsdóttir, Péturs- dóttir, Nökkvavogi 18. Sigríður Snorradóttir, Holta- gerði 14, Kópavogi. Steinunn Unnur Pálsdóttir, Fossvogsbletti 19. Drengir. Brynjólfur Karlsson, Tungu- vegi 86. Davíð Schiöth Óskarsson, Kárs- nesbraut 59, Kópavogi. Guðfinnur Ingvarsson, Mið- stræti 3 A. Guðmundu r Einarsson, Hofs- vallagötu 17. Hafsteinn Númason, Höfða- borg 44. Haukur Atli Sigurðsson, Skúla* götu 74. Karl Örn Karlsson, Sólheim- um 38. Pétur Rúnar Sturluson, Máva- hlíð 17. Reynir Karlsson, Tunguvegi 86. 86. Sigurður Helgi Hermannsson, Sólheimum 32. Sigurður Hólm, Háagerði 53. Sigurður Ólafur Sigurðsson, Hamrahlið 21. Stefán Jónsson, Réttarholts- veg 33. Sævar Ólafsson, Háteigsveg 50 B. Viktor Hjálmarsson, Sólheim- um 27. Þorgeir Björnsson, Hringbraut 84. Sterkasta handknattleikslii sem hingað hefur komið. Kemur á vegum „Víkings“ og leikur a. m. k. 4 leiki, en ftekur auk þess þáftft í hraftkeppni. Innan skamms kemur hingað til lands á vegum knattspyrnu- félagsins „Víkings“ tékkneskt handknattleikslið. Er hér um að ræða T. J. Gottwaldov, sem er samruni þriggja félaga, sem fyrr á árum voru öll kunn í heimalandi sínu. — Hið nú- verandi lið er mjög sterkt, og þess má geta, að félagið var meistari í heimalandi sínu árin 1947,J48, ’49 og ’51 og svo aft- ur nú { ár, en öll árin frá ’47 hefur það verið í allra fremstu röð. Mun þetta vera sterkasta lið, sem hingað hefur komið. Árni Árnason, formaður und- irbúningsnefndar „Víkings“, skýrði fréttamönnum frá komu liðsins í gær. Það kemur hing- að 3. nóvember og dvelst hér í rúma 10 daga, fer aftur að morgni þess 14. Á þessum tíma mun það heyja a. m. k. fjóra keppni. Allir leikirnir fara fram að Hálogalandi Tékkar leika nú eingöngu 7 manna handknattleik, og leika nær eingöngu úti. Þó keppa þeir einnig eitthvað innanhúss, en skilyrði Þar til innanhússkeppni munu ekki vera miklu betri en hér. Hafa þeir kynnt sér stærð vallarins og fyrirkomulag að Hálogalandi og telja, að ekkert sé til fyrirstöðu að keppnin fari fram þar. Alls koma hingað um 20 menn að meðtöldum fararstjóra. — Fyrsti leikurinn verður gegn liði Víkings 4. nóv. Hinir leik- irnir verða síðan 6., 8., 10. og 13. nóv., gegn liði FH, Reykja- víkurliði og úrvali auk hrað* keppninnar. Ekki mun þó röð leikjanna fullákveðin enn. Það er m. a. fyrir góða milli- göngu tékkneska sendiherrans, Ieiki, auk þess sem gert er ráð i að af þessari heimsókn getur nú fyrir þátttökú þess í hrað- orðið. Ferminprskoytasíei rHsímans í Reykjavík er 2

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.