Vísir - 29.10.1960, Blaðsíða 6

Vísir - 29.10.1960, Blaðsíða 6
6 VÍSIR Laugardaginn 29. okótber 1960 „Gott fólk“, nýtt smásagnasafn. Vísi hefir borizt smásagna- kver, sem heitir „Gott fólk“ og er eftir Einar Kristjánsson. Eftir Einar eru áður komnar ,/ fjórar bækur, hin fyrsta 1952. í þeirri, sem nú er út komin, eru níu smásögur og skemmtiþætt- ir, sem heita Um sumardag, Kátt er á jólunum, Ástir og stjórnmál, Konan í köldu stríði, Kúddi gengur fyrir gafl, Konan í hveitipokanum, Líf í tuskum, Skelfingarsymfónían og Pipar Og salt. Einar hefir fengið vinsamlega dóma fyrir fyrri bækur sínar, og er hrafl úr þeim birt á hlífð- arkápu þessarrar. Útgefandi þessarrar bókar er útgáfan Víði- fell. GULLHRINGUR með litl- um demöntum tapaðist fimmtudag. — skilist gegn fundarlaunum til Sigríðar Zoega. Sími 33399 og 13466. (1426 LÍTIÐ barnaþríhjól tap- aðist í fyrradag frá Lauga- veg 67. Finnandi vinsamlega hringi í síma 24841. (1399 tnna HREINGERJíINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. HREINGERNINGAR. — GLUGGAHREINSUN. — Fagmaður í hverju starfi. — Sími 17897. Þórður & Geir. HREINGERNINGAR. — Vanir og vandvirkir menn. Sími 14727. (901 K. F. U. M. Á morgun. Kl. 10.30 f. h. Sunnudagask. — 1.30 e. h. Y.-D og V.-D. — 8.30 e. h. kristniboðssam- koma. Allir velkomnir.(1408 (1408 JARÐYTUR til leigu. Van- ir menn. Jarðvinnslan s.f. — Símar 36369 og 33982. (1185 ^ Áreiðanlegar pólskar heim- ildir eru sagðar fyrir því, að tveir rússneskir geimvís- indamenn liafi beðið bana, er Rússar reyndu fyrír nokkru að setja mannað geimfar á loft. BÓKAMARKAÐURINN, Ingólfsstræti 8. Kaupir gaml- ar bækur og heil bókasöfn. VIKINGUR. Handknattleiksdeild. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn í dag kl. 4 stundvíslega að Grófinni 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. HUSAVIÐGERÐIR. — Setjum í gler, kíttum glugga, gerum við þök og rennur. — Sími 24503. (1209 HÚSEIGENDUR. Geri við þök, þakglugga, þakrennur og niðurföll. — Sími 32171. HREINSUM gólfteppi. — Sækjum heim. Sími 32605. Hreinlæti s.f. (1229 BOKBAND og viðgerð gamalla bóka. Uppl. eftir kl. 6. Sími 23022. (1351 HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. — Vanir menn. Sími 14938, (1289 HÍféAVIÐGERÐIR. — Þéttum rennur o. fl.. — Sími 19869. — (1361 tSxamkolíun 3CoJiiem§\ HREINSA miðstöðva- katla á staðnum. Sími 22746. P 'RÐA viðgerðir ^tí> Kvöld og helgar. MÍC4 fsf '.58 afgrejðsla. — U.",-: . . jarstígui’ 21. — \ -uigskóia-t-íg: meó unglinrum. á! . . .. » iimr ftinú. VéS&l. (323 GEVAF0T01 LÆK3ARTORGI Smáauglýsingsr Vísis eru áhrifamestar. Sérhvent day 4 undon og affir haifnilí&storfunum 1 »«ljið þér NIVEA tyrir hendur yðor; po3 gerir ifökko : fcú3 slétto og mjúko. .Cjöfufc er NIVEA. ■A Hmo EKKI í RÚMlNU! Húseigendafélai Til leigu 2 samliggjandi herbergi í miðbænum, sérinngangur, bað. Tilboð sendist Vísi merkt: „1. nóvember“ fyrir mánu- dagskvöld. SNYRTISTOFA: — Fót-, IiS- d- :g andlitssyrting. Tek- ú ' óti pöntunum í síma 16010 frá kl. 9—12. — Ásta Halldórsdóttir, Sólvalla- götu 5. (294 HITAVEITUBÚAR. — Hreinsum hitaveitukerfi og ofna. Tökum að okkur breyt- ingar á kerfum. Einnig ný- lagnir. Uppl. í síma 18583 og 35751. — (1150 VEIZIUR. Geng um beina í veizlum. — 22577. (1406 ÓSKA eftir stúlku til ræstinga. Sími 35090. (1418 UNG kona óskar eftir ein- hverskonar heimavinnu. — Uppl. í síma 36133. (1421 STÚLKA óskast í létta vist til áramóta. Gott her- bergi. Uppl. í síma 32694 og 10987. (1385 Feröir og ieröalög FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Gönguferð um Brennisteins- fjöll. Lagt af stað kl. 9 á sunnudagsmorgun frá Aust- urvelli. Uppl. í skrifstofu félagsins. Símar 19533 og 11798. — (1404 BFZT 'MT + M 1T4 LZé Z&aCVé,>1iTl iVl.T4iyiT4Wl, aups. NOKKUR góð karlmanna- föt til sölu á Nóatúni 27 á morgun kl. 10—12 f. h. TIL SÖLU danskur, póler- aður bókaskápur, innskots- borð (kakkel), lítil komm- óða, 6 arma ljósakróna, standlampi, notuð kvenkápa nr. 42. Til sýnis eftir kl. 2 e. h. í dag og næstu kvöld eftir kl. 7. Laugavegur 98, I. hæð til vinstri. (1420 HEIMILISHJALP. Stúlka, má vera með barn, eða eldri kona, óskast strax á fámennt sveitaheimili (skólastað). Gott kaup. — Uppl. í síma 17708. (1393 GOÐ KAUP! — Til sölu Rafha eldavél, eldri gerð; einnig plötuspilari í tösku, með innbyggðum hátalara og hljómstilli. Hringið í síma 18849, eftir kl. 18. (1395 OLIUBRENNARI fyrir 4 fermetra ketil óskast. Uppl. í síma 18784. (1388 SKELLINAÐRA til sölu, laugardag eftir kl. 2. Sími 18128. (1377 TRÉRENNIBEKKUR til sölu ódýrt. Teigagerði 7. — (1394 GÓÐUR barnavagn til sölu. Sími17158. (1398 PEDIGREE bamavagn til sölu á kr. 1200: ennfremur 2ja manna svefnsófi á kr. 1500. Kaplaskjólsveg 39, 3. hæð t. v. Sími 18117. (1400 PEDIGREE barnavagn til sölu. Barnaleikgrind óskast. Simi 32928. (1401 úfnœðz HÚSRÁÐENDUR. — Látið ekkur Ieigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 8 (bakhús- ið). Sími 10059. (0000 HERBERGI í miðbænum óskast. Uppl. i síma 24032. STOFA til leigu með eld- húsaðgangi. Tilboð sendist fyrir mánudagskvöld, merkt: „Reglumaður'. (1405 HERBERGI óskast. Uppl. í síma 33950. (1409 HÚSNÆÐI. Til leigu er lítið húsnæði, hentugt fyrir geymslu eða léttan iðnað. — Uppl. í síma 50606 eftir kl. 1 á laugardag. (1411 TIL LEIGU í nágrenni bæjarins 4 herbergi og eld- hús í einbýlishúsi. — Uppl. í síma 34989. (1422 HAFNARFJORÐUR. 2ja herbergja kjallaraíbúð til leigu. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. á — Hverfisgötu 49. (1423 HERBERGI til leigu. — Uppl. í síma 16802. (1402 FORSTOFUHEKBERGI til leigu. Uppl. eftir kl. 7 í dag og á morgun á Fjólu- götu; 25, kjallara, (T403 KAUPUM aluminlum og eir. Járnsteypan h.f, Sími 24406. — (397 KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, lierrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Sími 10059. (387 KAUPUM notaðar hljómplötur. — ANTIKA, Hverfisgötu 16. Sími 22959, eftir kl. 7. (1164 INNRAMMAÐAR MYNDIR (eftirprentanir) eftir Ásgrím Jónsson, Botti- ccelli, Tumer, Veermer og Rapliael. ANTIKA, Hverfis- götu 16. (1165 TIL SÖLU Kenwood hrærivél. — Uppl. í síma 15883. (1249 DYRABJÖLLUR, tveggja tóna, hljómfagrar, fallegar. Verð aðeins kr. 79.85. Raf- tækjastöðin, Laugav. 48 B. Sími 18518. (0000 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Fluttur á lóðir og í garða ef óskað er. — Uppl. í síma 12577 og 19649. (895 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, hérra- fatnað, gólfteppi og fleira, Sími 18570. SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin kari- mannaföt og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi 0. m. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (13? GRUNDIG „STENORETTE“ segulbandstæki óskast til kaups eða leigu. — Sími 23918. (0000 VIL KAUPA tvo kanarí- fugla eða páfagauk. Tilboð skilist á afgr. blaðsins, . — merkt: „Fugl“. (1407 VIL KAUPA skellinöðru, ekki eldri en 1957-módel. Simi 50834. (1412 FRYSTISKÁPUR, 20 kbf., Prestcold, til sölu. — Uppl. •í síma 19689 á kvöldin. (1414 TIL SÖLU barnakojur, barnarimlarúm; einnig fal- legur radíófónn (hnota), tveir armstólar, ottoman (sett). Uppl. í síma 19245. (1415 2ja MANNA svefnsófi til sölu mjög ódýrt — Uppl. í síma 33288. (1416 PEDIGREE barnavagn til sölu. Uppl. Hraunteigi 21 eftir kl. 1. (1417 NOTUÐ, vel með farin hús- gögn óskast til kaups. Uppl. í síma 24399 og 23879. (1419 RAFHA eldavél, eldri gerð, til sölu. Uppl. í síma 34831. (1424 KOLAKETILL til sölu, 1 kúbm., olíutankur 1 þúsund lítra og hitavatnsdunkur. >7- fiími S25fifl : ' TÍ425

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.