Vísir - 01.11.1960, Side 1

Vísir - 01.11.1960, Side 1
*#. árg. Þriðjudaginn 1. nóvember 1960 247. tbl. 12 síður 12 síður Sei ár liiiin frá upphafi Alsír-uppreístar. Af völdum henncir hafa 250 þús. manns látið lífiö — Horfur mjög ískyggilegar. A miðnætti síðastl. voru 6 ár liðin frá upphafi uppreistar- innar í Alsír. Talið er, að í henni hafi látið lífið 250 þús. manna, hermenn, skæruliðar og borgarar, og að 6 af hverj- um 7 þcirra serkneskir menn. Þegar uppreistin eða styrjöld in er nú komin á stöunda árið fer því mjög fjarri, að menn sjái fyrir endann á henni. Flest ir búast við langvinnum átök- um, og óttast jafnvel enn víð- tækari afleiðingar en til þessa ef „fulls stuðnings“ kommún- istaríkjanna við uppreistar- menn skyldi koma, en slikri aðstoð hafa Sovétríkin lofað, og þá gera hin slíkt hið sama. Abbas forsætisráðh. útlaga iT „Eg kern í kvöld/#. i’ramlialdsi* saga. Ný framhaldssaga hefst hér í blaðinu á morguii, og heitir hún „Eg kem í kvöld“, en höfundurinn er Lozania Prole. sem ritað hefur nokkr ar sögulegar skáldsögur. Þessi saga hennar fjallar um ástir Jósefínu de Beauharna- is og Napoleons Bonaparte, en vitanlega koma fleiri vin ir hennar við sögu, enda er hún fjöllynd nokkuð, eins og konur voru um þær mundir, og þótti slíkt ekki sérstakur ljóður á þeirra ráði. Þetta er óvenjuleg saga, sem lesend- ur ættu að fylgjast með frá byrjun-. stjórnarinnar vék að þessu i gær, er hann minntist 6 ára bar áttu. Friður byggður á sam- komulagsumleitunum við Frakka kemur ekki til greina, sagði hann. Sovétrikin hafa viðurkennt útlagastjórnina, bætti hann við. og það merkir, að við höfum öll sósíaliistísku ríkin með okkur. Hann hafnaði algerlega tillög- um De Gaulle. Æsingar í París og Alsír. Menn óttast æsingar og upp- þot, ef ekki annað verra, í Par- ís og Alsír í þessari viku. Ber margt til Mótspyrnan gegn stefnu De Gaulles er siharðn- andi. Réttarhöld vfir Gaillard og öðrum baráttumönnum fyr- ir stefnu franskra landsmanna, mönnum, sem gerðu uppsteit De Gaulle, hefjast í París í vik- unni. De Gaulle forseti flytur útvarps- og sjónvarpsræðu dag inn eftir að réttarhöldin hefj- ast. — Salan, fyrrverandi yfir- maður franska hersins í Alsír, er byltingin gegn De Gaulle átti sér stað þar, er allt i einu kominn til Spánar. Hann sagði við fréttamenn í Barcelona, að hann færi heim til Frakklands, að lokinni þriggja daga heim- sókn þar. Til Alsír er honum bannað að fara. En fréttaritar- ar virðast hafa einhvern grun um, að hann muni reyna að laumast þangað. Hermenn fremja ekki hrottalega verknaði. Erkibiskupinn í París og sálusorgari franskra hermanna hefur í hirðisbréfi kveðið svo að orði, að þátttaka hermanna í pyndingum og öðrum hrotta- legum verknaði sé andstæð trú arlegum og hernaðarlegum skyldum þeirra. Fremur kviilasamt í bænum. Ifálsbólgii oí» meltingai’kvillar. Talsvert er um lasleika í verið að taka saman yfirlit úr bænum um þessar mundir, að- seinustu skýrsluni lækna (40), Horfur eru að ýmsu uggvænlegar í Rhodesiu. Þar voru alvar legar óeirðir fyrir skömmu, og ólga er enn mikil f landinu, svo mikil, að nú verður gripið til miklu strangari öryggsráðstafana, en fyrr hafa þekkzt þar. Myndin er frá Salisbury, bar sem Iögreglau skaut á múg manns, særðust á annað hundrað en 7 biðu bana, og sýnir lögreglumann og Rauðakross-mann styðja særðan mann við komu sjúkrabifreiðar'til sjúkrahúss. Drangur flutti 10 tonn af vatni til Grémseyjar. Eyjafjarðarbændur sækja vatn i mjólkurbrúsinm. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. jil. Lögreglan gerði sérstakar j varúðarráðstafanir. Ekki er Póstbátuiinn Drangur er bú- kunnugt um eitt slys sem _ . rekja má til þessarar miklu inn að flytja 10 tonn af vatni UM1 „ , A , halku. Kona um sextugt fell a til Grímseyjar og mun flytja götu og handleggsbrotnaði. Bif-1 meira ef þörf krefur. Ekki er reiðaárekstrar urðu engir. snjókorn á eynni, hiti og sunn- Norimenn seija siíd tii Þýikalands Frá fréttaritara Vísis. — Osló í gær. Urn miðjan s.l. mánuð hófust flutningar á síld frá Noregi til Hamborgar. Er hér um að ræða ferska Norðursjávarsíld, sem send er ísuð í kössum. Fyrsti farmur- inn, 500 kassar, fór frá Stav- anger. Norðmenn telja góðar horf- ur á sölu síldar í Vestur-Þýzka- landi og vonast nú til að fá mikla síld. Eichmann rit- ar ævisögu. Gyðingamorðinginn alræmdi, Adolf Eichmann, situr sveittur við skriftir í fangelsinu í Israel. Honum finnst nokkur fróun í að skrá ævisögu sína, sem fjalla mun að mestu um þátt hans í Gyðingamorðunum miklu á stríðsárunum, Eichmann er bú- inn að skrifa 1500 blaðsíður, síðan hann var handtekinn. Tveir þjófar handteknir. Frá fréttariiara Vísis. Akureyri í morgun. •— Tveir unglingar hafa nýlega orðið uppvísir að því að hafa stolið peningum úr fata- geymslu. Piltar þessir höfðu farið inn í fatageymslu á vinnustað þeg- ar enginn var þar inni og stolið 500 krónum úr handtösku einnar starfsstúiku fyrirtækis- ins. Grunur féll á þessa tvo pilta og voru þeir handteknir litlu síðar. Játuðu þeir verknaðinn, en voru þá að mestu búnir að eyða peningunum í bílferðir og sælgæti. Þeir hafa báðir kom- izt áður í kast við lögregluna. anátt. í Eyjafirði er stór þurrð á Firmakeppni. Hin árlega firmakeppni vatm á mörgum bæjum. Allir jknattspyrnu ketur staðið yfh' allega meltingarkvilla og nokk en þær ná yfir vikuna 16.—22. lækir hafa þomað upp> SVQ að undanfarið. Sjö fyrirtæki tóku’ uð um hálsbólgu. ■ okt. Benda þær dálítið til Þegar eitthvað slíkt er ,,að þeirrar aukningar hálsbólgu og þurft hefur að sækja vatnið í.þátt í keppninni. í gær fór, ganga“ sem kallað er, kemur meltingarkvilla, sem síðan hafa b^sum^ til^ neyzlu mlTnnÍ^og urslltaleikurmn í keppn-i það oft ekki fram á skýrslum | ágerst, en skýrslur eru elclci sj.epna inni °S val' hann milli Kaup- um enn. Hálsbólgutilfelli voru i lækna nema að éinhverju leyti, a. m. k. fyrst í stað. Til þess að fá vitneskju um hvort sjá mætti af seinustu skýrslum hvert krókurinn beygðist hringdi Vísir til skrif- stofu borgarlæknis, ,-en þar var 167 fyrrnefnda viku (128 Þar Hálka áður) og vottur aukningar á iðrakvefi eða 47 (36). Inflú- ensutilfelli voru talin 16 (9). félags Eyfirðinga og Útgerðar- félags Akureyringa. KEA sigr- í gær og í sl. viku var svo aði með 8 mörkum gegn tveim mikil hálka á götum Akureyr- og hlaut í verðlaun haglega .ar að slíks eru varla dæmi. gert stýrishjól, sem var gefið |snjór var enginn en ísing mik- •til keppninnar. Aeroflot á eftir áætlun. Aeroflot, sovézka flugfélag- ið, hefur sætt harðri gagnrýni af hálfu Komsomolskaya Pravda, sem er málgagn. ung- kommúnista. Segir blaðið, að rekstur fé- lagsins sé svo slægur að dæma- laust sé. Til dæmis sé algengt, að flugvélar fari alltof seint af stað, og einu sinni: haf! töfin stafað af þvi, að flugfreyja sváf yfir.sig.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.