Vísir - 01.11.1960, Page 8

Vísir - 01.11.1960, Page 8
8 VJ SIR Þriðjudágínn 1. nóvember lS’60' HÚSRAÐENDUR. — Látið •kkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- lð). Sími 10059.(0000 HERBERGI, í eða við mið- bæinn óskastt' Uppl. í síma 24032 og 33895,(1 GOTT herbergi til leigu fyrir einhleæypan mann. — Uppl. í síma 23421. (6 TIL LEIGU OG SÖLU lítið herbergi gegn barna- gæzlu 1—2 kvöld í viku. Ennfrmur til sölu nýr ensk- ur barnavagn. Rauðarárstíg- ur 36, II, hæð t. v.(7 STFA, með innbyggðum skápum ásamt aðgangi að baði og síma, til leigu í Álf- heimum. Uppl. í síma 35075 og 15095. (10 ÓSKUM eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 16108. (13 TIL LEIGU fyrir ein- hleæypa konu 2 sólrik her- bergi í miðbænum. — Sími 16104. — (14 GEYMSLUHERBERGI til leigu í Hlíðunum. Tilboð sendist Vísi, mei-kt: „17.“ (18 2 HERBRGI og eldhús til leigu fyrir fámenna fjöl- skyldu. Tilboðum sé skilað á afgr. Vísis fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „Miðbær." (21 STÓR stofa til lcigu í mið- bænum með mublum og pí- anói. Sími 15737. (22 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. eftir kl. 7 í dag og á morgun á Fjólu- I götu 25, kjallara. (25 HERBERGÍ til leigu. Upp- lýsingar í síma 22881. (26 FORSTOFUHERBERGI til leigu fyrir reglusama á Hverfisgötu 58, I. hæð. Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin. (60 REGLUSOM hjón óska eftir 3—4ra herbergja íbúð. Sími 11872. (64 HERBERGI til leigu. Uppl. á Grettisgötu 71, III. hæð. IIERBERGI, með húsgögn- um, óskast. Helzt í Hlíðunum Alger reglusemi. Sími 15123, kl. 5—7 í dag. (66 PENINGABUDDA tapaðist sl. sunnudag frá Vatnsstíg 9 að Hverfisgötu 59. Skilist á’ Vatnsstíg 9. (9 LJOSDRAPPLITUÐ kven- taska tapaðist nálægt Hvassa leiti ' sl. laugardag. Skilist gegn fundarlaunum á Haga- mel 8. Sími 14316. (32 PENINGAVESKI tapaðist í morgun, rauðbrúnt að lit, frá Verzl Geysi að böggla- póststofunni við Tryggva- götu. Vinsaml. skilist á lög- reglustöðina eða bögglapóst- stofuna. (44 BRÖNDÓTTUR köttur hef- ir tapast. Finnandi vinsaml. beðinn hringja í síma 16546. K. R. Aðalfundur frjáls- íþróttadeildar verður hald- inn í félágsh-imili K. P nk. fimmtudagskvold kl. 8.30. Stjórnin. (00 LAGTÆKUR maður óskar eftir einhverskonar trésmiða- vinnu. — Uppl. í síma 17604. RÆSTINGU tek eg að mér í húsum nokkra tíma á dag. Uppl. í sima 10369. Geymið auglýsinguna. (2 BARNGÓÐA konu vantar I á lítið heimili þar sem hús- móðirin vinnur úti. Vinnu- tími 9—6 virka daga og laugardaga 9—1. — Uppl. í síma 10094. (5 RAUÐUR Pedigree barna- vagn til sölu. Verð 1200 kr. Uppl. Hraunteigi 21. (39 TIL SÖLU ÓDÝRT vel með farið sófasett, sófaborð og innskotsborð. — Uppl. í síma 33852. (40 MJÖG fallegur og vandað- ur hálfsiður nælonpels til sölu. — Uppl. í síma 19925. _______________________(41 STÍGIN saumavél, Necci, til sölu ódýrt. Sími 50996. (42 BARNAKOJUR og barna- rimlarúm til sölu. Einnig Rafha ísskápur. Uppl. í síma 19245. — (45 VEL með farin ryksuga, Progress, til sölu. — Uppl. í síma 19692 eftir kl. 6 í kvöld. (48 LOSNIÐ við flöskur á auð- veldan liátt og fyrir gott verð. Sæki heim. Hringið í síma 35610 milli kl. 1 og 4. Geymið auglýsinguna. (50 TIL SÖLU dönsk dag- stofuhúsgögn, sófi og tveir stólar. Mjög vandað. Sími 33368. — (51 ÞVOTTAVÉL. Lítil þvotta- vél óskast keypt. Simi 35246 og 15051. (53 BARNAVAGN til sölu. Skipti á kerru hugsanleg. — Sími 18763, (57 VIL KAUPA notaðan dív- an eða svefnsófa og klæða-' skáp. — Uppl. í sima 22941J (55 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f Sími 24406. — (397 KAUPUM og tökum í um- boössölu allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Sími 10059. (387 ÓDÝRT! ÓDÝRT! Kápur, aðeins ein af hverri. Ódýri markaðurinn í Templara- sundi. (1432 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — 1 Reykjavík afgreidd í síma 14897. (364 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Fluttur á lóðir og í garða ef óskað er. — Uppl. í sima 12577 og 19649. (895 HUSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. =!ÍTr,i 18570 SIMI 13562. Fornverzluu in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o. m. f). Fornverzlimin, Grettisgötu 31. —______________fl3f KARLMANSSREIÐHJÓL, með gírum, sem nýtt, og ljósa útbúnaði o. fl:, til sölu. Til sýnis í ísaga, Rauðarárstíg 29. Simi 11905. (4 LÍTIÐ notaður svefnstóll til sölu í Barmahlið 35, kjallara. Sími 15736. (8 HOOVER MATIC þvotta- vél, er þvær, sýður og þurrkar, til sölu. Verð 9 þúsund. Uppl. í síma 15883. (61 • HAFNFIRÐINGAR. Ný- móðins lítið notuð svefnher- bergishúsgögn tll söiu. — Tækifærisverð. Sími 50482. (11 ÍBÚÐ. 2—3ja herbergja íbúð óskast strax. — Sími 34407. — Fyrirframgreiðsla. (29 MIÐALDRA maður óskar eftir herbergi, helzt með eldunarplássi, sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 12412 eftir kl. 6 næstu kvöld. (34 SMÁÍBÚÐ til leigu. Tvö herbergi með innbyggðum skápum. Svalir mót suðri. Innri forstofa. Smáeldhús. Uppl. í síma 12641 kl. 18—19. ’_________________________(35 ÓSKA eftir 4ra—5 her- bergja íbúð. — Uppl. í síma 15114, —(43 TIL LEIGU gott herbergi með innbyggðum skápum. — Sími 23197 eftir kl, 5. (00 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Sér snyrtistofa og hús- gögn. — Uppl. í síma 23215. ■(52 HERRERGI til leigu. — Hverfisgata 16 A. (56 1—2 HERBERGI og eld- J hús óskast strax fyrir ung i reglusög hjón með eitt barn. L UppL í síma 24758. (58 HÚSAVIÐGERÐIR. Ýmis- ar húsaviðgerðir. Þéttum rennur og fleira, Sími 19869. PRÚÐAN og reglusaman mann vantar atvinnu. Margt kemur til greina. Þaulvanur allskonar þungavinnuvélum og akstri. Uppl. í síma 33250. (54 KONA, helzt vön, óskast til afgreiðslustarfa í sölu- tumi, ekki yngri en 26 ára. Tilboð sendist Vísi, merkt: „1. nóvember 27“ fyrir föstu- dag. (00 AFGREIÐSLUSTÚLKUR. Nokkrar dugelgar stúlkur óskast til starfa í einni af kjötbúðúm okkar, Sláturfé- lag Suðurlands. Skúlagata 20 _______________________(70 STÚLKA, ekki yngri en 25 ára, óskast til afgreiðslu í söluturni. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Ábyggileg 1616.“_________________(63 ÓSKA éftir barngóðri eldri konu til að gæta barna meðan konan" vinnur úti. Herbergi getur fyígt. Uppl. Hattabúðin Huld, Kirkju- hvoli. (68 BÓKHALD. Getum tekið að okkur bókhald í auka- vinnu. Tilboð sendist Vísi merkt: ,,Bókhald.“ (12 STÚLKA ókast á fámennt sveitaheimili. Öll þægindi. Má hafa með sér barn. Uppl. í sima 15568. (16 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. Bernhöfts- bakarí. Bergstaðastræti 14. (23 STÚLKA óskast til af- greiðslu í ísbar. Uppl. í veit- ingahúsinu, Laugavegi 28 B. ___________________________ (31 HÚSEIGENDUR, Reykja- vík, Hafnarfirði og nágrenni: Olíubrennaraviðgerðir, upp- setningar, nýtnimælingar. Sóthreinsum miðstöðvar- katla. Athugið, nú er rétti tíminn til að yfirfara ketil- inn og brennarann fyrir vet- urinn. Eftirlit með kynding- artækjum ef þess er óskað. Örugg þjónusta alla daga vikunnar. — Uppl. í síma 15864, — _________________(33 STÚLKA, helzt vön vinnu í efnalaug, óskast nú.þegar. Uppl. í síma 36292 til kl. 6 - og 19327 eftir kl. 6. , ^(59 BARNAVAGN óskast. — Uppl. í síma 12865. (62 LÍTIÐ notaðar kvenpeys- ur, regnkápa, úlpa og tveir kjólar (stærð 38—42) til sölu í Ljósheimum 11, II. h. t. v. miðvikudag og fimmtudag kl. 2—5. (67 ENSKLl ag Ð^NSKCI KÉMMIR FRÍÐRÍiCíjÖ^'SON' LAUFÁSVEGÍ 25 . '*uni H4«;> IFSTUR-STILAR-TALÆFÍNGAR BYRJA saumanámskeið 2. nóvember. Uppl. i síma 10548 eftir kl. 6. (49 K. F. U. K. A.-D. Saumafundur i kvöld kl. 8.30. Frásaga, einsöngur, kaffi o. fl. Hugleiðing: Bjarni Jónsson vigslubiskup. Allt kvenfólk velkomið. (3 Smáauglýsingar Vtsis eru vinsælastar. FERMIN GARKÁPA og fermingarkrans til sölu. — Uppl. í síma 34959 eftir kl. 6. _______________________(19 GÓLFTEPPI, fallegt, enskt Wilton, stærð 3.25X4-25 m„ nýlegt, til sölu. Tækifæris- verð. — Uppl. í síma 35139. (20 VANDAÐ skrifborð með skáþúrri til sölu. Uppl. í síma 15400 eða 14862. (24 NÝR nælonpels, meðal, stærð, til sölu. Simi 35546. _______________________(27 LÉREFT, blúndur, telpna- buxur, nærfatnaður, nylon- sokkar, manchettskyrtur, hosur, smávörur. — Karl- mannahattabúðin, Thom- senssund, Lækjartorg. (30 VIL KAUPA garðskúr, ekki stóran. Uppl. í síma 22570 eftir kl. 5. (37 NÝTT, þýzkt karlmanns- reiðhjól til sölu. — Uppl. í síma 18623, Hagameí 21, kjallara. (36 PROTON, norskt segul- bandstæki, sem nýtt, til solu. Uppl. í síma 13899. (38

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.