Vísir - 01.11.1960, Blaðsíða 9

Vísir - 01.11.1960, Blaðsíða 9
íJrfCjariagínn 1. nóvember 1960 VfSIB Iráikinn hefur gefið út á 3. hundrað ísf. hfjómpEötur. Margar ágætar plötnr vænáanlegar á næsáunni efáir islenzka listamenn HljóíSfse-raverzlunin Fálkinn í Reykjavík hefur á undanförn- lun árum gert sér far um að lcynna íslenzka hljómlist og hljómlistarmenn, jafnt á er- lendum sem innlendum vett- vangi, með því að gefa út liljómplötur. Samtals hefur Fálkinn gefið Út um 250 svokallaðar hrað- gengar hljómplötur (78 snún-, íná), með íslenzkri hljómlist. Varalögregla stofnuS í V.-Berlín. í Vestur-Berlín hefur verið skýrt frá því, að verið sé að efla öryggissveitir borgarinnar vegna aukinnar hættu frá kommúnistum. Er þetta gert með samþykki Vesturveldanna í borginni. í lögreglu borgarinnar eru 19.000, en auka-lögreglan, sem nú er verið að þjálfa, fær það hlutverk að gæta mikilvægra stofnana í borginni, m. a. raf- orkuvera, vatnsveitukerfis o. s. frv. Þess er að geta, að Willy Brandt borgarstjóri fór fyrir nokkru fram é, að Bandaríkin ykju herlið sitt í borginni, en þeirri málaleitan var hafnað. Vesturveldin hafa samtals 11.000 manna lið í borginni. Eru dægurlög þar ekki meðtal- in. Þá hefur þetta fyrirtæki gef- ið út um 40 hæggengar plötur og eru sumar þeirra væntan- legar á markaðinn innan skamms. Haraldur V. Ólafsson fram- kvæmdarstjóri Fálkans tjáði blaðamönnum í síðustu viku að haldið yrði áfram útgáfu á ís- lenzkum hljómplötum. Verða þær hæggengar og munu verða seldar jafnt á erlendum sem innlendum markaði;. verða m. a. seldar bæði í Bandaríkjunum og Kanada og víðsvegar um Evrópu. Með þessu verður íslenzk hljómlist kynnt á erlendum markaði og jafnframt má ætla að á þenna hátt njóti íslenzk tónskáld tekna á erlendum vett- vangi. Dr. Rosenberg, tónlistarsér- fræðingur hjá His Master’s Voice í Danmörku, kom á veg- um Fálkans hingað til lands seinni hluta s.l. vetrar til að hafa yfirumsjón með upptöku á sígildri íslenzkri hljómlist, en Ríkisútvarpið hefur aflað sér mjög góðra tækja til slíkrar töku. Var þá tekinn upp píanó- einleikur þeirra Gísla Magnús- sonar og Rögnvalds Sigurjóns- sonar, einleikur Björns Ólafs- sonar á fiðlu og Páls ísólfssonar á orgel. Sinóníuhljómsveit ís- lands lék Lýriska svítu eftir Pál ísólfsson, og loks má geta þess að tekin var upp á hljóm- plötu upplestur Vilhjálms skálds frá Skáholti á eigin kvæðum. Við utanför Karlakórsins Fóstbræðra til Norðurlanda s. 1. vor voru tekin upp nokkur lög, sem kórinn söng inn á plöt- ur. Þá hefur Ijóðasöngkonan Engel Lund sungið 35 íslenzk þjóðlög inn á plötu og er sú plata væntanleg á markaðinn innan skamms. Það er Almenna þókafélagið sem hefur gefið þá plötu út, en Fálkinn séð um upptökuna. Loks má geta um endurút- gáfur á eldri hljómplötum, en það er endurbætt útgáfa á óperettunni ,,í álögum" eftir Sigurð Þórðarson og söng M. A. kvartettsins. ðvenju mikið um gæs á þessu hausti í Þykkvabæ. Hún gerir þó íítiflin usla í matjurtargörðum, og erfitt er sð skjóta kana vegna styggðar. Vísir náði nýlega tali af Ólafi Sigrurðssyni á Hábæ í Þykkva- bæ, og spurðist fyrir um ágang gæsa þar eystra, og hvort mik- ið hefði verið skotið af gæs þar á þessu hausti. Geysilegur fjöldi gæsa kem- ur í mýrarnar nærri byggð á hverju hausti, og stundum eiga þær til að leita á garða áður en tekið er upp, en þó engan veg- inn svo, að horfi til vandræða, og mun það næsta óþekkt að gæsirnar, jafnmargar og þær þó eru, valdi spjölium á upp- skeru. Nú í haust hafa gæsirnar komið í stórum hópum, og sennilega eru þær nú fleiri en áður, og sagði Ólafur það ekki úr vegi að áætla, að þeim fari fjölgandi með hverju árinu. Lítið hefur þó verið skotið af gæs nú, eins og endranær, og kemur þar einkum til, að gæs- in er mjög stygg, og verður vart öðru skotvopni beitt en rifflum. Verður þá oft að skjóta Frh á i 1. s. JAMNAB AÖGIIR ☆☆☆ EFTIR VERU5 ☆☆☆ Saga talmyndanna. Aflasölur ytra í septenéer nærri 17 millj. kr. Alls voru farnar 26 söluferðir. Eftirfarandi yfirlit um ísfisksölur iir „ÆGI“, málgagni Fiskifélagsins. V.-Þýzkaiand: Dags. Sölustaður kg ísl kr. 1. Bjarni Ólafsson 1/9 Bremerhaven 118.830 680.732 2. Gylf 3/9 Bremerhaven 88.038 557.783 3. Ágúst 5/9 Bremerhaven 146.868 1006.507 4. Þorst. þorskab. 8/9 Cuxhaven 85.576 514.953 5. Akurey 10/9 Bremerhaven 119.392 723.110 6. Haukur 13/9 Bremerhaven 168.111 1096.360 7. Ing. Arnarson 13/9 Cuxhaven 183.230 846.773 8. Surprise .... 14/9 Cuxhaven 122.914 743.788 9. Sléttbakur . . 14/9 Cuxhaven 124.514 490.046 10. Ó2. Jóhanness. 13/9 Bremerhaven 179.042 654.883 ll.Jón fcrseti .. 19/9 Cuxhaven 102.338 707.945 12. Keilir 21/9 Bremerhaven 97.752 509.373 .13. Karlsefni .... 21/9 Cuxhaven 94.153 587.507 14. Röðull 22/9 Bremerhaven 111.550 764.690 15. Bjarni Ólafsson 1/9 Bremerhaven 110.116 690.322 16. Hvalfell .... 26/9 Bremerhaven 131.938 865.333 17. Geir 27/9 Bremerhaven 125.835 824 933 18. Harðbakur . . 27/9 Bremerhaven 160.799 1045.843 19. Sólborg 29/9 Cuxhaven 110.160 746.620 20. Ágúst 30/9 Cuxhaven 97.309 715.514 Stóra Bretland: 1. Svalbakur . . 28/9 Grimsby 104.153 803.986 BATAR V.-Þýzkaland: 1. Steingr. trölli 5/9 Cuxhaven 47.182 272.779 2. Héðinn 6/9 Cuxhaven 54.203 222.846 3. Skagfirðingur 15/9 Cuxhaven 55.524 164.450 4. Guðm. Þórðars. 16/9 Cuxhaven 73.260 324.690 5. Vattarnes ... 20/9 Bremerhaven 43.457 276.318 í síðasta mánuði er tekið Magn Verðmæti Meðalv. pr. kg 5.73’ 6.34 1 6.85' 6.02 1 6.06 6.52 4.62 6.05 | 3.94 3.66 6.92 5.211 6.24 6.86 6.27 | 6.55 j 6.56 | 6.50 6.78. 7.34 7.72 5.80 4.11 2.96 4.43 6.36 1) Kvikmyndir þær, sem við sjáum ■' kvikmyndahúsunum nú á dögum, eru liarla ólíkar þeim myndum, sem sýndar voru almenningi i uþphaíi kvikmyndalistarinnar fyrir að- eins 60 árum. Nú sjá menn myndirnar á risavöxnum tjöld- um, og þær eru í litum og hljómurinn undursamlegur. —| Leikararnir eru líka færir í sinni grein og leiksviðið jafnan eins raunveruleg og unnt er að gera það. En allt hefir þetta verið lengi að þróast eins og gefur að skilja. — Enda þótt máðurinn hefði gert til-' raunir með hreyfanlegar mynd- ir frá því fyrir Krists burð, varð það að bíða þess, að snill- | ingurinn Thömas’ Alva Edlsonj fæddist og yxi til manns, að| kvikmyndir yrðu að raunveru- , leika. Honum tókst að gera fyrstu vélina til kvikmynda-; töku árið 1889. Hann smíðaði þó ekki sýningarvél, og mennj urðu nð skoða myndirnar gegn-! um sérstakt gægjugat á kassa. — —- Árið 1895 tókst Thonias nokkrum Armat, Bandaríkja-1 manni, að smíða hentuga sýrt- ingarvél, sem nota mátti til að sýna þær frumstæðu kvik- myndir, er þá voru teknar. — Kvikmyndir voru þá venjulega sýndar í stórum vcrzlunuhi, heyhlöðum og öðrum slíkum byggingum, þar sem kómið var fyrir stólum, er leggja mátti saman og geyma milli sýninga. Aðgangurinn kostaði fimm cent eða „nickel“, eins og sá pen- ingur er kallaður og því voru „kvikmyndahús“ þessi nefnd í fyrstu „nickelodeons“. Togararnir hafa því selt í Þýzkalandi fyrir næstum 14.9 milljónir króna, en minni togararnir (bátarnir) fyrir eina milij. og fjórðungi betur, en alls nema þessar sölur í mánuðinum næst-! um 17 milljónum króna. 2) „Járnbr,autamiálið mikla“ var fyrsta kvikm., sem gerð var eftir sögu. Það var Edison sem bjó myndina til 1903. — Myndin bctti svo góð, að nú fóru aðrir að sýna kvikmyndir se'rn höfðu söguþráð. Fyrsta stórmyndin hét „Fæðing þjóð- ar“, og eftir henni fylgdi hinn mikli skari mynda sem fólk um allan heim flyktkist í bíóin til að sjá.-----Þegar myndirnar fóru að batna og peningar að streyma inn til kvikmyndanna breyttust sýningarsalirnir og brátt risu upp hin glæsilegu kvikmyndahús sem eingöngu voru byggð tii að sýna kvik- myndir. Þetta var á árunum eftir 1920 og þá var íburður^ kvikmyndahfisanna hvað mest- | ur. Kvikmyndir voru nú ekki lengur þurfalingur viðskipt- ( um heldur arðvænlegur iðnað- ur. — — Enda þótt nú væri svo komið að efnismeðferð,1 leikurinn og framleiðsla kvik- myndana væri orðin æði full- komin, há voru myndirnar þöglar í 20 ár. Að sjálfsögðu urðu leikendur að nota lát- bragðsleik meiri en ákjósanlcgt var og svo var textinn birtur með á sýningartjaldinu og þetta var oft gert á kostnað leiksins og hinna dramatísku áhrifa. (Frh.) ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.