Vísir - 05.11.1960, Blaðsíða 2
e
VfSIR
Laugardaginn 5. nóvember 1963
£œjarfrétti? |
Útvarpið í dag:
8.00—10.00 Morgunútvarp.
] 12.00 Hádegisútvarp. 13.00
j Óskalög sjúklinga (Bryndís
j Sigurjónsdóttir). —• 14.30
| Laugardagslögin. — (15.00
I Fréttir). 15.20 Skákþáttur
| (Guðm. Arnlaugsson). 16.00
Fréttir og veðurfregnir. 16.05
Bridgeþáttur (Stefán Guð-
johnsen). 16.30 Danskennsla
(Heiðar Ástvaldsson). 16.55
Lög unga fólksins (Jakob
Möller). 18.00 Útvarpssaga
barnanna: Á flótta og flugi
eftir Ragnar Jóhannesson;
I V. (Höf. les). 18.25 Veður-
j: fregnir. 18.30 Tómstunda
] þáttur barna og unglinga
; (Jón Pálsson). 20.00 Tón-
leikar: Symfonie Espagnole
(Spænska sinfónían) eftir
Lalo. 20.30 Leikrit: „Ástar-
saga prófessorsins“ eftir
James M. Barrie. Þýðandi:
Hjörtur Halidórsson. Leik-
' stjóri: Baldvin Halldórsson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög, þ. á m. leikur
Lúdó-sextettinn. Söngvari:
Stefán Ólafsson — til 24.00.
IVIessur á morgun.
Fríkirkjan: Messað kl. 2.
Séra Þorsteinn Björnsson.
Laugarneskirkja; Messa
1 kl. 2 e. h. — Barnaguðsþjón-
j usta kl. 9.15 f. h. Séra Garð-
ar Svavarsson.
Kirkja óháða safnaðarins:
Messa kl. 2. Allra heilagra
! messa. Björn Magnússon.
Langholtspr estakall:
Messa í safnaðarheimilinu
við Sólheima kl. 2. e. h. —
Barnasamkoma á sama stað
kl. 10.30 árd. Séra Árelíus
, Níelsson.
Neskirkja: Barnamr sa kl.
i 2. Séra Þorsteinn G'slason
prófessor í Steinnesi m-édik-
• ar. Séra Jón Thorarer-en.
Kópavogssókn: M ssa i
' Kópavogsskóla kl. 2. Barna-
samkoma í Kópavogs’ d kl.
10.30 árd. Séra Gunnar
: Ái'nason.
Háteigsprestakall: 'Tessa í
: hátíðasal Sjómannaskólans
KROSSGÁTA NR. 4 77:
Skýringar:
Lárétt: 1 arðan, 6 reiðar, 8
gérhljóðar, 9 fyrirtæki nyrðra,
10 hindra, 12 æti, 13 hreyfing,
14 samhljóðar, 15 sérhljóðar,
16 skeyti.
Lóðrétt: 1 bjargræðistími, 2
op, 3 sannfæring, 4 frumefni, 5
fánnst gott, 7 tautar, 11 stafur,
12 æst, 14 gróður, 15 sérhljóðar.
Lausn á krossgátu nr, 4276.
Lárétt: 1 öskuna, 6 öndun,
8 LD, 9 SA, 10 und, 12 sag, 13
rá, 14 hó, 15 lak, 16 Ragnar.
Lóðrétt: 1 öskurs, 2 köld, 3
Und, 4 ND, 5 ausa, 7 naglar, 11
toá, 12 sókn, 14 hag, 18 la.
kl. 2. Samkoma á sama stað
kl. 10.30 árd. Séra Jón Þor-
varðarson.
Elliheimilið: Messa kl. 2.
Athugið breyttan messutima.
Heimilispresturinn.
Bessastaðir: Messa kl. 2.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Loftleiðir:
Snorri Sturluson er væntan-
legur frá Helsingfors, Kaup-
mannahöfn og Oslo kl. 21,30;
fer til New York kl. 23.00.
Minningarspjöld
Sjálfsbjargar, félags fatlaðra,
fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð ísafoldar, Austur-
stræti 8, Reykjavíkur-Apó-
teki, Verzl. Roða, Laugaveg
74, Bókav. Laugarnesveg 52,
Holt-Apóteki, Langholtsveg
84, Garðs-Apóteki, Hólm-
garði 34, Vesturb. Apótek,
Melhaga 20.
Systrafélagið Alfa.
Eins og auglýst var í blaðinu
í gær, heldur Systrafélagið
Alfa sinn árlega bazar sunnu
daginn 6. nóvember í Félags-
heimili verzlunarmanna,
Vonarstræti 4. Verður bazar-
inn opnaður kl. 2 stundvísl.
Þar verður mikið um barna-
fatnað og marga aðra eigu-
lega muni til tækifæris- og
jólagjafa. Því fé, sem inn
kemur fyrir bazarvörurnar,
verður varið til hjálpar bág-
stöddum fyrir næstu jól. —
AUir velkomnir.
Fjallamemi
efna, ásamt eigendum Tind-
fjallasels á Tindfjallajökli,
til afmælishófs í Skíðaskál-
anum í Hveradölum n. k.
föstudagskvöld. Eru nú 20
ár liðin frá því er Fjalla-
menn hófu starfsemi sína, en
þeir hafa á þessu árabili
efnt til námskeiða í fjalla-
íþróttum, byggt skála, stofn-
að til fjalla- og jöklaferða.
Varðandi hófið n. k. föstu-
dagskvöld skírskotast til
auglýsingar á öðrum stað í
blaðinu.
Eimskip.
Dettifoss fer frá New York
4. eða 7. nóv. til Rvk.. Fjall-
foss fer frá Grimsby 6. nóv.
til Great Yarmouth, Lon-
don, Rotterdam, Antwerpen
og Hamborg. Goðafoss fer
frá Hull 6. þ. m. til Reykja-
víkur. Gullfoss fór frá
Reykjavík í gær til Ham-
borgar og Kaupmannahafn-
ar. Lagarfoss er í Reykja-
vík. Reykjafoss fór frá Seyð-
isfirði í gær til Norðfjarðar
og þaðan til Esbjerg, Ham-
borgar, Rotterdam, Kaup-
mannahafnar, Gdynia og
Rostock. Selfoss fór frá
Hamborg í gær til New
York. Tröllafoss fór frá Hull
1. þ. m. væntanlegur til
Reykjavíkur í nótt sem leið.
Skipið átti að koma að
bryggju um kl. 8 í morgun.
Tungufoss fór frá Kaup-
mannahöfn 2. þ. m. til
Reykjavíkur.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Aabo. Arn-
arfell fór 30. f. m. frá
Arkangelsk áleiðis til
Gdynia. Jökulféll er á Húsa-
vík. Dísarfell fór 1. þ. m. fráj
Riga óleiðls til Austfjarða.|
Litlafell er á leið tll Reykj-a-
víkur frá Norðurlandshöfn-
um. Helgaféll átti að fara í
gær frá Lemngrad áleiðis til
Riga. Hamrafell er í Reykja-
vík.
.11
.
Ríkisskip:
Hekla fór frá Reykjavík í
gær vestur um land í hring-
ferð. Esja en á Austfjörðum
Eisenhower í „varitarsókn'
— vegna ásakananna. að áíiti
Kandaríkganna hafi hnignað.
Kosningaliorfur í Bandarikj-
unum eru mikið ræddar um
heim allan og öll lielztu blöð
á norðurleið. Herðubreið (álfunnar fá stöðugt fréttir frá
kom til Reykjavíkur í gær j fréttariturum, sem þau hafa
frá Austfjörðum. Þyrill fór | sent vestur gagngert í þeim til-
frá Manchester 3. þ. m. til gangi að fylgjast sem bezt með
Reykjavíkur. Herjólfur fer öllu
frá Vestmannaeyjum kl. 22
í kvöld til Reykjavíkur.
Happdrætti
Sjálfstæðisflokksins.
Dregið verður á þriðjudag.
Þeir, sem hafa haft með
höndum miða eru beðnir að
gera skil á skrifstofunni
Sjálfstæðishúsinu, sem er
opin í dag og á morgun.
Rebbi kostaði
2 mannsEif.
Frá Borgarlækni.
Ökumaðurinn vildi ekki
meiða eða drepa rebba, og fyrir
1 bragðið biðu tveir menn bana.
í fyrradag var langferðabif-
reið á ferð nærri Wittgenstein
í Þýzkalandi, þegar refur rölti
Farsóttir í Reykjavik vikuna út á veginn. Bílstjórinn reyndi
16,—22. okt. 1960, sam- að sveigja framhjá rebba með
kvæmt skýrslum 45 (45) þeim afleáðingum, að bíllinn
starfandi lækna: Hálsbólga fór út af veginum og lenti á
190 (128). Fvefsótt 146 tré. Biðu tveir farþegar bana,
(146). Iðrakvef 64 (34). en firnm meiddust.
Influenza 25 (9). Hettusótt 1
(2). Kveflungnabólga 6 (13).
Taksótt 1 (0). Munnangur 1 Gengisskráning,
(5). Hlaupabóla 8 (11). 3. nóv. 1960. (Sölugengi):
1 Stpd 107,05
Hjúskapur. 1 Bandaríkjad. 38.10
í dag verða gefin saman í 1 Kanadadollar 39,04
hjónaband í Keflavíkur- 100 d. kr. 553.20
kirkju, ungfrú Móeiður 100 n. k 534.35
Skúladóttir, Vallargötu 19, 100 s. kr. 737.70
Keflavík, og Björn Björns- 100 f. mörk. .... 11.92
son, Kolbeinsstöðum, Sel- 100 fr. frankar •. 776.15
tjarnarnesi. Bróðir brúðar- 100 b. franki 76.35
innar, síra Ólafur Skúlaon, 100 sv. franki . . 884.95
framkvæmir hjónavígsluna. 100 Gyllini 1.010.10
Heimili ungu hjónanna verð- 100 T, króna .... 528,45
ur á Vallargötu 19, Keflavík. 100 V.-þ. mörk .. 913.65
1000 Lírur 61.39
Góðir Reykvíkingar! 100 Aust. schill. .. 147.00
Munið kristniboðssamkom- 100 Pesetar .... 63.50
una í kvöld kl. 8.30 í kristni- Vöruskiptalönd .. 100.14
boðshúsinu Betaníu, Laufás- Gullverð ísl. kr.: 100 gull-
veg 13. Allur ágóði rennur krónur = 1.724.21 pappírs-
til kristniboðsstöðvarinnar í krónur.
Konsó. — Kristniboðsfélag' 1 króna = 0.0233861 gr. af
kvenna. skíru gulli.
Yfirleitt gætir þeirrar skoð-
unar, að mikils hafi þótt við
þurfa, er Eisenhower forseti
sjálfur gengur fram fvrir
skjöldu Nixon til hjálpar, en
hann sé þá líka í einskonar
varnarsókn vegna ásakananna
um, að undir hans stjórn hafi
áliti Bandaríkjanna farið hnign-
andi.
Blaðið The Guardian í Bret-
landi telur, að deilur um trú-
arskoðanir forsetaefna muni
ekki verða til þess að rýra sig-
urmöguleika Kennedys.
Njósnfr við Noreg —
Frh. af 1. síðu.
í felur méð það, og norskum
stjómarvölduni hefði verið
þetta ljóst allan timann.
Hins vegar er næsta lítið
hægt að gera til þess að koma í
veg fyrir þetta atferli, þegar
sovétskipin eru látin gæta þess
að vera utan landhelgi, og fá
þar að auki að njóta fullkom-
innar norskrar gestrisni, þegar
þau koma til hafnar i Noregi.
N.H. & S.T. segir einnig í
sambandi við þetta mál, að
njósnirnar sé meðal annars
hægt að framkvæma í skjóli
þess, að Noregur leyfir öllum
útlendum skipum að sigla þar
til hafnar, ef ætlunin er sögð
vera að taka vatn, leita læknis-
hjálpar eða bara hvíla áhöfn-
ina. Annars ,sé njósnirnar að
mestu stundaðar utan 3ja
mílna markanna.
(Geta má þess í þessu sam-
bandi, að rússnesk herskip taka
öll skip, sem koma inn fyrir 12
mílna mörkin hjá Sovétríkjun-
um, sé þau ekki á leið til sovét-
hafnar eða frá).
Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna.
Híjémleikar Sovétlistamanna
í Þjóðleikhúsinu sunnudaginn 6. nóvember 1960 kl. 15,00.
Einleikur á fiðlu: Rafail Sobolevski.
Einsöngur: Valentína Klepatskaja og
Mark Reshetín Hljómleikarnir verða
frá Bolsjoi-óperuuni í Moskvu. ekki endurteknir.
Undirleikari: Évgenía Kalinkovitskaja.
Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu frá kl. 13,00 laugardag og
sunnudag.
7. nóvember-fagnaður að Hótel Borg,
mánudag 7. nóvember kl. 21.00.
Ræða: Halldór Kiljan Laxness.
Ræða: Alexandroff, ambassador Sovétríkjanna.
Einleikur á píanó: Rögnvaldur Sigurjónsson.
Ávarp: V. I. Smirnoff, prófessor.
Ræða: Magnús Kjartansson.
Einsöngur:
Þuríður Pálsdóttir við undirleik dr. Páls ísólfssonar.
Einleikur á fiðlu: Rafail Sobolevskí.
Einsöngur: Mark Reshetín, bassi.
Dans: Bjorn R. Einarsson og hljómsveil.
Aðgöngumiðar í Bókábúðum Kron, Bar kastræti —>
Máls og Menr.ingar, Skóiav.
MÍR-salnum, Þinghoh ‘:ra <i 37.
M. í. R.
Kalinkovitskaja