Vísir - 08.11.1960, Page 2
VlSlR
Þriðjudaginn 8. nóvember 1960
Útvarpið í kvöld:
18.00 Tónlistartími barnanna
(Jón G. Þórarinsson). 18.25
,! Veðurfregnir. 18.30 Þing-
' fréttir. Tónleikar. 20.00 Er-
indi: Stephan G. Stephans-
1 son og kirkjulíf Vestur-
íslendinga; síðari hluti (Ósk-
, ar Halldórsson cand. m'ag.).
20.30 Frá tónleikum Sin-’
fóníuhljómsveitar íslands í
Þjóðleikhúsinu; fyrri hluti.
Stjórnandi: Páll Pampichler
Pálsson. Einleikari: Emil
Rafael Sobolévskí. —• 21.20
Raddir skálda; Úr verkum
| Jakobs Thorarensen. Flytj-
endur: Herdís Þorvaldsdótt-
i ir, Þorsteinn Ö. Stephensen
! og Ævar Kvaran. — 22.00
1 Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 „Dægrin blá“, bókar-
kafli eftir Kristmann Guð-
mundsson (Höf. flytur). —
22.30 Framhald sinfóníu-
hljómleika í Þjóðleikhúsinu
— til 23.05.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er í Ábo, fer
p, þaðan til Hangö, Helsingfors
og Valkom. Arnarfell vænt-
anlegt til Odansk í dag frá
; Archangelsk. Jökulfell fer
j væntanlega í dag frá Aust-
] fjörðum áleiðis til Hull og
Calais. Dísarfell losar á Aust
j fjarðahöfnum. Litlafell er á
j Hornafirði, Helgafell er í
j Riga. Hamrafell fór i gær frá
Reykjavik áleiðis til Aruba.
ATLÍ ÓLAFSSON,
lögg. dómtúlkur og skjala
þýðari í dönsku og þýzku. —
Sími 3-2754.
Hvor fEytur í Hvíta hússð?
Ásgarður,
tímarit Bandalags starfs-
manna rikis og bæja, októ-
] berhefti 1960 er nýkomið út.
Helztu greinar tímaritsins
! eru:' Verkefni næstu daga,
j eftir Guðjón B. Baldvinsson,
] Efnahagsráðstafanirnar og
] áhrif þeirra, eftir Per Drag-
j land. Látinna stjórnarmanna
j B.S.R.B. minnst, Frá starfs-
i mannaþinginu í Stokk-
j hólmi, eftir Júlíus Bj "rnsson.
Margt annað er i heftinu.
Bíkisskip.
Hekla er á Austfjö: ðum á
KROSSGÁTA NR. 4 78.
Skýringar:
Lárétt: 1 Frakkar, 6 Skaga-
búar, 8 merkir raforku, 9 alg.
fangamark, 10 guð, 12
—.sveinn, 13 á fæti, 14 frum-
efni, 1 5 virði, 16 það, sem hem-
vir.
Lóðrétt: 1 annes, 2 skepna, 3
fugl, 4 .. lot, 5 umbrot, 7 tóbak-
ið, 11 ..dimmt, 12 tímarit, 14
*..skattur, 15 um skóla.
Lausn á krossgátu nr. 4277:
Lárétt: 1. vartan, 6 argar, 9
uú, 9 ÚA, 10 cef, 12 átu, 13 ið,
jl4 sk, 15 ööö, ,16 kólfur.
Lóðrétt: 1 vertíð, 2 rauf, 3
frú^Ag, 5 naut, 7 raular, 11 eð,
12 áköf, 14 söl, 15 öó.
suðurleið. Esja er á Vest-
fjörðum á suðurleið. Herðu-
breið er á Vestfjörðum á
leið til Akureyrar. Þyrill er
væntanlegur til Hornafjarð-
ar í kvöld frá Manchester.
Herjólfur fer frá Vestm.eyj-
um kl. 22 í kvöld.
Jöklar.
Langjökull fór framhjá
Norðunst í fyrradag á leið til
Leningrad. Vatnajökull kem-
ur væntanlega í dag til Ham-
borgar og fer þaðan til Am-
sterdam, Rotterdam og Lon-
don.
Áheit.
Strandarkirkja: N. N 100 kr.
Eimskip.
Dettifoss fór frá New York
4. nóv. til Rvk. Fjallfoss fór
frá Grimsby í gær til Great
Yarmouth. Goðafoss fór frá
Hull 6. nóv. til Rvk. Gullfoss
fór frá Rvk. 4. nóv til Ham-
borgar og K.hafnar. Lagar-1
foss er í Rvk. Reykjafoss fór
frá Norðfirði 6. nóv, til Es-
bjerg, Hamborgar, Rotter-
dag, K.hafnar, Gdynia og Ro-.
■ stock. Selfoss fór frá Ham-
borg 4. nóv. til New York.
Tröllafoss er í Rvk. Tungu-
foss er í Rvk.
Eimskipafél. Rvk.
Katla er á leið til Eng-
lands frá Rússlandi. —
Askja er í Rvk.
Loffleiðir.
Snorri Sturluson er vænt-
anlegur frá Hamborg,
K.höfn og Gautaborg kl.
21.30. Fer til New York kl.
23.
Gengisskráning,
Hjúskapur.
Síðastl. laugardag voru gefin
saman í hjónaband í Kefla-
víkurkirkju, ungfrú Móeiður
Skúladóttir og Björn Björns-
son frá Reykjavik. Heimili
ungu hjónanna verður að
Vallargötu 19, Keflavík.
5. nóv. 1960. (Sölugengi):
1 Stpd 107,05
1 Bandaríkjad. 38.10
1 Kanadadollar 39,20
100 d. kr. 553.20
100 n. k 534.35
100 s. kr. 737.70
100 f. mörk. .... 11.92
100 fr. frankar .. 776.15
100 b. franki 76.35
100 sv. franki .. 884.95
100 Gyllini 1.010.10
100 T. króna .... 528.45
100 V.-þ. mörk .. 913.65
1000 Lírur 61.39
100 Aust. schill. . . 147.00
100 Pesetar .... 63.50
Vöruskiptalönd . . 100.14
Gullverð ísl. kr.: 100 gull-
krónur = 1.724.21 pappírs-
krónur.
1 króna = 0.0233861 gr. af
skíru gulli.
Pan American-
flugvél kom til Keflavíkur
í morgun frá New York og
hélt áleiðis til Norðurland-
anna. Flugvélin er væntan-
leg aftur annað kvöld og fer
þá til New York.
Kvenfélag Neskirkju.
Saumafundur félagsins verð-
ur í kvöld, þriðjudag 8. nóv.
kl. 8 í félagsheimilinu. Fé-
lagskonur ætla að gcnga frá
prjónlesi fyrir bazar félags-
ins. Samtími: verður eitthvað
til skemmtunar. Kaffi verð-
ur veitt á kostnað félagsins.
Ásgrímssafn,
Bergstaðástræti 74, er opið
alla daga. nema miðviku-
daga> frá k2. 1,30—18.
Kosmngarnar...
Framh. af 1. síðu.
raun til þess að ná samkomu-
lagi um afvopnun og varanleg-
an frið.
Nixon svaraði í gær fyrir-
spurnum í sjónvarpi í 4 klst.,
samfleytt og var fyrsta spurn-
ingin hvort Nixon myndi breyta
stefnu Bandaríkjanna varðandi
aðild Kína að Sameinuðu þjóð-
unum, og svaraði hann afdrátt-
arlaust neitandi, miðað við nú-
verandi aðstæður, en Kína full-
nægði ekki skilyrðunum fyrir
aðild. — Að loknu þessu 4
stunda sjónvarpi Nixons, kom
Kennedy fram í því og ræddi
svör Nixons og gagnrýndi.
Þingmeirihluti.
Það er ekki talið neinum
vafa bundið, að demókratar
hafi fylgi meirihluta í báðum
þingdeildum, og er það spurn-
ingin, sem er á allra vörum, og
raunár í allt sumar og haust —
hvor sigri, Nixon eða Kennedy.
Það verður sennilega kunn-
ugt næstu nótt — undir morg-
un.
Horfur ræddar
í blöðum.
í brezkum blöðum í morgun
eru forsetakosningarnar rædd-
ar. Kemur þar margt fram, m.
a. að almenningur á Bretlandi
hafi alla tíð verið velviljaðri
demókrötum, þar sem flokkur
þeirra sé frjálslyndari og hafi
látið almenningshag sig meira
varða. Enn fremur að Franklin
Roosevelt og Eisenhower hafi
haft sterk persónuleg tengsl í
Bretlandi, báðir verið vinir
Churchill, sem hafi verið öflug'-
ur talsmaður og tengiliður
brezk-bandarískrar vináttu og
samstarfs. Nú séu nýir menn og'
nýir tímar með nýjum viðhorf-
um. Bretar verði að búast við
breyttri afstöðu hjá hinum nýja
forseta, hvort sem það verði
Nixon eða Kennedy. Eitt þeirra
segir, að Bretar geti jafnvel bú-
ist við að það verði troðið dá-
lítið á tærnar á þeim eftir for-
setaskiptin í janúar, þeir muni
kveinka sér, — en hafa gott af
breytingunni.
★ Sett hefur verið nefnd, sem
á að kcnna, hvers vegna
eldsvoðar og sprengingar
eru mjög tíð á norskum
skipuiii.
GrMÍtli&rn*
í angist mioni kallaði eg á
Drottin, og tll Guðs míns hrépa
eg. ,t höll sinni heyrði Hann
rtatt min», og óp mitt barst til
eyrnQ Bomvútn, — Sálm. 18, 7.
Jacqeline Kennedy, tók ekki mikinn þátt í kosningabaráttu
manns síns, a. m. k. ekki með ferðalögum, því að hún gengur
nú með barni og mun eiga von á sér í þessum mánuði. En sumir
lialda því fram, að erfinginn væntanlegi muni afla nokkurra
atkvæða.
„Pat“ Nixon -er að ýmsu leyti þekktari en kona Kennedys og
er það ekki nema eðlilegt, þar sem maður hennar hefir verið
varaforseti um átta ára skeið. Hún tók mikinn þátt í kosn-
ingabaráttunni með honum, og hér lætur hún vel að barni eins
stuðningsmanns manns hennar.
Kosningaútvarp
Bandaríkjanna
mun heyrast á íslaiitli
Voice of America mun skýra frá kosningunum í
Bandaríkjunum 8. nóvember með sérstöku stöðugu
útvarpi á ensku. — Dagskráin hefst kl. 1 eftir mið-
nætti aðfaranótt 9. nóvember. — Otvarpssendingar
sérstaklega ætlaðar Islandi og öðrum Evrópulönd-
um verða á eftirfarandi bylgjulengdum:
791, 1196, 1259 (nema kl. 0400—0600),
3980, 6010, 6040 (nema kl. 0400—0600),
6045, 6090, 6100, 6145, 7200, 7220, 7255,
7265 (nema kl. 0400—0600), 9525, 9615,
9635, 9705, 11740, 11875 og 11895 kilo-
cycles.
46 útvarpsstöðvar í Bandaríkjunum og öðrum
löndum munu annast þetta fréttaútvarp.
UPPBOÐ
sem auglýst var í 96. og 99. og 100. tbl. Lögbirtingablaðsins
1960 á húseiu íinni nr. 19 við Bergstaðastræti, hér í bænum,
eign dánarbús Elíasar F. Hólm, fer fram eftir ákvörðun
skiptarélta: Reykjavíkur á eigninni sjálfri föstudaginn 11.
nóvemb' r 1960, kl. 2% síðdegis.
Borgarfógeti iih í Rcýkjavfk.