Vísir - 08.11.1960, Qupperneq 4
VJÍSIB
Þriðjudaginn 8. nóvember 1960
Bréf:
Verkalýðshetjur misbeíta vatdi
sínu á
Herra ritstjóri!
Nýlega kon> grein í Bergmáli
um stríð það, er atvinnubíl-
stjórar á Keflavíkurflugvelli
heyja um þessar mundir. Þeim
finnst gengið á rétt sinn, er
amerískur maður gerist svo
djarfur að ganga inn á verk-
svið þeirra á þann hátt að aka
viðskiptavinum klúbbs eins
heim að aflokinni skemmtun.
En hvað má þá segja, þegar
heilt vex-kalýðsfélag, í þessu til-
felli vei’kstjórafélag, gerðist svo
djarft að vaða í kaup utanfé-
lagsmeðlima?
Verkstjórafélagið þarna
syðra hefur nefnilega verið
heldur athafnasamt við að losa
fólk við hluta af launum sínum,
og hefir gjaldkeri félagsins á-
kveðið, eftir öllum sólarmerkj-
um að dæma, hverjir skuli
greiða félagsgjald, og síðan án
frekari skýiánga tekið tiltekinn
hluta af launum fólks. Réttindi
þeirra er greiða þessi félags-
gjöld eru svo hinsvegar engin
nema aukagreiðsla komi til.
Fyiár ári reyndi eg að fá mitt
gjald endurgreitt vegna þess að
eg hefi réttindi í öðru félagi og
hef aldrei verið vei’kstjóri. Eftir
mikla leit og síinahi'ingingar
náði eg loks tali af gjaldkeran-
um og bar upp fyi’rgreint er-
indi. Gjaldkerinn kvaðst ekki
boi'ga til baka það, sem búið
væri að taka — eg yrði að
minnsta kosti að .sýna kvittun
frá mínu félagi. Gerði eg svo.
Gjaldkerinn kom samt með
allskonar vífilengjur og benti
mér postullega á, að miklu ör-
uggara væri fyrir mig að vera í
tveim félögum, til dæmis væri
hann í þrem félögum! Ei’indis-
is við gjaldkerann og kvax’taði
yfir peningaráninu. Endir sam-
talsins varð einungis sá, að
verkalýðsvinurinn skellti heyi’n-
ax’tólinu á.
Eg er svo sem ekkert hissa á,
þótt svona menn, er hafa áhuga
á að afla fjár á þennan máta,
geri það fyrst þeir eru vernd-
aðir við það, en annað mál er
það, að ef við vesalingarnii’,
sem vei’ðum fyrir þessu ger«-í
ræði verkalýðsfélaga, gerðumst j
svo djarfir að seilast eftir tvö
hundruð krónum í kassa við j
komandi félaga, ýrðum við taf :
arlaust dæmdir fyrir þjófnað
Önnur misbeiting valds, að ,
þessu sinni ríkisvalds, gerðist j
þarna syðra nú fyrir. skömmu, i vinnuvegununi unnið að því í
er veitingastofu, er veitti hundr- hálft annað ár að gera tillögur
uð manna þjónustu, var lokað u,n skipUlagningu utanríkis-
með þeirri einstæðu aðferð að Þjónustu landsins.
taka af henni vatn og rafmagn,
meðan viðskiptavinirnir biðu
svangir matar síns. En nánar
mun verða skýrt frá því síðar,
ef þöi'f krefur.
K.
Samþykktir iðnnema um hags-
munamál og kjarabætur.
Tdja að allt íðniiam ci^i að £ara
íram í vcrkiiámsskwlnm.
Átjánda þing Ið'nnemasam-
bands íslands er fyrir nokkru
lokið og voru gerðar á því ýms-
ar samþykkir og ályktanir,
aðallega varðandi hagsmuná-
mál þeirra.
Ein þessara ályktana fjallar
um iðnfræðsluna í landinu
þar sem þess er vænst m. a. að
allt iðnnám fari síðar fram í
verknámsskólum og þess kraf-
izt að tryggt verði raunhæft
eftirlit með iðnfi'æðslunni sam-
fara árlegu hæfniprófi. Ann-
ars telur þingið að iðnnemar á
íslandi búi við 19. aldar fyrir-
komulag í tæknimenntun og að
á þessu þui’fi að ráða bót.
I sambandi við kjaramál
telja iðnnemar sig hafa orðið
afskipta um kaup og kjarabæt-
ur. Þeir hafa til þessa haft
30—50% laun á 1.—-4. ári í
hlutfalli við kaup sveina, en
krefjast hækkunar í 40—70%
af kaupi sveina.
Þá telur þingið að þörf sé
lokin við gjaldkerann urðu þó róttækra aðgerða hvað snertir
þau, að hann lofaði að láta aur- j eftirlit með verklega náminu í
ana mína í friði hér eftir. Tæpu landinu. Það skorar á ríkis-
ári síðar eða nú fyrir viku fékk stjórn að beita sér fyrir stofnun
eg kvittun frá verkstjórafélag- iðnfræðiskóla fyrir iðnaðar-
inu með kaupgi’eiðslu minni, menn, og það skorar á Alþingi
hljóðandi á tvö hundruð krónur. að stofna nú þegar lána- og
Aftur tókst mér eftir mikla fyr- styi’ktarsjóð til handa iðnnem-
ii’höfn að ná sambandi símleið- um, sem stunda vilja fram-
haldsnám í iðngreinum sínum,
svo og að hraða beri stofnun
lánasjóðs vélstjóranema.
Að lokum má geta þess að
eina landsmálasamþykkt, al-
menns eðlis, gerði þingið og
fjallaði hún um landhelgismál-
ið, þar sem skorað var á Al-
þingi að hvika í engu frá 12
mílunum né samþykktinni um
þetta mál er gekk í gildi 1.
sept. 1958.
Nefndin hefur enn ekki skil-
að áliti, en vitnast hefur, að
hún muni leggja til að utan-
ríkisþjónustan verði endui’-
skipulögð með hliðsjón af því
að hún sinni meira þörfum at-
vinnuveganna en hingað til.
Nefndin átti einnig að at-
huga möguleikana á sparnaði í
utanríkisþjónustunni. Búist er
við að nefndin geri tillögur um
sparnað á einstökum liðum, en
í heild er talið að kostnaður
við utani’íkisþjónustuna muni
aukast samkvæmt tillögum
nefndai’innar um allt að 10%,
upp í 230 milljónir króna.
Það er einkum þjónusta við
atvinnuvegina, frétta. og upp-
lýsingaþjónusta, sem nefndin
mun leggja til að verði aukin.
Nú eru starfandi 30 verzlunar-
fulltrúar og 2 iðnaðarfulltrúar
í utanríkisþjónustunni, en
nefndin leggur til að verzlun-
arfulltrúum verði fjölgað um
13 og þeir hafðir í ýmsum stór-
Utanríkisþjónustan og
atvinnuvegimir.
í Danmörku hefur nefnd með borgum víða um heim, og iðn-
fulltrúum frá stjórnmálaflokk- aðarfulltrúum fjölgað um 5 og
unum, stjórnarráðinu og at- ; þeir sendir til Englands, Frakk-
lánds 'og Vestur-Þýzkalands.
Fulltrúar atvinnuveganna hafa
lagt til, að auk þess verði send-
ir nokkrir ungir verzlunarer-
indrekar með æðri verzlunar-
menntun til ræðismanna víða
um heim og eigi verkefni
þeirra að vera að afla dönskum
framleiðsluvörum markaða, og
yrði ráðning þessara ungu
manna nánast skoðuð sem
þáttur í menntun þeiri'a. Utan-
ríkisráðherrann hefur látið í
ljós það álit, að nægilegt mundi
að " senda 10 slíka menn og
mundi kostnaðurinn af því
verða 1—1.5 milljón króna;
taldi hann ekki ósanngjarnt að
atvinnuvegirnir tækju á sig
helminginn af þeim kostnaði.
Þessar ráðagerðir í Dan-
mörku eru glöggt dæmi um.
þann. aukna skilning, sem nú
gætir víða á því að sinna beri
útflutnings- og markaðsmálum
meira en gert hefur verið, og
jafnframt eru þær merki um
aukið samstarf milli atvinnu-
veganna og ríkisvaldsins á
þessu sviði.
Þróunin í alþjóðamálum hef-
ur á undanförnum árum leitt
til þess að fjölmörg sjálfstæð
ríki hafa verið mynduð, og í
þessum löndum opnast nýir
markaðir fyrir þá sem eru vak-
andj á því sviði og nota tæki-
færin.
(Ægir skv. N.H. og S.T.)
Forsetakosningariiar vcslra:
Kosningaþátttaka erlendis verður
meiri en nokkru sinni fyrr.
Hefur þó vart áhrif á úrslit.
Fréttaritarinn Jack Raymond
gerir að umtalsefni í NEAV
YORK TIMES, að fleiri Banda
ríkjamenn erlendis en nokkru
sinni fyrr muni taka þátt í for-
setakosningunum 8. nóvember.
Þeirra meðal eru bandarískir
liermenn og konur þeirra.
Giskað er á, að a. m. k. 40%
eða 960.000 hermenn og aðstand
enda erlendis muni neyta
kosningarréttar síns. Til saman-
burðar er þess að geta, að 1956
neyttu 35.2 af 100 bandarískra
hermanna erlendis kosningar-
réttar síns og aðeins 15%
1952. Árið 1942, ári eftir að
Bandaríkin fóru í stríðið, kusu
aðeins 1%, en -1944, er mikilí
áróður átti sér stað af stjórn-
arinnar hálfu, kusu 35%.
Alls eru 2.700.000 Banda-
ríkjamenn erlendis, eða fjar-
verandi að heiman, sem hafa
rétt til að kjósa og þar af eru
1.876.500 hermenn.
Jafnvel þótt fleiri en nokkru
sinni þeirra Bandaríkjamanna,
sem búsettir eru erlendis.
ereiði atkvæði, getur það vart
Bourgiba er sagður hafa
skrifað Eisenhower og
hvatt hann til þess að beita
sér fyrir því, að samkomu-
lagsumleitanir verði teknar
upp við serknesku uppreist-
armennina — ella verði kín-
verskum sjálfboðaliðunt
leyft að fara um Túnis til
þess að berjast með þeim
gegn Frökkum.
haft áhrif á úrslit kosninganna,
þar sem hér mun verða um að
ræða innan við % af 1% allra
þeirra, sem búizt er við að
kjósi í kosningunum.
di'egið bátinn langa leið, var
vélin sett í gang á fulla fei'ð á
móti og stýrið lagt hart í ann-
að , borðið. Hvalurinn dró nú
bátinn í hringi mörg hundruð
metra, þar sem hann togaði í
annan endann, en vélar bátsins
toguðu í hinn endann af öllum
kröftum á móti. Eftir nokkra-
tíma þreyttist hvalurinn, hann
varð að koma ofansjávar
hverja mínútu ^il að anda, og
kraftana þvarr nú undar
lega fljótt. Báturinn færði sig
nú nær og nær hinu dauð-
þreytta dýri, og hinn allt að 100
feta langi hvalur lá nú við hlið
þátsins.
Hvalui’inn sló sporðinum í
bátjnn svo að hann lék á reiði-
skjálfi, og nú var byrjað að
di-aga hann: Sex feta langar
lensur voru til taks, og þeim
stungið mörgum sinnum á hol
í skepnuna í lungu og hiarta.
Mikið blóð blæddi úr lungun-
um, og þegar blástursholui’nar
komu upp úr vatninu, sendi
hann eina tunnu af sjó, litaða
blóði og gufu, hátt í loft úpp,
en vindurinn stóð inn yfir skip-
ið, svo við fengum steypubað
yfir okkur. — Menn, spil, þil-
fai’ið, allt flaut í blóði. Svo kom
önnur gusa — og ennþá ein, þar
til skepnan orkaði ekki meira.
Hræðileg slátrun, sem olli mér
ógleði.
Sem betur fer, er þetta mjög
sjaldgæft, oftar veltur hvalur-
inn á hliðina, þegar hann hefur
fengið skotið og er dauður.
Hið mikla ferlíki, sem enga
óvini á, nema þá sem flá af því
spikið, og mermina — skytt-
urnar, á engrar undankomu auð
ið, þegar þær fá færi með hin-
um fullkomnu hvalfallbyssum.
Gömul skytta hefur sagt mér
svo frá, að á fyi'stu árum, sem
Norðmenn stunduðu hvalveið-
ar í N.-íshafinu, hafi þær ver-
ið alveg takmarkalausar, sér-
staklega ein tegund. Þá voru
sporðaköst frá hvölum svo
langt sem- augað eygði. Þá var
bara stöðvað skipið, skjóta,
draga hvalinn heim að síðunni,
draga þá inn til lands, og svo
út áftur að sækja meiri veiði.
Bara þykkasta spikið var
hirt, hinu var kastað. Þetta var
fjarstæðukennd ránveiði á
þessum fremur smáu hvölum,
sem er seinir á suridi, og því
auðvelt að ná þeim, jafnvel
með þeirra tíma útbúnaði.
Þetta var á árunum 1906—’07.
Að vatnsbirgðir væru alltaf
nægar var mjög erfitt viðfangs-
efni. Á leiðinni suður sátum við
á þilfarinu og saumuðum við
stórar ámur úr grófum segldúk,
en ég skildi þá ekki tilganginn
með þessu. Skýringin kom síð-
ar.
Þegar veiði var í fullum
gangi, var spik, kjöt og bein
soðið með gufu. Við höfðum 6
opna spiksjóðara, hver tók 25
lestir, 2 tungu sjóðara, og sex
pressusjóðara fyrir kjöt og
bein, á allt þetta þurfti gufu
og fóru til þess ca. 10 lestir dag
lega af vatni. Að nota sjóvatn
á katlana, var forðast til hins
ýtrasta, því slíkt getur haft al-
varlegar afleiðingar, því saltið
skemmir katlana.
Eyjarnar eru mjög berar og
sjógangurinn gengur oft yfir
þær. Þegar snjór fellur og sólin
nær til að skína, bráðnar hann
og sigur í gil og sprungur og
rennur í sjó út. En segldúks-
trektamar voru nú notaðar til
að taka á móti rennnsli vatns-
ins. Þessar trektar voru 3 metr-
ar á vídd í botninn. Svo var
aftur lögð vatnsslanga út í
vatnsbátinn, og það tók venju-
lega sólarhring að fylla vatns-
bátinn. Svo var hann dreginn
til suðurkeranna og annar tóm
ur bátur kom að sækja meira
vatn. Þannig gekk þetta alla
vertíðina út. Það var mikill
snjómokstur, sem þurfti að
framkvæma í þessu sambandi
og stundum urðu þessir
hraustu karlar, sem að þessu
unni í sterkri sól alveg snjó-
blindir, því ekki fengust þeir til
að nota gleraugu. Þeir áttu því
oft vonda daga, enda þótt lyf
minnkuðu mestu sárindin.
★
Það var í einni af þessum
ferðum, þegar við fórum á
mótorbát inn á ýmsar smávík-
ur og sund, til að finna heppi-
legan stað til vatnstöku. að við
urðum varir við sel.
Inni í lítilli vík, sem var
lögð gömlum, óhreinum ís,
lágu þeir uppi, líklega vfir 100
talsins. Eg lagði til að hægja
ferðina svo ekki heyrðist of
mikið í vélinni og við gætum
komizt eins nálægt ísröndinni
og hægt væri------------og við
komumst alla leið ,inn að ísn-
um. ,,Já, hér eru nokkar tunn-
ur af lýsi,“ sagði ein af skyttun-
um mjög alvarlega, — þeir
voru vanir að hugsa i lýsisföt-
um karlarnir þeir.
Selurinn var svo sr>akur að
við gátum gengið að beim og
SDarkað í magann á þe’m Þeir
lágu á hliðinni og hálfsváfu.
Enda þótt selir þessi’’ hefðu
legið þarna í margar' klukku-
stundir, var ekki siáanlegt að
sniórinn undir þeim hefði
bráðnað hið allra minnsta. Svo
vel einangrar spikið og háralag-
ið. Þetta voru flest gamlir selir,
karlselirnir höfðu sjáanleg
Framh. í næsta blaði.