Vísir - 08.11.1960, Síða 5
Þriðjudaginn 8. nóvember 1960
(jamla bíó ææææa
Rimi 1-14-75.
Elska skaltu náungann
(Friendly Persuasion)
Framúrskarandi og
skemmtileg bandarísk
stórmynd.
Gary Cooper
Anthony Perkins
Sýnd kl. 5 og 9.
Afríku-ljónið
Ðýralífsmynd Walt Disney.
Sýnd kl. 7,15.
VÍSIR
Hafratbíó sæææææ
Sími 1-64-44.
Ekkja hetjunnar
(Stranger in My Arms)
Hrífandi og efnismikil
ný, amerísk CinemaScope
mynd.
June Allyson
Jeff Chandler
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IrípMíó æææææ
Sírnl 11182.
Umhverfis jörðina
á 80 dögum
Heimsfræg, ný, amerísk
stórmynd tekin í litum og
CinemaScope af Mike
Todd. Gerð eftir hinni
heimsfrægu sögu Jules
Verne með sama nafni. —
Sagan hefur komið í leik-
ritsformi í útvarpinu. —
Myndin hefur hlotið 5
Oscarsverðlaun og 67 önn-
ur myndaverðlaun.
David Niven
Cantinflas
Robert Newton
Shirley Maclaine
Ásamt 50 af frægustu k«ik-
myndastjörnum heims.
Sýnd kl. 5,30 og 9.
Miðasala hefst kl. 1.
Hækkað verð.
* *
LAUCARASSBIO
Aðgöngumiðasalan í Vesturveri, opin kl. 2—6, virka daga,
á laugardögum frá kl. 9—12. Sími 10440. Aðgöngumiðasalan
í Laugarásbíói opin frá kl. 7 virka daga og á laugardögum
og sunnudögum frá kl. 1. — Sími 32075.
Á HVERFANDA HVELI
|,,j| DAVIQ 0 SELZNICK'S Productlon of MARGARET MITCKEU'S Story of tho OLO SOUTH
GONE WITH THE WIND í
A SEL2NICK INTERNATIONAL PICTURE J[Q^|g
Sýnd kl. 8,20. — Bönnuð börnum.
TÓNLEIKAR
í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 20,30.
Stjórnandi: PÁLL PAMPICHLER.
Einleikari: RAFAEL SOBOLEVSKI.
Efnisskrá:
I. Strawinsky: Svíta nr. 1 fyrir kammcrhljómsveit.
A. Khatchaturian: Fiðlukonsert.
L. Beethoven: Sinfónía nr. 4, B-dúr.
Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu.
Til sölu
Ford Prefect 1959
model. — Uppl. í sima 15883.
Þvottavélar
Hinar vinsælu ódýru hollenzku þvottavélar komnar aftur.
RAFVIRKINN, Skólavörðustíg 22, sími 15387.
KVENFÉLAGIÐ IIRINGURINN
Kvöldfagnaður
i Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 11. nóvemher 1960 kl. 20.
Skemmtiatriði.
Dans.
Aogöngumiðar seldir í Siálfstæðishúsinu á mcrgun, mið-
vikudag, og fimmtudag kl. 15—18.
Allur ágóði rennur í Barnaspítalasjóðinn.
fluA turbœjatbíc
Sími 1-13-84.
Elskendur í París
(Mon p‘ti)
Skemmtileg og áhrifa-
mikil, ný, þýzk kvikmynd
í litum. — Danskur texti.
Romy Schneider,
Horst Buchholz
(James Dean Þýzka-
lands).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
£tjcrhubíó
Sími 1-89-36.
Hinn miskunarlausi
(The Strange One)
Áhrifamikil og spenn-
andi ný amerísk mynd,
gerð eftir metsölubók
Calder Willingham „End
as a man“.
Ben Gazzara
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Á 11. stundu
hörkuspennandi litkvik-
mynd.
Endursýnd kl. 5 og 7.
Glenn Ford
Bönnuð börnum innan
12 ára.
REYKJAyÍKUÍT
Græna lyftan
20. sýning annað kvöld
kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan er opin
frá kl. 2 í dag. Sími 13191
Ferðafélag íslahds heldur
kvöldvöku í Sjálfstæðis-
húsinu fimmtudagskvöldið
10. þ.m. Húsið opnað kl. 8.
Fundarefni:
1. Þórhallur Vilmundar-
son, menntaskólakennari
flytur erindi um fornar
íslendingabyggðir á Græn-
landi og sýnir litskugga-
myndir úr ferðinni til
eystri byggðar síðastliðið
sumar.
2. Mvndagetraun, verð-
laun veitt.
3. Dans til kl. 24.
(Ath. breyttan skemmt-
anatima).
Aðgöngumiðar
Bókaverzlunum
E-'rmundssonar
foldar.
seldir í
Sigfúsar
og ísa-
Viijum komast í samband
við sölumann, sem fer út
á land. Tilboð sendist I
pósthólf 1324, merkt:
„Strax“.
'Tjathatbíó
Sími 22140.
Lil Abner
Heimsfræg amerísk stór-
mynd í litum.
Dans og söngvamynd.
14 ný lög eru í
myndinni.
Aðalhlutverk:
Peter Palmer
Lcslie Parrish
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NódleikhOsid
Sinfóníuhljómsveit íslands
Tónleikar í kvöld kl. 20,30
Engill, horfðu heim
Sýning miðvikudag kl. 20.
George Dandin
Eiginmaður »' öngum sínum
Sýning fimmtudag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200
tfijja bíó ææææææ
Síml 11544.
Þýzk kvikmynd í litum,
býggð á samnefndri sögu
eftir SELMU LAGERLÖF.
Aðalhlutverk:
Maria Emo og
Claus Holm.
(Danskir tpxtar)
Sýnd kl. 5, Í ig 9.
HópaóCQ'ó bíó 88888$
Sími19185
Gunga Din
Fræg amerísk stórmynd,
sem sýnd var hér fyrir
mörgum árum og fjallar
um baráttu brezka ný-
lenduhersins á Indlandi
við herskála innfædda of- ^
stækistrúarmenn.
Gary Grant
Victor McLagen
Dodglas Fairbanks Jr,
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 5.
Bönnuð innan 14 ára.
Nauðunganippboð
sem auglýst var í 93. 97. og 99. tbl. Lögbirtingablaðsins
1960 á rishæð húseignarinnar nr. 4 við Shellveg, hér í bæn-
um, þingl. eign Þorsteins Jónssonar, fer fram eftir kröfu
Boga Ingimarssonar hdl., Árna Guðjónssonar hrl. og
Baldvins Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10.
nóvember 1960 kl. 2V2 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Tilboð óskasi
í nokkrar Dodge Weapon og fólksbifreiðir er verða sýndar
í Rauðarárporti fimmtud. 10 þ.m. kl. 1—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag’,
Sölunefnd varnarliðseigna.
Kona óskast
til aðstoðar við húsverk. — Aðeins tvennt í heimili. —
Góð stofa getur fylgt. — Upplýsingar eftir kl. 5 í dag,
Skeggjagötu 16.
Hinir árlegu F.Í.H.
miðnæturhEjómíeikar
verða í Austurbæjarbíói annað kvöld kl. 11,15.
Aldrei fyrr hafa verið haldnir jafn fjölbreyttir
miðnæturhljómleikar hér á landi.
10
ésiisiveitir
Söisgvarar
o
Tryggið ykkur aðgöngumiða í tíma á þessa sérstæðu
hljómleika því þeir verða aðeins í þetta eina skipti.
Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 2 í dag.
Sími 11384.
Félag íslenzkra hljómlistarmanna.