Vísir - 08.11.1960, Page 6

Vísir - 08.11.1960, Page 6
VISIB Þriðjudasmn 8. nóvember 1960 ’VÍSXK DAGBLAÐ Útgefandi: BLABAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vislr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar skrifstofur að Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. AJgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. ' Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Félagsprentsmiðjan h.f. HSutleysi. Ætluðu að brjótast inn Þrír ölvaðir unglingar handteknir skammt frá innbrotsstað. inu í farangursgeymslu hennar um kvöldiðrUm nóttihá heyrði hann hurð bifreiðarinnar; var skellt, svo að' hann fór út - að athuga málið og var tækið þá horfið úr bílmim. Máiið var kært til lögreglunnar. Síðastliðið sþiinudagskvöld var i útvarpsþætti rætt um ])að, hvort hverfa bæri til hlutleysisstefnu í utanrikismálum. Mál þetta er vissulega þess eðlis, að um það sé rætt, og fer vel á því í lýðræðislandi, að slík mál sén rædd hispurslaust. Þeir, scm þarna komu fram, voru sammála um, að raunverulega væri hér um að ræða, hvcrt ísland ætti að segja sig úr Atlantshafsbandalaginu eða ekki. Tveir töldu, að Island ætti að halda áfram að vera í varnarhandalagi frjálsra þjóða við Atlantshaf og leiddu að því gild rök, meðal annars þau, að reynslan sýndi, að hlutleysi hefði engan veg'inn kömið í veg' fyrir árás einræðisríkja, heldur jafnvel boðið slíkri árás heim, eins og dæmin sönnuðu í síðari heims- styrjöldinni Eftjr að útþenslustefna Rússa hófst fyrir alvöru upp úr síðari heimsstyrjöldinni, vildu hin frjálsu ríki Evrópu freista þess að koma í veg' fyrir, að bau yrðu kommúnismanum að bráð, og mynduðu með sér varnarbandalag, Atlantshafsbandalagið, með þeim árangri, að síðan hafa kommúnistar ekki getað lagt undir sig' eitt einasta land. Þeir, sem vildu, að Island segði sig fu’ Atlantshafshanda- laginu, töhið'u út frá ólikum sjónarmiðum. Annar, líklega Þjóðvarnarmaðnr, taldi, að vegna þess, að Islendingar hefðu aldrei haft her og hefðu andstvggð á hverskonar slríðs- mennsku, ættu þeir að vera hlutlausir og utan við öll varii- arbandalög. Hins vegar tókst honum ekki að leiða rök að því, að slik afstaða yrði okkur nóg til þess að fá að vera í friði. Þessi ræðumaður var því fjarska óraunhæfur í mati siniun. Hinn ræðumaðurinn, sem vildi, að Island segði sig úr Atlantshafsbandalagínu, talaði út frá sjónarmiði komm- únista, en diildi það ])ó furðu vel, enda heppilegast. Ræðumaður kommúnista sagði, að ef Island væri hlutlaust eða utan hernaðarbandalaga, væri ekki eftir neinu að slæðast hér, og þess vegna myndum við verða látnir í friði, ef til stórstyrjaldar kæmi. En á bak við málflutning' hans, mátti þó finna hinar raunverulegu ástæður fyrir því, að Island ætti að fara úr NATO. Lögreglan liandtók aðfara- nótt sunnudags þrjá unglings- pilta sem tilraun höfðu gert til innbrots í Vesturbæjarapótek við Melhaga. Saga þessara pilta er í aðal- dráttum sú að þeir hittust í miðbænum á laugardagskvöldið og hafði einn þeirra þá bragðað áfengi. Kom þeim saman um að afla áfengis og fóru í því skyni inn á Hlemmtorg, þar sem þeir höfðu tal af leigubíl- I stjóra og báðu hann um áfengi. Bílstjórinn ók piltunum nokk- urn spöl og seldi þeim að því búnu flösku af áfengi. I j Piltarnir, sem eru 15, 16 og ; 17 ára, tóku nú til við flöskuna og drukku sig rækilega ölvaða. Flæktust þeir viðsvegar um bæ- inp og siðan vestur í bæ. Þar réðust þeir fyrst á rúðu í úti- dyrahurð að Vesturbæjarapó- teki, en köstuðu siðan grjóti á vængjahurð, sem var fyrir inn. an. Eitthvað urðu piltarnir óttaslegnir við brothljóð og hávaða sem þeir orsökuðu og i höfðu sig á brott. Lögreglubill ók um þessar mundir fram hjá lyfjabúðinni og sáu lögregluþjónarnir verks- ummerkin, en piltarnir, sem valdir voru að spjöllunum, voru farnir. Lögreglan gerði lyfsal- anum þá aðvart um, hvernig umhbrfs væri við dyrnar og kom hann að vörmu spori á stað- ^ inn. Þegar hann kom þangað höfðu piltarnir þrír snúið við og stóðu við dyrnar á lyfjabúð- inni. Lyfsalinn kallaði þá á lög- regluna, sem handtók piltana og flutti í fangageymslu. Voru þeir þá mjög drukknir og vissu lítið í þenna heim eða annan. Aðeins einn pitanna hefur lít- ils háttar komið við sögu lög- reglunnar áður, hinir ekki. Stolið úr bíl. Sömu nótt var ferðaútvarps tæki stolið úr bifreið, sem stóð á Vesturvallagötu, Eigandi bif- reiðarinnar hafði gleymt tæk- Eldur. Slökkviliðið var kvatt að Bólstaðarhlið 28 í fyrradag. Þar höfðu krakkar farið óvar- lega með eld og kveikt í yfir- höfn í herbergi. Eldinn var búið að slökkva þegar slökkviliðið kom á vettvang og tjón varð ekki nema á fatnaði. * Aðalfundur Stúdentafélags- ins var haldinn á sunnudag. Atiantshafsbandalagið. Sú staðreynd, sem vel koni fram í þessurn útvarps- þætti, stendur óhrakin, að tekizt hefur að stöðva út- breiðslu kommúnismans í Evrópu með Atlantshafs- bandalaginu. Á bví er enginn vafi, að án Atlantshafs- bandalagsins hefðu fleiri ríki hlotið hin dapurlegu qt'lög Ungverjalands. Þess vegna er það mergurinn málsins, þegar rætt er um gagnsemi eða gagnlej'si Atlantshafsbandalagsins, að betta bandalag er ká varnarveggur gegn kommúnismanum, sem hefur dugað. Þeir, sem ekkeít hafa á móti bví, að Islend- ingar leiði yfir sig örlög Ungverja, eða keppa að slíku hlutskipti bjóðar sinnar, hljóta að vilja Atlantshafs- bandalagið feigt, eða að við segjum okkur úr því. Þegar rætt er um stefnu íslendinga í utanríkismálum, lilýtur Atlantshafsbandalagið að bera einna hæst. Við verð’- mn öll að gera það upp við okkui', hvort við æskjuin þess, að hér verði sett á stofn Sovét-lsland, í likingu vtð Ung- verjaland. Ef við viljum, að hér skuli aðeins vera einn flokkur, Konimúnistaflokkui', eða flokkur með einhverju öðru nafni en á handi kommúnista, og ef við viljum leiða yfir okkur þá frelsisskerðingu, sem sjálfsögð þýkir í kommúnistaríkjum, er sjálfsagt að í'ara úr Nato. En hvað sem slíkum bollaleggingum líður, þá er víst, að yfirgnæfandi meirihluti íslenzku þjóðarinnar er þeirrar skoðunar, að hér skuli vera lýðræði í land- inu, að hér skuli vera fleiri en einn flokltur, og að hér skuli x'íkja mál-, skoðana-, funda- og prentfrelsi. Og' ef Atlantshafsbandalagið yrði óvirkt, barf ekki að gera því skóna, að nágrannaríki okkar í Evrópu yrðu kommúnismanum að bráð, og bá yrði röðin brátt komin að okkur, og þá myndi helköld og biksvört nótt kommúnistískrar kúgunar grúfa yfir þessu landi. Aðalfundur Stúdentafélags Reykjavíkur var haldinn í Sjálfstæðishúsinu s.I. sunnu- dag. Fráfarandi formaður, Pét- ur Benediktsson, bankastjóri, stýrði fundinum. Flutti formaður skýrslu um störf stjórnarinnar. I lok skýrslu sinnar minntist formað ur dr. Þorkels Jóhannessonar,! háskóladektsors og risu fund- armenn úr sætum sínum í virð- ingarskyni við hinn látna. j Gjaldkerj las síðan reikninga félagsins og voru þeir sam- þykktir. Þá fór fram stjórnar- í kjör og er stjórnin nú þannig skipuð. Formaður: Matthías Jóhann- essen, ritstjóri. Meðstjórnend- ur: Hrafn Þórisson, bankam., Allsheriarverkfall í Chile. Sólarhrings allsherjarverk fall hófst í srær í Chile. . Er það gert til að mótmæla afskiptum lögreglunnar af fundi verkamanna sem kröfðust hærra kaups, en afskjptin leiddu til átaka og biðu tveir menn bana, en um 50 meiddust. Einar Árnason, lögfr., Björgvin Guðmundsson, viðskiptafr. og Örn Þór, lögfræðingur. Varastjórn: Þór.ir Kr Þórðar- son, prófessor, Jón E Ragnars- son, stud. jur., Jóhann Hannes- son, skólastjóri, Elín Pálma- dóttir, blaðam., Bjarni Bein- teinsson, stud. jur. í fundarlog fóru fram um- ræður u^n 50 ára afmæli Há- skóla íslands á næsta ári. Kljúmleikar í kvöld Sinfóníuhljómsveitin efn- ir til tónleika í kvöýld, og verður þ éi fyrsta skipti filutt opinberlega eitt af þekktari verkurn tónskálds- ins Aram Katsjaturinns. — Rafael Sóbólevski Ieik.ur ein leikinn ó. fiðluna, en Páll Pampichler stjórnar hljóm- sveitinni. Onnur verk á efn- isskránni í kvöld eru svíta nr. 1 fyrir kammerhljóm- sveit eftir Strawinsky, en það verk er einnig flutt hér í fyrsta sinn opinberlega. Þá verður flutt sinfónía nr. 4 í B-dúr eftir Beethoven. Tón- leikarnir hefjast fcl. 8,30. BERGMAL i I „Áhugamaður" skrifar: ' „Þó að oft hafi.verið minnzt á það hörmungarástand, sem ríkir I hér í bæ varðandi sjúkrabifreið- 1 ar slökkviliðsins — og Rauða krossins — virðist það hreint enga þýðingu hafa haft, og það því ekkert ofgert, þótt ég minni einu sinni ennþá á þá hluti. Endurnýjum annað slagið. Að vísu ber að viðurkenna það, að undanfarin ár hafi sjúkrabif- reiðarnar verið endurnýjaðar annað slagið, svo að varla er hægt að kvarta yfir þvi, að þetta séu gamlir og ónýtir bílar, eins og svo oft var áður fyrr. En samt sem áður virðist harla lítill áhugi vera hjá þeim, sem með þær hafa að gera, að veita sjúk- lingum mannsæmandi þjónustu á ýmsan annan hátt Úti allt árið. Sjúkrabifreiðarnar standa úti á götu allan ársins hring, í öllum veðrum, kaldar og illa hirtar, bæði utan og innan. Auðvitað fer svona meðferð ákaflega illa með bifreiðarnar, svo að þær ganga | úr sér miklu fyrr en ella, en í ! rauninni varðar almenning ekki eins mikið um þá hlið málsins, eins og hina, að það er oft og tíð- um algjörlega óafsakanlegt, að setja fárveika sjúklinga með há- an sótthita inn í ískaldar bifreið- I ar, ef til vill í hörkufrosti um há- vetur. Vegna þess að bifreiðarn- ar standa úti alla daga, verður að sjálfsögðu mörgum sinnum erfiðara að halda þeim nægilega hreinum og þokkalegum tii slíkra flutninga, — sem einmitt krefjast mikils hreinlætis, enda er það oftast svo að fólki blöskr- ar að sjá rykið og óhreinindin, bæði að utan og innan. Nauðsynjar vantar. Elitt er það enn um rekstur sjúkrabifreiðanna, sem vart má kallast vansalaust. en það. er .að í þeim eru að jafnaði alls engin tæki til fjTstu hjálpar við slasað, eða veikt fólk. Sárabindi. bóm- ull, plástur. sótivarnarlyf, tæki að stöðva blóðrás, spelkur, deyfi- lyf — jafnvel magnyl-töflur —, þvagilát og að maður tali ekki um tæki til að lífga úr dauðadái .... allt eru þstta tæki, sem nauðsynleg þykja í hverjum þeim sjúkrabíl, sem ber nafn með rentu, en ekkert af þessu hefur verið í þessum bílum hér í Reykjavík. Það má e. t. v. fall- ast á þá skoðun að nokkru leyti, að erfitt og jafnvel tilgangslaust sé að hafa slík tæki í bilum, sem standa óvarðir fyrir ryki úti á götu alla daga. Þó væri hægt að halda bílunum og tækjum þeirra i góðu lagi, — sem sjúklingar eiga líka kröfu til. En þetta ber allt að sama brunni. Sjúkrabifreiðarnar þurfa og eiga að standa inm i uppliituðu og iu'einu húsi jafnan, þegar þær cru ekld i notkun. Framh. á 7. siðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.