Vísir - 08.11.1960, Síða 11

Vísir - 08.11.1960, Síða 11
Þriðjudaginn 8. nóVembér 1960 srtf '7 r VlSIB “11 Varahlutir í oEíukynditæki Reykrofar, vatnsrofar, herbergishitastillar, olíudælur, há- spennukefli, couplingar, kerti, fjaðrir í reykrofa, öryggis- lokar og varahlutir í „Sundstrand" olíudælur. Einnig allskonar fittings. SMYRILL Húsi Sameinaða. — Sími, 1-22-60. S KIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. HerjóKfur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar á morgun. — Vörumóttaka í dag. M.s. Esja austur um land í hring- ferð 12. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis -á morgun til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarð- ar, Bakkafjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur. Farseðlar seldir á fimmtu- dag. Frönsku grænmetiskvarnirnar eru komnar aftur. á BITHJAVÍB Tékkar á móti meisturum. Reykjavíkurmeistararnir KR keppa í kvöld við lið Tékkanna kl. 8,15 að Hálogalandi, og má búast við spennandi leik, því að eins og lesendum er kunnugt þá sigruðu Tékkarnir úrvalið með aðeins 1 marki. Sá leikur endaði 16:15. Á fimmtudaginn verður háð hraðkeppnimót, og munu Tékk- arnir senda tvö lið til þeirrar keppni. Daginn eftir keppa hinir tékknesku handknattleiks menn svo við FH, en það er sterkasta lið sem til er hér, og gæti sá leikur orðið mjög tví- sýnn. HAPPDRÆTTI Sjálfstæðisflokksins DREGIÐ t KVOLD Drætti verður alls ekki frestað. Vs Nú eru síðustu forvöð að tiyggja sér miða í skyndihappdrætti Sjálf- stæðisflokksms, dregið í kvöld. ■'* • Þeir, sem fengiS hafa senda miða eru vinsamlega beðnir að gera skil nú þegar. Skrifstofan í Sjálfstæðishúsinu er opin í allan dag og í kvöld. DREGIÐ í KVÖLD Happdrætti Sjálfstæðisflokksins K.R. GOTTVALDOW Keppa að Hálogalandi kl. 20,15 í kvöld. Ðómari: Magnús Pétursson. VÍKINGUR. H APPDRÆTTI HASKÓLA ÍSLAMÐS. Á íimmtudag verður dregið í 11. ílókkiT 1,211 vinningar að fjárhæð 1,555,000 krónur. Á morgun eru seinustu fcrvöð að endíirn^'á.j Happdrætti Háskóla Islands.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.