Vísir - 08.11.1960, Page 12

Vísir - 08.11.1960, Page 12
■kkart klað er édýrara I áskrift en Vísir. I4tll kann fœra ySur fréttir »g annaS katrarefni heim — án fyrirhafnar af ySar hálfu. Sími 1-16-60. VX8X& Munið, þeir sem gerast áskrifendu V.ísis eftir 10. hvers mónaðar, fá hlaSit ékeynis tii mánaðamóta Sími 1-16-60. Þi-iðjudaginn 8. nóvember 1960 Nýmæli um prestskosningar. Frumvarp um veitingu prestakalla á kirkjuþingi. Úrkoniur lítlar, stilli veður í október s. I. * Urkomudagar í Reykjavík voru 9, eru vanalega 19. Höfuðeinkenni á veðurfari í allagi, Mun hiti sennilega hafa ■október síðastliðnum var hve verið nálægt meðallagi um land veður var stillt og úrkomnr allt. litlar. i Hér í Reykjavík mældist úr- Akureyri. Itoman 33 mm og er það hið Til viðbótar ofanskráðu um jninnsta, sem mest hefur hér veðurfarið -í Rvk í október má frá í október 1928, en þá mæld- geta þess, að á Akureyri reynd- ást hún 30.1 mmí en 1949 allt ist úrkoman 14 mm, en í með- að því jafnlítið, en þá mældist alári 58. Minni úrkoma var þar hún í október 38.5 mm. Til í október 1946 eða 8.2 mm. isamanburðar má geta þess, að Hitinn var 2 stig, sem er hálfu meðalúrkoman er 92 mm. Þess er að geta, að ðfannefnd úrkoma í október í Rvk — 33 mm — mældist að mestu 14,— 17. október, en þá mældust 24.2 mm. Alls voru úrkomudagar 9 í mánuðinum, en eru vanalega 19. stigi yfir meðallagi. Reza lýstur ríkisarfi. Ásgrímssafn var onnað á laugardaginn, eins og sagt hafði verið i'rá í Vísi, og var! myndin tekin, 'begar Gylfi i Þ. Gíslason, ménntamála- ráðherra, flutti ávarp við opnunina. — Til vinstri á myndinni má m. a. sjá Jón Jónsson, bróður listamanns- ins, frú Bjargveigu Bjarna- dóttur, sem hefir safnvörzlu á hendi, biskupinn yfir Is- ^ landi, herra Sigurbjörn Einarsson, Bjarna Bene- diktsson o. fl. dómsmálaráðherra Iranskeisari hefur hirt til- skipan þess efnis, að hann lýsir .Reza, hinn vikugamla son sinn, ríkisarfa í íran. Lognið. Það reyridist 22% allra vindathugana. Mesta veðurhæð, I Farah Diba drottning var að 8 vindstig, var þ. 14. okt., en eins fimm daga í sjúkrahúsinu. 16. og 17. okt. 7 vindstig, —, Á sjötta degi ók hún með manni aðra daga aldrei meira en 6, sínum og syni til konungshall- sem er óvanalegt. j arinnar. Hún hefur soninn á j brjósti og ætlar að hafa hann Hiti á brjósti eins lengi og hún get- var 5.1 stig eða 0.8 yfir með- ur. Viðunanleg aflasala Gullþóris í Gautaborg. Varaþingmenn taka sæti á Alþingi. Þorvaldur Garðar Kristjáns- son tók í gær sæti fyrir Gísla Jónsson 1. þingmann Vestfirð- inga. ' Gísli er forfallaður vegna veikinda og 1. varamaður sjálf- stæðismanna i kjördæminu, Sig- urður Bjarnason, er fjarverandi á þingi Sameinuðu þjóðanna. Þá hefir Margrét Sigurðar- dóttir húsfrú, tekið sæti Ein- ars Olgeirssonar í dularfullri fjarveru hans. Afli Gullþóris frá Vest- mannaeyjum var seldur í Gauta borg í gær, en nokkuð af aflan- um var selt á föstudaginn var, en ekki var hægt að Ijúka söl- unni þá vegna þess hve hátur- inn kom seint með fiskinn á markaðínnj fyrir helgina. G Helgi Benediktsson í Vest- mannaeyjum sagði í viðtali við Vísi að salan hefði verið viðun- andi eftir atvikum. Það var upp haflega ætlunin að selja aflann í Bretlandi eða í Þýzkalandi og va.r fiskurinn því ísaður laus í bátinn. Svíar vilija fremur hafa fiskinn ísaðan í kassa og veld- ur þetta allmiklum verðmis- mun. Báturinn hafði orðið fyr- ir miklum töfum vegna veðurs og þar að auki varð hann að bíða eftir löndun í Svíþjóð svo ekki var furða að það elsta af fiskinum í bátnum væri farið að láta á sjá og fór það í guanó. Annars, sagði Helgi, tel ég mik- ilsvert að fá reynslu af innflutn ingi til Svíþjóðar og ég tel vafa- laust hægt að losna þar við tvo bátsfarma á viku af sérstökum fisktegundum. Það er mikils- vert að létta á öðrum mörkuð- um, eins og nú er ástatt i mark- aðsmálum okkar. HEutur Eyja mikiil. Hlutur Vestmannaeyja í út- flutningsframleiðslunni er æði stór, miðað við fólksfjölda í Eyjum. Árið 1959 var heildar- verðmæti sjávarafurða 107,3 milljónir kr. og mun láta nærri að 13% af útflutningnum sé frá Vestmannaeyjum, segir í Eyjahlaðinu Fylki. Frá Vestmannaeyjum fóru 1 25,9% af saltfiskframleiðslunni, 14,5%: af hraðfrystum fiski. j 19,7% af fiskimjölsframleiðsl- I unni og 25,3% í lýsiframleiðsl- unni. Saltii vet í ÞýzkaEandi. Togarinn Haukur seldi afla sinn í Þýzkalandi í fyrradag, 114,5 lestir fyrir 91,500 mörk. Á kirkjuþingi hafa ýmis mál verið tíl umræðu á fundum bg athugunar í nefndum. Má þar til nefna frumvarp um veitingu prestakalla. Er þar gert ráð fyrir að horfið verði frá núverandi fyvirkomulagi um almennar prestskosningar, og kjörmönnum — þ. e. sóknar- nefndum — falið að kjósa prest fyrir hönd safnaðarins. Nýmæli er þar og um það að kalla megi prest án kjörs. j Varðandi Skálholt og endur- reisn kirkjulegs starfs þar á staðnum, liggur fyrir frumvarp um Vídalínsskóla og tillaga til þingályktunar um kirkjulegan lýðskóla. Vídalínsskóli er starfs skóli fyrir guðfi’æðikandídata, sem hyggja á prestsskap. Hinn kristilegi lýðskóli skal vera ó- háður skólakerfi landsins og starfa á kirkjulegum grund- velli og í þjóðlegum anda. i Þá eru frumvörp um kirkju- organleikara og söngkennslu í barna- og unglingaskólum utan kaupstaða, þar sem fyrirhugað er, að í hverju prestakalli skuli starfa einn maður, er annist kirkjusöng og söngkennslu í byggðarlaginu. Nýr lagabálkur um kirkju- garða, sem lá fyrir síðasta Al- þing'i, er enn til athugunar. -—• Heízta nýmæli þess frumvarps er ákvæði um kirkóugarðssjóð, en í honum skal ávaxtað fé kirkjugarða, það sem umfram er árlegum þörfum hverju sinni. og annast sjó§urinn lána- starfsemi til framkvæmda við kirkjugarða; sem fjárþurfa eru. Kennedy skal á þing. Rosalind Russel, kvik- myndastjarnan, er meðal þeirra, sem styðja Nixon og var m.a. fengin til að haldu stutta hvatningarræðu 1 Nevv York á fimmtudaginn. Er haft fyrir satt, að henni hafi mælzt ágætlega, en svo mis- mælti liún sig illa undir lok- in, því að þá sagði hún: „Allir á kjörstað til að kjósa Kennedy!“ Hún áttaði sig simstundis, greip andann á lofti, en kallaði svo: „Eg ætlaði að segia, kiósum liann aftur á 'þing!“ Gullhringum fyrir jnís- undir kr. stolið í nótt. Brotin rúða í sýningarglugga. í nótt var brotin stór sýning- arrúða í skartgripaverzlun Kornelíusar Jónssonar á Skóla- vörðustíð 8 og stolið þaðan verðmætum sem nema mörg þúsund krónum. Að því er Kornelíus tjáði Vísi í morgun eru mestar líkur til að rúðan hafi verið brotin með j því að sparkað hafi verið í hana, en síðan seilst með hend- inni inn um gatið og stolið nokkrum gullhringum, bæði trúlofunar og skrauthringum. Verðmæti hringanna eru all- mikil og sem dæmi má geta Gaitskell á hávaðafundi. Hugh Gaitskell flutti ræðu í Liverpool í gærkvöldi, á fundi, sem var hinn hávaðasamasti þar um mörg ár. Andstæðingar Gaitskells gripu stöðugt fram í fyrir hon- um, en fylgjendur Gaitskelis voru í meiri hluta og tóku þá að kyrja „For he is a jolly good fellovv“ — og yfirgnæfu þannig mótmælaköliin. Gaitskell sagði, að hann vildi ekki sjá Bretland varna- og vinalaust, og þjóð- in myndi ekki samþykkja einhliða afvopnun. þess að einn hringurinn. sem stolið var, hafi kostað um 2 þús. kr. Saman lagt verðmæti þýfisins mun því nema mörg þúsund krónum, en Kornelíus kvaðst ekki endanlega vera bú- inn að gera sér grein fyrir hve hárri fjárhæð það nemur. Lögreglunni mun hafa borizt frétt um innbrot þetta laust eftir miðnættið og jafnframt hafði verið veitt eftirtekt blá- klæddum manni, sem tók á sprett frá húsinu og blæddi úr hendi hans. Þrír drukknir við styrið. L-ögreglan tók í gær og nótt þrjá ölvaða ökumemnn við akstur. Einn þeirra hafði lenti í árekstri, en hina tvo stöðvaði lögreglan við akstur þar eð hún hafði þá grunaða um að vera undir áfengisáhrifum. Farestveit endurkjörinn. Nordmannslaget í Reykjavík, félag Norðmanna, hélt aðal- fund 31. október. Einar Farestveit var endur- kjörinn formaður, en.með hon- um í stjórn félagsins eru frú Ingrid Björnsson, varaformað- ur, Jan Garung gjaldkeri. Ar- vid Hoel ritari og Odd Didrik- ‘ien yararitari.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.