Vísir - 09.11.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 09.11.1960, Blaðsíða 8
8 VÍSIR Miðvikudaginn 9.'nóvember 1960 HÚSRÁÐENDUR. — Látið •kkur leigja. Leigumiðstöð- ln, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059, (0000 UNGUR, reglusamur mað- ur óskar eftir herbergi, helzt í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 15396, milli 6—9 í kvöld. (350 LÍTIÐ herbergi til leigu. Uppl. í Bogahlíð 26, 1. hæð t. h. (353 UNG hjón með 1 barn óska eftir 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 19577. Í359 VERZLUN til sölu á góð- um stað. Hentug fyrir smá- vörur. Tilboð sendist Vísi. merkt: „Verzluin 41.“ (362 ÍBUÐ óskast, 2ja—3ja her- bergja. Uppl. í síma 18969. HERBERGI og eldhús (eða aðgangur að eldhúsi) óskast fyrir stúlku, sem vinnur úti. Uppl. eftir kl. 6 í síma 12611. 2 REGLUSAMAR stúlkur óska eftir herbergi nálægt miðbænum. — Uppl. í síma 12711. (385 LÍTIÐ risherbergi til leigu á Grettisgötu 90. — Uppl. í síma 18864. (383 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast fyrir ung hjón með eitt barn. Árs fyiirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 24758, eftir k!. 7. (386 Fjallamenn - Framh. af 2. síðu. ætlanir um ferðaleiðir um það í samráði við Ferðafélagið. Fjallamenn eiga einn óska- draum, að byggja dálítinn skála á Goðaborgarsvæðinu við aust- ur Vatnajökul, þar er stórbrotn ast landsvæði fyrir klifur. Bæði Hornin við Lónið og svo hið tröllaukna fjallasvæði bak v.ið Vatnajökul inn að Snæfelli. Öll norðausturbrúnin er samfellt æfingarsvæði. Hinar stöðugu iflugsamgöngur hafa gei*t þá hugmynd framkvæmanlega. Fjallamenn og Tindfjallasels- menn minnast 20 ára afmælis- ins nú á föstudagskvöld í Skíða skálanum í Hveradölum tnrtq-^ Fljótir og vanir menn. Sími 35605. STYTTUM kápur og pelsa. — Guðm. Guðmundsson, Kirkjuhvoli. Sími 12796. — (358 TVÆR skrifstofustúlkúr óska eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Visi fyrir mánudagskvöld, merkt: „Góð vinna.“ (361 TVEIR fóstrunemar óska eftir barnagæzlu annað hvert kvöld. Tilboð sendist Vísi, mmzgí STÚLKA óskar eftir vinnu eftir kl. 4 á daginn. Margt kemur til greina. Tilboðum sé skilað fyrir hádegi á laug- ardag, — merkt: „Vinna“. (367 TEKIÐ prjón á Njarðar- götu 61, uppi. Sími 11963. — (376 SNÍÐ og sauma barnafatn- að, kápur, kjóla, úlpur o. fl. Sími 24929. (374 --------------------------1 KLÆÐSKERI óskar eftirj vinmi á góðu verkstæði '• strax. Uppl. í síma 50384. IIREINGEiíN.N GAR — Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Sími 24503. — Bjarni. UNG stúlka óskar eftir einhverskonar atvinnu, ekki vist. Mætti vera frá kl. 1 á daginn. Uppl. í síma 33510. STÚLKA óskast. Borðstof- an. Sími 13490. ((398 arcpam fidelagarn, marellagarn. Gamalt verð. ÆR2LC" VELGÆZLUMAÐUR Reglusamur vélgæzlumaður óskast, þarf að vera vanur meðferð gufuketils og viðhalds véla. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist Vísis fyrir annað kvöld, 10. þ.m., merkt: „Vélgæzla“. IIREINGERNIN G AR. — Vönduð vinna. Sími 22841. EINANGRUM og sót- hreinsum miðstöðvarkatla. Sími 33525. (1483 JARÐÝTUR til leigu. Van- ir menn. Jarðvinnslan s.f. — Símar 36369 og 33982, (1185 RAMMALISTAR. Finnskir rammalistar, mjög fallegir, fyrirliggjandi. Innrömmun- arstofan, Njálsgötu 44. (140 HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. — Vanir menn. Sími 14938. (1289 REYKVÍKINGAR. Munið eftir efnalauginni á Laufás- veg 58. Hreinsun, pressum, litum. (557 EGGJAHREINSUNIN Sími 19715. HREINGERUM fljótt og vel með hinni nýju kemisku hreingerningaaðferð. (1369 JARÐÝTUR til leigu. — Jöfnum húslóðir, gröfum grunna. Vanir menn. — Jarðvinnuvélar, — Sími 32394. — (86 SAUMAVÉLA viðgerðir. Sækjúm. Sendum. — Verk- stæ<Vð Léttir, Bolholti 6. — Hiiv.i ,;t5l 4 (273 - \ r \ n.A verkstæði H. B. ólasonai. Sími 18667. — Hfcjtmiistækjaviðgerðir — P' otí.i- eiar og fleira, sótt (535 ENDURNYJUM gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðurheld ver, hólfuð og ó- hólfuð. Efni og vinna greið- ist að hálfu við móttöku. — Dún- og fiðurhreinsunin, Kirkjuteig 29. — Sími 33301. ! SAUMAVELA viðgerðir fyrir þá vandlátu. Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. ÞRIF h.f. Kemisk HREIN- GERNING. Loft og veggir hreinsaðir á fljót- virkan hátt með vél. Sími 35357 RAFGEYMAR fyrir báta og bifreiðir 6 og 12 volta, 90—170 ampt. Rafgeymasambönd allar stærðir. Smurþrýstidælur, góð tegund. SMYRILL Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. HREINSUN GÓLFTEPPA með fullkomnustu aðferðum, í heimahúsum — á verkstæði voru. Þrif h.f. Sími 35357. LAGHENTUR unglings- piltur óskast til starfa í verzlun og smá iðnaði. — Uppl. í síma 15387. (352 VIKAPILTUR óskast. — Upp>l. á ski'ifstofunni HóteL • vík.24 *:; •::: í: (310; aups. SEGULBANDSTÆKI — (norskt) í tösku, til sölu. — Uppl. í síma 36191. (363 ELDAVÉL, Rafha, til sölu. Ódýr. Mjög sanngjarnt verð. Suðurlandsbraut 43. — Sími 36252. — (365 ELDAVÉL, Norge, til sölu. Suðurlandsbraut 43. — Sími 36252. — (364 TIL SÖLU tvenn ensk drengjaföt á 11—12 og 16—17 ára. Einnig svört dömukápa með persian skinni og telpukápa. Allt lítið notað. Tækifærisverð. Sigtún 39, II. h. Sími 36191. (366 GOLFTEPPI, tvílitt, 6X7 m. til sölu. Tækifærisverð. Sjafnargötu 4, niðri, kl. 7—9. GAMALDAGS blómasúlur og gamaldags sófaborð ósk- ast til kaups. Sími 1366g. — (384 NILFISK prjónavél til sölu. Uppl. í síma 15004. — (392 TIL SÖLU 2 svampdiv- anar sem nýr og barnafata- skápur úr ljósri eik, selst ó- dýrt. Uppl. í síma 12170. — (391 TIL SÖLU gott herbergi, reglusemi áskilin. Uppl. í Barmahlíð 53, kj. frá kl. 7— 8 í kvöld og næstu kvöld. (390 TIL SÖLU stór og góð loft- pressa og lítil vélsög (fyrir járn). Uppl. í síma 35617. (388 I BRÚNT leðurveski með .5 smekkláslyklum og brúnn skinnhanzki tapaðist 1. nóv.. sennilega á Laugaveginum. Uppl. i síma 32288. (371 LJÓST kvenveski tapaðist. Há fundarlaun. Hagamel 8. Sími 14316. (368 FUNDIST hefur kven- gullúr í vesturbænum. Uppl. I Kaplaskjólsveg 50. (379 ! þróttur: Mfl., 1. og 2. fl. kaiia. — Æfing í kvöld kl. 7,40—8.30. — 3. fl. karla 6,50—7,40. — Mfl., 1. og 2. fl. kvenna kl. 9.251—10,15 í KR-heimilinu. Hitinkomur Kristniboðssambandið. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 i Kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. —- Sérá Sigurjón Þ. Árnason talaí'. — Állir eru hjartan- lega vælkomnir. Smáauglýsingar Vísis eru vmsælastar. BLOMASKALINN við Ný- býlaveg og Kársnesbraut. — Mikið úrval af fallegum blómum. Opið alla daga, frá kl, 10—10.(£40 TIL SÖLU hjónarúm, Sving, stór spegill og nátt- borð. Selst ódýrt. — Uppl. í síma 50618, kl. 7—9 í dag og á morgun. (307 TVEGGJA manna svefn- sófi, ásamt tveimur armstól- um og skammeli, til sölu. Lítur út sem nýtt. Verð 5500 kr. Uppl. Kjartansgötu 8. — Sími 12724. (T16 KAIJPUM aluminlum og eir. Járnsteypan h.f Síml 24406. — (397 KAUPUM og tökum i um- boðssölu allskonar húsgögn og lmsmuni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Sími 10059. (3.87 KAUPUM flöskur, gréið- um 2 kr. fyrir stk., merkt ÁVR í gler; kaupum enn- fremur flestar aðrar tegund- ir. Flöskumiðstöðin, Skúla- srötu 82. Sími 12118. (271 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Simi 11977. — (44 TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Skólavörðustig 28 Sími 104Í4. (379 SVAMPHÚSGÖGN: Div anar margar tegundir, rúm dýnur allar stærðir svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Siml 18830. — Í57P NOKKUR sett herraföt og regnfrakkar; lítið notað sumt nýtt. allt á meðal mann, til sölu. Verð eftir samkomu- lagi. Sími 17015 kl. 1—3 næstu daga. (302 SÖLUSKÁLINN á Klapp- arstig 11 kaupir og.seluralls konar. notaða muni. — Simi 12926. — (318 DÖMU- og telpukjólar. — Sniðnir og þræddir. Tekið á nóti miðvikudaga 6—7. -— Njálsgötu 34. (354 LÍTILL miðstöðvarketill fyrir kolakyndingu óskast. Sími 14533 kl. 5—9. (355 TIL SÖLU 2 stólar og sófi. Vandað og 2 léttir stólar. Ódýrt. Sími 33368. (356 KÁPUR með skinni. Verð frá kr. 850—1650. — Ódýri markaðurinn í Templara- sundi. (357 RAFMAGNSELDAVÉL, sem þarf viðgerðar, og bárna rúm, sundurdregið, til söhi á Hagamel 24, uppi. — Sími 16467, —(360 BARNAKOJUR til sölu. — Uppl. á Laugarnesvegi 96, 1. h. t. h. (318 STÍGIN saumavél til sölú, ódýrt; Sími 18776. (372

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.