Vísir - 09.11.1960, Blaðsíða 9

Vísir - 09.11.1960, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 9. nóvember 1960 VlSIB 9 Vinningar í 11. flokki vörutiappdrættis SÍBS. Skrá yfir vinninga í Vöru- happdrætti S.Í.B.S. í 11 flokki 1960. 200 þús. kr. 31747 100 þús. kr. 55139 50 þús. kr. 7746 50 þús. kr. 12720 10 þús. kr. 1154 9611 21285 26628 40870 40928 48242 48830. 5 þús. kr. 2429 4374 9131 11977 20562 25235 31886 31969 43807 46014 58697 61680 1 þús. kr. 41 81 3900 4628 7705 8286 9623 12658 15459 15843 22651 23258 28194 28441 31011 31118 34990 35350 36636 36901 42192 43381 45959 47663 48868 49019 53511 57279 61856 62162 15879 27989 42484 4891 15624 27186 33045 46052 64219. 359 4928 8734 13351 17713 24829 28830 32092 35495 37471 43454 48177 51354 57768 62325 16932 19444 38642 40370 42863 45182 7931 8659 18042 18366 28053 30563 34527 37260 49412 51744 1356 5043 8886 14970 21488 25166 29796 32567 36257 40298 43765 48335 51571 58857 63084 1657 7255 9179 15146 22212 27959 30015 34323 36330 41535 45362 48515 51642 59017 63425 Eftirfarandi nr. hlutu 500 kr. 76 107 158 306 373 430 865 922 982 1005 1030 1042 1059 1070 1127 1149 1244 1277 1315 1426 1449 1545 1627 1674 1706 1737 1770 2067 2074 2161 2371 2454 2486 2496 2523 2559 2627 2713 2812 2865 2952 2956 3025 3073 3168 3193 3243 3264 3352 3417 3458 3631 3645 3728 3752 3798 3959 3965 4004 4006 4009 4068 4085 4148 4217 4309 4425 4565 4576 4579 4647 4668 4690 4823 4904 4905 4929 4984 5075 5083 5093 5120 5166 5235 5239 5266 5267 5298 5369 5496 5524 5548 5650 5743 5747 5762 5809 5866 5895 6147 6163 6221 6273 6278 6296 6333 6355 6529 6601 6627 6726 6812 6993 7051 7138 7310 7375 7382 7385 7430 7721 77611 7794 7821 7824 7837 7888 7891 7908 7923 7999 8054 8129 8266 8267 8310 8334 8341 8375 8494 8520 8521 8540 8638 8692 8770 8775 8778 8816 8982 8990 9034 9049 9158 9166 9191 9361 9429 9439 9456 9467 9473 9705 9722 9850 9931 9959 9986 10052 10207 10238 10278 10388 10441 10493 10561 10640 10750 10770 0996 1059 11138 11192 11276 11390 11391 11413 11420 11540 11577 11623 11720 11726 11819 12113 12278 12315 12329 12342 12380 12389 12470 12508 12523 12535 12544 12561 12580 12590 12684 12698 12784 12936 12963 13021 13057 13063 13115 13128 13189 13250 13322 13454 13570 13707 13738 13774 13811 13880 13886 13909 13950 13967 13993 14146 14206 14213 14235 14273 14289 14309 14480 14489 14518 14548 14936 15008 15010 15027 15048 15103 15117 15286 15343 15410 15670 15685 15700 15735 15771 15836 15842 16013 16144 16230 16277 16318 16370 16439 16526 16559 16593 16677 16773 16876 16955 17002 17004 17062 17295 17438 17499 17782 17933 17957 17969 18109 18121 18202 18365 18398 18413 18460 18461 18617 18725 18869 18906 18976 18934 19350 19616 19643 19679 19721 1972419743 19751 19771 19973 19030 19174 19209 19276 19317 20024 20050 20064 20077 20236 20288 20365 20380 20395 20540 20660 20791 20804 20830 20895 20932 21022 21055 21094 21201 21301 21325 21393 21540 21571 21578 21624 21812 21823 21880 21884 21920 21945 21976 22128 22134 22148 22160 22188 22213 22344 22373 22406 22492 22629 22678 22691 22709 22736 22738 22758 22776 22824 22833 22904 22911 22931 22942 23012 23034 23046 23125 23259 23265 23292 23303 23319 23356 23379 23390 23405 23527 23534 23549 23705 23774 23835 23841 23948 23994 24038 24069 24082 24183 24255 24307 24538 24568 24631 24723 24878 24977 24992 25232 25316 25346 25361 25413 25497 25550 25556 25569 25590 25641 25687 25716 25812 28897 25993 26043 26045 26186 26207 26226 26246 26280 26285 26330 26334 26343 26534 26537 26580 26602 26632 26657 26672 26866 26882 26914 26936 27032 27095 27139 27146 27258 27401 27406 27426 27595 27626 27709 27749 27767 27779 27787 27812 27818 27912 28073 28154 28174 28212 28225 28332 28395 28488 28513 28579 28611 28656 28704 28717 28760 28764 28779 28852 28930 28953 28959 28983 29005 29040 29084 29113I 29120 29232 29244 29258 29267 1 29327 29532 29537 29543 29556 50053 50101 50227 50267 50280 58410 58448 58466 58530 58627 29715 29940 29944 29991 30001 50287 50560 50352 50603 50608 58649 58696 58800 58801 58808 30087 30097 30222 30244 30282 50622 50730 51078 51187 51366 58814 58830 58882 58939 58995 30300 30325 30351 30434 30503 51384 51458 51473 51558 51559 59060 59065 59176 59182 59241 30549 30587 30596 30639 30655 51638 51701 51732 ,51790 51819 59248 59286 59346 59488 59505 30705 30782 30807 30838 30862 5184 51855 51876 51991 52036 59589 59612 59651 59654 59782 30876 31032 31111 31294 31310 52046 52084 52137 52150 52498 59812 59827 59904 59994 59995 31360 31362 31490 31585 31607 52558 52571 52578 52657 52672 60041 60053 60152 60178 60250 31616 31649 31666 31673 31719 52728 52811 53107 43125 53148 60275 60327 60411 60439 60509 31776 31838 31877 31901 31928 53151 53240 53432 54601 53678 60526 60667 60825 60826 60858 31985 31992 32048 32103 32110 53705 53714 53762 53847 54025 60917 60919 60959 61052 61229 32152 32192 32198 32202 32289 54153 54179 54197 54252 54332 61243 61330 61334 61388 61449 32426 32647 32657 32712 32776 54417 54448 54648 54667 54753 61470 61538 61547 61601 61654 32823 32839 32942 32953 33002 54777 54778 54803 54844 54866 61638 61644 61695 61711 61727 33088 33168 33308 33353 33487 55075 55151 55189 55240 55270 61792 61801 61832 61901 61957 33495 33648 33714 33772 33767 55275 55290 55300 55363 55407 62026 62091 62094 62107 62111 33814 33838 33880 33893 33895 55467 55477 55737 55832 55864 62153 62155 62169 62224 62230 33950 33974 33996 34050 34072 55916 55938 55987 56006 56087 62246 62248 62320 62334 62442 34074 34151 34379 34393 34516 56167 56225 56235 56319 56404 62508 62544 62585 62760 62840 34536 34619 34634 34690 34774 56466 56506 56528 56645 56670 62870 62883 62908 62938 63129 34869 35146 35170 35221 35242 56760 56769 56862 56928 56970 63186 63218 63242 63300 63305 35318 35406 35466 35548 35563 57026 57059 57151 57191 57206 63339 63436 63449 63461 63590 35594 35676 35750 35870 3588- 57213 57324 47480 57738 57786' 63630 63664 63797 63874 63889 35930 35945 36010 36045 36081 57792 57797 57824 57855 58003 63947 64014 64090 64248 64288 36126 36143 36146 36210 36229 58146 58196 58199 58206 58229 64384 64479 64552 64553 64561 36507 36530 36561 36623 36720 58282 58326 58328 58376 58388 64749 64873 (Birt án ábyrgðar.) 36798 36850 36949 36967 36988 36994 36998 37033 37310 37388 37397 37450 37507 37534 37641 37924 37996 38008 38041 38049 38169 38222 38357 38431 38456 36516 38554 38615 38623 38770 38862 38873 38896 38906 39009 39049 39125 39243 39271 39381 39400 39471 39694 39696 39723 39767 39788 39791 39935 39962 39982 40042 40047 40323 40351 40386 40417 40463 40564 40578 40613 40644 40768 40821 40911 40930 40956 41018 41032 41053 41081 41129 41142 41333 41364 41377 41549 41592 41614 41637 41886 41896 41981 41988 41995 42172 42359 42380 42544 42600 42667 42694 42713 42722 42766 42805 42845 42874 42929 42947 42996 43001 43056 43189 43231 43254 43333 43377 43412 43481 43509 43560 43570 43587 43607 43738 43780 43867 43881 43885 43824 43933 43980 43991 44243 44263 44474 44485 44578 44607 44891 45067 45085 45100 45116 45121 45278 45320 45498 45528 45564 45699 45717 45820 46035 46075 46122 46131 46161 46175 46250 46269 46281 46291 46438 46479 46513 46535 46714 46732 46793 46839 46861 46942 46944 46976 47040 47098 47100 47167 47178 47184 47212 47221 47244 47262 47302 47380 47412 47420 47539 47575 47589 47645 47657 47693 47700 47713 47762 47767 47770 47925 47977 48049 48101 48162 58203 48258 48277 48328 48333 48342 48363 48457 48473 48544 48573 48635 48725 48755 48784 48786 48707 48862 48910 4"972 49109 49046 49109 49260 49328 49446 49462 49496 49529 49582 49591 49597 49628 49806 49857 49870 49872 49902 50034 Ekki dragist útkoma nýrrar ragiugerðar um raforkuvirki. Frá a&alfundi Félags eftirlitsmanna með raforkuvirkjum. Aðalfundur Félags eftirlits- manna með raforkuvirkjun var fyrir skömmu haldinn hér í Reykjavík. Var fundurinn vel sóttur og þar mættir allflestir félagsmenn, um 50 talsins. Fyrrverandi formaður, Krist ján Dýrfjörð, gaf ekki kost á sér til endurkjörs, en í hans stað var kosinn Friðþjófur Hraundal. Stjórnina skipa nú auk hans: Oddgeir Þorleifsson, starfsmaður rafveitna ríkisins, Stefán Karlsson, starfsm, raf.v. Reykjavíkur, Gísli Guðmunds- son, starfsm. raf.v Miðneshr. og Stefán Þorsteinsson„ starfs- maður raf.v, Hafnarfjarðar. Nokkur erindi voru flutt, og m. a. kom það fram hjá Guð- mundi Marteinssyni, forstöðu- manni rafmagnseftirlits ríkis- ins, að dauðsföll af völdum raf- magns væru frá árinu 1941 orðin 10 talsins. Þá gerði fundurinn eftirfar- andi samþykkt: „Aðalfundur Félags eftirlitsmanna með raf- 1 orkuvirkjum, haldinn að „Café' Höll“ í Reykjavík, dagana 22. og 23. september 1960, harmar það hvað dregizt hefur útkoma nýrra reglugerðar um raforku- virki og telur, af öryggisástæð- um, að ekkert ónauðsynlegt megi tefja verk þetta. Fundurinn beinir því þeirri áskorun til hæstvirts raforku- málaráðherra, að hraða verði svo sem unnt er setningu fyllri reglna um ráforkuvirki, sem tilgreindar eru í raforkulögum frá 1946.“ Kvikmyndir — Framh. af 3. síðu. geta aðeins fengið hana aftur. Myndin hér sýnir endurfundi þeirra. En Japanir gera ekki aðeins ástarmyndir, heldur einnig glæpamyndir og þá eftir hrein- um amerískum fyrirmyndum, með afvegaleiddri æsk-u og öllu sem henni fylgir. Þannig nefn- ist ein „The Cards will tell“ og hún fjallar um ungan mann sem kemur úr tugthúsi fyrir morð á 'glæpahöfðingja, ' sem hann reyndar hefur ekki fram- ið. Atburðarásin er hröð og myndin hér sýnir endalokin sem gerast í bílskúr. Ekki verð- ur annað sagt en að hún hefði getað verið klippt út úr ame- riskri mynd — fyrir utan and- litin. Moumie, foringi stjórnarand- stöðunanr í Kamerún-lýð- veldinu, hefir dáið af eitri í Genf. Hann lá rænulaus í hálfan mánuð áður en hann dó. Ijíchnir — Framh. a> 4. síðu. urinn, hélt því fram að ein- hvern tíma hefði hvalurinn ver ið landdýr, þar sem sannanlega væru bedn inni í kjöti hvalsins í bakinu. Þessari fullyrðing um beinin í kjötinu, var tekið með háðglósum, svo að ég fór að efa kenningar Darwins og annarra. En minn góði vinur, sem ég hafði dregið tönnina úr, kom mér nú til hjápar. „Það er nokkuð til í þessu, ég hef mörg- um sinnum spennt hnífinn við hvalskurðinn á beini inni í mjðju kjötinu, og í raun og veru beini, sem hægt er að .segja að ekki tilheyri hvaln- um.“ Eg og flensarinn skárum inn í kjötstykkið og leituðum. Eft.ir tvo daga gat ég lagt fram van- þroskað, úrelt mj«ðmarmein — heiðri mínum var borgið og gengi mitt óx mjög. Það er sagt að hvalur geti gleypt með gininu heilan róðr- j arbát, en aðeins svelgt eina síld j í einu. Eg hef ástæðu til að : halda, að hér sé orðum aukið. Eg rak einu sinni báðar hend- ur uppundir olnboga niður í ginið á hval. Eg sendi Jónasi vinalega hugsun, því hann hlýt- ur að hafa verið í rýrara lagi. Augun í fullvöxnum hval eru ekki stærri en lítil appel- sína, en augnalokin þykk og j stinn. Er það vel skiljanlegt, þar sem skepnan þarf að þola mikinn þrýsting á nokkur hundrað metra dýpi. Að hval- ur.inn, án þess að líða nokkuð við að kafa á svona dýpi, koma svo upp á yfirborðið, stríðir á móti öllum náttúrulögmálum vegna uppleysanlegra efna í blóðinu, en nú er leyndardóm- urinn upplýstur. Það var vitað áður, að við að koma úr dýpinu, varð hann að fá leyst úr læðingi ákveðinn köfnunar- efnisforða í blóðið og það er nú vitað að það er einmitt það, sem skeður. Verðmæti hvallýsisins fer eftir því hve mikil sýra er í því. Það er greint í 4 flokka eftir sýruinnihaldi. Áður fyrr var nokkuð slumpað á þetta eftir reynslu hvalveiðimannsins og hans umsögn. Var þá farið eft- ir lykt og smekk o. s. frv. lýsis- ins og urðu þeir að gefa yfir- lýsingu um hvort lýsið væri 1. lýsi, 2. lýsi o. s. frv. En nú höfð um við okkur tseki — í fyrsta sinni —, sem sögðu til um feit- issýruna. Þar sem enginn var kunnáttumaður með þessi tæki um borð, kom það í minn hlut að framkvæma verkið. Eldri karlarnir um borð höfðu sina ákveðnu vantrú á nýtízku tækjunum, og reyndu á allan hátt, að „kontrollera“ lýsið. Þeir komu til mín með súrt lýsi, fint lýsi o. s. frv. En nú var hætt að nota hina gömlu aðferð, og aðeins útkoma hinna nýju tækja tekin til greina. Já, svona gekk það nú þá — í dag hafa efnafræðingar tekið þessa vinnu að sér. Þá var mikið um það rætt meðal hvalveiðimanna, að nú væru fyrirsjáanleg lok á hval- veiðunum, vegna gífurlegs á- gangs á stofninn. Þetta var árið 1922. Ef það er tekið með í reikninginn að hvalurinn fæðir aðein,s einn unga á ári, er það óskiljanlegt, að stofninn skuli ekki vera genginn það til þurrð ar, að hvalveiðarnar séu hætt- ar að borga sig. En lok hvalveiðanna eru, ef til vill ekki langt undan. —• Þeir sem þá lifa, fá að sjá það.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.