Vísir - 09.11.1960, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 9. nóvember 1960
VlSIB
Bandarikjamenn gera myndir með djörfum
ástaratriðum — til útflutnings eingöngu.
að því, og spurt um dæmi.
,,Time“ kom með dæmi, svart
á hvítu, eins og myndirnar hér
á síðunni bera með sér.
Skömmu áður hafði Eric John-
ston, formaður „The Motion
— sömu myndir með brcgidaufari atriium
sýndar í USA.
Allir þekkja orðið „Export“ borin upp á bandaríska kvik-
— en hve margir þekkja orðið myndaframleiðendur, en hing-
„Sexport“? Bandarískar mynd- að til hafa þeir venjulega neit-
ir hafa alltaf verið mjög íhalds-
samar hvað snertir djarfar ást-
ar„senur“. Eitthvað hefur þó
verið vikið frá þeirri reglu á
undanförmun árum. En þó er
}jví haldið fram, að ástaratriði í
bandarískum myndum séu oft Picture Association“ sagt að
tekin tvisvar. f fyrra skiptið slíkt ætti raunverulega ekki
}>ú á heldur óæsandi hátt — við nein rök að styðjast. En
í'yrir bandaríska heimamarkað- myndirnar tala sínu máli.
inn — og í síðara skiptið fyrir Myndin sem hér er tekin sem
Evrópumarkaðinn, á djarfari dæmi, er „Cry Tough“, sem
liátt. Og hver skilur þá ekki fjallar um Puerto Ricobúa í
orðið „Sexport“. New York. Eitt atriði fer fram
Það var bandaríska vikuritið í svefnherbergi og þar koma
„Time“ sem koma fram með fram leikarinn John Saxon,
þetta orð á þessu ári — a. m. k. sem mörgum er kunnur hér
er það í fyrsta skipti sem við heima og leikkonan Linda
höfum séð það á prenti, svo við Cristal. í þeirri útgáfu sem
munum eftir. Þessi tvöfeldni í send var á bandaríska markað-
kvikmyndagerð hefur oft verið inn kemur hún fram í kjól, en
í útgáfunni sem ætluð var til
útflutnings, er hún aðeins
íklædd undirfötum — og það
mjög sparsamlega.
í fyrstu voru framleiðendur
myndarinnar hræddir um að
hún myndi ekki hljóta allt of
góðar viðtökur, svo að þess var
farið á leit við Lindu Cristal
að hún legði sinn skerf til þess
að myndin fengi örlítið betri
viðtökur í Evrópu. Þetta voru
viðbrögð hennar. Japanski kvikmyndaiðnaður-
Af öðrum myndum sem tek- inn hefur vaxið mikið í seinni
in voru sem dæmi, má nefna tíð. Að vísu hafa um árabil
„Hell to Eternity“. Leikkonan verið gerðar margar góðar jap-
Batricia Owens kemur þar anskar kvikmyndir, en þær sem
fram í innanlandsútgáfunni í einkum hafa valdið þeirri
mjög fátæklegum klæðnaði. breytingu sem nú hefur orðið
Þar er hún aðeins sýnd niður á, eru hinar nýju japönsku
að mitti, og er mótleikari henn-1 „amerísku“ myndir. Hér er um
ar, Jeff Hunter, að reyna að að ræða myndir, kúrekamyndir,
fækka enn fötum hennar, þá glæpamyndir og aðrar slíkar,
lýkur atriðinu. Framhald þess sem gerðar eru eftir bandarísk-
atrigis er hins vegar sýnt í um fyrirmyndum í einu og
Þetta er atriði úr annari japönsku myndinni, sem minnzt er á í
greininni hér að neðan. Hinn fyrrum óhagganlegi Joji og end-
fundur hans og ástmeyjunnar.
Japanir framleiða kvik-
myndir í amerískum stíl.
Fjöldi slíkra mynda hefur veriÖ gerÖur.
öðrum löndum heims.
Á myndinni til vinstri sést ástaratriði John Saxans og Lindu Cristal eins og það kemur banda-
rískum kvikmyndahússgestum fyrir sjónir. — Evrópumenn eru hins vegar taldir færir um að
taka við nöktum raunveruleikanum, og tií hægri sést atriðið eins og þeir fá að sjá það. —
Raunsæasta mynd ársins?
Með hlutverkin fara eingöngu þjófar, gleði-
konur og afbrotafólk úr skuggahverfunum.
Ein sérstæðasta kvikmynd með sérstakt útlit, var farið út
sem gerð hefur verið um langan á göturnar og það brást aldrei,
aldur, með tilliti til þeirra sem að sá hinn rétti fyndist Margir
í henni leika, er myndin sem
fjallar um ævi bandaríska
prestsins Charles Dismark
Clark, en hann eyddi ævi sinni
meðal þjófa og afbrotamanna í
fátækrahverfum stórborgajnna.
verkið, — sem hann leysti með
prýði. Hins vegar sagði Murray
á eftir, að sá hinn sami hefði
varla gert sér grein fyrir hvað
um var að vera, og sennilega
fengi hann aldrei skýringu á
því, hvaðan þeir peningar komu
sem hann fékk fyrir leikinn —
því vitanlega var honum greitt
fyrir. — Kannske rennur ein-
hverntíma af honum — nóg til
á sjálfan
öllu, en aðeins andlitin eru
frábrugðin frá því, sem menn
eiga að venjast í slíkum mynd-
um.
i
, Japanski kvikmyndaiðnaður-
inn gefur ársfjórðungslega út
. rit, þar sem getið er helztu
myndanna, og í nýjustu útgáfu
þess ér getið um margar nýjar
myndir Þær tvær myndir sem
hér birtast eru úr atriðum úr
tveimur þeirra.
Fyrri myndin ne^nist „Chijin
no Ai“ á japönsku, en til út-
flutnings nefnist hún „Sa
Poule“. Myndin fjallar um ung-
an, reglusaman mann, Joji, sem
fram til þessa hefur verið tal-
inn hinn fullkomni „sjentil-
maður“ og langt yfir það hafinn
að láta vafasöm ástarævintýri
ná tökum á sér. En svo kynnist
hann 16 ára gamalli stúlku sem
vinnur í bar, og hann hrífst af
henni. Hún gerist fylgikona
hans og um hríð gengur allt
vel, en þá kemst Joji að því,
að hann er ekki einn um að
En lífið verður honum ill-
bærilegt og svo fer að lokum
að hann leitar til stúlkunnar.
Hún vefur honum um fingur
sér, og hann er ánægður með að
Framh. á 9. síðu.
komu til að horfa á kvikmynda-
tökuna, og meðal annars fékk' þess að hann rekist
tannlæknir nokkur sem átti sig á hvíta tjaldinu.
leið fram hjá, allstórt hlut-
verk. Þegar þörf gerðist á að
sýna hópatriði var leitað ýmist
til þeirra sem í það og það
Nýjar myndir.
Hér skal getið nokkurra kvik
mynda sem um þessar mundir
ganga erlendis, og eru allar nýj
ar af nálinni
„The Entertainer“ Myndin
er gerð eftir samnefndri sögu
John Osborn. Sir Laurence
Olivier fer með aðalhlutverkið.
Myndin hefur fengið góða
dóma, og raunverulega er það
alltaf viðbui’ður að sjá þennan
góða leikara á tjaldinu.
„I Aim at the Stars“, ævisaga
Wernhers von Braun_ Gerð er
grein fyrir sögu hans eins og'
hún var meðan hann var naz-
isti — svo og fyrir ferli hans í
dag. Athyglisverð mynd.
„Sons and Lovers“. Þessi
mynd er gerð eftir sögu D. H.
Lawrence, sem fjallar um ung-
an mann og hin misheppnuðu
ástarævintýri hans. Trevor Ho-
ward fer með aðalhlutverkið,
og er leikur hans sagður frá-
bær.
„Hiroshima, mon Amour“ er
ný mynd sem vakið hefur
feikna athygli alls staðar, þar
sem hún hefur verið sýnd. Að:
myndinni standa nokkur ó-
njóta blíðu hennar. Hann vísai þg^ktir undir menn. Hún fjallar
henni frá sér um hríð, vegna um ^ Qg tortímingU; og er
þess að honum finnst sér það ( af morgum taiin bezta myndin
ekki samboðið að vera aðeins sem komið hefur fram - ár
„einn af mörgum“. _____________________________
Sá sem fer með hlutverk skiptið voru viðstaddir kvik-
prestsins er Don Murray, en myndatökuna, eða þá að farið
hann hefur einnig á hendi stjórn var út á göturnar og safnað
myndarinnar. Með hlutverkin saman hóp fólks.
fara þjófar, gleðikonur, morð-j Realisminn náði samt há-
ingjar — allt fólk sem fundizt marki, er komið var að því at-
hefur á götunni. Og amatörarnir riði í myndinni, er fram skyldi
hafa . reýnzt vel i hlutverkum koma útúrdrukkinn róni.
sínum, sem eru reyndar þeirra Hans var leitað í skuggahverf-
hlutverk í lífihú. í hvert skipti unum, og k>ks fannst drukkinn
sem .handritið la-afðist sérstakr- maður hangandi utan í ljósa-
ar mahngerðar, eða eihhvers staúr. Honum var fengið hlut-
Myndin var aðallega tekin í
St. Lous. Oft þurfti Murray að
fara í leit að einhverjum í hlut-
verk, þegar hann var sjálfur í
prestaskuflinum, og í eitt skipti
var hann staddur í honum í
lyftu, þegar hann mætti presti
sem var nýkominn frá írlandi. j
Sá vildi endilega fá að vita,!
hvaða sókn Murray hefði. Þeg-j
ar hinum írska presti var skýrt
frá því, að hér væri aðeins á,
ferðinni leikari, sagði hann: I
(■
„Svona nokkuð
gerzt á írlandi.“
gæti aldrei
Atriði úr
seinni mynd-
inni sem getið
er um hér i
greininni. —
Endalokin í
bílskúr „á la
americaine“.