Vísir - 14.11.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 14.11.1960, Blaðsíða 3
Mánudaginn 14: nóvember 1960 VÍSIR atur Lauksúpa eins og hún er búin til í Par- ísarborg. Laukur % kg. er skorinn fínt niður. Smjörlíki eða olía. Hveiti, dálítið. Vatn með súputeningum — eða grænmetissoð — eða gott soð. 1 eggjarauða — Vz dl. rjómi. Mílljarður manna klæðlaus eftír 20 ár. Finna verður upp fleiri efni til klæðagerðar. Laukurinn er skorinn fínt niður eins og stendur ofan til. Smjörlíki eða olía eru látin í pott og i þessu er laukurinn brúnaður. Ekki má hann verða . X of dökkur. Dálítið af hveiti er látið í pottinn og hrært í því gætilega, svo að ekki brenni við. Þá er soði bætt í pottinn og er þetta látið sjóða hálfa klukkustund. Rauðan er þeytt í súpuskál- inni ásamt Vz ds. líter af rjóma. I>á er súpunni helt í og þeytt á meðan. ■ Franskbrauðssnittur, smurð- ar og með rifnum osti, hitaðar í ofniniun, eru borðaðar með. Litlar kjötbollur með skjaldbökusósu. Úr fínu svínafarsi eða kálfa- farsi eru litlar kjötbollur mót- aðar (Hendurnar má nota en þær verða að vera hreinar). — Kjötbollurnar eru steiktar ljós- brúnar. \ ---------------- í sósuna er smjör brúnað og dálítil sneið af reyktu fleski. (Bacon má nota). Einn sundur- skorinn laukur — niðursneidd- ar gulrætur, selleri (og stengur af því ef til eru). Þegar búið er að snúa þessu rækilega í smjör- inu er soði hellt á, Vz 1. eða 1 1. eftir því hvað stóran skammt þarf, og er það látið sjóða klukkustund. Ef soð er ekki til má nota vatn með súputening- um. Litur er látinn í og súpan siuð. Smjör og hveiti bakað saman og soðinu hellt yfir smátt og smátt þangað til sósan er hæfilega þykk.' Rétt áður en maturinn er borinn fram er sósan krydduð með dálitlu af papriku og glasi af matar- sherry. Kjötbollurnar eru hit- aðar í gegn í sósunni og bornar fram í hálfdjúpu fati. Þríhyrnd- ar ristaðar brauðsneiðar eru bornar með. Það eru margir skuggalegir spádómar sem nú heyrast um framtíðarhorfur. Þar á meðal sá, að einn milljarður manna verði að ganga kviknakinn þeg- ar að árinu 1980 komi, ef klæða- iðnaðurinn finni ekki en þá fleira af efnum, sem nota megi til fatnaðar í viðbót við það, sem komið hefir fram á siðustu 10 árum. , Þessir útreikningar eru framkvæmdir af þýzkum mönnum (sem fást við rann- sókn vefnaðarvöru) og fylgja þeir útreikningi Sþ., sem segir að íbúatala jarðar vaxi á hverj- um degi um 100 þúsund manns, sem þurfi á fötum að halda. Mannfjöldinn á jörðunni er nú 2A millj^rðar, en árið 1980 verður hann orðinn 3.2 millj- arðár. Þörfin á vefnaðarvöru vex mennsku. að klæða 1.5 milljarð manna. En nú þarf vefnaðarvörufram- leiðslan í heiminum meira en 8.3 milljónir smál. af hráefni, til þess að fullnægja þörf 2.4 milljarði manan — og möl- flugnnna líka. Þessi þróun verð ur enn greinilegri eftir' því sem fatagleði menningarinnar breiðist út heiminum og árið 1980 verður þörf .á 19.5 mill- jónum smálesta af hrávöru. J — Ef menn gera ráð fyrir nú- verandi framleiðslu og eðlilegri aukningu hennar verða eftir svo sem 25 ár aðeins 13 milljón-J ir smál., sem hafa má gagn af. Það þýðir það sama að einn milljarður manna geti engin föt fengið. Þegar framtíðarhorfurnar eru svona svartar skilja menn að það fólk, sem vinnur að vefn- aðarframleiðslu láti hendur íslenzk námsmey við Douglas Coltege í New Jersey. Það er aðeins klukkutíma tungumáli. Námsgreinar þær, akstur frá New York til há- sem eg tek, eru undirstöðuatriði skólabæjarins New Brunswick, blaðamennsku, stjórnfræði en þar stunda nú nám Margrét bandarísk saga, enska og tennis. (Jónsdóttir) Arnórsson, stúdent frá Menntaskólanum í Reykja- Frá Bergþórugötu vík 1960. niður í Aðalstræti. Margrét kom til Bandaríkj- Hvernig lízt þér á aðbúnað anna 12. september síðastl. til stúdenta og félagslífið? þess að innritast í Douglas Aðbúnaður er góður, a. m. k. College í New Jersey, en þar finnst mér það, enda bý eg í stundar hún nám í blaða- annarri af tveimur nýjum Þó enri hraðar en mönnunum j standa fram úr ermum til að fjölgar. Árið 1890 voru 3.5 finna ný efni, sem nota megi milljónir smálesta af silki, ull.til vefnaðarvöruframleiðslunn- og bómull enn nægilegt til þess ar. * Ivar í (indralandi. Endurminningar lítilla barna í Sovétríkjunum Mörgu af smáfólkinu í öllum er bara nýstiginn upp úr gröf löndum finnst, að tröll ráði í sinni og getur ekki gengið al- heiminum. I mennilega ennþá.“ Þau eru kölluð „fullorðnir“,! í þessum einkennilega heimi þau eiga allt, skapa allar reglur þurfa börnin að hafa álfa eða og eina leiðin til þess að breyta úrauga til að kenna um hvern- þessu er að verða sjálfur full- ig allt er. — Tveir 4ra ára — Hvað um háskólann og námið, Margrét? Douglas College, sem stofn- aður var 1917 og er fyrir stúlk- ur, er hluti af Rutgers Uni- versity, ríkisháskólanum í New Jersey-ríki. Við Rutgers stunda nám 1700 stúlkur og 4000 piltar auk annara 4000, sem stunda nám við útibú skólans annars staðar í ríkinu. Eg kom hingað með það fyr- ir augum, að taka BA-próf í heimavistum fyrir stúlkur. Fé- lagslífið virðist ætla að verða nokkuð mikið, en mér finnst stúdentarnir ekki stjórna því nóg sjálfir. Hér eru of margir kennarar og annað slíkt fólk viðriðið sérstaklega, þegar bor- ið er saman við t. d. íþöku menntaskólanema í Reykjavík, en henni er stjórnað algjörlega af nemendum með einn kenn- ara sem trúnaðarmann eða ráðunaut. — Þarft þú langt að fara, þeg- ar þú ferð í tíma? Vanalega eru ,,kampusar“ bandarískra há- skóla mjög samanþjappaðrr, en hvernig er það hér? — Því miður er það nú ekki svo hér. Eg verð vanalega að ætla mér um 20 mínútur til að komast í tíma. Það er allt að því eins langt og innan af Berg- þórugötu niður í Aðalstræti! Lítið um akademískt frelsi. Þú sagðist hafa komið með það fyrir augum að taka BA próf í blaðamennsku. Hefurðu eitthvað skipt um skoðun á því? Ekki veit eg nú um það erin, en um daginn var mér sagt, að skólinn krefðist þess, að eg tæki eitthvað meira af efna: fræði og stærðfræði til prófs. Mér finnst eg' hafa haft nóg af því heima, svo eg veit ekki, hvernig fer. Annars má segja, að ekki sé hér til akademiskt frelsi í háskólanum, eins og við orðinn. Kornei Tsjúkovsky gamlir drengir fengu þetta lán- blaðamennsku og var mér veitt hefir í 40 ár skrifað bækur fyrir að hjá fullorðnum — eins 0g ' innganga sem stúdent á öðru ári j hugsum okkur það í Evrópu (sophomore), en því börn í Ráðstjórnarríkjunum og ætlunin hefir vitalega verið hefir nýlega skrifað endur- hjá hinum fullorðnu. minningabók, sem heitir „Frá „Mamma mín fór til Moskvu miður Hér tekur maður það, sem til- tekur háskólinn ekki gild öll j skilið er líkt og í menntaskóla. þau fög, sem við verðum að lesa | Margrét bætti svo við, að tveggja til fimm ára“. Brezkur til að kaupa mér litla systur.“ við Menntaskólann heima svo' eftir að hún kom til Bandaríkj maður, K. S. Karol að nafni, j hefir nýlega birt útdrátt úr „Virkileiki“ er hugar- henni: burður Hvaðan kom eg? I augum 5 ára barns eru eng- börn.‘ ,Þú ert bjáni — það er bara í Ameríku, sem fólk kaupir Iítil in svör skynsamleg, en skólar í Rússlandi taka vísindalega afstöðu frá byrjun. Einn lítill drengur sagði við mömmu sína: „Eg man núna, hvernig það var að lifa í móðurlífi þínu. Eg get jafnvel sagt þér — en það En kala stríðið veldur rugl- ingi („Þú ert eins og mamma frá Wallstræti“, kallaði einn reiður smápatti) og það er að- eins hluti af því, sem börnin verða að berjast við af því sem veruleikanum tilheyrir. Stund- um hugsa börnin of bókstaflega, sem tungumálin. Hér þurfa' anna hafi hún fyrst gert sér nemendur aðeins að hafa sem grein fyrir hinum mörgu kost- svarar einu ári af erlendu Framh. á bls. 10. Ný varzlun „Tíbrá" tekur tii staria ai Laugavegi 19. Mun hafa á boðstólum allt fáaiilegt úrval af innri kvenfatncði og snyrtivörum. Tungubomsur kvenna. SI. laugardag var opnuð ný Skýrðu eigendur svo frá, að verzlun að Laugavegi 19. Er þeir myndu keppa að því að eins og þegar litil telpa atti að hér um að ræða snyrtivöru. Gg hafa framvegis á boðstólum leggja á boiðið, en lagði ekki á. itvenfataverziunina Tíbrá. Er sem fjölbreyttast úrval af slík- boið fyiir gest, sem væntanleg-. verziunin j húsakynnum sem um vörum. ui vai, af því „pabbi segii að j ugur hýstu tvær verzlanir, Verzlunin er ný af nálinni, hann eti eins og hestui, og hest jjegnhlífabúðina Cg verzlun og hefur verið unnið að breyt- 11v» nntm’ VnmrH V>níf v>A no-f’-Po 1 (( , Holger Clausens. ingum a verzlunarhusnæðmu undanfarna tvo mánuði. Sveinn Fréttamönnum var boðið að Kjarval hefur teiknað innrétt- ; er leyndarmál — að það voru J aðrir litlir drengir þar. Einn ' af þeim var svo indæll og gaf I mér svo gott te, að eg ákveð næstum því að vera kyrr hjá honum.“ Hvað kemur fyrir ef eg dey? Þó þeim sé lítið sagt um „himnaríki“ er rússneskum hafi verið ráðist á sig af komm- börnum enn ómögulegt að fall- únisaflokknum, fyrir að bera á|líta á hina nýju verzlun fyrir ingar sem eru í senn hentugar, ast á þær skoðanir efnishyggju- boi*ð fyrir börn „hugarburð og helgina. Mikið úrval af vörum einfaldar og fallegai. Yfiium- manna, að lífinu sé lokið með ímyndunarafl“ í stað „veru-jer þar á boðstólum, kvenfatn- sjón með verkinu hafði Össur gröfinni. Einn af þeim ákvað leika“. Lítið vita þessir gagn- aður frá Englandi, Frakklandi Sigurvinsson, ur notar hvorki hníf né gaffal.‘ Tsjúkosky segir að „nýlega“ að dauðir risu upp úr gröfinni á næturnar. Hann sá dauða- drukkinn mann reikandi á göt- rýnendur hans um það, að í augum barna hvarvetna er þessi kuldalegi „virkileiki“ þeirra er uni og sagði: „Sjáðu til, hann aðeins hugarburður fullorðinna. trésmíðameist- og Þýzkalandi, auk þess sem ari. nokkuð er þar af amerískum Eigendur Tíbrár eru ViÞ vörum. Snyrtivörur eru einnig hjálmur Bjarnason, Hilmar fluttar inn að nokkru frá Ítalíu.. Vilhjálmsson og Stefán Hirst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.