Vísir - 14.11.1960, Blaðsíða 6

Vísir - 14.11.1960, Blaðsíða 6
VISIB Mánudaginn 14. nóvember 1960 irism DAG6LAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Víslr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar skrifstofur að Ingólfsstræti 3. Bltstjóínarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Félagsprentsmiðjan h.f. Jar&boranir eru nauBsyn. Rómverjar sögðu til í'oi-na, að siglingar væru nauðsyn. Yið getum tekið undir þau orð þeirra, því að svo mjög crum við Islendingar háðir sjónum að því er varðar alla afkomu okkar, bæði við að draga björg í bú, koma henni á erlendan márkað og flýtja svo heim þann erlenda varn- ing, sem við höfum þörf fyrir. En það má breyta þessu forna orðtæki Rómverja og’ færa það í nýjan búning fyrir okkur íslendinga. Við íslendingar getum sagt með sanni, að jarðboranir eru nausðyn. Þótt landsmenn hafi vitað um jarðhitann frá upphafi byggðarinnar, eða næstum ellefu hunduð ár, og hann hafi verið hagnýttur fyrst fyrir meira en sjö öldum að minnsta kosti, hafa að sjálfsögðu ekki verið tök á að beizla liann fyrri en nú, þegar öld tækninnar er ’gengin i garð á þessu landi. ökkur skorti allt til að geta notað þessa óþrjótandi orku, fjármagn og þekkingu, læki og tækm hverskonar. Það er þess vegna eðlilegt, að við skulum vera komnir stutt i þessu efni. En nú er þeíta að breytast. Við höfum öðlazt tais- verða reynslu á sviði jarðborana, og hún eykst jafnt í og þétt með meiri framkvæmdum á þessu sviði. Auk þess hefir fjárhagurinn batnað, svo að við þurfum ekki lengur að horfa á bað algerlega aðgerðarlausir að orkan streymi úr jörðinni engum til gagns. íslendingar eru að gera sér grein fyrir því, að þarna er olian og lcolin, sem aðrar þjóðir liafa til að knýja vélar og standa undir allskonar framleiðslu. Island er sagt svo ungl á mælikvarða jarðsögunnar, að hér eru ekki málmar í jörðu eða þeir orkugjafar, sem hafa verið undirstaða iðnvæð- ingar annarra þjóða. En það er augljóst í þessu efni sem öðrum, að fátt er svo mcð öllu iitt, að ekki hoði nokkuð golt. Einmiít af því, hve skammt er frá mótunarskeiði Islands, mún jarðhitinn vera eins mikill og raun bcr vitni. Og okkur ber að hagnýta hann út í æsar. Jarðboranir eru kostnaðarsamar. Það vita mcnn bezt, síðan gufuborinn stóri var tekin í notkun, en menn vita líka eins glögglega, að útlagður kostnaður kemur aftur í miklu orkumagni, sem verður ckkur til ómetanlegs gagns, ef rétt er á haldið. - Þvi ber þess vegna að fagna, að tekin var ákvörðun um að útvega annan djúpbor til notkunar á Norðurlandi. Við eigum að leggja alla áherzlu á að rannsaka sem mest mögu- leikana á vinnslu hitaorkunnar, og við megum ekki sjá eftir því fé, sem lil slíkra stárfa er varið. Það kemur alltaf aftur, því verður aldrei á glæ kastað. Vesturför korsins: Erfiðusfu áfángarnir eru nú að baki. Su.ntjið hefir vca'ið 30 siss/tmat ftjrÍB' 30 /utS. BSttBBSBtS. St. John, New Brunswick, 8/11 1960. nokkuð. Sunnan við Fundey- flóa eru sjávarföllin ennþá nieiri_ Þar stendur bærinn Windsor við fjörð, sem er fæf stærstu hafskipum um flóð, en skraufþurr um fjöru, mismun- urinn þar getur orðið allt að 12 metrar. Hérna vestan við borg- ina fellur St, Johnáin í þrengsl- Erfiðustu áfangarnir eru nú um °S Þar eru hinir frægu Röngufossar.- Þeir falla eftir sjávarföllum og geta orðið 1—2 Karlakór Reykjavíkur á nú aðeins eftir að syngja 8 sam- söngva, 31 afstaðnir. Hann er búinn að ferðast um 11—1200 km. og áheyrendur orðnir um 30 þúsund. að bak,i nema Montreal gæti hvað leiðin til orðið erfið ef vetur gengur að skyndilega. En met1'31' á hæð. I sambandi við þetta er rétt að rifja upp afstöðu Framsóknarflokksins til íteykjavíkur og vinsemd flokksins í garð höfuðstaðarhúa, sem jafnan hafa verið frumkvöðlar á sviði jarðborana — og staðið undir miklum framkvæmdum án aðstoðar ríkissjóðs. Þess var farið á leil þegar Reykjavíkurhær og ríkis- sjóður festu í sameiningu kaup á gufuhornum mikla, að bærinn þyrfti ekki að greiða tolla af sínum hluta. Þessu svaraði þáverandi fjármálaráðherra neitandi, og varð engu tauti við hann komið. Var þetta greinilega gert af fjand- skap einnm, l>ví að auðvitað skipti það litlu eða engu máli fyrír afkomu ríkissjóðs, þótt tollarnir af bornum væru látnir niður falla. Þarna gafst Framsóknarmanninum tækifæri til að klekkja á Reykvíkingum, og hann gat vitanlega ekki staðizt freistinguna. Höfuðstaðarbúar ættu að minnast 1 þess í framtíðinni, þegar Framsóknarmenn tiá þeim ! ást sína. - það virðist, sem betur fer, litl- ! ar líkur til þess. Veðráttan hef- ur verið með eindæmum góð, hlýindi og bjart veður mest allan tímann, þó er nú orðin I mun kaldara hér nyrðra, tölu- vert frost hverja nótt. Hér var samsöngur í gærkvöldi og voru áheyrendur 1100. Viðtökur þeirra voru, eins og yfirleitt alis staðar, ákaflega góðar. Á eftir var öllum kórnum boðið upp á kaffi; brauð og kökur og voru þær veitingar ákaflega rausn- arlegar og heimafólkið, sem upp á þær bauð, einstaklega elskulegt Þessi saga er búin að endurtaka sig mörgum sinnum í ferðinni og þó að veitingar hafi verið mdsmunandi ríku- legar hefur fólkið ætíð sýnt sömu einlæga vinsemd og hjartahlýju. Á þessu er enginn munur hvort sem við höfum verið í USA eða Kanada, lengst vestur í sléttufylkjum eða hér austur á Atlantshafsströnd. Dómar um söng kórsins eru yfirleitt mjög góðir, sett stund- um nokkuð út á lagaval, en söngnum sjálfum hælt mikið. Aðsókn hefur alls staðar verið afar góð nema í borginni Ro- chester. Þar var Nixon á ferð daginn áður o'g Llndon John- son þennan dag og allir miður sín af pólitíkum æsingi. En í umsögn um söng kórsins það kvöld var sérstaklega tekið til þess hve hann hefði lítið látið fámennið fá á sig'. Kórinn er nú á ferð sinni um hin svokölluðu Maritime Prov- inces eða strandfylki í Kanada, en það eru New Branswich og Nova Scotia. Þau eiga sér langa og litríka sögu. Hér voru mikil átök í meira en öld milli Frakka og Englendinga og lauk | henni með sigri hinna síðar-1 nefndu í kringum 1755, þó að skærur stæðu fram að 1760. Eftir að Bandaríkin náðu sjálf- stæði hófust átökin að nýju. Styrjöid braust út 1812 og 'full- ar sættir um iandamæri náðust ekki fyrr en um 1840. Síðan hefur ríkt friður milli þessara skyldu nágrannaþjóða. Hér er mjög vogskorið og stór ár falla til siávar. St, Borg.in St. John (60 þús.) er eina íslausa höfn Kanada hér á austur- ströndinni og annríki þvi mest hér á vetrum. Hún stendur við Flest bendir til að á þessum slóðum hafi verið mikil kyrr- staða um áratugi. Byggingar eru fornfálegar og fátt um nýj- ar. Mikið er hér veitt af skel- fiski, humar; rækjum og kú- skel„ einnig er laxgengd tölu- verð og hann veiddur í net í fjörðum og árósum. Síldveiðar hafa mikið minnkað undanfar- ið. Landbúnaður er blómlegur. Kartöflur eru frægar héðan, kúabú stór og ávaxta og berja- rækt mikil, íbúarnir eru mest Engilsaxar hér sunnan til, en af frönskum uppruna, norðar með- fram St. Lawrenceflóa. Vegna þess hver franskar fjölskyldur eru barn fleiri eru þeir sífelt að breiðast út og ná meiri áhrif- um og þeir halda fast í tungu sína, trú og siði. En sambúðin er góð og þjóðarkrdtu-r virðist -enginn. Við förum í dag til Frederde- ton og á morgun til Halifax. Þaðan. til Montreal og svo til New York. Það eru allir við beztu heilsu og biðja að heilsa. Nixon gerir engan ágreining um kosningaúrslitin. Kennedy tiSkynnir ráðlierraval á byrjun desember. Tveir af nánustu samstarfs- Þegar Nixon kom tii Miami mönnum Nixons í kosningabar- í Florida ásamt konu sinni og áttunni, framkvæmdastjóri tveimur dætrum, þakkaði hann hennar og blaðafulltrúi Nixons, íbúum ríkisins sérstaklega lýstu yfir því á fundi með stuðninginn í kosningunum og fréttamönnum f.yrir helgina, að hlýjar móttökur. Nixon sigraði jsað væri ekki tilgangur Nixons, í Florida sem kunnugt er. að gera nokkurn ágreining um Kennedy er nú einnig suður úrslit kosninganna. í Floridaríki. Báðir, Nixon og Þessi yfirlýsing þeirra var í Kennedy, munu hvílast þar mótsögn við fyrri yfirlýsingu næstu 2—3 vikur, eftir érfiða aðstoðarmanns miðstjórnar kosningabaráttu, en um Kenne- flokks republikana, að Nixon dy er þess sérstaklega getið að og formaður hennar, Thruston hann muni ræða við ýmsa ráðu- B. Morton, hefðu sameiginlega nauta sína og helztu menn tekið ákvörðun, sem ef til vill flokksins ýmsa meðan hann gæti leitt til endurtalningar at- dvelst þar syðra og hafa upp kvæða 1 11 ríkjum. úr næstu mánaðamótum tekið Herbert C. Klein, blaðafull- ákvarðanir um hverjir skipa trúi Nixons, sagði: Forsetinn ráðherraembætti d stjórn lians. keppti um forsetaembættið og ___•____ sættir sig við ákvörðun kjós-, endanna. Ákvörðunin sem tek- in var þriðjudag síðastliðinn, þ. e. kosningadaginn, stendur ó- högguð. Tékkar, Úrvaf 17:16 Tékkneska handknattleiks- liðið háði næst síðasta leik sinn hér á landi á Keflavíkurflug- velli síðdegis í gær. Áttu þeir við úrval af SV-landi eð etja. Leikar fóru þannig að Tékkarn- ir unnu með einu marki yfir. Leikurinn var frá upphafi spennandi, en þó bar greinilega skýrt frá þessu á þingi og kvað • á þvþ hve auðvelt Tékkarnir þetta gért vegna almennra óska. á^tu með að útfæra leik sinn á Hann verður, eftir breyting- hinum stóra velli, og þótt úr- una, frá 26. marz til 29. okt. valið gerði eins mörg mörk, og Sumartíma breytt hjá Bretum. Á næsta ári verður sumar- tími á Bretlandi lengdur um 3 vikur. Innanríkisráðherrann hefur Mikíar irsmkvæmdir í N.-írlandi. Tvö brezk stórfyrirtæki ætla að ráðast í miklar framkvæmd- ir á Norður-írlandi, reisa þar verksmiðjur og olíustöð. Fyrirtækin eru British . raun bar vitni, þá einkenndist | sókn þess meira af skipulags- , leysi. Leikar voru mjög jafnir ■ undir lokin og spenningur mik- ' ill í áhorfendum, en hin endan- | lega markatala var 17:16. Síðasti leikur Tékkanna verð ur annað kvöld kl. 8,30 að Há- lcgalandi. Keppa þedr þá við annað úrval sem landsliðsnefnd mun velja, og er ekki að efa, að fjörð, sem gengur út úr Fund- Chemical Industries og BP, sem margir muni leggja leið sina til eyflóa og á þessum slóðum eru ætlar að mestu sjávarföll í heimd. Hér í firðinum getur mismunur flóðs og fjöru ofðið 9—10 metr- ar og 110 km. inni í landi, bar sem borgin Fredericton sténclur við St. Johná gætir þéirra ætlar að leggja 8 milljónir að horfa á þann leik, þar eð punda í olíuhreinsunarstöð, þetta verður síðasta tækifærið bæði vegna brezka og megin- .að sjá Tékkana eð þessu sinni. landsmarkaðsins. Gerð verður | ----•------ hafskipabryggju við Belfast-lón ★ Þann 1, nóvember fór fram (Belfast Lough), löng. um 200 metra 17. allsherjar manntafið, er efnt hefur verið til í Noregi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.