Vísir - 14.11.1960, Blaðsíða 7
Máhudaginn 14, nóvember 1960
TISIB
> v «v
•kes... 1 ■ 11
pDDiAiiSlisltOtKtftS M . É
I "■ I * : -1 1 j| I S I I * ft ' r"'v
I - ■ . -••> Ibcmctsgf! íJlillllt
1 ylji oöttniiSK.ousiWRij M PÍIallBj JflRj
Kosningar fara fram fil danska þingsins 15. þe ;sa mánaðar — ’pað er næstkomandi þriðju-
dag — og flokkarnir hafa undnnfarið sett up ) götuauglýsingar af kappi, eins og myndin
sýnir. Fyrir miðju blasir við andlit Aksel Lar ,ens, fyrrum kommúnistaforingja, sem varð að
stofna sinn eigin flokk, þegar honum v ir útskúfað af yfirboðurunum í Moskvu.
„iilúbburinn66
opnaður.
Eitt glæsllegasta veitfngahús hérlendis
Síðastl. laugardag var opn-
aður nýr veitingastaður hér í
Reykjavík, Klúbburinn við
Borgartún.
Á laugardagseftirmiðdag var
blaðamönnum og ýmsum gest-
um boðið að skoða staðinn, en
um kvöldið var þar opið fyrir
almenning, og þótt ekkert hefði
verið auglýst um opnunina, var
þar fuliskipað og reyndar öll
borð iofuð löngu fyrirfram.
Húsakynni klúbbsins eru öll
hin smekklegustu og innanhús-
skreyting svo að af ber. Veit-
ingasalir eru á tveiro
Á neðri hæð er vínstúka með
austurlenzku sniði, setustofa í
veiðimannakofastíl og mat- og
samkomusalur með ítölskum
blæ. Italska salnum er mjög
auðvelt að skipta niður fvrir
smærri hópa, enda hafa forráða
menn hússins hugsað sér að
leigja hann til alls konar sam-
kvæma og fundarhalda. í þess-
um sal er áformað að hafa vín-
stúku. en hún er ekki tilbúin
ennþá. Á efri hæð er stór sa'ur.
sem skipt er í smærri hluta með
ýmsum hættiM einu horni sal-
arins er krókur fyrir vínstúku;
er þar stór og fal’egur arinn, er
setur mjög sérkennilegan blæ á
þessa hæð hússins. Meðfram
gluggum, með fögru útsýni til
sjávar og fjalla, eru matborð á
upphækkuðum palli, en á gólfi
salarins er dansað. Þar er á-
formað að setja upp aðra vín-
stúku.I einu horni þessa salar er
mjög smekkleg stofa, sem sum-
ir mundu e. t. v. kalla blóma-
salinn. Hann er afkróaður með
bambusstöngum og fagurlega
skreyttur blómum.
Stjórnendur Kiúbbsins, og
jafnframt upphafsmenn fram-
kvæmda þar, eru þeir Birgir
Árnason og Bjarni Guðjónsson,
sem báðir voru áður þjónar í
Naustinu. Ragnar Þórðarson,
eigandi Markaðsins, tók að sér
að sjá um allt skipulaf og inn-
réttingu. Ferðaðist hann víða
•m Evrópu til að kynna sér
fvrirkomulag og skreytingu
veitingastaða og ræddi við
marga innanhússarkitekta. Einn
þessara manna, kunnur danskur
arkitekt, var fáanlegur til að
koma hingað til skrafs og ráða-
gerða, og vildi sá fá 80 þúsund
ianskar krónur fyrir vikið, og
•'ðan greiðslu fyrir alla vinnu
hár. Þetta boð var afþakkað og
í stað hans fenginn danskur
jmaður Bengtson að nafni, sem
| lagði á ráðin um skreytingu.
i íslenzkur arkitekt og ábyrgðar-
! maður slíkra hluta er Skúli
jNorðdal. Undanfarna daga hef-
• ur leikhússkreytingamaður frá
jLondon, Disney Jones aðstoðað
ivið skreytingu.
Óhætt mun að fullyrða að
Klúbburinn sé glæsilegasta
Veggskreytingar » stigagangi.
veitingahús hér á landi hvað
viðvíkur innanhússkreytingu,
og það jafnt þótt' víðar væri
leitað. i |
fsasBæææææstsæa'
Johan Rönning h.f.
Kaflagnir og viðgerðir á
olíuni heimilistækjum. —
l’ljót og vönduð vinna.
Sími 14820.
Johan Rönning h.f.
sBææææææceææsæe
fbiíð óskast
Konu, sem vinnur úti,
róleg og reglusöm. vantar
litla íbúð.. — Gjörið svo
vel að senda tilboð mei’kt:
„íbúð 182“.
gææææææææææse
Bezt að auglýsa í VISI
9f
„PAL^-kerti í „Skoda" bif reiðir
Einnig: framluktir, speglar og hringir, hraðamælar, hita- og'
benzínmælar, kveikjulásar, Ijósaskiptar, hraðamælisbarkar,.
inni og útispeglar, flautur, dýnamóar, perur allar gerðir,.
rafg'eymar.
SM VRILL
Húsi Samcinaða.
Sími 1-22-60.
lææææææææææææ
Raf lagnaefni
Tenglar og rofar, inngreyptir og utanáliggjandi.
HeildsölUbirgðir:
Raftækjaverzlun Islands h.f.
Skólavörðustíg 3. — Símar 17975/76.
Slitna tré- og steinstiga, einmg gólf, getið þér IátitP
endurnýja án nokkurs undirbúnmgs með LINOTOL,
lögn. — Sími 12936. -
SÖLUSKATTUR
Dráttarvextir falla á söluskatt og iðgjaldaskatt fyrir 3.
ársfjórðung 1960, svo og vangreiddan söluskatt og utflutn-
ingssjóðsgjald eldri ára, hafi gjöld þessi ekki verið greidtL
í síðasta lagi hinn 15. þ.m.
Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekari að-
vörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa skilað gjöld-
unum.
Reykjavik, 10. nóv. 1960.
Tollstjóraskrifstofan,
Arnarhvoli.
Auglýsing um heim-
sendingu á kartöflum
Mánudaga. í Kópavog, Bústaðaliverfi og Smáibúðohverfi..
Miðvikudaga. f Vesturbæ og á Seltjarnarnes.
Fimmtudaga. í Austurbæ að Laugarnesvegi og Kringlumýr—
arvegi.
Föstudaga. Svæðið austan Laugarnesvegar og Kringlumýr-
arvegar.
Pöntunum veitt móttaka daginn fyrir auglýstan
heimsendingardag í síma 24480.
Grænmetisverzlun landbúnaðarins.