Vísir - 19.11.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 19.11.1960, Blaðsíða 3
Laugardaginn 19. nóvember 1960 VlSI* 3 fjavta bíc ææææa t Síml 1-14-75. Silkisokkar (Silk Stockings) Bráðskemmtileg bandarísk gamanmynd í litum og i CinemaScope. Fred Astaire Cyd Charisse Sýnd kl. 5, 7 og 9. ttatfharbíé Sími 1-64-44. Úfreskjan i rannsóknar stofunni Hrollvekjandi, ný amerísk kvikmynd. ARTHUR FRANZ. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JrípMíé æææææs Síml 11182. á 80 dögum 6. vika. Heimsfræg, ný, amerísk stórmynd tekin í litum og CinemaScope af Mike Todd. Gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Jules Verne með sama nafni. — Sagan hefur komið í leik- ritsformi í útvarpinu. — Myndin hefur hlotið 5 Oscarsverðlaun og 67 önn- ur myndaverðlaun. David Niven Cantinflas Robert Newton Shirley Maclaine Ásamt 50 af frægustu kvik- myndastjörnum heims. Sýnd kl. 5,30 og 9. Miðasala hefst kl. 2. Hækkað verð. fiuA turbœjarbíc Sími 1-13-84. Flugið yfir Atlantshafið (The Spirit of St. Louis). Mjög spennandi og meist- aralega vel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd í lit- um og SinemaScope. JAMES STEWART. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. StjWMbíé Við deyjum einir rivHflttíft Mjög áhrifarík, ný, norsk stórmynd um sanna at- burði úr síðustu heims- styrjöld og greinir frá hin- um ævintýralega, flótta Norðmannsins Jan Balls- rud undan Þjóðverjum. — Sagan hefur birzt í „Satt“. Jack Fjeldstad Sýnd kl. 5, 7 og 9. 7rjathatbíé Sími 22140. um konuna Skemmtilegar barnabækur ASTRÍD irnin í Dláld-0ötn% (The Truth About Woman) Létt og skemmtileg brezk gamanmynd í litum, sem lýsir ýmsum erfið- leikum og vandamálum hjónabandsins. Aðalhlutverk: Laurence Harrey Julie Harris Sýnd kl. 7 og 9. Konungur útlaganna (The Vagabond King) Amerísk ævintýra- og söngvamynd. Aðalhlutverk: Kathryn Crayson og Oreste. Sýnd kl. 5. ttýja bíé ææææææ Síml 11544. Unghjónaklúbburiníi (No Down Payment) Athyglisverð og vel leik- in, ný, amerísk mynd. Joanne Woodward Sheree North Tony Randall Patricia Owens Jeffrey Hunter Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. K LÚBBURINN Opið í hádeginu. Á kvöldin fimmtudaga, föstudaga, laugardaga, sjiuvnudaga OPIÐ KL. 7. Borðpantanir kl. 2—4. Sími 35355. HcpaécþS bíc Sími 19135. Paradísardalurinn Afar spennandi og vel gerð ný áströlsk litmynd um háskalegt ferðajag gegnum hina óköHnuðu frumskóga Nýju-Guineu, þar sem einhverjir frum- stæðustu þjóðflokkar mann kynnsins búa. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 3. Sýnd kl. 4 og 8,20. Aðgöngumiðasalan í Vesturveri. — Opin frá kl. 9—12. Sími 10440 og í Laugarássbíói frá kl. 1. Sími 32075. WBU MRINGUNUM FRÁ C/ (j nvnAAtnt 4 Börnin í Ölátagötu. __ SID ROtAND NÓÐLEIKHÚSIS Engitl, horfðu heim Sýning í kvöld kl. 20. i George Dandin Eiginmaður » öngum sínum Sýning sunnúdag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200 Gamanleikurinn I Græna lyftan 23. sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191. Saunta Sauma eftir máli úr fyrir- liggjandi efnum. Verzl. Hera Laugavegi 11 Sími 13100. Pipp fer á llakk. BáSar meS mörgum myndum. Fróði. Skrifitoínstiilka vön innlendum og erlendum bréfaskriftum óskar eftir atvinnu strax. — Tilboð merkt: „Bréfritari 133“ sendist Vísi. Þvottayélar Hinar vinsælu ódýru hollenzku þvottavélar komnar aftur. RAFVIRKINN, Skólavörðustíg 22, sími 15387. Ford 47 Til sölu góður Ford ‘47 vörubill, með tvískiptu drifi. Uppl. Þverholti 18 F. frá kl. 1—6 e.h. lUAUJb ^UJUimoo

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.