Vísir - 19.11.1960, Blaðsíða 6
VÍSIR
Laugardaginn 19. nóvember 1960
Bólstrarar mótmæltu, og
aparnir voru reknir.
Sjimpansatilraunm í húsgagnaverk-
smiðjunni fór út um þúfur.
Sjimpansarnir, sem Vísir
sagði frá' á þriðjudaginn, að
teknir hefðu verið í vinnu í
húsgagnaverksmiðju í Texas,
eru nú aftur orðnir atvinnu-
lausir.
Eigandi verksmiðjunnar varð
Félagsbréf
A.B. nr. 19
Út er komið hjá Almenna
bókafélaginu 19. hefti Félags-
bréfa. Efni þess er sem hér
segir:
Helgi Hjörvar ritar um Knut
Hamsun og Gróður jarðar. Þá
er grein um Karl Strand lækni
og kafli úr bók hans Hugur einn
það veit. Magnús Víglundsson
ritar grein, er hann n'efnir
Skuldaskil við bókina og Birgir
Kjaran grein, er hann nefnir:
Þessi salur er saga. Séra Sig-
urður Einarsson skrifar um
blöðin og bókmenntirnar. Þá
eru í ritínu tvær þýddar grein-
ar, Berið hingað Ijós, eftir
bandaríska sagnfræðinginn
George F. Kennan, og Tvö brot
úr ævisögu eftir Sir Stanley
Unwin bókaútgefanda í Lund-
únum., Ljóð eru í ritinu eftir
Guðberg Bergsson og Kormák
Bragason.
Um bækur skrifa þeir Þórður
Einarsson, Njörður P. Njarð-
vík og Þórir Kr. Þórðarson.
Tilkynnt er í ritinu um næstu
útgáfubækur Almenna bókafé-
lagsins en þær eru:
Nóvember-bók: Dyr standa
opnar, skáldsaga, eftir Jökul
Jakobsson; — desember-bók:
Vatnajökull eftir Jón Eyþórs-
son. Er það myndabók. Þá gef-
ur Almenna bókafélagið út
tvær aukabækur, Skáldverk
Gunnars Gunnarssonar, I.
bindi í samvinnu við Helgafell
og íslenzk þjóðlög, nótnabók
og söngplata með söng Engel
Xund.
Gjafabók gefur AB einnig út
fyrir félagsmenn sína, þá sem
tekið hafa 6 bækur eða fleiri
á árinu. Heitir hún Ferð
Mastiffe til íslands eftir enska
rithöfundinn Anthony Trollope.
Hefur Bjarni Guðmundsson
þýtt þá bók.
að láta þá hætta störfum vegna
ákafra mótmæla stéttarfélags
bólstrara, en aparnir voru m.
a. látnir vinna við bólstrun. Að
alskrifstofa bólstrarasambands
ins, sem hefur bækistöð í Fíla-
delfíu, sendi skeyti, þar sem
það kvaðst „krefjast orlofs með
fullum launum, veikindadaga
og örorkutryggingar“ fyrir ap-
ana. Þá fannst manninum rétt
að hætta við tilraun sína.
Bi'ráða brotin
me$ fEösku.
í fyrrakvöld réðist einhver
náungi á mannlausan bíl, sem
stóð á Bárugötu, móts við hús
nr. 37, og braut í honum fram-
rúðuna.
Sýnilegt var að rúðan hafði
verið brotin með flösku, því að
stúturinn úr flöskunni sat
fastur í rúðugatinu, sem mynd-
ast hafði við höggið.
Bíllinn sem hér um ræðir var
stöðvarbíll, og kom eigandinn
að honum þannig útleiknum í
gærmorgun.
Rannsóknarlögreglan biður
þá sém geta gefið upplýsingar
um þetta atvik að láta hana
vita.
■4Ð
Sérhvern
dap
6 undan og efhr
heimilisstörfunum
»eljið þér NIVEA
fyrir hendur yðor;
það gerir stökko
hú3 slétta og mjúko.
Gjöfult «< NIVEA.
Bezt að auglýsa í VÍSI
„Bókasafn bamanna“ er
fallegt og nytsamt.
Skuggsjá í Hafnarfirði hefir
hleypt af stokkunum sérstak-
iega skemmtilegri bókaútgáfu,
sem fyrirtækið nefnir „Bóka-
safn barnanna".
I fyrsta flokknum eru sex
bækur, allar ætlaðar yngstu les-
endunum, eða börnum 3—8 ára,
því að þótt þau kunni ekki að
lesa, hafa þau a. m. k. gaman
af að skoða myndirnar. Bækur
þessar heita Teldu dýrin,
jVeizlan í dýragarðinum, Vís-
urnar og vatnið, Gulli gullfisk-
ur, Fúsi og folaldið hans og
Hitli Indíáninn. Er hver um
,6ig sjálfstæð saga, og myndirn-
©r sumar snilldarverk, en text-
|arnir við hæfi lesendanna. Til
dæmis læra börnin að telja við
að lesa fyrst nefndu bókina og
skoða myndirnar.
j Frágangur allur er til fyrir-
( myndar, og enginn vafi á því,
(að þessi útgáfa verður vinsæl
frá upphafi.
K. F. II. M.
Á MORGUN:
Kl. 10.30 f. h. Sunnudags-
skólinn.
Kl. 1.30 e. h. Drengir.
Ki. 8.30 e. h. Samkoma. —
Árni Áraason dr. med.
talar. AUir velkomnir, —
tnna
n
HREIN GERNING AR. —
Vanir og vandvirkir menn.
Sími 14727. Aðalbjörn, (575
HREIN GERNIN G AR. —
Vönduð vinna. Sími 22841.
HREINGERNINGAR. —
Gluggahreinsun. — Vanir
menn. Sími 14938. (1289
JARÐÝTUR til leigu. Van-
ir menn. Jarðvinnslan s.f. —
Símar 36369 og 33982. (1185
RAMMALISTAR. Finnskir
rammalistar, mjög fallegir,
fyrirliggjandi. Innrömmun-
arstofan, Njálsgötu 44. (140
HÚSAVIÐGERÐIR. —
Glerísetning og kítt,um upp
glugga. Gerum við þök og
rennur. Sími 24503. Bjarni.
HREINGERNINGAR og
húsaviðgerðir. Fljót og góð
vinna. Uppl. í síma 19869.
JARÐÝTUR til leigu. —
Jöfnum húslóðir, gröfum
grunna. Vanir menn. —
Jarðvinnuvélar, — Sími
32394. —______________ (86
IIÚSEIGENDUR, Reykja-
vík, Hafnai’firði og nágrenni:
Olíubrennaraviðgerðir, upp-
setningar, nýtnimælingar.
Sóthreinsum miðstöðvar-
katla. Athugið, nú er rétti
tíminn til að yfirfara ketil-
inn og brennarann fyrir vet-
urinn. Eftirlit með kynding-
artækjum ef þess er óskað.
Örurg bjónus.ta alla daga
vikunnar. — Uppl. í síma
(33
H.ÍÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar.
Fljót og góð afgreiðsla. —
Bræðrabórgarstígur 21. —
Simi 13921. (393
HUSEIGENDUR. Geri við
þök, þakglugga, þakrennur
og niðurföll. — Sími 32171.
HREINGERNINGAR
Gluggahreinsun, glerísetn-
ing. Vanir menn. — Sími
24503. Bjarni. (795
STÚLKA óskar eftir vinnu
strax. Margt kemur til
greina. Sími 22678 milli kl.
5—6. (807
KONA óskar eftir vinnu á
kvöldin og um helgar. Til-
boð sendist Vísi fyrir mið-
vikudag, merkt: ,,Auka-
starf“. (802
Þing FRÍ
verður haldið í dag að
Grundarstíg 2, í húsakynn-
um ÍSÍ.
FÖSTUDAGINN 11. þ. m.
tapaðist hlif af Garant á
Miklubraut um hádegið og
sást er maður á bláum sendi-
ferðabíl tók hana upp. Vin-
saml. hringist í síma 24090.
Smáauglýsingar Vísis
eru vinsæiastar.
fW'xups'kapúr j FORSKALLAÐ timburhús, 2 herbergi og eldhús, til sölu. Útborgun 15 þús. Söluverð 35 þús. Uppl. í síma 23902. (789 fffaups'kapíí?* j KAIJPUM aluminlum og eir. Járnsteypan h.f Sími 24406. — (397
KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Sími 10059. (387
SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Hvassaleiti 26 3. h. t. v. Sími 19977. (797
SKAUTAR á skóm nr. 38 fyrir stúlku, amerískur ball- kjóll á 16—17 ára og kápa með skinni til sölu. Skúla- gata 60. IV. hæð. (796 K KAUPUM gamlar bækur, tímarit, hljómplötur og margt fleira. Verzlunin Antika, Hverifsgötu 16. — Sími 12953. (622
NOTUÐ barnakerra — Pedigree með skermi — til sölu. Verð 500 kr. Einnig barnaleikgrinr með botni. Goðheimar 12. Sími 32198. KAUPUM hreinar lérefts- tuskur hæsta verði. — Ofset- prent, Smiðjustg 1L (470
HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Fluttur á lóðir og í garða ef óskað er. — Uppl. í sima 12577 og 19649, (895
SVEFNSÓFI til sölu. — Tækifærisverð. — Uppl. Nökkvavogi 11. (800
KAUPUM, SELJUM list- muni, málverk, myndir og góðan fatnað, hreinan. Látið okkur selja heimilistæki, húsgögn o. fl. Umboðssála, vöruskipti. Vörusalan, Óð- insgötu 3. Sími 17602. Opið eftir kl. 1. (407
LÍTILL, seljanlegur vöru- lager til sölu. Uppl. í síma 12953 og 22959. (000
PASSAP prjónavél til sölu. — Uppl. í síma 24852.
LÍTIÐ notað nýtízku skrif- borð með 6 skúffum til sölu á Garðsenda 17. Hagstætt verð. (803
HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570.
ENSKT Wilton-teppi til sölu. Uppl. eftir hádegi í síma 12059. (6080 HÚSRÁÐENDUR. — Látið •kkur leigja. Leigumiðstöð- In, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (0000
SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin kar>- mannaföt og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o. m. fL Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (135
TVÍBREIÐUR sófi og út- varpsfónn í borði til sölu. — Uppl. i síma 36253 eftir kl. 2 í dag. (775
UNG HJÓN óska eftir 1—2ja herbergja íbúð. Al- ger reglusemi, Uppl. í síma 33015. — (774
BARNAKOJUR til sölu. Stærð 0,65X1-70 m. — Uppl. sími 18920. (780
GOTT forstofuherbergi, með sér snyi’tiherbergi, til leigu á Egilsgötu 12. Fyrir- framgréiðsla. (748
BARNAVGN, Silver Cross, til sölu. Uppl. í síma 24644. (771 —
ÍBÚÐ. Ungur læknir óskar eftir 2—3ja lierbergja íbúð strax eða síðar. Helzt nærri Laufásvegi. Tilboð sendist í pósthólf 16. (788 NYLEG, lítil eldhúsinn- rétting og eldavél til sölu. Hagkvæmt verð. Uppl. Há- tröð 5. Sími 16512. (783
REIÐHJÓL, uppgert, sem nýtt, og ónotað karlmanns- reiðhjól, með gírum, ljósa- útbúnaði o. fl., til sölu á hálfvirði. — Uppl. í sirria 11905. — (776
BÍLSKÚR til leigu. Uppl. eftir hádegi í dag í Nökkva- vogi 38. (784
40—50 FERMETRA hús-
næði til leigu. Hentugt fyrir
geymslu eða léttan iðnað. —
Uppl. í síma 32237. (7g5
ELDRI HJON vantar 2
herbergi og eldhús -sem
fyrst. Sírni 36484. (792
IBUÐ. — HUSHJÁLP. —
Óska eftir 1—2 herbergjum.
Húshjálp kemur til greina.
Uppl. í síma 17396. (791
ÍBÚÐ. Óska eftir tveggja
herbergja íbúð í nýlegu húsi.
Má gjarnan vera rishæð.
Tvennt í heimili. Alger
reglusemi. — Tilboð sendist
Vísi fyrir föstudag, merkt:
„Reglusemi 744.“ (799
TIL SÖLU segulband
„Grundig TK-8“, verð 6500
kr. Ferðaútvarp, Radionette,
verð 1500 kr. Uppl. í síma
24757 frá kl. 5—7 í kvöld og
á Vesturgötu 65 eftir kl. 7
á kvöldin. (777
VIL KAUPA notað góif-
teppi, stærð 10—15 ferm. —
Sími 32239. (778
SKERMKERRA og kerru-
poki til sölu. Efstasund 13.
(781
AMERÍSK kápa, s érlega
vönduð, til sölu. Stærð. 16.
Sími 35219. (786
STÚLKA óska eftir góðu
herbergi ásamt hálfu fæði.
Uppl. í síma 10349. (805
TIL LEIGU herbergi með
húsgögiium og aðgangi að
eldhúsi, Sími 19498, (811
ÓDÝR, góður tveggja
manna svefnsófi til sölu. —
Uppl. í síma 24368. (787
LÍTIL hjólsög til sölu, verð
kr. 6500, Uppl. í Félagsheim-
ili K.R., íbúðarhúsiau, (810