Vísir - 21.11.1960, Síða 1

Vísir - 21.11.1960, Síða 1
12 síður 12 síður WE S*. árg. Mánudaginn 21. nóvember 1960 264. tbl. f 7r Sii ts tfíe ii rs>i : B . arnar stöðvaðar. Skagafjörður feer öriíiiö rafmagn úr fíúnar.stjslu. Frá fréttaritara Vísis. Sauðárkróki í morgun. Hér er að skapazt hið mesta vandræðaástand, þar sem vatii er þrotið hjá Gönguskarðsár- virkjuninni og: vélar hennar ekki lengur í gangi. Þetta stafar af langvarandi þurrkum í sumar, svo og frost- Úm þeim, sem hér hafa verið að undanförnu, en það hefur komizt upp í 8 st., svo að það hefur óvíða orðið meira á land- inu. Við fáum samt örlítið raf- magn, því að hingað er veitt rafmagni frá Laxárvatnsvirkj- i uri riærri Blönduósi og fáum við rafmagn í tvo tíma af hverjum sex. En við það er að athuga, Svartir myrða 33 menn. Frétt frá Elisabethville lierm- sr, að Balumenn hafi myrt 33 iblakka skrifstofumenn í námu- íbænum Manona. Bær þessi er í miðhluta Kat- [ að þar má heita algert vatns- . leysi einnig; svo að ekki er víst, hversu lengi þessi dýrð stend- ur. Mönnum þykir hart að verða að búa við þetta, þar sem hægt er auðveldlega úr að bæta með því að nota 1000 kw. dieselstöð, sem síldarverksmiðjur ríkisins eiga á Skagaströnd. Sú stöð var notuð 1958, þegar vélar Frh. á 6. siðu. Þjóðverjarnir vinna við áð s'étjá upp nýja orgelið í Sauðár- krókskirkju. (Sjá frásögn annars staðar í blaðinu í dag). Astæðulaus uppsögn. Osló í nóvember. Hárgreiðslumeistari nokk- ur í Björgvin, sem hafði vinnustofur sínar í miðborg- inni, fékk í fyrra uppsögn á húsnæðinu frá húseigandan- um og var uppsagnarástæð- an sú, að maðurinn seldi verjur í fyrirtæki sínu. Bæjarþingið í Björgwin hefir nú fjallað um málið og dæmt uppsögnina ógilda. Segir í forsendum dómsins, að ekki sé ósæmilegt að selja verjur, og því ekki ástæða til uppsagnar. Nixon vann í Alaska. Endanleg úrslit urðu þau í Alaska, að Nixon sigraði, og tapar Kennedy þar 3 kjör- mönnum. — Hann hefur nú 189.000 kjósendaatkvæði fram yfir Nixon, en áfram öruggan heimihluta kjörmanna. Viðræður við Symington. Kennedy hefur átt viðræður við Stuart Symington, sem var anga. Það var varðgæzluflokk- flugmálaráðherra í valdatíð ur úr liði Sameinuðu þjóðanna, Trumans forseta. Symington sem fann lík hinna myrtu. — hefur til athugunar landvarna- Þeir höfðu beðið um vernd kerfi Bandaríkjanna. Hvorugur Sameinuðu þjóðanna, en hjálp-' hefur látið neitt frekara uppi in barst ekki í tæka tíð. um viðræðurnar. Levnifundur kominiinísta w í Kreml var framlengdui*. Sovétíorvstan §ædr gagn- rýni Kínverja. Castro og reynt að draga úr ofsa hans, — einnig með tillití til þess, að nýr forséti tekur Sagt var í fréttum frá-Moskvu menn, að hann'vi.tji hvað sem við 1 janúar 1 Bandaríkjunum. Þegar saman fara ást ag hatur Framsóknar. fyrir lielgina, að lokið væri kröfum Kina líður vilja fara' hinni leynilegu ráðstefnu komm gætilega og bíða þess, að Kenne-1 únistaleiðtoga frá um 30 löndum dy taki við til að sjá hvort ekki heims, sem hófst í Kreml laust muni grundvöllur til samkomu- 1 eftir byltingarafmælið. jlags um heimsvandamálin, m. Þess hefur verið fnjög vand- a. afvopnun, er hann tekur við. lega gætt, að ekkert fréttist j Þær deilur, sem hafa valdið af ráðstefnunni, en allt af síast frestun Kremlfundarins, geta eitthvað út, og fréttamenn telja vel snúist um hina kommúnist- sig hafa vissu fyrir, að ágrein- isku forustu í heiminum á næstu ingur á ráðstefnunni hafi verið tímum og það, sem um er rætt. og sé meiri en menn ætluðu. og gert verður, hefur í öllu falli Ráðstefnunni er nefnilega alls j sín áhrif á hver þar verða úr- ekki lokið, að því er fregnir slit. | herma. Hún hefur verið fram-! Það er athyglisvert, að eitt lengd um nokkra daga og er kommúnistisku landanna í Evr- talið, að orsökin sé ágreiningur ópu fylgir Kína að málum en milli fulltrúa Sovétríkjanna og það er Albanía, einnig komm- únistaleiðtogar úr kommúnista- ríkjum í Mið- og Suður-Ame- ríku (Uruguay, Venezuela, Chile og jafnvel Argentínu). Myndin sýnir aðalfyrir- sögnina £ Tímanum í gær og hún var glennt yfir 4 dálka á fyrstu síðu. Með henni er svo Tirrt úrklippa úr blaðinu Fishing News, sem mun eiga að vera einskonar sönn- I un á fullyrðingu heirri. sem fram kemur fyrirsögninni. Gallinn er bara sá, að ekkert stendur um það £ Fishing News, að ,,sigurhorfur“ Breta liafi vænkazt. Það, sem hið brezka blað segir j er aftur á móti, er að nú st, meiri von en áður, til þess | að hæyt vcrði að BINDA i ENDI Á DEILUNA: Þar er KVERGI MINNZT EINUj ORÐI Á SIGUR. Er betta harla gott dæmi um það, hvernig Framsókn- j armenn skrifa, þegar saman j fara ást beirra á sannleik- anum og hatur þeirra á rík- isstjórninni! Kína. Sá ágreiningur er sagður vera eigi einvörðungu um hug- sjónir og stefnu heldur og um framkvæmdir. Kínversku fulítrúarnir, en af- staða þeirra er í öllu sögð harð- ari en þeir sovézku telja hyggi- legt, eru sagðir hafa gagnrýnt sovétstjórnina fyr- ir að setia ekki á kommúnu- fyrirkomulagið, eins og gert hefur verið í Kína. Og fleira mun ágreiningi valda. Mjög var um það rætt fyrir nokkru og vitnað í kín- verska leiðtoga, að styrjöld við auðvaldsríkin væri óhjákvæmi- leg, en Krúsév hefur friðsam- lega sambúð efst á dagskrá, og sú skoðun virðist orðin allal- Castro. Sagt er, að Krúsév hafi símað „íslendingar" eru með. Vísi þykir rétt að benda á, að tveir forkólfar komm- únistar hér á landi, sitja leynifundinn í Kreml. Eru það arftakar Fjölnismanna og Jóns Sigurðssonar, Einar Olgeirsson og ‘Kristinn E. Andrésson, sem telja sig mesta „íslendinga“, sem nú cru uppi. Mun förin m. a. vera farin til að efla íslend- ingseðlið meS bví að ræða íslenzk málefni við bá, sem segja „Islendingunum“ að Skólavörðustíg 19 og Þórs- götu 1 f.yrir verkum. Betri veiðihorfur nú reknetabátum. Fengu margir 40-50 tunnur i nótt. Síldveiðin hjá reknétabátun- um virðist vera aðeins að glæð- ast. í nótt oy í fyrririótt fengu margir reknetabátarnir frá 40 til 50 tunnur og er það mun betra en verið hefur, þó ekki sé bætt að telja það mikla veiði. Hringnótabátar ættu erfitt með að athafna sig vegna storms í fyrri nót.t, en í nótt fengu sumir sæmilegan afla eða um 200 tunnur. Sigurður fx'á Akranesi fékk þó stórt kast um 1000 tunnur. Síldin er enn mjög smá. og fer langmestur hluti hennar í bræðslu yfirleitt, enda þótt reynt sé að velja úr henni það skái'sta til söltunar og fi’ystingar. Síldin sem Sig- urður fékk er bó nokkuð stærri en sú sem veiðst hefur undan- farið og var byi'jað að salta úr farminum á Ákranesi í mortrun. Er það von manna að stærri Framh, á 11. síðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.