Vísir


Vísir - 21.11.1960, Qupperneq 2

Vísir - 21.11.1960, Qupperneq 2
VlSIR Mánudaginn 21. nóvember 1960 Sœjarfréttii1 íltvarpíö í kvöld. Kl. 13.30 „Við vinnuna“: Tónleikar. — 15.00—16.30 j Miðdegisútvarp. — 15.00 Fréttir. — 16.00 Fréttir og veðurfregnir. — 18.00 Fyrir unga hlustendur: „Forspil“, bernskuminningar listakon- unnar Eileen Joyce; V. (Rannveig Löve). — 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Þing- fréttir. — Tónleikar. — 18,50 Tilkynningar. — 19.30 Frétt- ir. — 20.00 Um daginn og veginn. (Páll Bergþórsson veðurfræðingur). — 20.20 Einsöngur: Ingibjörg Stein- grímsdóttir syngur lög eftir Franz Schubert. — 20.40 Leikhúspistill. (Sveinn Ein- arsson fil. kand.). — 21.00 Tónleikar: Píanókvintett í Es-dúr, op. 44 eftir Robert Schumann. — 21.30 Útvarps- sagan: „Læknirinn Lúkas“ eftir Taylor Caldwell; XII. (Ragnheiður Hafstein). — ! 22.00 Fréttir og veðurfregnir — 22.10 Hljómplötusafnið ' til kl. 23.00. Laxá átti að fara frá Cagliari 19. þ. m. til Gandia á Spáni. Gengisskráning, 19. nóv. 1960. (Sölugengi): ; 1 stpd. ........ 107.23 1 Bandaríkjad. 38.10 1 Kanadadollar 38.97 100 d. kr. ......... 552.75 100 n. kr. ......... 534.65 100 s. kr. ........ 736,75 100 f. mörk. .... 11,92 100 fr. frankar .. 776.60 100 b. frankar .. 76.70 100 sv. franki . . 884.95 100 Gyllini ...... 1.010.10 100 T. króna .... 528.45 100 V.-þ. mörk . . 913.65 1000 Lírur ........... 61.39 100 Aust. scill. — 146.65 100 Pesetar .... 63.50 Vöruskiptalönd . . 100.14 Gullverð ísl. kr.: 100 gull- krónur = 1.724.21 pappírs- krónur. 1 króna «= 0.02338ÍT gr. af skíru gulli. Jöklar: Langajökull er í Leningrad. Vatnajökull fór frá Rotter- dam 17. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Húsmæðrafélag Reykjavikur: vill minna félagskonur á bazar félagsins, sem verður fyrstu dagana í desember. Félagskonur eru beðnar að koma gjöfum sem fyrst til formanns bazarnefndar: Frú Guðríðar Jóhannesson, Máva hlíð 1, sími 15530, og frú Svanborgar Þórmundsd., Mávahlíð 3. Sími 24689, KROSSGÁTA NR 4138. Skýringar: Lóðrétt: 1 unglings, 6 dýrin, 8 síðastur, 9 aðgæta, 10 nautn, 12 mann, 13 einkennisstafir, 14 hljóð, 15 andardráttur, 16 stærstra. Lóðrétt: 1 ætið, 2 vörumerki, 3 fljót, 4 samhljóðar, 5 hvetja, 7 verkfærið, 11 um félag, 12 reiðileg, 14 rám, 15 dýramál. Lausn á krossgátu nr. 4287: Lárétt: 1 1 ,g\ a.% 6 refir, 8 ö , 9 tó, 10 sef, 12 mat,ýl, 14 þe, 15 gat, 16 rakari. Lóðrétt: 1 innsýn, 2 . öf, 3 ver, 4 af, 5 rita, 7 rótaði, 11 el, 12 meta, 14 rak, 15 GA. ÁRMANN.— Aðajfundur skíðadeildar verður haldinn máudaginn 21. þ. m. kl. 8 lá e. h. á Grundarstíg 2. — Stj. (806 FRA FERÐAFELAGI ÍSLANDS: Greenlands-kvöldvaka verður endurtekin í Sjálf- stæðishúsinu fimmtudaginn 24. þ. m. Húsið opnað kl. 8. Fundarefni: 1. Þórhallur Vilmundarson menntaskólakennari flytur erindi um fornar íslendinga- byggðir á Grænlandi og sýn- ir litskuggamyndir úr ferð- inni til eystri byggðar síðast- liðið sumar. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. dans til kl. 24. (Ath. breyttan skemmt- anatíma). Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og ísafoldar, verð kr. 25.00. Nýtt, fufikomið orgef sett upp SauSárkrékskirkju. i Frá fréttaritara Vísis. I í ráðum með Eyþóri um gerð Sauðárkróki 17. nóv. I orgelsins, raddaval o. fl. var dr. Nú er verið að ljúka við að Páll ísólfsson, en Björn Kristj- setja niður pípuorgel í Sauð- ánsson stórkaupm. sá um við- árkrókskirkju, hinn veglegasta skiptahlið málsins, leitaði til- og vandaðasta grip. | boða o. þ. h. Köhler og Böhn í Hafa tveir Þjóðverjar unnið Þýzkalndi smíðuðu svo gripinn. baki brotnu s.l. hálfan mánuð Það eina pípuorgel hérlendis af við að koma þessu völundar-j þessari gerð. Tveggja „manu- smíði saman og á sinn stað í ala“ og tólf radda — fullkomin kirkjunni og er ég hitti þá konsert stærð. Mun orgelið að snöggvast að störfum sínum í ÖUu leyti vera hið fullkomn- guðshúsinu í dag, kváðust þeir mundu ljúka verkinu í kvöld. | í tilefni þess labbaði ég mig á fund Eyþórs Stefánssonar, sem orgel, eru vel þekkt hérlendis verið hefur lífið og sálin í þessu orgelmáli, eins og' reyndar ýms-’ ir fleiri, sem við kemur and- legri og þó einkum listrænni menningu þessa staðar, og fékk hjá honum nokkra punkta, varð andi sögu orgelmálsins. Árið 1957 og 58, fór fram gagngerð viðgerð og að nokkru leyti endurbygging á kirkjunni. Var hún orðin gömluð nokkuð, en er nú hið reisulegasta og feg- ursta guðshús, enda kostaðí við- gerðin og breytingin of fjár. — Við breytingu kirkjunnar skap- aðist kjörpláss fyrir pípuorgel á þversvölum framkirkjunnar, sem eru mjög rúmgóðar. Að vísu átti kirk|jan „Köhler“-harmoní- um, mjög gott hljóðfæri, en hugur söngelsks fólks hér, eink- um Eyþórs, stóð nú til annars og rneira. Hér hefur um tugi ára verið starfandi ágætur kirkjukór. í ársbyrjun 1958 stofnaði kirkju- kórinn fyrir forgöngu Eyþórs orgelsjóð Sauðárkrókskirkju með 10 þús. króna framlagi. Hófst kórinn jafnframt handa um almenna fjársöfnun sem staðið hefur þrotlaust fram á þennan dag. Mikið hefur safn- azt og margar góðar gjafir bor- izt, þótt ennþá skorti mjög á að nægilegt fé sé fyrir hendi, til þess að greiða allan kostn- að, sem vera mun um 300 þús. kr. Hafa þó ýmsir aðilar sýnt málinu hina mestu vinsemd. T. og hafa gefið hina beztu raun. Nú um næstu helgi á að vígja þetta glæsilega hlijóðfæri. Við það tækifæri mun dr. Páll ís- ólfsson leika á það og okkar unga og upprennandi sópran- söngkona Snæbjörg Snæbjarn- ardóttir syngja einsöng í kirkj- unni við undirleik dr. Páls. —• Óhætt er að fullyrða, að þau miklu átök, sem gerð hafa ver- ið hér siðustu árin bæði hvað kirkjubygginguna snertir og svo orgelmálið, séu grettistök fyrir þennan tiltölulega fá- menna söfnuð. Mættu þau átök verða til þess að styrkja og efla heilbrigt og lifandi safnaðar- asta tæki . — Þess má geta, að'starf á Sauðárkróki um langa „Köhler“-harmoníum eða stofu framtíð- Á. Þorbj. Siúlka óskasi til skrifstofustarfa. Þarf að kunna vélritun og vera vel að sér í ensku og einhverju Norðurlandamálanna. Hraðritun- arkunnátta æskileg. Upplýsingar ekki gefnar í síma. BERNII. PETERSEN. P” Hafnarhúsinu. Aðallundur í Samlagi skreiðarframleiðenda fyrir árið 1959 verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í Reykjavík hinn 2. des n.k. kl. 10 f.h: Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Í.R. — innanfélagsmót verður í kvöld í hástökki með atrennu og án atrennu, d. voru allir tollar niður felldir. stökkum, kl. 9. AÐALFUNDUR. Glímufélagsins Ármann verður haldinn í Félagsheim- ilinu við Sigtún, laugardag- inn 26. nóv. kl. 3 siðd. — Dagskrá samkvæmt félag- lögum. — Félagar fjölmenn- ið og mætis stundvíslega. — Veitingar verða á staðnum. Stjórn Ármanns. „Eimskip" gaf fragtina til lands ins, og bílstjórar héðan af staðn um fluttu gripinn endurgjalds- laust frá Reykjavík hingað norður. ap&ð-iunatið SILFURHRINGUR í van- skilum. — Verzl. Varmá, Hverfisgötu 84. (829 Danskar kven og herrainnitöflur. Tilltynning Nr. 28/1960. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á aðgöngumiðum kvikmyndahúsa: 1. Ef'tirmiðdagssýningar: Almenn sæti................. kr. 13.00 Betri sæti .................. — 15.00 Pallsæti .................... — 17.00 2. Kvöldsýning'ar: Almenn sæti ............... kr. 14.00 Betri sæti .................. — 16.00 Pallsæti .................... — 18.00 3. Barnasýning'ar: Almenn sæti .............. lcr. 5.00 Betri sæti .................. — 6.00 Pallsæti .................... — 7.00 Séu kvikmyndir það langar, að óhjákvæmilegt sé að fækka sýningum af þeim sökum, má verð aðgöngu- miða vera 50% hærra en að framan greinir. Ennfremur getur verðlagsstjóri heimilað einstökum kvikmyndahúsum liærra verð, þégar þar eru sýnd- ar kvikmyndir, sem vegna tæknilegrar sérstöðu er ekki hægt að sýna í kvikmyndahúsum almennt. Reykjavík, 19. nóv. 1960. V erðlagsst jórin n. ASalstræti 8 — Laugavegi 20 — Snorrabraut 38 Móðir okkar og tengdamóðir, ARNDÍS ÞORSTEINSDÓTTIR Tómasarhaga 55, lézt þann 19. h : Guðný Jónsdóttb-, Ffeaney Jónsdóttir og Jón C "‘r Jónsson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.