Vísir - 21.11.1960, Blaðsíða 12

Vísir - 21.11.1960, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið liann færa yður fréttir og annað lestrarefni heiin — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Mánudaginn 21. nóvember 1960 Þetta eru ekki skátatjöld, þótt Skátalieimilið sé skammt undan, og ekki eru þetta heldur Indíánatjöld, nei, þetta eru vetrarskýli fyrir grenitré, sem gróðursett liafa verið við gömlu mjólkur- .stöðina við Snorrabraut, þar sem Osta- og smjörsalan hefir nii aðsetur sitt. Þotuhvinurisin kostar w I Og gerir sjúkruhús útlvey. Frá fréttaritara Vísis. Khöfn í gær. Það er víðar en í Kastrup, sem ménn eru í standandi vand- ræðum vegna hávaðans af þot- ttnum stóru. Húseigendur í Kastrup hafa sem kunnugt er krafizt þess, að annað tveggja verði þotum bann að að nota flugvöllinn eða rík- ið kaupi hús þeirra, sem mest- an hávaða verða að þola af völd- um þotanna. Nú kvarta menn í Arlanda, 50 km. frá Stokkhólmi, þar sem komið hefur verið upp nýtízku flugvelli, og það eru tvö sjúkra-; hús, sem þar er um að ræðaJ Ríkið verður að hætta við að Sannkallaður klækjarefur. . Eftirfarandi frétt barst frá Penrith ■' Englandi um miðja s.!. viku: „Refaskytta hefir borið ref þeim sökum, að hann hafi af ráðnum hug ginnt hundahóp, sem veitti honum eftirför, í veg fyrir járnbrautarlest, sem ók yfir þa alla og drap þá. Refur- inn komst undan. Umsjón- armaður refaveiða í Cumer- landsíri, John Cowan, segir að refahundar hans hafi orð- ið undir dieseldráttarvagni járnbrautarlestar, er þeir voru að leta ref. „E" er viss um, að refurinn hefir af á- settu ráði ginnt þá fyrir lcst- ina,“ sagði Cowan gramur í gærkvöldi, er hann sagði fréttamönnum frá missu lótturfélag SÍ$ kaupir írystihús í Kirkjusandur h. f. keypti frystihús Dagsbrímar. - Salan kom félags- mönnum á óvart. Bandaríkjamenn 179,3 mliljónir. Verzlunarráðuneyti Banda- ríkjanna tilkynnti nú í vikunni, að eftir að búið var að vinna úr seinustu manntalsskýrslum hafi íbúatala landsins verið 179 milljónir 323.175 hinn 1. apríl s.I. (Manntalsdegi). j Nemur aukningin 27.997.377 eða 78,5% miðað við íbúatölu alls landsins fyrir 10 árum. reisa geðveikrahæli rétt hjá flugvellinum, en það átti að' kosta 30 millj. s. kr., og þaðj verður einnig að hætta við að stækka annað sjúkrahús,1 sem erj þarna rétt hjá. Viðbótin átti að kosta 19 millj. s. kr. Meira að segja er menn hræddír umj að nauðsynlegt kunni að verða að leggja síðarnefnda sjúkra- húsið — það héitir Löwen- strömska sjukhus — alveg nið- ur, ef þotuhvinurinn vérður eins ofboðslegur og hið opin- bera hefur boðað. ísinn hættu- legur! Vísir liafði í morgun tal af Kjartani Olafssyni, brunaverði, og innti hann eftir styrkleika íssins á tjörninni. Hann skýrði frá, að börn sæktu mjög á ísinn þessa dag- ana, og væru þar á skautum. ,,Hins vegar er ísinn ekki tryggur," sagði Kjartan, „og ættu foreldrar að taka börnum sínum vara fyrir að halda nið- ur á tjörn eins og sakir standa. ísinn er ótryggur, þegar mörg börn koma saman þar í einu.“ Krúsév opnar „VfnáttuhiáskóEa Krúsév opnaði nýlega „Vin- áttu-háskóla“ í Moskvu. Hann er ætlaður nemum frá þjóðum, sem hafa orðið aftur úr menningarlega og efnahags lega. Milli 500 og 600 nemend- ur hafa verið skráðir í hann. Krúsév tók hátíðlega fram, að í þessum háskóla yrði ekki reynt að hæna menn til fylgis við kommúnisma — stjórnmál væru einkamál nemanna! Kirkjusandur h.f. i Reykja-1 að vík, sem er dctturfélag SÍS! hefur keypt hraðfrystihús og skreiðarskemmur kaupfélags- ins Dagsbrúnar í Ólafsvík, en það eru aðaleignir kaupfélags- ins fyrir utan sölubúð félagsins á staðnum. Heyrst liefur að ■ kaupverðið sé 6 milljónir kr. | Fréttin um söluna kom fé- lagsmönnum í Ólafsvík mjög á óvart. í vikunni sem leið var^ haldinn aðalfundur félagsins fyrir árin 1958 og 1959. Minnt- ust forráðamenn félagsins ekki einu orði á væntanlega sölu,' rétta við hag frystihússins, sem hefur verið bágborinn undanfarið og jafnframt að efla aðstöðu hagsmunamanna : í Kirkjusandi h.f. í Ólafsvík sem þykir einna blómlegastur út- gerðarbær á landinu. Efdur í verkstæði. I morgun kviknaði í smíða- verkstæði Jóns Jakobssonar, sem er í bílskúr við Laugateig 6. — , Þegar slökkviliðið kom á sem margan nú grunar að hafi vettvang var talsverður eldur í þegar verið ákveðin. En tvéim- j verkstæðinUi einkum í kringum ur dögum eftir aðalfund er rennibekk, sem stóð í einu boðað til stjórnarfundar og á- }i0rni verkstæðisins. Auk smíða kveðið að selja Kirkjusand h.f. ^halda var talsvert af ýmiskon- umræddar eignir. Var svo aug- lýst í bænum að Kirkjusandur tæki við rekstri frvstihússins. Ekki hefir heyrst nein skýr- ing á bví hvers vegna stærsta eign kaupfélagsins var seld Kirkjusandi, en talið er að forráðamenn kaupfélagsins og vinir þeirra í SÍS og' Kirkju- l sandi hafi séð sér leik á borði „Vindar breytinganna“ yfir vettvangi Sþj. loew segir Afríku- og Asíufijóójr hafa yfirráÓ þar nú. „Vindar breytinganna yfir Afríku“, sem Macmillan talaði um í hinni frægu ræðu sinni í Suður-Afríku, næða nú um byggingu Sameinuðu þjóðanna í New York. Svo kvað að orði Eric Loew utanríkisráðh. Suður-Afríku við brottför frá London í gær, en þangað kom hann að aflok- inni þátttöku sinni í fundum Allsherjarþings S.þj. Þetta væri ónotalegt vestrænum þjóðum, sem kepptu nú við kommún- ista um hylli hinna nýju ríkja og' spáði það ekki góðu. Hann kvað Asíu- og Afríku- þjóðirnar nú raunverulega ráða á vettvangi Sameinuðu þjóð- anna og' þær gerðu sér það sjáifar fyllilega ljóst. Innyfli kindarinnar voru stráð um veginn. Ekið á kind næiri Sandskeiði og hún drepin. í fyrrinótt, var ekið á kind á verið á austurleið. Hjá kindar- Suðurlandsvegi milli Sand- skrokknum lá tæmd dós undan skeiðs og Svínahrauns og hún dönskum bjór og var sýnilegt drepin á hrottalegan hátt. | að kindabaninn hefur talið sig Snemma 1 gærmorgun fóru þurfa á hressingu að halda. nokkrir menn héðan úr bænumj Rannsóknarlögreglan biður að huga að kindum uppi í þá, sem geta gefið einhverjar Svínahrauni og grennd. Þegar upplýsingar um atburð þenna þeir voru komnir að svokallaðri að hafa samband við sig hið Goðöldu, sem er drjúgan spöl bráðasta. fyrir ofan Sandskeið, fundu þeir innyfli úr kind á veginum og síðan kindina sjálfa fyrir utan veginn. ar efni geymt í skúrnum, en sem betur fór skemmdist það ekki til muna í eldinum, enda var eldurinn skjótlega slökktur. Nokkrar líkur voru hinsvegar fyrir því að rennibekkurinn hefði skemmst. Gizkað var á að eldurinn hefði kviknað út frá rafmagns- tæki sem mun hafa verið í g'angi í nótt. Á 6. tímanum síðdegis í gser var slökkviliðið kvatt að kart- öfluskúr í Kringlumýri. Þar var talsverð glóð í moldarkofa þeg- ar að var lcomið og lét slökkvi- liðið hann halda áfram aci brenna, því kofann átti að jafna við jörðu hvort eð var. Þá var slökkviliðið kvatt í fýrrinótt að Grjótagötu 7 vegna elds, sem kviknað hafði i kassarusli. Af sömu ástæðum var slökkviliðið kvatt að Holts- götu 41 á laugardaginn. Þar höfðu krakkar kveikt í timbur- drasli. Á hvorugúm staðnum varð tjón. Sáust þess greinileg merki að ekið hafði verið á kindina og hún síðan dregizt eða borizt með bílnum nokkurn spöl, því innyflin úr henni lágu á víð og dreif um veginn á a. m. k. 8—■ 10 metra kafla. Þá hafði bifreið- in verið stöðvuð og ökumaður, eða aðrir, farið út til að fleygjá kindinni út fyrir veginn. Þar lá hún dauð og sundurtætt, þeg- ar að var komið í gærmorgun. Þetta var 4 ára gömul ær, eign Gests Guðmundssonar að Reykjahlíð í Reykjavík og' kom hann sjálfur þarna að ánni. Sagði Gestur, að eftir hemlaför- Stjórnirfbkkurinn í Japan vann stórsigur. Engifi breytiiig á samsiarfi vlð Bandaríkln. vrði hlutlaust og var einkum hampað af þeim, að Japan hefði svipaða aðstcðu og' Ind- land við forustu Nehrus, þ. e. yrði hlutlaust í átökunum milli austurs og vesturs. Samkvæmt úrslitnm, sem kunn eru, hefir stjórnarflokkur inn japanski sigra'ð í þingkosn- ingunum. Hann hafði þá fengið 281 at- kvæði, en jafnaðarmenn aðeins 146. j Stefna stjórnarflokksins, Kjörsókn var mikil, einkum frjálslyndra demókrata var, í sveitunum, þar sem stjórnin að halda óbreyttri landvarna- á mest fylgi, en hlutfallsléga og öryggisstefnu, sem byggist miklu minni í bæjunum, og á samstarfi við Bandaríkin. að bendir það til, að margir hafi unum að dæma myndi vera um minnsta kosti að óbreyttu. on f venð óánægðir meðal stjórnar- lítinn bíl að ræða og hafi hann jafnaðármenn vildu að Japap j andstæðinga og setið heima.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.