Vísir - 03.12.1960, Side 5

Vísir - 03.12.1960, Side 5
Laugardaginn 3. desember 1960 VI Sl'* ÍLciugapgla.gss'ag-a tyttSIISS Líkið í skóginum. Sönn sakamáKasaga. I J Veiðimaður var á ferð í skógi. — Hann var óánægður vegna þess að hann hafði ekki komið auga á neitt villidýr til að skjóta. Hann ákvað að fara heim. En skyndilega sá hann konu sem hallaðist upp að trjástofni í lítilli fjarlægð frá honum. Hann kallaði fjörlega til kon- unnar og sagði: „Halló,“ en fékk ekkert svar. Forviða gekk veiðimaðurinn nær, en staðnæmdist skyndi- lega og honum brá ónotalega. Konan, sem var dökkklædd, var blóðug í andliti. Rauðu blóðblettirnir voru óhugnan- legir á náhvítri ásjónu kon- unnar. Á kápu hennar var einmg storknað blóð. Blóðblettir voru líka umhverfis konuna og á leiðinni að litlu húsi, sem var þarna í grenndinni. Konan var auðsjáanlega örend. Veiðimaðurinn litaðist um. Það voru fótspor eftir þrjá menn á stígnum frá litla hús- inu út í skóginn. Á einum stað var traðkaður' blettur og frá þeim bletti sáust einungis fótspor eftir tvær persónur. Höfðu þær hlaupið hart upp á aðalveginn. Veiðimaðurinn hljóp upp á aðalveginn, náði þar í vörubíl og ók með honum til bæjarins, sem heitir Princeton. Þar snéri hann sér til lögreglunnar. Það var komið rökkur þegar lögreglan, ásamt lögreglulækn- inum, kom þangað, er hin and- aða kona sat. Það var óyndisleg sjón að sjá hana sitja þarna og hallast upp að trjábolnum. Við birtu skriðljósa hófu lögreglumennirnir bráðabirgða . rannsókn. Konan var um sex- tugt, og fríð sýnum. Hárið var brúnt og vel snyrt. Hún var í svörtum silkikjól og ullarkápu. með brúnunf loðskinnskraga. Hún var með rúskinsskó og svaran hátt á höfði. Öll firma og verksmiðju- merki höfðu verið tekin af föt- . um hinnar látnu, en eftir þeim merkjum, er oft hægt að kom- ' ast eftir því, hver hinn dáni er. Handtaskan hennar var horf- in. Töskunnar var leitað í nán- . asta umhverfi. En það bar eng- an árangur. baugfingri hægri handar, Annar hringurinn var sléttur gullhringur. Að líkindum gift- ingarhringur. Á hann var letr- að: Frá'B. R til S. D. 1925. — Hinn hringurinn hafði verið settur steinum. Steinarnir voru horfnir. Það leit út fyrir að þeir hefðu verið teknir úr grópunum með frekju mikilli. Merkilegt þótti, að peninga- seðlar nokkrir, er nældir höfðu verið innan í pils konunnar voru kyrrir á sínum stað. Morð- inginn hafði ekki veitt seðlum þessum athygli. Höfuðkúpa konunnar hafði verið brotin með sjö höggum, i greiddum með einhverju bar- i eða ef til vill skammbyssu- skefti. Konan hafði einnig verið skorin á háls með beitt.um hníf. Ennfremur var skotsár á vinstri kinn hennar. Hver einstakur þessara á- verka hefði nægt til þess að valda dauða konunnar. Menn leituðu að vopnum, en fundu þau ekki. En greinileg merki eftir bilhjólbarða fúndust í mjúkri moldinni á vegarbrún- inni, á þeim stað, er fótsporin sýndu að þrír menn höfðu genginn inn í skóginn. Lik myrtu konunnar var flutt til líkhússins í Princeton. Það var talað við margt manna um það. hvort þeir hefðu þekkt myrtu kcnuna. Meðal þessara manna voru tveir, sem álitu að þeir þekktu eftir því, hvenær þeir höfðu síðast séð hana. Ein af nágrannakonunum sagði lögreglunni, að maður að nafni George Howard, og sonur hans, sem einnig hét George, ynnu stundum að smáaðgerð- um fyrir frú Robin. Þessa sömu George Howard eldri og yngri, aka upp að krá,.er var í nánd við heimili hans. Þau höfðu kómið til krárinnar um mið- degisleytið 19. nóvember. Þá var farið riieð feðgaria inn í sérstakt herbergi. í þvi var ekkert annað en lágt borð, og á því stóðu líkbörurnar með liki hinnar myrtu konu. Umhverfis borðið voru ó- þægilegir stólar. Yfir líkbörun- um hafði verið tengdur raf- lampi með mjög sterkri birtu. Líkinu var þannig fyrirkom- ið. að hvert einasta sár á höfði þess, skotsárið á kinninni og skurðurinn á hálsinum sáust greinilega. Þarna voru fegðai’nir látnir setjast. Svo hófst yfirheyrslan. Klukkustund eftir klukku- nágrannakonu minnti, að hún hefði síðast séð frú Robin'ístund var henni haldið áfram án tafar. Úr því að klukkan var orðin mánudaginn 20. nóvember. Það var degi áður en lík myrtu konunnar hafði fundist. En sumir nágrannanna álitu, að þeir hefðu síðast séð frú Robin 19. nóvember. Fjöldi mjólkurflaskna er stóðu úti fyrir dyrum frúar- innar bentu til þess að síðai’i fullyrðingin væi’i sanni nær. George Howard og syni hans var fyrii’skipað að koma til Princeton. Sonui’inn va ’ lítill, og á að gizka þrjátíu og tveggja ára. Faðirinn var væskilslegur og veiklulegur. Hann var sextíu og þriggja ára. Þeir stóðu hlið við hlið hjá líkbörum frú Robin. „Það er ábvggilegt að þetta er lik frú Robin,“ sagði How- ai'd yngri. Skjöl lögreglunnar höfðu illt eitt inni að halda um Howard fjölskylduna. Geoi’ge Howard yngi’i, sem hafði ýmislegt unnið fyi’ir myi’tu .konuna, hafði meðal annars afplánað tveggja ára refsidóm í ríkisfangelsinu. En nú kom skyndilega nýr maður til sögunnar. Það var Jóseph Barclay frá Verga, sem þi’jú um nóttina fói’u krampa- drættir um andlit Howard yngra. Hann brá höndunum fyrir andlitið og fór að hlæja kx’ampakenndum hlátx’i. Hann mælti: „Eg gerði það. Látið mig í stólinn (þ. e. rafmagnsstólinn). því fyrr þess betra. — Eg er veikur. Eg geng með berkla- veiki. Eg á skammt eftir ólifað. Eg var fullur, og hún þagnaði aldrei á því að ég ætti að gift- ast henni.“ Geoi’ge Howard yngri var j dæmdur í æfilangt fangelsi. En faðir hans, sem hafði vei’ið vitni að ódáðaverkinu, án þess að aftra því, að það væri framið, i var dæmdur til þrjátíu ára fangelsisvistar. Musica Nova — Framh. af 12. síðu. og er einn af stofnendum Mus- ica Nova. Síðast á efnisskránni er Dover Beach, vex’k fyrir söng- í’ödd og sti’engjakvai’tett eftir ameríska tónskáldið Samuel Barber, og var meðfylgjandi T , TT , mynd tekin á æfingu fyrir þetta hana. Hun het, að þeirra áliti er litill bær. Joseph Howard „ . L _ .. . .. ,. , I verk. A myndmm ei’u flytjend- rv—:— kvaðst hafa seð fru Robin og : , I jUr taldir fra vinstn: Songkonan Sara Davison Robin. Lögreglan athugaði skrá um hjónavígslur árið 1925 — og þóttist viss um að „B."R.“ væi’i Benny Robin, er heima átti í litlum bæ, Olean, í sextíu kílómetra fjarlægð frá Prince- ton. Og „S. D.” hlaut að hafa verið gift 19. nóvember 1925. Lögreglumenn voru sendir til Olean. Það kom á daginn að frú Sara Davison Robin hafði verið mörgum kunn í Olean. Lýsingin á henni kom heim og saman \>*ð þá konu, sem myrt hafði vei’ið. Það staðhæfði menn í Olean. Bæði hvað útlit og aldri viðvék. Hún hafði fai’ið að heiman án þess að nágrannarnir veittu Bergmál — Guði’ún Tómasdóttir, Ingvar I Jónasson (fiðla), Einar G. Svein björnsson (fiðla), Pétur Þor- Fi’h áf 6 s Jvaldsson (hnéfiðla) og Árni svo til ekkert vatn til starfsemi Aiinbjainarson (lágfiðla). Þessi sinnar. Enn sem komið er hefur , strokkvartett Musica Nova vei'ið unnt að koma í veg fyrir , kemur nú fi’am opinberlega í algeran skort, en áframhald- andi þurrkar í vetur geta unnið mörgum óbætanlegt tjón. Þéttriðið net fyrsta sinn. Tilgangur Musica Nova er að kynna unga tónlistarmenn og koma á .fi’amfæi’i nýjum tón- verkum eftir ung tónskáld, og Konan hafði tvo hringa á því athygli. Þeir mundu ekki Orkumálin verða ekki -komin , hefir það mælzt mjög vel fyrir. í örugga höfn, fyrr en rafveitu- |Félagið hóf starf sitt s.l. vetur, net liggur um landið allt, svo , hélt þá tvenna tónleika, og var að þau svæði, sem hafa næga húsfyllir á báðum. Tónleika- orku, geti mið,lað þeim, sem í géstir eru vinsamlega beðnir vandræðum eru. Þetta er fram-,um að mæta stundvíslega, og tíðarverkefni, sem verður unn- .verða aðgöngumiðar seídir í ið að á næstu árum og áratug- jFramsóknai’húsinu eftir kl. 1 á um. 'morgun. Hringurinn — Framh. af 12. síðu. frábæi-a dúgnað, en það eru ekki börn Revkvíkinga feinna sem hér njóta góðs af, heldur allra landsmanna, því að> hvorki fleiri né færri en 40 áfí j hverjum 100 börnum sem koma í bai-nadeild Landsspítalans eru utan af landi. I Minna ber á, að Hringurinnj hefur gefið út smekkleg jóla- j kort með fallegri mynd eftir Barböru Williams Árnason. Fjáröflunai’nefnd félagsins en sístarfandi, og Hringkonur all- ar, má við bæta. Reykvíkingar munu sýna það nú á sunnudag- inn eins og svo oft áður, að þeir standa með Hringkonum í bar- áttu þeirra fyrir fullkomnuia bai’naspítala. Skákþing Norðurlands. Jónas og Jón Ingimars- son efstír. Liðið er á seinni hluta Skák- þings Norðurlands og eru Jón- as Halldórsson frá Blönduósii og Jón Margeirsson frá Akur- eyri efstir og jafnir í meistara- flokki með 4 vinninga hvor. Þeir Jón og Jónas hafa þegar teflt saman og lauk skák þeirrai með jafntefli. Er nú aðeins ein» umferð eftir í meistaraflokki.. sem tefld verður í kvöld, ein blaðinu er ekki kunnugt um úrslit umferðarinnar frá í gær- kvöldi. Vinningafjöldi annarra kepp- enda í meistaraflokki var í gær sem hér segir: Jón Hann- esson 3 vinninga, Jón Jónssoni 2(4, Ingólfur Agnarsson 1 Vá og; biðskák, Pálmi Jónsson og Bald ur Þórarinsson 1(4 vinning hvor og Margeir Steingrímssoni 1 vinning og biðskák. Þrir efstu menn í 1. flokki eru eins og sakir standa þess- ir: Hjörleifur Halldórsson, Eyjaf. 4 vinninga og Björgólfui* Einarsson, Eyjaf. og Magnúsi Sveinbjörnsson, Hún. 3(4 vinn- ing hvor. tf snið 1 Nýjasta Evróputízka. j Karlmannaföt og frakkar Nýtízku snið Nýtízku efni. j Ultima Kjörgarði. Vöruhappdrætti S. í. B. S. Á mánudaginn verður dregið um 1515 vinninga að fjárhæð samtals kr. 2.011.000,00. —» Meðal vinninga er 1 á V2 milljón króna. 2 á 100 þusund krónur og 3 á 50 þusund krónur,, - . * •} Nú má enginn gleyma að endurnýja. — Endunýjun lýkur kl. 1 e.h. á mánudag. 1

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.