Vísir - 08.12.1960, Side 2
ft
VlSIR
Fimmtudaginn 8. desember 1963
Sœjat
*
TÖtvarpið í kvöltj.
Kl. 16.00 Frettir, veSurfregn-
ir og tónleikar.— 18.00 Fyrir
yngstu hlustendurna. (Gyða
Ragnarsdóttir og Erna Ara-
dóttir sjá um tímann). —
■ 18.25 Veðurfregnir. — 18.30
Þingfréttir og tónleikar.—
19Ö00 Tilkyningar. — 19.30
Fréttir. — 20.00 „Fjölskyld-
’ ur hljóðfæranna;;: Þjóðlaga-
þættir frá UNESCO, menn-
ingar- og vísindastofnun
Sameinuðu þjóðanna; II.
þáttur: Belghljóðfærin. —
20.30 Kvöldvaka: a) Lestur
fornrita: Lárentíusar saga
Káfssonar VI. (Andrés
Björnsson cand. mag.). b)
Haustnótt í kirkju; frásögn
Ingivalds Nikulássonar. (Síra
Jón Kr. ísfeld flytur). — c.
íslenzk tónlist: Lög eftir
Hallgrím Helgason. d) Er-
indi: í skóla hjá síra Þorvaldi
í Sauðlauksdal; síðari hluti.
(Lúðvík Kristjánsson rithöf-
undur). — 21.45 íslenzkt
mál. (Ásgeir B. Magnússon
cánd. mag.). — 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. — 22.10
Upplestur: „Skin eftir skúr“,
skáldsögukafli eftir Jón Mýr-
dal. (Síra Sveinn Víkingur).
— 22.30 Kammertónleikar til
kl. 22.30.
Skipadeild S.f.S.
Hvassafell er væntanlegt til
Rvk. 10. þ. m. frá Stettín.
Arnarfell er í Keflavík.
Jökulfell er í Hull. Dísarfell
fór í gær frá Hamborg áleið-
is til Malmö, K.hafnar, Ro-
stock og Rvk. Litlafe'i losar
á Austfjarðahöfnum. Helga-
fell lestar á Austíjarðahöfn-
um. Hamrafell fer í ðag frá
Hafnarfirði upp í Hvalfjörð.
Eimskip.
Brúarfoss er í Kristi'insand.
Dettifoss er í H nborg.
| Fjallfoss er á ÁustUirðum.
Goðafoss fer frá Nev' York
•13. des. Gullfoss er í Leith.
Lagarfoss fer frá IJull 10.
1 dés. til Rotterdam. ^eykja-
foss er í Rvk. Selfoss _ór frá
KROSSGÁTA NR. 4 97.
Rvk. í gær til Vestfjarða.
Tröllafoss er í, Lorient.
Tungufoss er í Gautaborg.
Eimskipafél. Rvk.
Katla fór í gærkvöldi frá
Patreksfirði áleiðis til Ak-
ureyrar og Húsavíkur. —
Askja er í Livorno.
Jöklar.
Vatnajökull er í dag í
Grimsby og fer þaðan til
Rotterdam og Rvk. — Lang-
jökull fór frá Akureyri 6. þ.
m. áleiðis ti) Gdynia.
Loftleiðir.
Snorri Sturluson er væntan-
legur frá New York kl. 8.30.
Fer til Glasgow og London
kl. 10.00. — Hekla er vænt-
anleg frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn, Gautaborg og
Stafangri kl. 20.00. Fer til
New York kl. 21.30.
Konur
í Styrktarfélagi vangefinna
halda fund í Aðalstrseti 12
fimmtudaginn 8. des., kl.
20.30. Erindi: Frú Ragnheið-
ur Jónsdóttir. Kvikmynda-
sýning. Önnur félagsmál. —
Áríðandi að konur fjölmenni.
Guðrún Guðlaugsdóttir
biður góða íslendinga að
færa Hallgrímskirkju á Skóla
vörðuhæð ríflega jólagjöf.
Dagblaðið Vísir tekur á móti
gjöfunum.
Æskulýðsfélag
Laugarnessóknar.
Síðasti fundur fyrir jól verð-
ur í kvöld kl. 8.30 í kirkju-
kjallaranum. — Fjölbreytt
Fundarefni. — Síra Garðar
Svavarsson.
Vetrarhjálpin.
Skrifstofan er í Thorvald-
sensstræti 6, í húsakynnum
Rauða Krossins. Opið kl.
9—12 og 1—5. Sími 10785.
Styrkið og styðjið Vetrar-
hjálpina.
Félagssöfnun
Mæðrastyrl snefndar er á
Njálsgötu c. Opið kl. 10—6
daglega. Mottaka og úthlut-
un fatnaðar er í Hótel Heklu.
opið kl. 2—6.
JÓLABÆKÖR N0RÐRA
Elínborg Lárusdóttir:
SÓL I HADEGISSTAÐ
Allar jólahækurnar
sem út eru komnar fást nú þegar
í verzlun okkar.
Bók er tryggur vinur,
athvarf, sem ekki bregzt.
Bokaverzlun
Stefáns Stefánssonar h.f.
Laugavegi 8. — Sími 19850.
(við hliðina á Skartgripaverzl. Jóns Sigmundssonar).
blaðsíður í stóru broti.
Söguleg skáldsaga frá 18. öld, er ger-
ist norðanlands. Persónurnar eru að
nokkru sannsögulegar, þótt nöfnum,
sé breytt, svo og atburðir ýmsir. Það
fer ekki á milli mála, að sögufróðiir
menn kenna þar menn og atburði.
Sjaldan eða aldrei hefur höfundi tek-
.st betur. Persónur verða ljóslifandi,
lesandi fyigist með lít’i þeirra og kjör-
um, skynjar anda þess aldarfars, sem
lýst er, og finnur anda hins komandi
tíma. 285 bls. Innb. kr. 185,00.
Prófessor Björn Magnússon:
ÆTTIR SÍÐUPRESTA
t bókinni eru raktar ættir afkomenda
Jóns prófasts Steingrímssonar (f,
1728). Páls prófasts í Hörgsdal og
systkina séra Páls, barna Páls kiaust-
urshaldara á Hörglandi síðast á Ell-
iðavatni. Um leið eru einnig talda?
ættir flestra Síðupresta frá og með
Jóni Steingrímssyni.
Þá eru og raktar ailrækilega ættixj
þeirra, er giftast inn í ættir Síðupresta.
Ættir Síðupresta er yfir sex hundruð
603 bls. Innb. kr. 365,00.
ViJhelm Moberg:
VESTURFARARNIR
Skýringar:
Lárétt: 1 skepnur, 6 um-
turiium, 8 varðar, 9 aðgæta, 10
erl. eyja, 12 . ..bogi, 13 ending,
14 um skip (útl.), 15 hæð, 16
andúðina.
Loðrétt: 1 lífveran, 2 hugboð,
3 fugl, 4 .. geir, 5 vitleysa, 7
himintungl, 11 fljót, 12 vaða 14
...far, 15 spurning.
Lausn á krossgátu nr. 4296.
Lái’étt: 1 kargur, 6 ernir, 8
ió, 9 SA, 10 nám, 12 sig, 13 ar,
14-mQ, 15 méj, 16 fölari.
Lóðrétt: 1 kaínar, 2 reim, 3
jgró, 4 un, 5 risi, 7 ragari, 11
12 sóla, 14 mél, 16 mö.
- TILVALIN
- HAGSTÆTT
VÚNDUÐ VARA
ViJhelm Moberg er í hópl
allra fremstu rithöfunda á
Norðurlöndum, og fáir eiga
jafnstóran og tryggan les-
endahóp og hann. Hann er
allt í senn —, þróttmkill
glöggskyggn, skemmtileguu.
og hispurslaus.
Vesturfararnir eru fyrsta
bindi ritverks um fólk, sem
tók sig upp í sveitum Svíþjóðar um miðbik 19. aldar og fluttist
búferlum upp á von og óvon til Vesturheims.
Bókin er þverskurður af lífi og hugsunarhætti þess fólks, er
hún fjallar um — sænsku sveitarfélagi á miðri 19. öld Þetta er
meitluð saga, gegnsýrð af anda þess tíma, sem hún gerist á.
Þetta er skáldsaga, sem ber hátt yfir allar skáldsögur, sem
koma á íslenzkan bókamarkað í ár — bók, sem verður um-
ræðuefni manna og allir verða að lesa, sem fyJgjast vilja með.
kr. 220,00.
Kristján Eldjárn:
STAKIR STEINAR.
tólf minjaþættir.
í þessari bók eru tólf frá-
ságnir um íslenzkar minjar,
sumar fornar, aðrar frá síð-
ari öldum. — Höfundur bók-
arinnar, Kristján EJdjárn
þjóðminjavörður, hefur áður
Gengið á reka, og er þessi mjög í sama stíl, létt
skrifuð.
Eínisval bókarínnar má marka af fyrirsögnum þáttanna: Munir
og minjar. Hannyrðakonan úr heiðnum sið. Smásaga um tvær
nælur- og þrjár þó. íslands þúsund ár. Brunarústir á Bergþórs-
hvoli. Svipir í Flatatungubæ. Hringur austanvegskonunga.
Minnishorn Skálholtsdómkirkju. Ögmundarbrik. Þrætukistan
frá Skálholti. íslenzkur barokkmeistari: Um Guðmund Guð-
mundsson smið í Bjarnastaðahlíð. Meitill og fjöður. 189 bls.
Innb. kr. 165,00.
Örn Snorrason:
ÍSLANDSSÖGUVISUR
Gefið börnunum bók þessa, sem mun
létta þeim lestur íslandssögunnar og
gera hana skemmtilegri. Hver glevmir
þessu eftir vísulestur?
Stormar æddu illra mátta,
Eggert kvaddi fósturjörð
1768
sökk hanp.onL Breiðafjörð.V ■’
48 bls. Myndskreytt. Kr. 50,06.