Vísir - 08.12.1960, Síða 3

Vísir - 08.12.1960, Síða 3
'Fiirimtudaginn 8. desember 1960 V l SIR ☆ Gamla bíó ☆ [ Síml 1-14-715. Áfram lögregiuþjónn (Carry On Constable) Sprenghiægileg, ný, ensk gamanmynd. — Sömu höf- undar og leikarar og í „Áfram liðþjálfi“ og ,,Áfram hjúkrunarkona“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ☆ Hafnarbíó ☆ Sími 1-64-44. Rauöskinnar í vígahug Hin spennandi ameríska Indíánamynd í litum. Jeff Chandler. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ☆ Trípolíbíó ☆ Siml 11182. Ekkifyrir ungar stólkur (Bien joué Mesdames) • Hörkuspennandi ný, frönsk-þýzk Lemmy-mynd Eddie Constantine. Maria Sebaldt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Miðasala hefst kl. 4. Æ><> ttu v«>lu r nokkur stykki af hinum vinsælu, ódýru hollenzku þvottavélum eru enn óseldar. RAFVIRKINN, Skólavörðustíg 22. Sími 15387. CtmKUOM VUl ANNt tDWARD G HE5T0N BRYNNER BAXTER• R0BIN50N YVONNt OtBRA JOHN DE CARLO^- PAGET • DEREK 5IRO.DRIC. NINA WARTHA JUDITH VINCtNT iHARDWlCKf TOCh 5COTT ANDER50N*PRICE.? I «-*. V, AACf.tNflt J155I 4 |A5«V-J« JAO* GÁÍI55* mome * f«ANR 1 i.uá íCíiMVlRU .«J M». k, AU. U--». u. , ■..—, rmViaon* <e»«w Sýnd kl. 8,20. Aðgöngumiðasala í Vesturveri, opin rrá kl. 2—6. Sími 1-04-40 og Laugarásþíó. Opið frá kl. 7, Sími 3-20-75. Tilkynning Nr. 29/1960. V'erðlagsnefnd hefur ákveðíð, að framvegis sé óheimilt að selja vöni hærra verði eítir almennan lokunartíma verzlana. I söluturnum og öðrum slíkum sölustöðum er því ekki heimilt að selja vöru hærra verði en í ai- mennum verzlunum, og gildir þetta jafnt um öl og gosdrykki, sem aðrar vörur, nema um viðurkennda veitmgastaði sé að ræða. Reykjavík, 5. des. 1960. Verðlagsstjórinn. Hef opnað lækningastofu í Austurstræti 7. — Sérgrein: Augniækningar. Viðtalstími 10—12 og 4—6, laugardaga 10—12. Sími 19142. Æ*étu>r JWi usiasoMB /iyiTflíá MM K* M V M M V V V V V *■ t *'A r**f r> fíffkfltMflitltfltfltWlrW ☆ Austurbæ jarbíó ☆ Síml 1-13-84. Á hálum ís (Scherben bringen Gliick) Sprenghlægileg og fjörug, ný, þýzk dans- og gaman- mynd í litum. Danskur texti. Adrian Hoven, Gudula Blau. Hlátur frá upphafi til enda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ☆ Stjömubíó ☆ Unglingastríð víð höfnina Hörkuspennandi amerísk mynd um bardagafýsn unglinga í hafnarhverfum stórborgar. James Darren Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Kaptain Blood Hin spennandi sjóræn- ingjamynd. Sýnd kl. 5. Leikfélag Kópavogs ÚTiBÚIÐ í ÁRÓSUM Skopleikurinn vinsæli, sýning í dag fimmtudag kl. 20,30 í Kópavogsbíói. Aðgöngiuniðar «' Kópavogs- bíói í dag kl. 5 s.d. Ath. Strætisvagnar Kópa- vogs fara frá Lækjargötu kl. 20,00 og frá Kópavogs- bíói að sýningu lokinni. Kaupi gull og silfur ATLI ÓLAFSSON, lögg. dómtúlkur og skjala þýðari í dönsku og þýzku. — Sími 3-2754. snið Nýjasta Evróputízka. Karlmannaföt og frakkar Nýtízku snið Nýtízku efni. Kjörgarði. ☆ Tjamarbíó ☆ Sími 22140. Ást og ógæfa (Tiger Bay) Hörkuspennandi, ný, kvik mynd frá Rank. Myndin er byggð á dagbókum brezku leynilögreglunnar og verð- ur því mynd vikunnar. - Aðalhlutverk: John Mills Horst Buchholz Yvonne Mitcliell Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýning kl. 5, 7 og 9. HÓÐLEIKHðSID Engill, horfðu heim Sýning í kvöld kl. 20. í Skálholti Sýning föstudag kl. 20. Næst síðasta sinn. George Dandin Eiginmaður «' öngum sínum Sýning laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200 ☆ Nýja bíó ☆ Sírai 11544. J LAILA Sænsk-þýzk stórmynd í litum byggð á samnefndri skáldsögu eftir J. A. Friis sem komið hefur út í ísl. þýðingu og birtist sem framhaldssaga í Fami.lie Journal. Erika Remberg Birger Malmsten - Joachin Iiansen. Sýnd kl. 5, 7 og C ☆ Kópavogsbíó ☆ Sími 19185. Engin bíósýning. Leiksýning kl. 8,30. cw'Cýam mai'gar gerðir, fallegir litir. ÆRZLC" RAFGEYMAR fyrir báta og bifreiðir 6 og 12 volta, 90—170 ampst. Raf- geymasambönd, allar stærðir. Smurþrýstidælur, góð tegund. SIU VRILL Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. Lokað Vegna jarðarfarar verður IÐNAÐARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS lokuð í dag, fimmtud. 8. des. kl. 1—4 síðdegis. SÍLDARSTIÍLKUR Síldarútvegsnefnd óskar eftir að ráða til viðbótar nokkrar stúlkur til vinnu við síldarsöltun. Nánari upplýsingar á vinnustað í húsum Bæjarútgerðar Reykjavíkur við Grandaveg. Sími 23352. SÍLDARÚTVEGSNEFND. LÖGMANNAFÉLAG ÍSLANDS Æðatfundur v félagsins verður haldinn föstudaginn 9. des. 1960 kl. 5 s.d. í Tjarnarcafé uppi. DAGSKRÁ: 1. Venjaleg aðalíundarstörf. 2. Önnur mál. I Borðhald eftir fund. Stjórnin. æææææææææseæsBææææææææææéea

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.