Vísir - 08.12.1960, Síða 7
Fimmtudaginn 8. desember 1960
VÍSIB
Lozania Prole:
[G /?em C Luöíd
u
31
nú sá hún nýja Jósefínu, unglega, fulla æskufjörs. Kona hers-
höfðingjans mikla var vel sköpuð og grannvaxin næstum sem
ung stúlka og það var vinsemd i svip hennar.
„Hvað sagðistu heita?“
,.Ginni.“
„Ginni — og þig langar til þess að ráða þig i vist til min?“
„í þessu fallega húsi, frú.“
Ginni farm ósjálfrátt hver fegurð hússins og umhverfisins
irafði haft á Jósefinu, og skildi hve mikilvægt það væri, að hún
liti á sig sem bliðlynda stúlku, sem væri vel hæf til starfs þar —
og að hann renndi aldrei grun í, að hún væri skapheit gleðimær
frá Strada Forni.
„Eg kem frá hinni sigruðu Ítalíu," sagði hún og knúði fram
tár á hvarma sína, — „ég kom á eftir yður.“
„Þú skalt fá að vera hér, barnið gott,“ sagði Jósefína.
„Þökk, þökk.“
Meðan þær ræddust við horfði Francois á Ginni athugulum
augum.
Jósefína lét oftast tilfinningarnar ráða gerðum sinum og það
gerði hún einnig nú.
„Komdu með mér til Parísar,“ sagði hún Við Ginni. „Erfio-
leikar þínir eru að baki.“
Þær horfði hvor á aðra, konan, sem var grunlaus, og vildi
hjálpa þessari ungu stúlku, — og hún gleðimærin, sem hugði á
hefndir, Ginni, sem aldrei mundi gleyma angistarveini hermanns-
ins, sem hýddur var til bana, aldrei gleyma því, að Napoleon
hafði óvirt hana með þvi að hafna ástum hennar, á þeirri stund,
er hún svifti frá sér möttlinum og stóð frammi fyrir honum
með rauðu rósina í nekt sinni og fegurð.
Nú vissi hún, að hún mundi aldrei geta Iagt hendur að hálsi
Jósefínu til þess að kyrkja hana, eins og eitt sinn hafði verið
ásetoingur hennar — það var hægt að fara aðrar leiðir og beita
öðrum ráðum.
Hún beygði kné sín, vafði sjalið grönnum fingrum að dökku
hári sínu, og andartak mættust augu hennar og Francois, og svo
sneri hún sér við og fór út þangað, er vagninn beið.
„Vesalings barn,“ sagði Jósef.ína af meðaumkun.
„Það er ekki hyggilegt, að vera vinsamlegur um of við þetta
ítalska fólk. Það var girnd í augnatilliti þessarar stúlku. Eg er
sannfærður um, að hún hefur gefið ástríðum sinum lausan
tauminn. Hún hefur haft kynni af karlmönnum, þessi stúlka.“
„Eigi hún slíka fortíð skal hið liðna i lífi hennar gleymt vera.
Það verður að horfa fram í timann. Það hlýtur að vera einhver
framtíð, — líka fyrir hana.“
Jósefína keypti Malmaison.
Hún fékk hreingerningakonur til þess að þvo þar allt hátt og
lágt og garðyrkjumenn tíl þess að uppræta illgresi, klippa
runna og tré og laga til gangstíga. Ekki liðu margar vikur þar
til búið var að ílytja ný húsgögn og koma þeim fyrir, marmara-
styttum, dýrindis veggtjöldum og gólfteppum og kristalsljósa-
krónum í lofti. Þetta átti að vera heimili hennar, griðarstað'ur
og tilbreytingar frá því hlutverki, sem hún hafði fengið sem eigin-
kona hins mikla hershöfðingja. Og meðan hún skipulagði allt í
Malmaison sigraði Napoleon Egyptaland. Hann barðist og sigr-
aði. Hann stjórnaði í Kairo.
En i París blómgaðist kona hans. Hún var unglegri og fegurri
en nokkurn tíma fyrr. Allar hrukkumar sem komu fram í and-
liti hennar i Brescia, voru horfnar, hún var nú sem ung stúlka.
Hortense var að heiman. Eugene hafði fengið það hlutverk, sem
hann alltaf hafði þráð. Hann var orðinn aðstoðarforingi Nap-
oleons. Og nú, ef Bonaparte-fjölskyldan fór í taugarnar á henni,
gat hún alltaf flúið til Malmaison, og notið yndis og ffiðar.
„Eg held, að þú sért ekki með réttu ráði,“ sagði 1‘Ange, sem
skildi betur en aðrir hvað lá til grundvallar og ól áhyggjur
miklar. „Sá dagur rennur upp, er allt kemst upp, því að kringum
þig eru njósnarar á hverju Ieiti. Fouché er ef til vill fyrirlitleg-
astur og hættulegastur allra. Og renni ástai'víman af Napoleon
og hann komist að öllu um ævintýri þín mun hann reka þig frá
sér án nokkurrar miskunnar — og þú munt ekki eiga afturkvæmt
til hans.“
„Það gei'ir Napoleon ekki. Það verður hver að vera eins og
liann er gerður. Hann er fæddur til að berjast, ég til að elska.
Eg hefi fundið svo litla, sanna hamingju. Eg verð að fá að njóta
hamingju nú.“
„Það endar með skelfingu."
„Eg held ekki. Stjörnuspár eru mér hagstæðar. Flökkukerl-
ingin í Carmelitefangelsinu vissi lengra en nef hennar náði. Eg
skal játa, að fyrst framan af hefði hún fundið upp á þessu ril
að skjalla mig, en nú efast ég ekki. Eg fæ kórónuna.“
„Eg hefi illar bifur á þessari Ginni. Finnst þér ekki óhyggi-
legt að hafa ítalska herbei'gisþei'nu?11
„Eg ti'eysti henni,“ sagði Jósefina og setti á sig stút.
Það var kornið fram í október og laufin á trjánum orðin gul.
Bráðum mundi sigurvegarinn koma og hún yrði að hafa allt til-
búið í Malmaison. Hún mundi verða ánægð í þessum gi'iöastað,
laus við alla „konsúlana“ og frúr þeirra og aðra fulltrúa hins
nýja Frakklands. Og sérstaklega fagnaði hún yfir, að geta verið
fjarri Fouché. Undir niðri var hún alveg sammála því, sem l‘Ange
hafði sagt, — að hann væri „allra óvinur“. Hafði hann ekki látið
skjóta aðalsmenn hvern af öðrum til þess að vinna hylli bylt-
ingai'sinna? Og nú, eftir að hann var kominn í hina nýju stjórn,
hafði hann ekki gifst aðalskonu — og gortaði af því? Hún hugsaði
um illilegt og hefnigjarnt tillit augna hans. Hann hafði án eía
illt í huga. Hann fyrirleit hana — vegna áhrifanna, sem hún
hafði yfir Napoleon. Aldi'ei skyldi Fouché korna til Malmaison.
En hún var sannfærð um, að 1‘Ange hafði skakkt fyrir sér er
hún taldi Ginni meðal fjandmanna. Hún væri áieiðanlega ekki;
í þeirra tölu. Einhvern tirna myndi hún sannfæra l‘Ange um, að
Ginni væri góð og ti'úverðug þerna, einhvei'n tíma....
Aldrei höfðu trén vei'ið fallegi’i en þetta haust í sínu Ijós-
brúna skarti, umvafin mistri. Henni fannst hún sjá brautina
framundan — og gegnum mistrið — kórónuna.
XI.
Hún ók til Malmaison til þess að vera fyrstu nótt sína þar.
Nú var öllum hx'eingerningum og viðgeröum lokið. Allt tilbúið'
undir komu hennar. Fjölmennt lið karla og kvenna hafði líka
vei'ið þar aö vei'ki dag og nótt. Enginn hafði legið á liði sínu
allt hafði gengið fljótt og vel. En það var leiðinlegt, að Louise
var títt, lasin í seinni tíð, og á seinasta augnabliki hafði hún
tekið Ginni með sér. í því hafði hún brotið í bág við venjur og
vel vissi hún, að l‘Ange mislíkaði, en Ginni gat búið til lystilegan
ítalskan rétt, sem Jósefína þótti sérlega ljúffengur. Og svo var
Ginni snillingur í að bródera. En Jósefína vissi vel, að hún gat
ekki lesið hug Ginni allan, hún var dulai'full, eins og hún byggi
yfir einhverju, en það var eitthvað við hana, sem hafði þau
áhrif á Jósefínu, að hún títt valdi einmitt hana til eins eSa
annars.
Þegar vagninn nam staðar sá hún, að Francois var þar fyrir.
Hann beið hennar á ti'öppunum með fangið fullt blóma. Gleðin
yfir að sjá hana ljómaði í augum hans.
Hve fagur hann var og aöiaðandi, hugsaði hún. Og vel vissi hún,
Fjögur innbrot
í fyrrinótt var franiið inn-
brot í skrifstofur L. H. Hiillers,
sem eru yfir verzlun hans í
Austurstræti.
Þjófurinn hafði leitað ræki-
lega í skúffum og skápum og
tæmt innihald þeirra á gólfið.
Ennfi'emur hafði hann leitað
fjármuna í opnum peningaskáp
en ekkert fundið nema örfáar
ki’ónur í skiptimynt.
Þá hafði þjófurinn brotið
upp hurð að lögfræðiskrifstofu
Gústafs Ólafssonar, sem er þar
við hliðina og skoðað líka í
hirzlur hans, en ekkert fundið,
sem honum fannst þess virði.
að hirða.
I fyrrinótt var brotizt inn í
bifreiðaverzlun Ki’istjáns Krist-
jánssonar við Suðurlandsbraut,
stolið þaðan 400 kr. í peningum
og ennfremur myndavél, raf-
magnsrakvél og verkfærum, en
mikið skemmt.
í nótt voru tvö innbrot frarn-
in hér í bænum.
Annað þeirra var í Efnablönd-
unina Ilmu i Skipholti 1, og það-
an stolið litlurn peningakassa
með 3 eða 4 krónum í. Öðm
var þar ekki stolið.
Hitt innbrotið var framið i
Billiai'dstofuna í Einholti 1, og
þar teknar 20—30 krónur i
skiptimynt úr ólæstum skáp.
Kennedy skipar
nýjan ráðherra.
John F. Kennedy, verðandi
forseti Bandaríkjanna hefur
, skipað Stewart L. Udall innan-
ríkisráðherra í stjórn sinni, sem
við tekur í janúar.
Udall á sæti' í fulltrúadeild,
þingsins, fyrir Arizona. Hann
er maður fertugur.
Udall hefur verið þingmaður
frá árinu 1954.
R. Burroughs
FrrrTy watcwEri
SOUCITOUSL.V AS
AFA/A WAS
CAKgtlEP7 TO- >
WAKÞ TWE
WOUSE.
WOFEyWE'LL
^ECOVEK.. -
up- ud'Q
fcÁTWÍK GO07
LOCKINO, ISN'T
Uií
vJuí^rN
CzihwO
— TARZAM —
471«
AlL CISWT, PAOeWTEK.;TWAT'S
£007 ENOUSW,// SAAA SAI7
i'AF'ATIENTLY. "now vou listen
TOVAE—//
Dlstr. by UrutítvTure eyodfc.te Xnic
Betty fylgdist með af á- honum batni, I>etta er ann-
húga er Adams’ var borinn ars leglegur maður. Jæjá’
heim að húsinu. Eg vona að dóttir góð. Þetta er nóg. Nú
SKIÐAFERÐ í Skíðaskál-
ann í kvöld kl. 7.30 frá
B. S. R. Skíðaráð Reykjavik-
ur. — (277
K. F. F. M.
A. D. — Fundur í kvöld
kl. 8,30. Séra Friðriks-kvöíd.
Allir karlmenn velkomnir.
apað-imdið
skalt þú hlusta
leið og þessi
mig. Um
ókunni maðúv
"AS SOON AS WE'S WEALTWY
ENOUSW TWS STKA.NGEK .
leaves— /MM£PVA1 £LY!
hefui' fengi'ð heilsuna for
hann héðan samstundis. —
ROAMER-úr, gullhúðað,
tapaðist eftir hádegi á,
þriðjudag fi'á Garðastræti
um Öldugötu að Gagnfræða-
skóla Vesturbæjar. Skilvís
finnandi vinsamlegast hringi
í síma 14288, (280.
BRÚNT seðlaveski nieð
ly'klum og peningum tapað-
ist í gær i vesturbænum. —
Vinsamlega hringið í síma
19245,_________ (291
PÁFAGAUKUR, lítill,
blár, tapaðist í gær. Vinsam-
legast látið vita í síma~18'h l ’
eða 50744. Fundarlaun. (306