Vísir - 10.12.1960, Side 1

Vísir - 10.12.1960, Side 1
Bfl. árg. Laugardaginn 10. desember 1960 280. tbL Lumumba bíður nú þess, að ráðin verði örlög hans. H«r sést liann, með hendur bundnar á bak aftur, er verið var að flytja hann í gæzlu. Því hefur verið neitað, að starfsmenn Kauöa Krossins fá að heimsækja hann í fangelsið. Gæzluiið S.|ij. ver 1 hvíta menn, flesta Belga, - sem hótaS er Eáfláti í StanSeyville. Tveir dæmdir fyrir smy Tveir skipverjár á milli- landaskipum hafa nýlega verið dæmdir fyrir sinygl í sakadómi Reykjavíkur. Annar þessara skipverja, sem var á m.s. Langjökli varð uppvís að þvi að hafa sjpyglað 36 flöskum a'f' gini ogv3800 vindlingum rétt fyrir síðustu mánaðarmót. ■ Fyrir -þetta var hann dærndur í 13 þúsund kr. sekt. :Hinn maðurinii v'ar skipverji á m.s. Helgafelli. Hann hafði smyglað 2800 vindlingum. 900, „kínverjum“ og 84 pökkum af tryggigúmmíi. — Hann var dæmdur í 4600 króna sekt. Smyglvarningurinn var gerð- ur upptækur. Alsírbúar dást að hugrekkl De Gaulle's. Uann kann a5 vinna á með komu sinni, þrátl fyrir andúð margra af frönskum stofni. Mikill mannfjöldi v;u- á göt- um hinna fjölménnari Alsír- horga í gær og bar víðast mest á fólki af frönskum stofni, sem andvígt er stefnu Ðe .Gaulíe. •Höfðu margir ólæti í fi*ammi og virtist svo, sem lögreglah mundi ekki fá við neitt ráðið. Tók þá heririn 'við og var hlýtt miklu betur, að dóirti frétta- ritara. Nokkuð bar á þvi, að' stúd- entar og fleiri ungir menn reyndu að hlaða götuvirki; en Sáluma, fyrrverandi cinka- ritari Lumumba, sem hótar að stofna sjálfstætt ríki í norður- Stór og íeit síid í Míinessjó. Fyrsta síldin hefur veiðzt í Miðnessjó og er síldin stór og feit. Hún er þar á stóru svæði. Sex hringnótabátar frá Akra- nesi fengu 2000 tunnur, þar af tveir 600 tn. hvor. Til Keflavík- ur bárust 1500 tn. Allir reknetabátar á Akra- nesi eru hættir veiðum. hluta Kongó, hefur lýst yfir, að allir útlendingar í Stanleyville, en þeir eru flestir Belgar, verði tcknir af lífi, ef Lumumba verði ekki sleppt úr haldi. Vegna þessarar hótunar hef- ur herstjórn Sameinuðu þjóð- anna stefnt til Stanleyville því liði, sem hún hefur yfir að ráða þar nyrðra og hefur það slegið hring um skólabyggingu, en þangað hefur hið hvíta fólk flúið, allt að 1000 manns. Dag Hammarskjöld hefur boðað skýrslu um það, sem gerzt hefur og er að gerast í Stanleyville og annars staðar þar nyrðra. Gjöf tíl ÞingvalLakirkju. Hjónin Áslaug og Helgi Si- vertsen hafa gefið Þingvalla- kirkju vandaðan silfurkaleik, ásamt tólf samstæðum sérbik- urum. Hef ég veitt þessum grip um viðtöku og vil hér með fyr- ir hönd kirkjunnar þakka gef- endum þessa fögru gjöf. Reykjavík, 7. desember 1960. Sigurbjörn Einarsson. smu. Norðmenn og V.-Þjóðverjar sentja unt ft skveið aréttíndi. Undirbúningsviðræðum um sölu á norskum fiski í landi fiskveiðiréttindi Vestur-Þýzka- lands við Noreg er lokið. Lokartmræður fara fram snemma á næsta ári. Samið mun verða á svipuðum grund- velli og við Breta. Þ. e. 10 ára réttindi til fiskveiða milli 6 of 12 mílna. Jafframt fallizt stjórn V.Þ. á að greiða fyrir „Skálholt“ í síðasta sinn. Þjóðleikhúsið sýnir leikrit Kambans „í Skálholti“ í næst síðasta sinn annað kvöld og er það 22. sýning á leiknum. — Síðasta sýningin verður svo nk. miðvikudag. hermenn ruddú þeim burt. — Víða heyrðist kallað, að De- Gaulle . vaéri svikari við mál- stað fólks í Alsír af frönskum stofni.. ■ í bæ nokkrum skeytti De Gaulle engu um öryggisreglur og vatt sér inn í þröng manna á torgi, þar sem voru bæði Mohammeðstrúarmenn og jFrakkar og hafði mikil andúð gegn D. G. verið látin í ljós. Hann tók í hendur tveggja manna og var annar Mohamm- eðstrúarmaður. Hinn var Frakki. „Svona á framtið Alsír að vera,“ sagði hann. „Mohamm- eðstrúarmenn eru miklu fjöl- mennari og hljóta að verða meiru ráðandi, en þeir mega ekki misnota sér það.“ Kvikn- aði nú aðdáun á De Gaulle vegna hugrekkis hans. Reiðiópin dvínuðu og menn hrópuðu nú: lifi de Gaulle! Einnig ávarpaðl De Gaulle liðsforingja og kvaðst treysta þeim fyllilega Ekki verður fyllilega ljóst um árangurinn af ferð De Gaulle fyrr en um miðja næstu viku, en hann verður í Alsír næstu 5 daga. Sumir frétta- ritarar telja, að hann muni vinna á. Hörmulegt dauðaslys í Hafnarfiröi í gær. Fjögurra ára drengur varð undir besð þegar bana. og Enska Eögreglan glímir við ntannræningja. Ung stúlka svívirt, en henni síðan rænt er hún skyldl bera vitni Óvenjulegt mál er komið upp í Englandi. 15 ára gömul stúlka, Joe French, sem er eitt aðalvitn- ið í nauðgunarmáli, sem hrátt skal koma þar fyrir dóni, hvarf að heiman frá sér snemma í rtóvember, og siðan hefir lög- reglan verið á hælum henriar, en án árangurs. Talið er víst, að stúlkunni hafi verið rænt' í þeim tilgangi að hindra hana í að bera vitni. Forsaga þessa máls er sú, að 30. október var stúlkunni boð- ið í „partí“ sem stóð næturlangt, en þar hafði verið ráðizt á hana af fjórum mönn- um, og hún svívirt á hinn ó- hugnanlegasta hátt. Það næsta sem gerðist, var að stúlkan hvarf að heiman frá sér nokkr- um dögum síðar, nánar tiltekið 7. nóvember. Nokkru síðar bár- ust föður hennar í London tvö bréf frá henni, þar sem hún sagðist vera komin til Bfighton og hefði nú fengið sér þar vinnu. Báru bæði bréfin með sér, að hún hafði ekki skrifað þau af frjálsum vilja, og var lögreglunni gert aðvart. Nú í vikunni liringdi hún heim til sín, og tjáði hún föður sínum, að hún væri stödd í Cheshire og væri nú á leið heim. Hún sagði að hún væri peninga- laus, en myndi reyna að ferðast heim á „fingrinum". Faðir henn-; ar skýrði lögreglunni þegar í stað frá þessu, og þvi jafnframt Það liörmulega slys varð í Hafnarfirði í gærdag, að full- orðinn maður, p. sextugs áldri, ók yfir dótturson sinn, 4 ára, svo að hann beið begar bana. Slysið varð um kl .4 í gær, og vildi til með þeim hætti, að afi drengsins sem lézt, var á að auðheyrt hefði verið að stúlkan hefði ekki verið ein, þegar hún hringdi. Einhver var með henni og lagði henni orð í eyra. Allan þann tíma, frá því er hvarf hennar var tilkynnt, hef- ur lögreglau verið á hælum hennar og þeim mönnum sem talið er að séu að réyna að halda henni frá því að bera vitni. Tvisvar sinnum hafa bor- I izt fregnir um dvalarstað henn- . Framh. á 5. síðu. leið að Fiskverkunarstöð Ein- ars Þorgeirssonar í vörubifreið sinni, en hann var starfsmaðu’ þar. Ok hinn fullorðni .maðui ei-lítið fram fyr.ir þann stað, er hann hugðist leggja henni, og ætíaði síðan að aka aftur á bak. Litli drengurinn mun hafa ver- ið að hug'a að afa sínum og var fyrir aftan bifreiðina, en þó án þess að afi hans yrði bess var, enda var tekið að bregða birtu. Skipti það engum togum, að litli drengurinn lenti undir aft- jurhjóli bifreiðarinnar og beið samstundis bana. Er blaðið átt.i tal við fulltrúa lögreglunnar í gærkvöldi var enn ekki Ijóst um nánari til- drög, enda er málið enn í rann- . sókn. 14des,”1960." i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.