Vísir - 10.12.1960, Síða 3

Vísir - 10.12.1960, Síða 3
feHgardaginn 10. desember 1960 VlSIB 3 ☆ Gamla bíó ☆ Sími 1-14-7«. Áfram lögregluþjónn (Carry On Constable) Sprenghlægileg, ný, ensk gamanmynd. — Sömu höf- undar og leikarar og í „Áfram iiðþjálfi“ og ,,Áfram hjúkrunarkona“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ☆ Hafnarbíó ☆ Sími 1-64-44. Köngulóin (The Spider) Hörkuspennandi, ný, amer- ísk kvikmynd. Edward Kemmer June Kenny Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ☆ Trípolíbíó ☆ Slml 11182. Ekkl fyrir urtgar stúlkur (Bien joué Mesdames) Hörkuspennandi ný, frönsk-þýzk Lemmy-mynd Eddie Constantine. Maria Sebaldt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Miðasala hefst kl. 4. ☆ Austurbæ jarbíó ☆ Síml 1-13-84. Á hálum ís (Scherben bringen Gluck) Sprenghlægileg og fjörug, ný, þýzk dans- og gaman- mynd í litum. Danskm- texti. Adrian Hoven, Gudula Blau. Hlátur frá upphafi til enda. j Sýnd kl. 5, 7 og 9. WÓDLEIKHÖSID George Dandin Eiginmaður >' öngum sínum Sýning i kvöld kl. 20,30. Engill, horfðu heim Sýning sunnudag kl. 20. M.s. „Reykjafoss'1 í skáihoiti MlL M Ugi* tl&A J»aAO«lVsiMSA|| »fsis fer frá Reykjavík þriðju- daginn 13. þ.m. til Vestur- og Norðurlands. Sýning þriðjudag kl. 20. Síðasta sinn. Síðustu sýningar fyrir jól. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200 Sýnd kl. 4 og 8,20. Aðgöngumiðasalan í Vesturveri, opin frá kk 9—12 og i Laugarásbíó frá kl. 1. JÓLABAZAR Konuf í styrktarfélagi vangefinna halda jólahazar í Hagaskólanum við Hagatorg (sunnan Neskirkju) sunnudaginn 1 1. des. n.k. Bazarinn hefst kl. 3 e.h. — þar verða til sölu fjölmargir munir. Hentugir til jólagjafa: Borðskreytingar, jólakörfur, sætindi, laufabrauð, leikföng og margskunar varningur • annar. Allt sem inn kemur rennur til dagheimilis í Reykjavík fyrir vangefin börn. — Sýnishorn muna sem seidir verða á baz.amumier'ú til áýnis- ura lielgina í glugga Verzlunar- innar Hlín, Skólavörðustíg 18. Styrktarfélag vangefínna. Leikfélag Kópavogs Barnaleikritið LÍM LANG§OKELR Sýningar: Laugardaginn 10. des. kl. 16,00 * Kópavogsbíói. Aðgöngumiðar frá kl. 14 í Kópavogsbíói. Sunnudaginn 11. des. kl. 15,00 og kl. 17,30 í Skáta- heimilinu ; Reykjavík. Aðgöngumiðar í Skáta- heimilinu frá kl. 14,00 í dag og 13,00 á sunnudag. snið Nýjasla Evróputízka. Karlmannaföt og frakkar Nýtízku snið Nýtízku efni. llitmm Kjörgarði. ☆ Tjarnarbíó ☆ Sími 22140. Ást og ógæfa (Tiger Bay) Hörkuspennandi, ný, kvik- mynd frá Rank. Myndin er byggð á dagbókum brezku leynilögreglunnar og verð- ur því mynd vikunnar. — Aðalhlutverk: John Mills Horst Buchholz Yvonne Mitchell Bönnuð börnum innan f 14 ára. Sýning kl. 5, 7 og 9. ☆ Stjörnubíó ☆ Ævintýramaðurinn Spennandi og viðburðarík ný, amerísk mynd í litum. Glenn Ford Sýnd kl. 5, 7 og 9. ☆ Nýja bíó ☆ Sími 11544. J Ást og ófriöur (In Love and War) f Ovenju spennandi ogtil- komumikil ný amerísk stórmynd. Aðalhlutverk: Robert Wavncr . : Dana Wynter Jeffrey Hunter Bönnuð börnum yngri erl 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mærfátnaður karlmanna eg drengja fyrirliggjandl. L H. MULLER ☆ Kópavogsbíó ☆ Sími 19185. j Yoshiwara Sérkennileg japönsku mynd sem lýsir á raun- sæjan hátt lífinu í hinu illræmda Yoshiwara-hverfi í Tokio. . Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. j Þannig er París Amerísk músik og dans- mynd í litum með Tony Curtis. Sýnd kl. 7. j Leiksýning kl. 4. Miðasala frá kl. 3. Bezt að auglýsa í Vísi. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa við sælgæti. Uppl. í síma 11657 kl. 3 til 5 í dag'. Kvöld 10. des. 1960 CMMrS' V (S&IPIECIAILj C0TE DE P0RC CALKUTTA Svínakóteletta, brúnuð og bökuð 1 ofni með eplum, lauk og tómötum. ofni meS eplum, lauk og tómötum. Sosa Naturel. Ib Wessman.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.