Vísir - 10.12.1960, Blaðsíða 4
VISIR
Laugardaginn 10. desember 1960
ITKSKR.
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐ/ ÚTGÁFAN VlSIR H.F.
Víiir kemur út 300 daga a an, v.-rnst 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrár
skrifstofur að Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Stjörnarandstaðan og fjáríögin.
Skrif Tímans um fjárlögin eru mjög í samræmi við
annan málflutning þess blaðs um verk nuverandi ríkis-
stjórnar. Er hrúgað þar saman alls konar blekldngum, til
þess að reyna að sýna fram á, að nú mcgi þjóðin vænta mik-
illur kjaraskerðingar og samdráttar í atvinnulífinu.
Þessi söngur Tímans hefur verið kyrjaður í hverju
tölublaði hans síðan ríkisstjói nin var mynduð, og þeir
sem lesa Þjóðviljann, hafa fengið hann líka þar. Ef
nokkuð hefði verið hæft í þessum áróðri, ætti nú að
ríkja hér mikið atvinnuleysi og eymd hjá mörgum
stéttum. Hið sanna er þó, að enn hafa allir sem vilja
vinna, nóg að gera, og afkomugrundvöllur almenn-
ings er miklu traustari en hann var í tíð vinstri stjórn-
arinnar, svo ekki sé talað um hvernig ástandið var
orðið þegar hún flýði af hólminum.
Enginn skyldi ímynda sér að Tíminn og Þjóðviljinn
hætti þessum söng, né að þeir láti sér segjast, þótt ósann-
indin séu daglega rekin ofan í þá. Þessi áróður mun dynja
á þjóðinni framvegis eins og hingað til. Einskis mun látið
ófreistað til ])ess að spilla góðum árangri af stefnu stjórn-
arflokkanna. Svo mikið er ábyrgðarleysi stjórnarandstöð-
unnar, að lnin nnm hér eftir scm fyrr, grípa til Iivaða
ráða sem er, til þess að ófræja andstæðinga sína. Skiptir
])á engu máli, bvaða ógagn bún vinnur þjóðl'élaginu með
KIRKJA DG TRLJMÁL:
Eigum vér að vænta
annars?
Fangi sendi þessa spurningu.
úr myrkvastofu út í dagsljós-
ið. Honum barst það svar, er
var honum sem geislaflóð sól-
ar inn í myrkrið. Svarið tók af
öll tvímæli, ef einhver voru,
ef einhver skuggi af efasemd-
um hafði getað þrengt sér inn
í sál þessa vitnisburðarmanns
Guðs fyr.irheita í myrkri og
saggafullu, ógnþrungnu and-
rúmslofti einangrunar í neðan-
jarðarhvelfingu kastalans.
Svarið tók af öll tvímæli. —
Einfalt og afdráttarlaust vitn-
aði það til verkanna.
Þau verk, sem hann vann,
voru svarið við þessari spurn-
ingu. Hann líknaði og lífgaði
og boðaði fagnaðarerindi Guðs.
Hann var sá, sem fyrirheitið
gaf loforðum. Hann var sá,
sem kominn var frá Guði, op-
ínberaði leyndardóm Guðs.
Það eru fleiri en Jóhannes,
sem þannig hafa spurt um Jes-
úm. Eigum vér að vænta ann-
ars? Menn hafa þannig spurt á
öllum öldum og spyrja enn.
Menn spyrja stundum af á-
huga, með eftirvæntingu. Er
hann sá, sem hann sagðist vera,
sá, sem kirkjan hefur um alda-
raðir boðað. Er hann opinber-
■un Guðs, þannig að þá fyrst
að miklar eru þær víðlendur
jarðar og mikið það þjóðhaf,
þar sem Krists nafn hefur aldr-
og hjálpræði Guðs? Það er hin
brennandi spurning, öllu öðru
mikilvægari. Þeirri spurningu
verður hver og einn að fá svar-
að, svo að hann sé ekki í nein-
um vafa. Engin fyrirhöfn er
of mikil, ekki hugarstríð eða
bænarstríð.
Er hann sá, sem koma átti,
Guð meðal vor? Hann er sá.
ei verið boðað, og ávext,i krist- Það er vitnisburður kynslóð-
innar trúar er ekki að finna í anna, þeirra, sem hann hafa
lífi þjóða. 1 þekkt. Þú skalt ekki vænta ann
Fyrsta skylda þess manns, j ars- Þú slcalt ekki láta þér
sem er í kristinni kirkju, er nægja neitt annað, ekki neitt
trúhneigður og vill leita sann- . minna en sjálfan Guð í Kristi.
leikans og finna hann, er að ] Jólin boða þetta, að Frelsar-
kosta kapps um að gera sér inn er í heiminn fæddur, Guð
grein fyrir, hvað í því felst,' með oss. Og líf hans var allt
þegar oss er boðað, að Frelsari hið sama: Guð með oss. Hann
sé oss fæddur. Er það sannleik- gaf oss himin Guðs, nálægð
ur, að hann sé opinberun Guðs Guðs, náð Guðs.
Fjármálaráðherra lofar ekki
niðurfellingu 8% skattsins
— viðurkenndi varaformaður Framséknar-
fíokksins.
Framlenging á ákvæðum
fjárlaga 1960 um 8% söluskatt
var til 1. umræðu í efri deild
í gær. Gunnar Thoroddsen
fjármálaráðherra fylgdi frum-
varpinu úr hlaði.
iðju sinni.
Eitt af því sem stjórnarandstaðan Iieldur nú fram,| svo að vér förum að geta gert
er að ríkisstjórnfn hafi lofað að útgjöld ríkissjóðs ái oss grein fyrir hver Guð er,
fjárlögum skyldu ekki hækka frá því sem var síðast. hinn almáttugi skapari, hvern-
Þessu hefur aldrei verið lofað, enda skiljanlegt þegar ig hann er, hver afstaða hans
athugað er af hverju útgjaldahækkunin á fjárlögun- er til vor, og hvers vegna hann
um 1961 stafar. Jvill vera hvorttveggja í senn
Það var fyrirfram vitað, að auknár fjölskyldubætur drottinn vor og frelsari vor.
mundu hafa i för með-sér verulega hækkun á útgjöldiun Þetta er afdráttarlaust hinn
ríkissjóðs. Stjórnarandstaðan kallar þessa hækkun. bruðl, kristni boðskapur, fagnaðarer-
á sama tíma sem hún læst hafa áhyggjur þungar út af þvi (indið: Hjálpræði vort er í hon-
að kjör almennings fari versnandi. Bótagreiðslurnar fara um> Jesu Kristi frá Nasaret,
þó fyrst og fremst lil þeirra, sem verst eru scttir, og má . honmn, sem opinberaði Guðs
Kvað ráðherrann framleng-
þegar vér þekkjum hann, orð inguna nauðsynlega til þess að
hans, verk hans, vilja hans, hug ^komist yrði hjá nýjum aðflutn-
arfar hans, þá fyrst fari að ingsgjöldum og að greiðsluhalli
opnast hugur vor fyrir Guði, I yrði á fjárlögum.
ríkisstjórnin vel við una að andstæðingar hennar kalli
shkar greiðslur bruðl.
Stjórnarandstæðingar rnega líka kalla þá hækkun
bruðl, sem stafar af auknu skólahaldi og byggingu
sjúkrahúsa. Það er a. m. k. ekki ólíklegt að aukin
menntun og bætt aðstaða til lærdóms sé þyrnir í aug-
um kommúnista, því að þeirra vegur er mestur þar
sem fáfræðin er mest og hægt er að ljúga hverju sem
er að almenningi, án þess að hann hafi sjálfur tök
á að ganga úr skugga um hvað rétt sé eða rangt.
Stefna ráðdeiidar og hagsýni.
I framsöguræðu sinni við aðra umræðu fjárlag-
anna, s.l. miðvikudag, gerði formaður fjárveitinga-
nefndar, Magnús Jónsscn, ítarlega grein fyrir þeim
sjónarmiðum, sem réðu við undirbúning frumvarps-
ins. Þau nýju viðhorf sem til sögunnar komu með
viðreisnarráðstöfunum stjórnarflokkanna hafa aldrei
verið stjórnarandstöðunni að skapi. En sú stefnu-
breyting, seni þá varð, er fyrst og fremst fólgin í auk-
inni ráðdeild og hagsýni í ríkisbúskapnum.
Við samningu fjárlagafrumvarpsins var ])ess gætt í
hvívetna, að draga svo sem unnt væri úr útgjöldum ríkis-
sjóðs og koma í veg fyrir útþenslu í ríkiskerfinu. Er þar
ólíku saman að jafna um vinnubrögð núverandi fjármála-
ráðherra og I'yrirrennara hans í vinstri stjórninni. Nú fer
fram kerfisbundin athugun á skipulagi ríkisstofnana í því
skyni að lagfæra ágalla á rekstri Jæirra og draga þannig
úr útgjöldum. Er þegar orðinn nokkur árangur af þeim
athugunum, en síðar mun liann verða miklu meiri.
Allt tal og öll skrif stjórnarandstöðunnar um
óþarfa eyðslu eru úr lausu lofti gripin, enda hefur hún
ekki borið fram eina einustu raunhæfa sparnaðar-
tillögu við fjárlögin enn sem komið er. Almenningur
dýrð meðal mannanna.
Menn spyrja líka með öðrum
huga: Eigum vér að vænta ann
ars? Þeirri spurningu fylgir
ekki ávallt eftirvænting og von
til hans, sem kominn er, og vér
höfum heyrt boðaðan sem Guðs
son. Henni fylgir stundum eft-
irvænting eftir e.inhverju öðru.
Þetta eitthvað annað eða þessi
einhver annar má vera hver
sem er og hvað sem er og koma
hvaðan sem er, einkanlega, ef
það er fjarlægt, ef það vekur
forvitni og svalar trúhneigð,
gefur þægilegar tilfinningar,
hrifningarástand og góða
stemmningu.
Menn leita svo oft langt yfir
skammt. Er það ekki fráleit
firra, að leita hins fjarlæga fyr-
ir það eitt, að það er fjarlægt,
og líta ekki við því nálæga
fyrir það eitt, að það er nálægt,
heima hjá þér. í umhverfi þínu,
snúa baki við því fyrir þær
sakir, að það býr að einhverju
leyti í huga þínum, í sjálfum
þér frá barnæsku. Orðið er svo
kunnugt, að það hefur misst
ferskleika, broddur þess er
slævður í huga þínum, tilfinn-
ingu og skilningi. Ávextir krist-
innar trúar eru svo algengir og
sjálfsagðir í öllu umhverfinu,
að enginn veitir þeim athygb,
[ Þrir þingmenn stjórnarand-
stöðunnar gagnrýndu frum-
varpið. Tveir þeirra héldu því
fram að ríkisstjórnin væri að
svíkja lofoi’ð sitt um niðurfell-
ingu. skattsins frá næstu ára-
mótum.
Sá þriðji, Ólafur Jóhannesson
varaform. framsóknarfiokksins
viðurkenndi hinsvegar að fjár-
málaráðherra hefði aldrei lofað
niðurfellingunni.
í svarræðu sem Gunnar
Thoroddsen hélt í lok umræðn-
anna í gær, sagði hann meðal
anriárs að ekki væri verið að
leggja nýjan skatt eða álögur á
þjóðina. Verið er að framlengja
son vottaði það í sinni ræðu.
,,Mér er að vísu meinilla við
bráðabirgðaskattalög“, og verið
er að endui'skoða tollalöggjöf-
ina, öll aðflutningsgjöld og'
bráðabirgðaskattalög til þescs
að steypa því í ein varanlega
skattalöggjöf.
Það hefur verið talað um
gífurlega kjaraskerðingu með
setningu laganna um söluskatt-
inn. Þetta er misskilningur. —
Þessir sölu skattar eru létt-
bærari en beir sem af var létt.
Hagstofan hefur gert um þetta
útreikninga og þingmenn
stjórnai'andstöðunnar hafa tæki
færi til að kanna þá.
Fræðimanna-
styrkur.
A þessu háskólaári var stofn-
ð til norrænnar styrkþega-
ákveðinn skatt og alls ekki að stöðu við háskólann í Kaup-
hækka hann.
Síðan rakti fjármálaráðherra
mannahöfn.
Með styrk þessum, sem er
hvers vegna 8% söluskatturinn mjög myndarlegur, er ætlunin
var í upphafi settur. f fáum að gera einum ungum fræði-
orðum sagt var það aðeins til manni frá Norðurlöndum kleift
að mæta óhjákvæmilegri fjár- að stunda rannsóknir í Dan-
þörf ríkissjóðs. | mörku um eins árs skeið, en
Fjármálaráðherra kvaðstj jafnframt á styrkþeginn að ann-
aldrei hafa lofað niðurfellingu' ast kennslu við háskólann.
skattsins ög Ólafur Jóhannes- , Rektor Kaupmannahafnarhá-
skóla skrifaði öllum Norður-
landaháskólum sl. vor og ósk-
aði ábendingar um styrkþega.
Nú hefir háskólanum borizt
bréf frá Kaupmannahafnarhá-
skóla, þar sem frá því er skýrt,
að mag. art. Jóni M. Samsonar-
syni hafi verið veittur styrkur-
inn, en á hann var bent af hálfu
Samkvæmt fyrirhugaðri laga-j Háskóla íslands. Jón M. Sam-
breytingu í Frakklantli skal • sonarson lauk magisterprófi í
það ,nú teljast lagabrot, ef|íslenzkum fræðum frá háskól-
karl og kona sýna hvort öðru anum sl. vor og hlaut ágætis-
Ástaratlot í
bíl bönnuð.
vtiðtir svo að dæma um, ivort xnark sé takandi á og það er eins og mönnum lá-
‘ýlist álveg.áðiléiðá'faug að þvé,
ástarlot — í bifreiðum.
Um þetta segir í Parísar-
blaði: „Sem stendur er það að-
eins álitið óhyggilegt, ef stúlka
einkunn. Jafnframt því að frá
þessari styrkveitingu er skýrt,
vill Háskóli íslands lýsa ánægju
sinni yfir því, að fyrsti styrk-
hallar höfðu að öxl bílstjórans þeginn skyldi vera íslenzkur
o. s. frv. o. s. frv.
þvé,bur ,það atl3ro,h“' •
brátt verð-
fræðimaður.
; ; (Frá Háskólá-