Vísir - 21.12.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 21.12.1960, Blaðsíða 2
iÞ VÍSIR Miðvikudaginn 21. desembeí 1960 Bœjatfaéttir | íltvarpið í kvöld. Kl. 18.00 Útvarpssaga barn- anna: „Jólin koma“ eftir Þórunin Elfu Magnúsdóttur; IV. (Höfundur les). — 18.40 j til kynningar. — 19.30 Frétt j ir. — 20.00 Framhaldsleikrit ið: „Anna Karenina“ eftii Leo Tolstoj og Oldfield Box VIII. kafli. — 20.40 Vett vangur raunvísindanna Fannamenn og furðudýr (Ólafur Thorlacius fil ’ kand.), — 21.05 íslenzk tón- list: Verk eftir Björgvin Guðmundsson. — 21.30 Út- ! varpssagan: „Læknirinn j Lúkas“ eftir Taylor Cald-j well; XXIV. (RagnheiðurJ Hafstein). — 22.00 Fréttirj og veðurfregnir. — 22.101 „Rétt við háa hóla“: Úr ævi- sögu Jónasar Jónssonar ' bónda á Hrauni í Öxnadal eftir Guðmund L. Friðfinns- son; IX. (Höfundur les). — 22.20 Djassþáttur. (Jóiy Múli Árnason) til kl. 23.00. ‘ Gjafir til Vetr a rh j álp ari nn ar. Mjólkurfélag Rvk. 500 kr. Þrjú systkin 300. Skátasöfn- , un í Vesturbænum 24.370. Verzl. Geysir 500. Rannveig Jónsdóttir 100. Skátasöfnun i Austurbænum 83.085 Starfs fólk Sjóvá 875. Valgerður Björnsdóttir 50. Skátasöfnun í úthverfum 32.400. Verzl. O. Ellingsen 1000. Þ. Á. Þ. 100. ! Jón Kristjánsson 500. N. N. KROSSGÁTA NR. 4306. Lárétt: 1 himnabúan > 6 tré, 7 frumefni, 9 ekki b, :ðl, 11 . . .rat, 13 rödd, 15 b ins, 16 alg. fangamark, 17 s. eit, 19 vegur. Lóðrétt: 1 nafns, 2 ó- unstæð- ir, 3 . . .dýr, 4 rækta land, 5 grönn, 8 sagnfræðingnr, 10 borg, 12 veiða, 15 úr gcðafræði, 18 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 4305: Lárétt: 1 kósakka, 6 Ara, 7 nl, 9 kráa, 11 nía, 13 Lsb, 14 ítum, 16 ta, 17 más, 19 baðar. Lóðrétt: 1 kinnin, 2 SA, 3 ark, 4 karl, 5 Arabar, 8 lít, 10 ást, 12 auma, 15 máð, 18 SA. 150. E. og M. 100. T. A. J. 2500. A. G. 100. N. N. 50. J. G. 200. N. N 100. J. O. 100. O. E. 200. Eimskipafél. Rvk. 1000. Rut Pétursdóttir 25. K. Þ. 25. Lyfjab. Iðunn 600. Jón Oddsson 200. Heildv. Ás- geir Sigurðsson 500. J. Þor- láksson & Norðmann 1000. Lýsi h.f. 2000. Verzl. Kristján Siggeirsson 500. Almennar ti-yggingar 500. O. Johnson & Kaaber 1000. Verzl. Hans Petersen 1000. H. Toft 300. Með kæru þakklæti. — Vetrarhjálpin í Reykjavík. Félagssöfnun Mæðrastyrl. snefndar er á Njálsgötu í. Opið kl. 10—6 daglega. Mottaka og úthlut- un fatnaðar er í Hótel Heklu. opið kl. 2—K. Velrarhjálpin. Skrifstofan er í Thorvald- sensstræti 6, i húsakynnum Rauða Krossins. Opið kl. 9—12 og 1—5. Sími 10785. Styrkið og styðjið Vctrar- hjálpina- Eimskip. Brúarfoss fór frá Akranesi í fyrradag til Siglufjarðar, Akureyrar, ísafjarðar, Pat- reksfjarðar, Keflavíkur og Rvk. Dettifoss fór frá Gdyn- ia í fyrradag til Ventspils og Rvk. Fjallfoss fór frá Ábo í gær til Raumo og Leningrad. Goðafoss fór frá New York 16. des til Rvk. Gullfoss fór frá Rvk. í fyrrad. til ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar og til baka til Rvk. Lagarfoss fór frá Hamborg 16. des. Væntanlegur til Rvk. á ytri höfnina um kl. 19.00 í dag 20. des. Skipið kemur að bryggju um kl. 21.00. Reykjafoss fór frá Siglufirði í gær til Patreksfjarðar og' Faxaflóahafna. Selfoss fór frá Keflavík 16. des. til New York. Tröllafoss fór frá Bremen í gær til Hamborgar, Antwerpen, Hull og Rvk. Tungufoss er í Rvk. Ríkisskip. Hekla er á Áustfjörðum á suðurleið. Esja er á Vest- fjörðum á suðurleið. Herjólf- ur fer frá Rvk. kl. 21 í kvöld til Vestm.eyja. Þyrill fór frá Rotterdam 19. þ. m. áleiðis til Norður- og Austurlands- hafna, Skjaldbreið fór frá Rvk. í gær til Breiðaf jarðar- hafna. Herðubreið er á AustfjÖrðum. Jöklar. Langjökull fór í gær frá Ventspils áleiðis til Ríga, Kotka, Leningrad og Gauta- borgar. — Vatnajökull lest- ar á Vestfjörðum. JÓLAPLATA BARNANNA tieymr bbkkingar. Samkomulagsumleitanir milli Vestur. og Austur-Þýzka- lands iun viðskiptasamninga hcfjast af nýju í dag. Talið er að hótanir í höfuð- málgagni kommúnista í A.-Þ. að stöðva samgöngur á leiðum til V.-Berlínar, séu fram komn- ar tii þess að herða á vestur- þýzkustjórninni að ganga til samninga fyrir áramót. í tveimur kunnum brezkum blöðum, Times og Guardian, er talið að Ulbircht láti hér beita hótunum í ofannefndum til- gangi. ÚRVALS HANCIKJÖT lamba og sauða. Svínakjöt, svínakótelettur, hamborgarhryggur og steikur. Alikálfakjöt í buff, gullach og steik. Fyllt . . . .lamabalæri. — Hænsm, gæsir og andir. KJÖTBÚÐ S.S. Grettisgötu 64. — Sími 12-667. Bezt. ai) auglýsa í Visi ÚRVAL AF VÖRUM TIL JÚLAGJ FA: Sjálfblekkungar. Hvergi á landinu annað eins úrval. ★ Fjórlita-kúlupennar og blýantar. ★ Skjalatöskur, úr 40 tegundum að velja. ★ Skrifmöppur úr leðri og gerfileðri. Margar tegundir, mjög fallegar. ★ Ljósmyndaalbúm. Höfum aldrei áður haft annað eins úrval. ★ Minningabækur, sérstaklega ódýrar. ★ Gestabækur, margar tegundir. Fallegar og ódýrar. Úrklippubækur. Nýjung, sem margur óskar sér í jólagjöf. Skrifundirlegg, margar tegundir. Pennaveski, mjög falleg, úr ekta leðri og plasti. Seðlaveski, mikið úrval. CR AY OLA-litirnar í mörgum stærðum. Sérstaklega til jólagjafa, stórar öskjur með 72 litum. Kubbakassar fyrir börn. Alveg sérstaklega ódýrir. Prentverk, myndastimplar, mótunarleir, vatnslitaskrín. Taflborð og taflmenn, mjög margar tegundir. Sérlega hagkvæmt verð. Alt til aö gera jólabögglana sem skrautlegasta fáió þér hjá okkur Hafnarstræti 18. KjörgarðL Laugavegi 84. .-7íí .*&■$ l’IHH <M. fllUIIW SinlonHihljómsveit Isbnds Fní Helga Valtýsdóttir segir s-..w m AMúit&imstaður: UUÓDFÆHAVKRZU xY SIGRÍBAR BfELGADÓTTUR» Vesiurveri M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.