Vísir - 21.12.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 21.12.1960, Blaðsíða 8
VÍSIR Miðvikudaginn 21. desember 1960 1 HUSRAÐENDUR. — Látið •kkur leigja. Leigumiðstöð- ia, Laugavegi 33 .8 (bakbús- iS). Sími 10059.(0000 3ja HERBERGJA íbúð til leigu. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi 23. þ. m., merkt: „Hlíðahverfi." — (743 í aliait bakstur Heildsölubirgðir: SKIPHOLT h.(. Sími 2-37-37. joJ borgar sig aö augitjsa á VÍSi HJÓN, með 2 börn, óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 18969,(733 HERBERGI óskast ásamt eldhúsi eða litlu herbergi sem má elda í, helzt sem næst Nýlendugötu fyrir al- gjörlega reglusaman, ein- hleypan mann. Uppl. í síma 15435. (757 HREIN GERNIN G AR. — Vönduð vinna. Sími 22841, HRENGERNINGAR. Fljótt og vel unnið. Pantið jólahreingerninguna tíman- lega. Sími 24503. — Bjarni. sondblnsum gler R.Y B H.R E I N S UN’í&' ’M.VVl M H Ú”0 U N ’G L-E R D Ej’L’D - -S I M I 3-5-400 HREIN GERNIN GAR. — Vanir og vandvirkir menn. Sími 14727. Aðalbjörn. (575 RE YKVÍKIN G AR. Muníð eftir efnalauginni á Laufás- veg 58. Kreinsun, pressum, litum. (557 HERBERGI til leigu. — Miklubraut 76. (755 SJÓMAÐUR óskar eftir góðu herbergi með aðgang að síma strax eða um áramót. Uppl. í síma 33924, helzt fyr- ir kl. 19 í dag. 759 SÓLAVALLAGATA 54. — Þeir menn er komu eftir augl. í Vísi 20. des, geri svo vel og komi aftur. (773 Jál CIÍ-J til sölu og sýnis hjá II.F. IIAMMI SHA£iNC-líRHtNt ríLfi&£> Fljótir og vanir menn. Sími 35605. VIDGERÐIR á saumavélum. Sækjum. Sendum. — Verk- stæðið Léttir, Bolholti 6. — Sími 35124. (273 HREINSUN GÓLFTEPPA með hilikomnustu aðferðumi í heimahúsum — á verkslaði voru. Þrit u í öimi 35357. MPjóðleikhúsið : GamanÓlperan Don Pasquale frumsýnd á 2. jóladag. Allit* söftígvarar íslenzkir, og balleO ofiiftftft imt í óperuifta. Gamanóperan Don Pasquale eftir Donizetti verður frumsýnd í Þjóðlcikhúsinu á 2. dag jóla með íslenzkum söngvurum. Leikstjóri er Thyge Thygesen, óperusöngvari frá Kaupmanna- höfn. Tónlistarstjóri dr. Róbert A. Ottósson, en ballett, sem of- Inn hefur verið inn í óperuna, cr æfður undir stjórn höfund- arins, Carl-Gustav Kruusc, balletmeistara frá Borgarleik- húsinu í Málmey. . Titilhlutverkið leikur og syngur Kristinn Hallsson, og ftðrir söngvarar eru Þuríður Pálsdóttir, Guðmundur Jónsson, Guðmundur Guðjónsson og Eg- 111 Sveinsson. Þjóðleikhúskór- inn og Sinfóníuliljómsveit ís- 'lands syngja og leika undir stjórn dr. Róberts A. Ottósson- ar. Óperan Don Pasquale er önn- ur vinsælasta og snjallasía gam anóþeia, sem komið hefur frá ftölsku tónskáldi, hefur verið leikin viða um heim í meira en öld, var fýrst flutt í Theatre des Italiens í París 1843, bæði texti ©g tónlist eftir Donizetti, sem samdi alls yfir 50 óperur, sem flestar eru gleymdar, en þó eru að staðaldri fluttar enn í dag í flestum óperuhúsum Dan Pas- quale, Lucia di Lammermoor og Dóttir hersveitarinnar. Það er ekki alger nýjung', sem gert er að þessu sinni, að vefa ballett inn í óperuna, hef- ur oft verið gert áður. Að sjálf- sögðu er tónlistin eftir Donisetti, en dansana hefur annars samið hinn frægi sænski balletmeist- ari Carl-Gustav Kruuse, sem hingað kom og íil að stjórna dönsunum. Talsöngvararnir (recitativ) vei'ða allir sungnir en ekki talaðir eins og þegar Rakarinn í Sevilla var fluttur hér í Þjóðleikhúsinu. Frumsýning verður á 2. jóla- dag og önnur sýning 28. des- ember. Svokölluð jólagjafakort verða seld eins og áður, þ. e: óvfísanir á aðgöngumiða að sýningum Þjóðleikhússíns, þó verða þær ekki til að frumsýn- ingum því að þeim er ráðstaf- að handa föstum frumsýning- argestum. 1 Kemisk jlIREIN- ’ GERNING. Loft og veggir hreinsaðir á fljót- virkan hátt með vél. ÞRIF h.f. — Sími 35357. ‘ - ’fi) -J/ KYNNING. — RAÐS-1 KONA. Miðaldra maður sem: rekur sjálfstæða atvihnu i eigin húsnæði óskar eftir að kynnast góðri stúlka eða ekkju á aldrinum frá 30—45 ára. Tilboð sendist afgr. Vísis sem fyrst. — merkt: „Alger þögn“. (756 ÞRÓTTUR. Handknattleiksdeild. Áríðandi æfing í kvöld kl. 7.40 fyrir mfl., 1. og 2. fl. karla, að Hálogalandi. (745 K. R. — Innanfélagsmót verður haldið í langstökki og þrístökki án atrennu kl. 6 í dag í íþróttahúsi háskólans. SJALDGÆFAR BÆKUR til jólagjafa. Bókamarkaður- inn, Ingólfsstræti 8. (497 TIL SÖLU nokkur sófa- borð. Verð frá 600 til 1200 kr. Geta líka passað í ung- 'lingaherbergi. Einnig litlar bókahillur. Allt mjög ódýrt. Smíðastofan, Bústaðavegi 1. Simi 18461. (748 PASSAP prjónavél til sölu með tveimur sleðum. Verð kr. 3 þús. Uppl. i síma 32927. - (754 TIL SÖLU vegna flutnings sem nýr fataskápur og barna- vagn. Sími 35537. (753 FALLEG, stór dúkkurúm úr járni til sölu. Gott verð. Uppí, í síirfa 36217, (752 ÍTÖLSK harmonika, 120 bassa, 7 skiptingar, 4ra kóra, tií sölu. Verð kr. 3 þús. Sími 15114. (764 ENN eru til nolckur stykki af stólum með geymsluhólfi og stoppaðri setu, hentugir til jólagjafa. Sími 33343. — _________________________(763 TIL SÖLU 2 fallegar káp- ur, stærðir 40—44. Grænu- hlíð 8, kjallara. (762 KODAK, ný retinetta II A til sölu. Verð kr. 4000. Uppl. í síma 13686 eftii- kl. 7. (766 TIL SÖLU ódýrt, útvarps- tæki með plötuspilara, gólf- teppi, 5 arma ljósakróna (þýzk). Greni.mel 11, kjall- ara, eftir kl. 6. (769 NÝR, . vandaður svefnsófi selst fyrir hálfvirði sökum rúmleysis. Einnig úrval af sv.efnbekkjum, notuðum og , ónotuðum. Húsgagnabólstr-, unín Miðstræti 5. Sími 15581.; -______________ (768 ÓDÝRIR telpnakjólar til j sölu á 7—11 ára. Uppl. í sima 32380. . (767 , STÍGIN barnabíll og barnarúm til sölu á Njáls- götu 38, innstu dyr, eftir lcl. j 6. _____________ (765 BORÐVIDUR, listar o fl. Allt þurrt. Búðarhillur, lengd 2 m. Borð, þrjár gerðir. Skápur lítill (eik), Jólatré,1 skíði cg skíðaskór á ungiing KAUPUM aluminlum of eir. Járnsteypan h.f Sími 24406, — (397 KAUPUM og tökum í nm- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Sími 10059. (387 ÚTISERÍUR í tré og á altön, ekta litaðár perur, fimm mjög fallégir litir. — Uppl. á Gnoðarvogi 18, II. hæð t. h. eftir kl. 6 á kvöld- Jn. (27 SVAMP og fjaðradívanar, allar stærðir. Laúgaveg 68, inn sundið, og síríia 14762, —• ■ (524 [jgggr- HLJÓMPLÖTUR — islenzkar og erlendar. — Verð aðeins 30 kr. Antika, Hyerfisgötu 16. Sími 12953. (622 JÓLAKORT, leíkföng ódýrt. Antika, Hverfisgötu 16. Sími 12953. ( (623 *íVAMPHUSGÖGN: Dív- anar margar tegundir, rún»* dýnur allar stærðir. svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830. — (528 TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzluu Guðm. Sigurðssonar, Skólavörðustíg 28 Simi 10414._______(37» HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Fluttur á lóðir og í gavða ef óskað er. — Uppl. í síma 17577 og 19649, (895 SÖLUSKÁLINN á Klapp- arstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. — Sími 12926. — (318 NÝ kjólföt á meðal mann og kvartsíður Beaver-pels til sölu á-tækifærisverði. Uppl. í síma 22977. (744 NOTAÐ baðker til sölu, — Selst ódýrt. — Uppl. í síma | _36184.________________(742 TIL SÖLU sem nýtt Ax- minster gólfteppi, 2.70X3.60 m. Verð kr. 2950.00. Uppl. í síma 24871. - (740 (gormabonding). Gardínu- stengur, klósettkassi, inni- hurð Selst sérstaklega ódýrt. Málarastofan, Barónsstíg 3. _______________________(772 ÓSK \ eftir fötum á 1T ára dreng. Sími 35687. (770 BRÚNN stuttpels til sölu. Tækifærisverð. Góð jólagjöf. Einnig þrír kjólar á granna stúlku. Uppl. í síma 14109. (771 fapaðjunöiið\ FLEKKÓTTUR köttur, svartur og hvitur (fress) er í óskilum í Þverholti 5, uppi. (751 VÖNDUÐ regnhlif var skilin eftir í Kjörgarðskaffi sl. laugardag. Vitjist á skrif- stofu Últíma. (7611 NÝ, dökkblá herraföt og' smoking seljast fyrir háif- virði. Uppl. sími 17015. kl. 5—6. ____________ (741 JAKKAFÖT á 12—13 ára, lítið notuð og danskúr svefn- stóll til söíu, ódýrt. Hagamel 17, neðri hæð. (739 TIL SÖLU norskt segul- bandstæki, Proton quadre tuple, sem nýtt’. og danskt orgel, nýuppgert. — Uppl. í sima 13899. (750 AMERÍSKUR, stíginn bíll til sölu. Sími 16614. (749 BRUGÐNINGSKAMBUR fyrir Passap prjónavél óskast keyptur. Uppl. í síma 32257. ______________________(747 AMERÍSKIR skór til sölu. Mai-gar stærðir. Uppl. í síma 22851. (746

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.