Vísir - 21.12.1960, Blaðsíða 9

Vísir - 21.12.1960, Blaðsíða 9
MlSviktidaginn 21. desember 1960 vísiB # Ættir Síðupresta. I sína daga. Þeim er með þessu mikla riti reistur hin óbrot- gjarnasti minnisvarði, sem eg veit að Skaftfellingar og aðrir Björn Magnússon: Ættir lands við að eiga, því að heim- Sunnlendingar kunna vel að Síðupresta. Bókaútgáfan ildir þaðan eru mjög götóttar. Norðri 1960. Hefur því Björn orðið að vinna þessi niðjatöyl eftir ýmsum brot míög föstum fótum 1 vitund °g Ættfræði er ein hin mesta um, sem ekki er á allra færi að áhugamálum þjóðarinnar kjörfræði alþýðufólks hér á steypa saman. Þetta verður að lándi og hefur verið um aldir. athuga, þegar dæma á verkið. Á þessari öld hafa verið gefin Eg efast ekki um, að ýmsir út mörg allstór niðjatöl og hafa finni í þessu riti eins og öðrum orðið mjög vinsæl. Sum þeirra niðjatölum villur. En menn eiga hafa selzt upp á fáum árum og eru algjörlega ófáanleg. Ef til vill er það ólygnasi dómurinn um vinsældir bóka, hve erfitt er að eignast þær, eftir að þær eru uppseldar hjá útgefanda. . Mörg, og eg held öll, niðjatöl, séin. út hafa komið, eru algjör- lega ófáanleg og koma sjaldan á markað hjá fornbóksölum. Ættir Síðupresta er stór bók 630 blaðsíður. Þar eru raktar settir frá tveimur prestum á Síðu, Jón Steingrímssyni pró- fasti á Prestsbakka og Páli Páls- syni prófasti í Hörgsdal og syst- kinum hins síðar talda. Höfund- ur segir í formála: ,,Um leið eru einnig taldir í riti þessu niðjar flestra Síðupresta frá og með séra Jóni Steingrímssyni, því að þeir voru flestir annað hvort af þeim komnir eða kvæntir niðjum þeirra. Svo er um séra Berg Jónsson, er tók ■við af séra Jóni og kvæntist Katrínu dóttur hans, séra Pál yngri Pálsson prófasts og Jón ■prófast Sigurðsson, er var dótt- ursonarsonur séra Þorvarðs Jónssonar,- þar sem miðkona hans var Sigríður dóttur séra Páls, og nokkrir niðjar Bjarna prófasts Þórarinssonar og Magn- úsar prófasts Bjarnarsonar, er tengzt hafa ættum þessum.“ Eru niðjatöl þessi allyfirgrips- mikil og er því hið þýðingar- mesta rit fyrir alla, sem hafa á- huga á ættfræði. Ættir Síðupresta er mjög vel gefin út. Eitt af mestu vanda- málum í sambandi við útgáfu niðjatala er merking ættlið- anna. Hafa aðallega vei'ið notuð hér á landi tvö kerfi. Það er kerfi það, sem Hannes Þor- steinsson notaði og kerfi er Pét- ur Zophoníasson notar í Vík- ingslækjarætt. Bæði þessi kérfi hafa þann ókost eins og þau hafa verið notuð, að mikið rúm á hverri blaðsíðu fer til ó- nýtis. Björn Magnússon notar í þessari bók hið síðarnefnda meta og einnig allir landsmenn. íslenzk ættfræði stendur nú m í vitund ís- lenzk saga er fyrst og fremst svo rismikil og ítarleg af þeim sökum að alþýðufólk hefur á liðnum öldum imnað ættfræði- fróðleik og skráð hann og fest sér í minni. Þessa arfleifð ber okkur að varðveita. Við getum ekki gert það betur á annan ekki að setja það fyrir sig um of, heldur bæta úr og senda höf- undi athuganir sínar. Eg veit, að honum verður ekkert kærara hátt> en að Bera það kleift> að rit um íslenzka ættfræði séu Merkar Ijósprentanir á markaði. liarlv Icelandic Manuscripts iu Facsimile. Danskt útgáfufyrirtæki, Rós- arkarbroti, og verða nú gef« enkilde og Bagger í Khöfn in út stærstu handritin, hóf nýlegt útgáfu vandaðra sem enn eru ekki útgefin á Ijósprentana á fornum íslenzk- þennan hátt, meðal annarra um handritum, sem ekki hafa Bergsbók, Tómasskinna, Ólafs verið Ijósprentuð áður. Nefnist saga Tryggvasonai- hin meiri og þetta ritsafn Early Icelandic Kálfalækjarbók Njálu. Út eru. — og ef til vill verða það einu launin, sem hann fær fyrir hið gefin út og þau sem allra flest. mikla eljuverk sitt. Þetta bið Þess vegna er það vel> að út' gáfufyrirtæki gefu: út jafn myndarlegt niðjatal og Ættir eg lesendur mína að gera. Með því leggja þeir stein í grunn- inn, til þess að hægt verði að Síðurpresta. fullkomna ritið síðar og um leið Registur er með bókinni. Er vinna íslenzkri ættfræði gagn, þag mikill kostur og til mikils og sýna forfeðrum og frændum hægðarauka öllum, sem á ein- ræktarsemi. hvern hátt vilja notfæra sér Prestarnir tveir, sem þessi fróðleik hennar. niðjatöl eru rakin frá, voru hin- Manuscripts in Facsimile. Aðalritstjóri er prófessor Jón Helgason og í útgáfunefnd pró- fessorarnir Magnus Olsen í Oslo, Dag Strömbáck í Uppsöl- um og Sigurður Nordal í Rvík. Fyrirhugað er, að í þessum flokki verði tuttugu bindi, öll í ir merkustu í sinni stétt um1 Jón Gíslason. Æskuminningar Sigfúsar Blöndals. Ein af hógværustu en nýt- ustu menntamönnum þessarar aldar Sigfús Blöndal bóka- vörðurog orðabókarhöfundur í Khöfn skrifaði æskuminning- ar sínar áður en hann lézt og nú hefur bókaútgáfan Hlaðbúð gefið þær út á prenti. Bókartitillinn minningar“, en ingar höfundar er „Endur- þessar minn- ná aðeins til bernsku hans og til loka skóla- áranna hér heima. Höfundur- inn segir siálfur að aðalástæð- an íyrir því að hann tekur sér penna í hönd til að skrifa minningar sínar sé bað að hann hafi fundið hjá sér löngun til að skrifa um það sem einkennt hafi þjóð sína á beim tíma sem hann var að alast upp. Sá timi er liðinn undir lok og kemur aldrei aftu.r. Það eru þess vegna síðustu forvöð að varð- veita frá gleymsku fróðleik, þjóðlífslýsingum og menning- arviðhorfum þessa tímabils. En eins og allir vita hafa ekki í neinu landi á norðurhveli jarð- ar orðið jafn stórfelldar breyt- kérfi, en setur þannig upp að ingar, einmitt á þeim tíma sem Þetta er fagur vitnisburður, en hann var á svipaða lund hjá öðrum sem kynntust honum. En einmitt þessi einkenni koma fram í bók hans „Endurminn- ingar“, auk skemmtilegi'ar frá- sagnar, því Sigfús kunni allra manna bezt að segja frá. Hann mun hafa hugsað sér að skrifa ævisögu sína, en lauk aldrei við annað en æskuminningarn- ar einar. Þetta er 300 blaðsíðu bók, snyrtileg að öllum frágangi eins og Hlaðbúðarbækur eiga vanda til og með allmörgum mannamyndum af samtíðar- fólki Sigfúsar og ættmennum. Það er og kostur við bókina að henni fylgir nafnaskrá yfir það fólk sem við sögu kemur. komin tvö bindi, Króksfjarðar- bók Sturlungu, með formála eftir dr. Jakob Benediktsson, og Skarðsbók, með formála eft ir dr. Desmond Slay. Þessar út* gáfur éru vitanlega gerðar eft- ir fullkomnustu Ijósmyndum og óvenju vandaðar að öllum frá* gangi, enda hafa þær þegar vakið mikla athygli. Sérstak- lega þntti það tíðindum sæta, þegar Skarðsbók kom út. Þetta mikla og merkllega handrit. aðalhandrit Postula sagna, rít- að á 14. öld af snilldarskrifars var um 1700 á Skarði á Skarðs- strönd og gat Árni Magnússon ekki eignazt það, hvernig sem hann reyndi, en.lét skrifa það UPP, og eftir því pappírshand- Hefst blaðið á jólahugleið-1 riti voru sögurnar gefnar út ingu eftir Magnús Guðjónsson! 1874. Hugðu þá allir skinnbók- Jólablað Æskunnar. Jólablað Æskunnar er komið út, stórt, fjölbreytt að efni og mjög við hæfi ungu kynslóð- arinnar. prest, en af öðru efni má nefna „Jólaheimsókn“, þýdda sögu, „Bréfið hans afa“, ljóð eftir M. P., „Kristján Hólasmali“ frá- sagnarþáttur, „Hani og kisa“ ævintýri eftir Sigrid Undset, „Jólaóður“, ljóð eftir Richard Beck, „Læknishjálp og heimili fyrir börn“, „Mesta trúarskáld fslendinga", „Disneyland“ eftir Birgi Thorlacius, „Tónlist í sveitaskóla", „Hjá egypzka ræningjanum“, gömul helgi- sögn, „Hin illa fylgja“ og síðan fjölmargar aðrar styttri grein- ar, jólaleikir, þrautir, gaman- sögur, fróðleiksmolar og mynd- ir. f þessu blaði hefst ný get- raun sem Æskan efnir til á- samt „Hljóðfærahúsi Reykja- víkur“. Eru þar 12 verðlaun veitt, allt hljóðfæri. Söguleg skáldsaga eftir Elínbargu Lárusdóttur. Fjallar uni dcilnr Skúla fógeta og Mera-Eiríks. ekkert rúm fer til ónýtis. Er þetta meginkostur. Einnig er uppsetning á heiti niðjatalsins á ytri spássíu hverrar síðu og með smærra letri yfirskrift yfir hverri síðu, sem er tilvísun í niðjatalið sjálft. Er þessu mjög smekklega fyrir komið og til mikils hægðarauka fyrir alla, sem nota bókina á einhvern hátt. Frágangur bókarinnar er til mikillar fyrirmyndar og eg efast ekki um, að ættfræðingar taka hana til fyrirmyndar. Eins og þegar er sagt eru Ættir Síðpupresta mikið rit. Þáð þarf mikla elju og fómfúst starf til þess að semja svona rit. Og eg tel hiklaust, að það er hreinasta þrekvirki fyrir einn mann að gera það. f þessu sambandi vil eg einnig minna á, að Vestur-Skaftafellssýsla er langerfiðasta héraðið sunnan Sigfús Blöndal lifði, hér uppi á íslandi. Um Sigfús Blöndal farast eiginkonu hans. Hildi, orð m. a. á þessa leið í inngangsorðum bókarinnar: Frá I'ví er Torfhildur Hólm grun í að þarna er tveimur eins og leið hafa íslendingar átt nokk- kempum 18. aldarinnar lýst, ura góða og mikilvirka kven-1 báðar gagnmerkir menn og höfunda og ein sú mikilvirk- sérstæðir, skapstórri og óvægnir asta er óefað frú Elínborg Lár- usdóttir er sent hefur nær ár- lega frá sér bók siðasta aldar- „Sigfús vildi gera lifið gott fjórðunginn, og nú síðast sögu- og íallegt, löngun hans var að lega skáldsögu „Sól ; hádegis- og ófyrirleitnir, en þó mann- kosta menn. Þessir menn eru Skúli Magnússon þá sýslumað- ur á Ökrum í Skagafi’rði, síðar landfógeti, og Eiríkur bóndi í vinna þarft og gott verk! Hann stað“, sem bókaútgáfan Norðri Djúpadal, er gekk ■ina glataða. Loks 1890 fann Eiríkur Magnússon hana x einkabókasafni í Englandi. Aðalumboðsmaður fyrir- þessa útgáfu hér á landi er Stefán Stefánsson bóksali á Laugavegi 8 í Reykjavík. Tií hans geta þeir snúið sér, sem vilja eignast þetta merkilega risafn eða vita nánar um út- gáfu þess. Áður hefur útgáfufyrirtæki Einar Munksgaard í Khöfn get* ið sér orðstír, og raun og veru heimsfrægð, fyrir áþekkar ljós- myndaútgáfur íslenzkra forn- rita, en það eru Corpus codic- um Islandicorum, sem kom út í 20 bindum og ManuscrÍDta Is* landica, sem hafin er útgáfa á fyrir nokkrum árum, og komin af því riti 4 bindi. Hreindýr — Framh. af 4. síðu. minnir helzt til um of á við- hafnar útgáfur. Hún er prýdd nokkrum ágætum myndum. Að þeim er öllum hinn mesti. fengur, enda eru þær bæði frá hendi Ijósmyndara og prent- myndarmanna mjög vel unn- ar. Nafnaregistur er við bók- ina og er það mikill kostur, sem vert er að þakka. Jón Gíslason. jr Afensisr.syzla — var starfssamur, en gleymdi ekki að lifa. í lífi sínu og öllu dagfari var gefur út. Þeir sem kunnugir eru hinni Sigfús skáld. Hann gat veitt nýju skáldsögu frú Elinborgar Framh. af 3. síðu. almennt svarar 1.2 kg. á mann á ári að undir nafninu Mera-Eiríkur og hefur verið skrifuð um hann sérstök bók. Þeir Eiríkur og Skúli fógeti áttu í allmiklum öllu í lífinu, jaínt starfi og fá- „Sól í hádegisstað" telja hana brösum lengi og vildi hvor- breytni hversdagslífsins sem vera einhverja beztu bók hátíðisdögum ársins, einhvern hennar, frásögnin dramatísk, töfrandi fagran blæ, sem ekki efniviðurinn mikill og marg- lá aðeins á yfirborðinu. Feg- brotinn, skapmiklar söguper- urðarþrá hans lá dýpra í eðli sónur og persónulýsingar með hans. Eða var það góðvild hans og gæzka sem sló á bak við? Því að góðvild og gæzka var ágætum. Þótt frú Elinborg nafngreini ugur láta hlut sinn. Enda þótt „Sól í hádegisstað“ sé í rauninni sjálfstæð skáld- saga mun ætlunin að á henni verði fr-amhald síðar. Norðri hefur fyrir sitt leyti gengið smekklega frá ytri bún- hvorki sögusvið né söguper- ingi ef til vill það sem sérkenndi sónur mun ekki þurfa sérstaka hátt hann mest.“ bókarinnar, en hún er á 3ja hundrað síður að i sögufróða lesendur til að renna stærð. meðaltali, en eykst ekki nema upp í 1.5 kg. á mann til ársíns 1959. Minnst varð tóbaksnotk* un á árabilunum 1921—1925 og eins 1936—40, enda voru það kreppuár, og komst hún þá niður í 0.9 kg. á mann að meðaltali. Aftur á móti gegnir allt öðru máli með sykurneyzlu landsmanna því hún eykst á þessu sama tímabili úr 7.6 kg, á mann, ár hvert, upp í 55.3 kg. Með öðrum orðum hún gerir nokkru betur en sjöíaldast..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.