Vísir - 23.12.1960, Blaðsíða 4

Vísir - 23.12.1960, Blaðsíða 4
 Boðorðin tíu Félag ísl. hljómlistarmanna, Laugarásbíó hefur nú að und- anförnu sýnt kvikmyndina Boðorðin tíu“ við mikla aðsókn og hrifni og verður hún einnig jólamynd kvikmyndahússins. Hún er gerð af Paramountfélag inu og leikin af úrvalsleikur- um. Við gerð kvikmyndarinn- ar hafa verið bornir samán ýms ir biblíutextar og stuðzt við efn- islegar frásagnir margra kunnra ritverka, er varða sög- una og svið hennar. Höfundur kvikmyndarinnar er snillingur- inrt Cecil B. de Mdlle, og er þetta í annað skipti, sem hann hefur gert kvikmynd um Mós- es og boðorðin tíu. Um þessa hina síðari mynd hefur verið svo að orði komizt: . „Þessi nýja mynd um Móses, leiðtoga og spámann ísraels, og lög guðs, er hann flutti mann- heimi í tíu boðorðum á stein- töflum, er söguleg túlkun á frásögn gamla testamentisins Biblíunnar. Ekkert hefur verið látið ógert til þess að sú túlkun gæti orðið sem fullkomnust“ og „umfram allt er þessi kvik- mynd þó óður til frelsisins, — hin sígilda saga um flótta mannsins frá harðrétti og kúg- un til fyrirheita þess frelsis, sem býr í hjarta hvers einasta manns og engar helsprengjur nútímans fá nokkru sinni grand að. Kristnum mönnum birtist kjarni þessarar lífshugsjónar hvergi betur en í „Boðorðun- um tíu.“ ÍÞRÓTTAFÉLAG REYKJAVÍKUR. óskar öllum meðlimum og velunnendum wtieffra fola. og farsæls árs, Bræðurnir Ormsson, Eiríkur Ormsson. Þvottahúsið, Bergstaðarstræti 52, Farsælt komandi ár! Heildverzlun Alberts Guðmundssonar, Smiðjustíg 4. Raforka. Verzlurain Goðaborg, Freyjugötu 1. — Laugavegi 27 Verzlunin Björn Kristjánsson, ritfangadeild, Þ. Þorgrímssora, heildverzlun, Borgartúni 7. Verksmiðjan Varmaplast. Verzlunin Vegur. Fornminjar Verzlunín Ingibjörg Johnson, A Orkney hafa menn kom- ið niður á gamlar minjar sem ætlað er að séu frá þeim dög- um er norrænir menn höfðu þar aðsetur. Það var við bæinn Skaill í Deerness þar á eyjunni, sem minjar þessar fundust. Stuart Cruden, einn þekktasti forn- minjavörður í Skotlandi fór þegar á staðinn og heldur hann því fram, að hér séu um að ræða minjar frá ábúð þeix-ra Ámundar og Þoi'kels, sem minnzt er á í Ox'kneyjasögu. Lampinn. Efnalaug Vesturbæjar, Bæjarbúðin, Sörlaskjóli Ullarverksmiðjan Framtiðin H.f. Skallagrímur. Don Pasquale Framh. af 12. síðu. þeir eru samdir af Carl Gustaf Krusse frá Boi'garleikhúsinu r Malmö og hefur hann einnig æft þá. Dansmeyjar eru allar úr Listdansskóla Þjóðleikhússins. Tónlistarstjóri er dr. Róbert A. Ottósson. Þýðinguna gerði Eg- ill Bjarnason, en leiktjöld eru eftir Lárus Ingólfsson. Söngv- ai'-ar vei'ða Kristinn Hallsson (Don Pasquale), Þuríður Páls- dóttir, Guðmundur Jónsson, Guðmundur Guðjónsson og Eg- ill Sveinsson. Björninn, Njálsgötu 49 Skartgripaverzlun Guðlaugs Magnússonar, Laugavegi 22 A. SajatUiit h.f Kjötbúðin, Langholtsvegi 17 dlc Elzti maður í Hollandi, Willem Kostering í Delft, andaðist um daginn 109 ára gamall. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co Verzl. Vald. Poulsen St í: iR í! VÍ SIR Föstudaginn 23. desqmber 1860

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.