Vísir - 23.12.1960, Síða 5
VÍSIR
F&studaginn 23. desember 1960
5
Harpa h.f., Litnr og Lökk h.f.
Ingólfscafé. — ISnó.
Breiðfirðingabuð,
J. Þorláksson & Norðmann h.f,
Sundlaugar Eeykjavíkiu
SundhöII Rcykj&víkur.
Fíöskumiðstöðin
Borgarþvottahúsið.
Sveinsbakarí, Bra&ðraborgarstig
Keilir h.f.
Bókabúð Æskunnar.
Radíóstol'a Vilbergs og Þorsteins, Laugavegi 72
Tóbaksverziunin, Aitsturstræti 14,
Strætisvagna-
ferðir um jólin.
Þorláksmessa: Ekið til kl.
01:00. — Aðfangadagur jóla:
Ekið á öilum liðum til kl. 17:30.
Ath. á eftirtöldum leiðum
verður ekið án fargjalds, sein
hér segir:
Leið 2 — Seltjarnarnes:
Kl. 18:32, 19:32, 22:32, 23:32.
Leið 5 — Skerjafjörðui':
Kl. 18:00, 19:00, 22:00, 23:00.
Leið 13 — Hraðferð Kleppur:
Kl. 17:55, 18:25, 18:55, 19:25.
— 21:55, 22:25, 22:55', 23:25.
Leið 15 — Hraðferð Vogar:
Kl. 17,45, 18:15, 18:45, 19:15.
— 21:45, 22:15, 22:45, 23,15.
Leið 17 — Hraðferð —
Austurbær — Vesturbær:
Kl. 17:50, 18:20, 18:50, 19:20.
— 21:50, 22:20, 22:50, 23:20.
Leio 18 — Hraðf: Bústaðahv.
Kl. 18:00, 18:30, 19:00, 19:30.
— 22:00, 22:30, 23:00, 23:30.
Leið 22 — Austurhverfi:
Kl. 17:45, 18:15, 18:45, 19:15.
— 21:45, 22:15, 22:45, 23:15.
Blesugróf — Raístöð —
Selás — Smalönd.
Kl. 18:30, 22:30.
Jóladagur:
Ekið frá kl. 14:00—01:00.
Annar jóladagur:
Ekið frá kl. 09:00—24:00.
Gamlársdagur:
Ekið til kl. 17:30.
Nýársdagur:
Ekið frá kl. 14:00—01:00.
Lækjarbotnar: Upplýsingar í
síma 12700.
Ath.: Akstur á jóladag og
nýársdag hefst kl. 11 og annan
jóladag kl. 7 á þeim leiðum,
sem að undanförnu hefir verið
ekið á kl. 7—9 á sunnydags-
moígnum.
á
BiUDGEMtAUT
Norður tekur ás og kóng í
spaða. Þá er tígulás tekinn og
einnig spaðadrottning og átta,
norður gefur af sér tvo tigla.
Austur er i kastþröng.
1) Kasti hann laufi, er ás og
kóngur í laufi tekinn og austri
spilar inn á lauf og verður hann
þá að spila frá hjartanu.
2) Kásti hann hjarta, spilar
suður hjarta. Laufatvistur til
baka (spili hann háu laufi fær
suður þrjá slagi á lauf með þvi
að drepa fyrst og gefa svo
tvisvar) er drepinn af vestri
með laufáttu. Hann spilar
hjarta, austur drepur og spilar
hálaufi og suður á s’aginn. Nú
er suðri spilað inn á tígul og
norður fær síðasta slaginn á
hjarta.
Kastþröngin, sem myndast á
fimmta slag er óvenjuleg að
tvennu leyti. í fyrsta lagi mynd-
ast hún þegar suður á finim
tapslagi. í öðru lagi er engin
innkoma á hendi norðurs. Lyk-
ilspilamennskan kemur í sjö-
unda slag, þegar vestur fær
laufs’aginn. Hún og tígu'inn-
spilið þvingar vestur til að gefa
norðri hinar nauðsynlegu inn-
komur.