Vísir - 23.12.1960, Page 6

Vísir - 23.12.1960, Page 6
6 VÍSIR Föstudaginn 23: dcscmbcr 1960 IQOrná ÍÖ.Osek. i Þau eiga það öll , sammerkt, sem j koma við sögu á þessum tv'eimur síð- j um, að hafa verið j riðin við ný heims- j met, sero sett hafa 1 verið í frjálsum í- þróttum á árinu. Svo við þyrjum á síuttu hlaupunvun, þá er hér til vinsíri sá hinn frægi mað- ur Armin Hary, sem hljóp 100 m á 10.0 sek. í siunar og setti þar með nýtt heims met. Hann vann síð- ar sömu grein á OL í Róm. Tími hans þá var 10.2 sek 200 M - NÝTT HEIMSMET 20,5 Öl-slgur cg heimsmðt í m. | Mennirnir þrír hérna á stóru myndinni fyrir ofan eru allir þekktir. Þeir eru hinir þrír j stóru í kúluvarpi. Myndin var tekin við verðlaunaafhendingu í Róm. I miðjutmi er Bill Nied- er með gullið. Hann hafði sett heimsmet fyrr í sumar og kast- aði þá 19.99 m. Vinstra megin við hann er Ðallas Long, sem varð þriðji, en vúrðist þó una vel við sinn hlut, enda er hann ungur að árum o? á framtíðina fyrir sér. Parr O'Brian er hinum megin við Nieder. Hann varð annar en virðist vera súr á svipinn. Takið eftir hvcrnig Long horfir á þennan gamla keppinaut sinn O'Brian - NÝTT HEIMSMET 44,9 Stóra myndin hérna neðst á síðunni var tekin í Róm, í úrslita- hlaupinu í 400 m. Hlaupararnir hafa hlaupið um 340—50 m. þegar hún var tekin. Tveir fremstu mennirnir á myndinni unnu það ótrúlega aírek að setja nýtt heimsmet á vegalengdinni — 44,9 sek. — Sá sem er fremstur á myndinni þarna varð annar, það var Carl Kaufmann frá V.-Þýzkalandi. Sá sem er þama næstur (með vafinn fót) er Otis Bavis, hann varð fyrstur á sama tírna og Kaufmann, en sjónarmun á iindan. Hinir á myndinni eru E. Young, Mal Spence og Milka Singg. lerrufi vasin a§§a. Hérna til vinstri sjáum við þrjá menn standa á verðlauna- pal'Ii. Þetta eru hinir þrír fyrstu í 200 m hlaupinu. Myndin var tekin við verðlaunaafhending- una í Róm I miðjunni er ítal- inn Bcrruti sem sigraði þar og jafnaði urfi Ieið heimsmetið sem var 20.5 sek. Vinstra megin við hann er hinn ágæti hlaupari Bandaríkjamanna, Les Carney, sein hreppti silfrið. Hann vann þarna Norton (eins og fleiri), sem hann hafði þó löngum tap- j að fyrir vestra. Hinn maðurinn j er Abdoulayc Seye, franskur! blökkumaður, sem hlaut brons- verðlaun l bnöitökki. Hérna til vinstri cr mynd af þelbökkum manni 1 langstökki. Þetta cr arftaki Jesse Owens í þessari fallegu grein. Hann heit ir Ralph Boston, og hann bætii í sumar hið aldarfjórðungs- gamla met Jessc Owens f þess- ari grein um 10 ;m. Það var áð- ur 8,13 m. Boston er ungur bankarískur blökkumaður, hlaðinn kangikrafti, sem hefur dugað honum til að stökkra lengra en nokkrum öðrum manni 1 veraldarsögunni. Hann er enn ungur að árum og marg- ir spá honum enn glæsilegri framtíð. Myndin var tekin af homini £ stökkkeppninni £ Róm. Takið eftir hve léttilega hann svífur gegn um loftið. 1G.000 m. á 2SJ8.8 Poytr Bolotiiikov heitir þcssi ókrýndi konungur Ianghlaur - ! aranna. Hann hefur nú tekið við þar sem hinn frægi VlatBm .ir Kuts, landi ltans, lét staðor numið á sínum tíma. Bolotni- kov er á myndinni hérna fyrir ofan,. og hann setti að loknu rt Ol.Ieikunum nýtt glæúlo-t heimbsmet í 10.000 m hlaupi, rann vegalengdina á 28.18.8 mín. — sem er næstum ótrú- lega gott.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.