Vísir - 23.12.1960, Page 7
Föstudaginn 23. desember 1960
VÍSIR 7
-----------------------———— :-------------L
2.23 m í
iiástökki.
John Thom-
as olli mönn-
iim vonbrigft-
um er hann
tapaði í há-
stökkskeppn-
inni í Róm, en
heimsmet
hans; 2,23 m.
stendur enn ó-
haggað.
Witma vann 3
Wilma Rudolph heitir þessi
laglega blökkustúlka hérna til
hægri. Hún var sá keppandi
scm hvað mesta athygíi vakti í
j Roiri, Þar hreif hún hugi manna
1 sem hin fótfráa þokkadis, og
| vafálaust hefur hún orðið kyn-
: stofni sínum til meira gagns en
! flesíir aðrir. Hún vann þrenn
\ gullverðlaun, í 100 m, 200 m
: og 4x100 m boðhlaupi. M. a.
j lilajóp hún 100'm á 11.0, sek,
) en það fékkst þó ekki viour-
I kcnnt, þar sem nokkur með-
i vindur. var. En hún fékk ekki
mikla keppni, og sennilc-ga gct-
ur hún né.ð þessu við Iöglegar
i- aðstæður, Áður I suinar hafði
j Wihna sett heimsmet í 200 m
. hlaupi, og gerðisí hún þá fyrsta
kcnan til hess að hlaupa þá
vegalengd á ;kemmri tfma en
23.0 sek, Hún náði þar 22.9 sek.
Hún verður lengi f minnum
höfð fyrir hinn frábæra árang-
ur sinn.
___•_____
Efötot vann siía.
! Herbert Eiliot kom £ sumar
aftur fram sein hinn eini sanni
konungur 1500 m hlaunavanna,
eftir nokkra fráv: t fró b’aupa-
brautinni. Hann byrjaði hægt,
en bætti ;ig stöðugt er á leið,
og var í hátindi er Rómarleik-
hann með óviðjafnanlegum
glæsibrag, svo að slíkt hefur
aldrci áður sé-ít á Olympíuleik-
um. Mcð frábærum cndaspretti
tókst honum að bæía eigið
heinisinet - úrslitahlaupinu og
tíminn var 3.35.6 sek Elliot er
vafalaust mesti miliivega-
fengdahlaupari sem heimurinn
heíur ennþá séð. Hann dvelur
nú •' Englandi við háskólanám
: og hygg't reyna við’ heimsmet-
; ið í 5000 m hlaupi að ári.
Caíhoun vann aftur.
Hérna til vinstri á stóru
! myndinni sjáum við tvo menn
vera að hlaupa yfir fyrstu grind
ina af 10 •' þeirri grein sem köll
uð hefur verið tekniskasta
grcin í heimi — 110 m grinda-
hlaupið, Til hægri á inyndinni
j — og aðeins á undan — er Lee
Calhoun, og myndin er tekin cr
j hann jafnaði metið og vann síð-
an bað afrek er fram að þessu
er einsdæmi f íþrótta ögunni. að
j vinna í annað -kipíi Ol.-íitilinn
j í þeirri grein. Calhoun hefur nú
0L-SIGUR 06 HEIMSMET í TUGÞRÁUT.
misst áhugamannarcttindi sín
og sennilega sett keppir hann
j aldrei meir. — Heimsmetið á
méð honum Martin Lauer, og
var það sett í fyrra, h'ka í Sviss,
en þar mnnu vera einhverjar
beztu hlaupabrautir •' heimi.
! Lauer gekk ekki eins vel £ Róm,
Rafer Jo-
lmson sigraði
á Ol-Ieikun-
um í tugþraut
og fyrr á ár-
inu hafði
hann sett
heimsmet •'
þessari grein,
8.683 slig. Nú
er hann hætt-
ur keppni fyr-
ir fullt og allí.
Líklcgasti eft-
irmaður hans
er Yang frá
Formósu, sem
varð annar á
OL.
17.03 í {mstökki.
I sumar var sett nýtt frábært
heirnsmet í þrístökki, 17.03 m.
Sá sem vann þetta góða afrek
var Josef Schmidt, sem lengi
hefur verið £ hópi beztu þri-
stökkvara í heimi, Hann sigraði
líka á Ol.-leikunum £ harðri
menn, þar á meðal Vilhjálm
Einarsson, sem skömmu fvrir
leikana hafði stokkið 16.G9 m
og þar með komist í 2. og 3.
; því að hann var lengi £• sumar; sæti í. heimsafcekaskránni fyrr
: meiddur í fæt: óg hr.ði það hon-
| um svo fyrri hluta sumars, að
hmin varð að fá. deyfisprautur
í/otinn i .hyert skipti sem hann
: hljóp. Haim náði bezt 13.6 sek.
■ í siimar, • -
! og síðar í hrístökki. En einhver
varð að vinna — og því þá ekki
heimsmeistarinn? Það verður a.
m. k. ekki annað sagt en að
hann hafi verið vel að iigrin-
um kominn