Vísir - 27.12.1960, Blaðsíða 1
12
síður
12
síður
50. árg.
Þriðjudaginn 27. desember 1960
291. tbl.
nn harðnandi átök
menn óttast nú
Belgíu, o.
úthellinsfar
BeKgiskir Natohermenii i jéia-
ieyfi fá ekki burtfararBeyfi.
Alh ttivinnulíll landsins lairiað.
Indlandsstjórn hefir nú haíið sókn á hendur betlurum, sem hafa
löngum verið algeng sjón í borgum Indlands, og upphafið á að
vera að gera þá útlægja úr N^-Delhi, höfuðborg landsins. —
Re.ynt verður að útvega beiningamönnum vinnu, en þeir, sem
gera sér upp örkumla eða hafa hagnað af betlistarfi annarra,
hljóta allt að árs fangelsi.
Söfnun hlutafjár í Verzl-
unarbankann senn lokið.
llaitia verður stokjiaður í íelirúar.
Söfnun hlutafjár í Verzlunar-
bankann hefur gengið framar
öllum vonum, er komin lang-
leiðina, og ákveðið er, að geng-
ið verður frá stofnun hankans
í byrjun febrúarmánaðar, að
því er Höskuldur Ólafsson
sparisjóðsstjóri tjáði Vísi fyrir
skömmu,
Það var 14. júití, sem söfn-
unin hófst, og hafa þegar safn-
azt rúmar níu milljónir króna
hjá 306 af 310 ábyrgðarmönn-
um, og það sem á vantar, 900
þúsund króna, munu kaup-
mannasamtökin og Verzlunar-
ráð íslands annast um að út-
vega, og munu reyndar vera
komin .vel á veg með það, svo
að sýnt er, að bankinn verður
stofnaður innan tveggja mán-
aða.
Verzlunarbankinn verður til
húsa í Bankastræti 5 (húsi
Lárusar G. Lúðvíkssonar) og er
unnið að breytingum á húsnæði
því, sem tekið hefur verið þar
á leigu. Mun þeim breytingum
væntanlega lokið í sama mán-
uði og bankinn verður form-
lega stofnaður.
EidsviÞði í ffeevz
Sex manna fjölskylda
húsnæðislaus í Kópavogi.
Engan bilbug er að finna á
aðiluin í deilunni í Belgíu, sem
leitt hefur til verkfalla um allt
land að kalla, stöðvnn atvinnu-
lífs og samgangna.
Fréttaritari komst m. a. svo
að orði í skevtum frá Brússel.
að það verði að teljast mikil
heppni, ef komist verði hjá
blóðsúthellingum í þeim átök-
um, sem framundan séu. Af
hálfu jafnaðarmanna, sem eru
höfuðandstæðingar stjórnarinn-
ar, hefur verdð lýst yfír, að ef
stjórnin óski að nú verði barist
til úrslita séu þeir reiðubúnir.
Stjórnin sakar þá um að æsa
til verkfaUa i pó'.itískum til-
gangi og sumir leiðtogar verka
lýðsfélaga eru sömu skoðunar,
þótt þeim sé illa við skatta-
hækkunar — og sparnaðará-
form stjómarinnar. Mikilvægdr
fundir, sem verkalýðsleiðtogar
þessir sitja, verða haldnir í dag,
og verða þá teknar ákvarðanir
lun áform, sem miða.að því að
gera verkföllin enn víðtækari,
m. a. með því að stofna til alls-
herjarverkfalla í Briissel og hin
um stærri borgum landsins.
Því er haldið fram af stjórn-
arandstæðingum, að samtímis
skatthækkunum sé áformað að
miimka styrlci til þurfandi
fólks, og slá þeir mjög á þá
strengi að rýra eigi kjör alls al-
mennings, en því er neitað af
hálfu stjórnarinnar, að sá sé til-
gangurinn, hinsvegar verði
þjóðin öll að taka á sig' nokki'-
ar byrðar, vegna missis Kongós
og var þetta meginefni ræðu
Eyskens forsætisráðherra, er
hann ávarpaði þjóðina á að-
fangadagskvöld og hvatti hana
til einingar á hinum viðsjár-
verðu tímum, sem nú væru í
lífi hennar
Belgiskt Natoherlið
til taks.
Svo alvarlega þykir stjórn-
inni horfa, að belgiskir her-
memi úr liði Norður-Atlants-
hafsbandalagsins, sem voru
heima í leyfi um jólin, verð'a
látnir hafast við í landinu á-
fram um stundarsakir, til þess
að vera þar til taks ef þurfa
þykir. Á'ður var búið að efla
hérvörð við konungshöllina og
allar opinberar byggingar í
landinu, samgöngumiðstöðvar
•og víðar, til stuðn.ings vopnaðri
lögreglu.
Nokkuð hefur borið á þvi að
skemmdarverk hafa verið unn-
in, einkum á járnbrautum, og
hefur vörður með fram þeim
verið aukinn; og nokkrir menn
handteknir, grunaðir um
skemmdarverk eða tilraunir til
skemmdarverka. — í Brúgge
dreifði vopnuð lögregla mann-
fjölda, sem safnazt hafði saman
fyrir utan pósthús borgarinnar,
og í Mons, sem er kolanámu-
hérað í suðurhluta landsins var
sprengju varpað inn í skrifstofu
jafnaðarmannaleiðtoga, en ékki
getið um neitt manntjón háfði
orðið.
Almenn þátttaka.
Þátttaka i verkföllunum virð-
Frh, á 11. s
Yfír 400 banaslys um
jólin í landaríkjunum.
A Bretlandi biðu a.m.k. 87 mamis bana.
Slöhkviiiðið
G sinmum
I . -• .■) ;t . ’ -
Slökkviliðinu í Reykjavík
var sex sinnum tilkynnt um eld
frá því á aðfangadagsmorgun
úg þar til í nótt, en á flestum
íilfeDanna var um lítilræði eitt
a* rmða eg tjón víðast lítið sem
• ekUerf, .. .v ■ : ' .. . '.t ' "
:.. í .p^iðustu kvaðningu
>lökk v)Iiðs|ns; var: rétt um
kmtt út G
WSBSS jjÓiÍBS-
ellefuleytið í gærkveldi, var um
töluverðan eldsvoða að ræða og
tilfinnanlega tjón á eignum.
Eldsvoði þessi var á Álfhóls-
vegi 66 í Kópavogi. Þegar
slökkviliðið kom á vettvang var
skúr, sem áfastur var við íbúð-!
arbragga, alelda. Eldurinn Iæsti
Frh. á 6. síðv ;
„Lifandí beina-
griitdur" í Konp
Sameinuðu þjóðirnar auka
nú hjálpina við Balúbana sem
eru í svelti í suðurhluta Kas-
ai í Kongó.
Dr. Lennert, sem liefur yf-
iriunsjón með hjólparstarf-
sominni, segir flóttamenn
um 366 þúsund, og margt af
þessu fólki sé „lifandi beina-
grindur“, sem hljótt og sinna-
laúst bíði daoðans.
Eins og jafnan var mikið um
slysfarir jóladagana í ýmsum
löndum heims. Borizt hafa frétt
ir frá Bretlandi og Bandaríkj-
unum sem s.ýna, að mikið hefur
verið um slysfarir.
í Bandaríkjunum var búizt
við, að þar myndu 5—600
manns bíða bana um jólin af
slysförum, miðað við reynslu á
undangegnum árum. Samkv.
bandarískum fréttum snemma
í morgun var kunnugt, að yfár ■
400 manns hefðu látizt í Banda
ríkjunum jóladagana. Er því
líklegt að talan verði mun lægri
en á undangengnum árum, en
athugandi er, að nú voru stutt
jól. Ekki hefur heldur verið
minnzf á aftakaveður neinsstað
ar í Bandaríkjunum jóladag-
ana, en veður er slæmt og um-
ferðarskilyrði, þegar tugþús-
undir manna eru á ferðalagi um
land.ið, eykur það vitanlega
Framh. á 6. siðu.
Verður Castro settur
út af sakramentínu?
Kaþólska kirkjan herðir andstöðu
sína.
Rómversk-kaþclska kickjan á
Kúbu lætur jafnvel sverfa til
stáls gagnvart Castro og stjórn
hans nú um jólin.
Það er ekkert leyndarmál, að
kirkján á Kúbu er nú helzti and-
stæðingur Castros, og hafa prest
ar predikað gegn stjórn Castros
og þjónkun hennar við korara-
únista við og við að undanförnu.
En sókn hefur kirkjan’ekki haf'-
ið sem heild, enda þótt. þær ‘
fregnir. berist nú, að slíkar. áð-
gerðir kunni að vera nærri.
Er talið sennilegt, aS
kunní að verða eins konar
upphaf kirkjusóknar, og
fyrsta skrefið yrði, að Castro
yrði settur út af sakramenti,
en slíkt er þung refsing í
augum kaþólskra.
Castro hefur sagt í blaðavið-
tali, að það sé misskilningur hjá
kirkjunni. að. hann sé óviriui*
hénnar, húri ráðist sífellt á harin
en hann ekki á hana. Þ(5 brá
hánn út af því á dögunum, er
hajnp. rgðst á Betancourt kard-
íriála. æðsta mann kirkjunnar,
á hálfs'ffófðá tíma ræðu.