Vísir - 27.12.1960, Blaðsíða 7

Vísir - 27.12.1960, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 27. desember 1960 VÍSIR Bretar reyna að miðla málum í Laos. Konungur Laos kont tH Víentíane í gær. Sir Frank Norton ambassador Bretlands í Moskvu hefur átt frekari viðræður um Laos við Kusnetzov aðstoðar-utanríkis- ráðherra. Stjórnin í Vientiane heíur lýst vfir, að hún hafi myndir og| aðrar sannanir fyrir því, að sov- ézkar flugvélar hafi flogið yfir hersveitir Kong Lae á undan- haldi hans frá Vientiane, og hafi verið látnar svífa niður til þeirra fallhlífar með vopn og skotfæri. Náðst hafi myndir, sem sýni greinilega hin sovézku: einkenni f lugvélanna. Hefur stjórnin mótmælt þessari er-' lendu íhlutun. Kommúnistar saka hins vegar Bandaríkja- menn um stuðning við her- sveitir Phoumi Nosovans, sem' tóku Vientiene og hröktu Kong Lae á brott þaðan. Konungurinn í Laos kom til Víentiane í gær, til þess að kynna sér skemmdir í borginni eftir bardagana, en að margra ætlan er tilgangurinn að heita stuðningi nýju stjórninni, sem þar var mynduð eftir undan- hald Kong Lae frá borginni. Bretar reyna sem kunnugt er af fyrri fregnum, að koma því til leiðar, að fulltrúar sem flestra verði i hinni hýju stjórn, og samkomulag verði um að hæta allri erlendri íhlutun. Slys v^WÞÓR ÓUVMUmSON ll&íiutuj(iÍ£íl7r/m <Súni 23ý7o INNHE/MTA LÖGFRÆtHSTÖHr Framh. af 12. síðu. götunni þegar bifreiðarstjór- inn kom út. Ekki er talið að billinn hafi farið yfir manninn og ekki var talið við fyrstu at- hugun að maðurinn væri brot- inn. Hins vegar mun hann hafa hlotið þungt högg. Hann var fluttur í sjúkrabifreið í slysa- varðstofuna og þaðan í Landa- kotsspítala, þar sem hann ligg- ur nú. Þegar Vísir spurðist fyr- ir um líðan hans í morgun var blaðinu tjáð að hún væri ó- breytt. í gærkveldi ók kona bifreið aftan undir vörubílpall og slas- aðist við það á höfði, auk þess sem hún hlaut taugaáfall. í nótt meiddist mður í sysk- ingum og annar varð fyrir bif- reið í Austurstræti og slasaðist á höfði. Þeir voru báðir flutt- ir í slysavarðstofuna. VARMA Jólafagnaður Verndar fór hið bezta fram. Fleiri gestir komu en í fyrra. Einangrunar plötur. Sendum heim. Þ. Þorgrímsson & Co Borgartúni 7. - Síini 22235. Nærfatnaður karlmanna , »g drengja fyrirliggjandl. LH.MUUER | Jólafagnaður félagsins Vernd- ar fyrir þá, sem engan samastað áttu um jólin, fór fram í Sjálf- stæðishúsinu á aðfangadag, var vel sóttur og fór hið bezta fram. Um tíu manns frá Vernd voru mættir í Sjálfstæðishúsinu kl. 2 síðdegis, aðallega konur, og gengu um beina fyrir gesti, en þeir urðu milli 50 og 60 alls, og varð það miklu fleira en 1 fyrra. Fjöldi fyrirtækja og ein- staklinga hafði gefið mikið af mat og fatnaði, og Sjálfstæðis-* húsið var lánað ókeypis. Fyrst voru þeir látnir fá föti til skiptanna, sem vildu, og bjuggu allir sig upp undir sjálf- ! an jólafagnaðinn. i Séra Bi’arni Jónsson vígslu-- biskup okm á vettvang og fluttil jólahugvekju, Skúli Halldórssom tónskáid mætti tíka og lék áí píanó. Setzt var að borðum kl. 6.30 síðdegis, og setiS var j góðum fagnaði fram eftiri kvöldi, undu allir glaðir viði sitt. Eisenhower framtengir bann á Kúbusykrí. Enginn irmflutningur til 31. marz n. á. Málfiumingsskrifstófa MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Síini 1-1875. Eisenbower forseti fram- lengdi fyrir skönmm bannið á innflutningi á sykri frá Kúbu um þriggja mánaða skeið frá 1. næsta mánaðar að telja. Eökstyður hann framleng- inguna með því, að afstaða Kúbustjórnar til Bandaríkj- anna sé enn fjandsamleg, og hafi ákvörðunin verið tekin með tilliti til þjóðarhagsmuna Bandaríkjanna. Sagt er, að forsetinn muni einnig hvetja þjóðþingið til að gera þá breytingu á gildandi. lögum, að forsetinn sé leystur undan þeirri skyldu, að kaupa sykur í Dominikanska lýðveld- inu. Bannið á sykurinnflutningi frá Kúbu gildir til 31. marz nk., en þá ganga hin svonefndu syk- urlög úr gildi. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ISLAND Gtæsiiegasta happdrætti iandsins. 60,000 hiutamiðar — 15,000 vinningar FjcrJi hver mlJi hiýtur vinning að msðaitaíi. i vinningtir ein milljón krónur Umboðsmenn í Reykjavík: Arndís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10, sími 1--90-30. Elís Jónsson, Kirkjuteigi 3, sími 3-49-70. Frímann Frímannsson, Hafnarhúsmu, sími 1-35-57. Guðrún Ölafsdóttir, Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar, Austur stræti 18, sími 1 -35-40. Helgi Sivertsen,, Vesturveri, sími 1-35-82. Jón St. Arnórsson, Bankastræti 11, sími 1-33-59. Verzlunin H. Toft, Dalbraut 1, sími 3-41-51. Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33, sími 1-98-32. Þórey Bjarnadóttir, Laugavegi 66, sími 1-78-84. Umboðsmenn í Kópavogi: ölafur Jóhannesson, VallargerÖi 34, sími 1-78-32. Kaupfélag Kópavogs, Álfhólsvegi 32, sími 1-96-45. Umboðsmenn í HafnarfirSi: Kaupfélag Hafnfirðinga, Vesturgötu 2, sími 5-02-92. Valdimar Long, Strandgötu 39, sími 5-02-88. Vinsamlegast endtirnýi6 sem fyrst tii a6 for6ast kiðraSir seinustu dagana. Vinsamlega athugiS: Stofnað hefur verið nýtt umboð í Skjólunum í Verzlunmni Straumnes, Nesvegi 33. Umboð Guðnínar ölafsdóttur er flutt úr Bankastræti 11 í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar, Austurstræti 18. Umboðið, sem var í Verzl. Miðstöð er flutt í Kaupfélag Kópavogs, Álfhólsvegi 32. I ÍSLANDS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.