Vísir - 27.12.1960, Blaðsíða 6

Vísir - 27.12.1960, Blaðsíða 6
 VlSÍR Þriðjudaginn 27. desember 1960 VlSIK DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐ^ T'TTGÁFAN VÍSIR HJ’. Vlclr Jtemur út 300 daga a aci, v >'ist 8 eða 12 blaðsiður. Rltstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Bitstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar skrifstofur að Ingólfsstræti 3. Rltatjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,01' Aðrar skrifstofur frá kL 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Visir kostar kr. 30.00 í áskrift á mánuði. Félagsprentsmiðjan h.f. Jóíahátiðin. Enn er jólahátíð að baki. Jólin voru stutt að þessu sinni, scgja menn. Hátíðisda^arnir voru þó jafnmargir og endra- mer, en af því að jóladaginn bar upp á sunnudag, var þíið aðeins mánudagurinn, annar í jólum, scm bættist við hið venjulega lielgarfri, sem-fólk héfðí fengið hvort eð var. Um jjetta tjáir ekki að sakast. Jól hlýtur.að bera upp á helgi á vissu árahili meðan tímafeikningnum er eklíi hreytt, og við höfum undan ýmsu öðru fremur að kvarta bér á is- landi én áð i rídagarnir séu óf fáir. En jólunum er ekki lokið enn. Þau enda ekki fyrr en á þrettándanum, h. 6. janúar, eins og allir vita. Þess vegna getum við boðið kunningjunum gleðileg jól, þegar við hittumst þessa dagana, þótt aðalhátíðin sé liðin. Sem betur fer er nú að hverfa úr málinu sú leiða dönskusletta, sem lengi var hér tízku, að segja: „Gleðilega rest“, þegar menn hittust eftir hátíðis- dagana. Gleðileg jól er rétt, og fegurra mál. Hitt er málleysa. Allitr timinn fram á jjrettándn ber sinn svip af jóla- liatdinu, jjótt sjálf hátíðin sé ckki nema tveir og hálfur dagur. Jólatréð stendúr í stolunni og jóiasknuilið níún víðast látið óhi'cyft þangað til. Harnahöllin eru flest haldin milli jóla og nýárs og svo koma áramótin, gamlárskvöld, sem ýinsum þykir. ein hátíðiegasta stund ársins. Þannig er liátíðastennning allan thnann og eitthvað að lilakka til fyrir j)á, sem ekki hala glatað j>eim hæfileika. Undirbúningur jólanna er mikill og margur orðinn þreyttur, begar hið heilaga kvöld rennur upp, ekki sízt húsmæðurnar. Því heyrist cft slegið fram, að mikið mætti draga úr öllu „jólavafstrinu“ og kostn- aðinum. sem því er samfara. Þetta niá vel vera, og eins kann að vera eitthvað hæft í hinu, sem ýmsir segja, að jólagleðin sé ekki rneiri nú er fyrr á tímum, þegar íburðurinn var minni. Þá munu þess og einhver dæmi, að menn reisi sér hurðarás um öxl í jólainn- kaupunum, stofni jafnvel til skulda, sem jæir eru lengi að greiða. En þess ber þá að gæta, að margt af því sem keypt er fyrir jólin og notað til gjafa innan f jölskyldunnar, mundi þurfa að kaupa fyrr eða síðai’ á árinu. j Iiitt er svo annað mál, að almenningur mun óviða eð:i hvergi í heiminum gefa eins dýrar jólagjafir og hér tíðkast á síðari árum. A ]>ví sviði cins og sumuni öðrum hefur myndast eins konar kapphlaup um ]>að, hvér sé rausnar- legastur, líkt og þegar farið er að keppa uni, hver haldið geti dýrustu veizluraar eða lieimboðin. En þessi mikla rausn getur stundum verið hálfgerður hjaniargreiði við jiann, sem gjöfina þiggur, j>ví að „gjöf skal gjaldasU.ef vinátta á að baldast“, segir máltækið, og sé sá siðarnefndi í litlum efnum, getur honum reynst erfitt að launa á þann hátt, sem hann télur sér sæma. Mesta hátíð ársins. i En hvað. seiii skoðunum manna um undirbiunng jól- anna líður, að Jjví er erfiði og kostnaðhliðina snertir, eru ]>au í vitund ;>lls jjorra þjöðai'iimar mesta og áhrifaríkasta hátíð ársins. Við förum að hugsa til jólanna fljótlega upp úr veturnóttum og búa okkur með ýmsum hætti undir kcmiu jæirra. Vmsir forsjálir menn fara t.d. að lnigsa fyrir gjöfunum til ástvina og kimningja, og ekki sízt konurnar. Allar hr^sanir um jólin eru af hinu góða. Þær snúast ura bað, að gleðja aðra, veita einhverjum ljós- geisla inn f líf heirra, sem við éigum nánast samleið með. Þannig jsendir bessi mikla Ijóssins hátíð geisla sína inn í allt hjóðlífið, bæði áður en hún rennur upp og effcir að henni er lokið. Hún er hátíð friðar og kær- leika. Mannlífið er fegurra af því að við höldum heilög jól. | Frá sjónaraiiði oklcar lslendinga hljóta þœr jj.ióð r að fara mikils á mis, sem engin jól halda. Og mikil hlýtur brcytíngin að vera J jæiin þjoðfélögum, sem fyrir fáeinum. ái-um eða áraíúgum úttu kristin jól, en hafa nú ]>urft að leggjfi J>á liátíð niður. í í Frakklandi er sérstök stofnun, sem vetur fólki maka með vísindaiegum aðferðum. „Nr. 91.231 hefur fært mér færð inn á (götukort). Sálfræði- alla þá hamingju sem eg get legar athuganir koma þar einnig óskað mér. Yðar einlæg, nr. til greina — og-4rúin á það, að 261.089.“ ! þetta vísindalega þrambolt Hinir ungu elskendur París- muni leiða til réttrar niður- arborgar hittast ekki lengur í stöðu. skemmtigörðum, kaffihúsum | Þetta virðist samt ganga vel. eða skemmtistöðum. Nú mætast Þeir sem leita til þessarar þeir fyrir atbeina nokkurs stofnunar eru að meðaltali trú- konar vísindastofnunar. Þannig lofaðir innan 4ra mánaða og 6 hittust nr. 91.231 og nr. 261.089 daga frá því að þeir lögðu fram fyrir tilverknað Instut hin nauðsynlegu gögn um sig. d’Orientation Nuptiale, franskr- - „Við erum ekki neinn „onely ar giftingarstofnunar sem segist. hearts“ klúbbur“, segja forráða- eiga hhit að máli einnar gifting-j menn stofnunaiinnar. „Við tök- a raf hverjum 140 í Frakklandi. úm ekki á okkar snæri litla Stofnunin velur hina vænt- j menn, gamlar konur, aumingja anlegu maka eftir rithandar- eða drykkjumenn sýnishornum, niðurstöðum ýmiss konar athugana, sem gerðar eru m. a. í vélum .jsem það þurfa að beita vísindunum til að finna hina.réttu lausn. í „Giftingar eru ekki lengur á- kveðnar eins og var í gamla daga,“ segir hann, „svo að stúlka er raunverulega frjáls til þess að hafna hvaða biðli sem er. Þetta gettur valdið þvi, að hún þarf stundum að endurnýja birgðirnar að stuttum tíma,“ segir hann. „Einnig er þess að gæta, að skilnaðir fara nú mjög í vöxt — l(tum bara á Bandaríkin. í Frakklandi er það talið, að um 11 af hundraði allra giftinga afri út um þúfur. Hjá okkur hefir tekizt að lækka þessa hundraðstölu niður í tvo. Þeim mun fleiri númer sem eru í einu happdrætti, þeim mun minni erú vinningslíkurnar. Við veljum fyrir fólk, af því að það getur það ekki lengur sjálft.“ Þrátt fyrir það að Frakkar séu að eðlisfari nokkuð -við kvæmir í slíkum málum, og JEidswði — riamh. af 1. síðu. „La Vie Est Compliquée11. Meðalaldur karlmanna sem líti gjarnan á sjálfa sig sem raða saman kortum sem ýmis hingað til hafa leitað til stofn- nokkurskonar sérfræðinga á þýðingarmikil atriði hafa verið unarinnar er um 35 ár, en sviði ásta, þá hafa þúsundir kvenna um 25 ár. „Umsækjend- leitað til þessarar stofnunar og' úm“ er svo vel lýst, að raun- fyllt út spurningalista hennar, verulega er það mesta furða, og ■ þar verður fólk að telja að þeir skuli þurfa að leita á fram tekjur sínar hve þungur náðir stofnunarinnar. En M. framtíðarmakinn eigi að vera, Jenel, forstjóri stofnunarinnar hverskonar bíl það eigi, hve sig síðan j braggann og að þvi segir, að lífið í dag sé svo marg- gamalt það sé — og hve gam- er lögreglan í Kópvogi tjáði þætt og erfitt viðureignar, að alt það líti út fyrir að vera. Visi i morgun, er bragginn ekki....................................— ----------------------- íbúðarhæfur lengur og að niéstu ónýtur. Eigandi braggans er Matthíás Björnsson kennari og bjó hanh í honum ásamt konu sinni og 4 börnum, Hafa þau orðið fyrir tilfinnanlegu tjóni, þvj að mest af innbúi þeirra mun hafa skemmst af vatni og reyk, það sem ekki eyðiíagðist af eldi! Það tók slökkviliðið nær klukku- stund að kæfa eldinn. Um elds- upptök vissi slökkviliðið ekki. Aðrar kvaðningar slökkvi- liðsins um jólin voru sem hér ségir: LaUst fyrir hádegi á aðfanga- Unnið að stofnun „Stjórn- unarmálaféiags íslands". 53 adilar skráðu §ig til |iátttöku á fundi 15. des. 15. desember sl. var haldinn haldsstofnfundur félagsins, þar j í Þjóðleikhúskjallaranum stofn- sem samþykkt verði lög félags- | fundur fclags um stjómunar- ins og stjói'n kosin, verði hald- I mál í fyrirtækjum og stofnun- inn um miðjan janúar nk. um. Þar voru 10 aðilar sem Tillagan var samþykkt, og I unnið höfðu að undirhúningi einnig var kosið í undirbún- I allt frá því í maí í vor, er til- ingsnefnd til að undirbúa fram- dag var slökkviliðinu tilkynnt i & fr3m 1 «»dirbún- haldsstofnfundmn. að kviknað hafi út frá kerti í m*snefní 1 .53 aðilar skráðu sig til þátt- gárdínum að Hólmgarði 64 | Þeir aðilar’ senl að stofnfund- tóku á fundinum. I uppkasti að Kona sem bjó í húsinu gat inum stóðu’ voru ASI’ BSRB’ félagssamþykttum, sem lagt slökkt sjálf og tjón varð ekki ^*1’ fjánnálaráðuneytöf, IMSÍ, var fram á fundinum, er félag- nema á gardínunum og auk þess raforkumálastjórnin, Reykja- ið nefnt „Stjórnunarmálafélag sviðnaði gluggakista lítillega. I víkurbær, SÍS, SH og vinnu- Islands“ og markmið þess eft- Klukkustundu seinna kvikn- veitendasamband íslands. iifarandi: áði í kjallaraherbergi á Samtúni! A fundinum mættu rúmlega „Félaginu er ætlað að efla 20. Þegar slökkviliðið kom á 60 manns> Þ®r á meðal fulltrú- áhuga á og stuðla að vísinda- vetvang loguðu þar m. a. ar ofanfsI'®indra aðila, auk ým- legri stjómun, hagræðingu og gluggatjöld og legubekkur og issa stórfyrirtækja, opinberra almennri hagsýslu í atvinnu- eitthvað fleira. Herbergi þetta stofnana> félagssamtaka auk rekstri og skrifstofuhaldi ein- hafði einstaklingur á leigu og einstaklinga. Jakoþ Gislason j staklinga, félaga og hins opin- er talið að hann hafi orðið fyr- raforkumálastjóri, setti fund. bera....Á þann veg vill fé- ir töluverðu tjóni. I inn> en fundarstjóri var kjör- Á jóladag gabbaði kvenmaður inn Gunnar Friðriksson, full- slökkviliðið að Flókagötu 64. trúi FiI ' undirbúningsnefnd, Þegar það kom á staðinn var en fundamtari Glúmur Bjöms- hvorki eld né rekjarþef að s°n hagfræðingur. finna. { Jakob Gíslasqn og Einar Eftir hádegið í gær kom bif- j Bjarnason ríkisendurskoðandi reiðarstjóri í slökkvistöðina og Huttu framsöguerindi. Skýrði kvaðst þá hafa ekið framhjá Jakob frá störfum undirbún- Suðurgötu 8 og séð að eidur, ingsnefndar, en Einar gerði logaði inni í herbergi í húsinu.1 gcein fyrir samtökum, sem á ís- Slökkviliðið fór þangað, og lenzku hafa verið nefnd „Al- kom í ljós að þar hafði kviknað þjóðanefnd vísindalegra stjórn- lagið leitast við að bæta at- vinnuhætti og verklega menn- ingu og stuðla að aukinni fram- leiðni.“ Banaslys — Pramh. af 1. síðu. í gluggatjöldum en ibúum húss- unarmála" (Intemationnal Com ins tekizt að slökkva áður en meira fjón hlauzt af. Loks var slökkviliðið kvatt mittee on Scientific Organiza- tion). Að loknum framsöguerindum að Kringlumýrarbletti 5. klukk- vai’ borin fram tillaga um að an 9 í gærkveldi. Þar hafði stofna ,,félag um framkvæmda- kviknað lítilsháttar úfc frá kerti, stjóm, hggsýslu og skyld mál en búið var -að .slökkva þegar í samræmi við uppkast að sam- slökkviiiðið kom á staðinn og þykktum, sem lagt er fram á skemmdir taldar litlar. : fundinum“, svo og,. að íram- slysahættuna. Ekki eru öll þessi banaslys í umferð á götum borga og á þjóðvegum, því að með eru talin öll banaslys, m. a. þeirra sem farast í eldsvoðimi. Mann tjón varð m. a. af elds- voða í Pennsyivaniuríki og fórust nokkur böm Á Bretlandi biðu bana 20 manns í uTnferðarslysum á Jóla- 4ag og var taia þeirra. sem far- izt böfiðu afTsiysum jóiadagana, komin upp í 87, er siðast frétt- . ist

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.