Vísir - 27.12.1960, Blaðsíða 11

Vísir - 27.12.1960, Blaðsíða 11
Þi'iðjudaginn 27. desember 1960 " ................................. VlSIR n m. Flugeldar - Flugeldar í ár höfum við fjölbreytt úrval af TIVOLI Skrautflugeldum ásamt MARGLITA BLYS, 12 teg. — SÓLIR (2 teg.) BENGAL BLYS — ÝLU BLYS. — PÚÐUR- ÞOTUR. — STJÖRNUREGN o. fJ. STJÖRNULJÓS. — RÓMVERSK BLYS. — Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á fjölbreytt- asta úrval af skrautflugeldum í öllum stærðum og nú í fyrsta skipti eru til sölu hinir raunverulegu TIVOLI flugeldar. Við munurn leigja hólka með þessum flugeldum. Tilvalið tækifæri fyrir félags-. fjölskyldu- og vinahópa að halda sameiginlega flug- eldasýningu á gamlárskvöld. Gerið innkaup meðan úrvalið er mest. FLUGELDASALAN VESTURRÖST H.F. Vesturgötu 23 (sími 16770). FLUGELDASALAN RAFTÆKJAVERZLUNIN H.F. Tryggvagötu 23 (sími 18279) V.O. „MACHINOEXPORT" MOSKVA býður rafveitum transformatora af ýmsum stærðum. Upplýsingar veitir ELECTRIC H.F. Túngötu 6. Ytir 11 þús. ffóttamecin í nóvember. Tfir ellefu þúsund manns Wýóu frá A.-Þýzkalandi í nóv-. <M»bermánuði. AlJs varð flóttamannafjöld- j ÍBja 11,279 manns, og er það nær j tvöfalt stærri hópur en í sama j»ánuði í fyrra, þegar flótta- j»annafjöldinn nam 6479. Þó var þetta minna en í október, skráðir voru 15,750 flóttamenn. Málflutningsskrífstofa Páll S. Pálsson, hrl. Bankastræti 7. sími 24-20H Belgía - Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. >imi 14320. .lohan Rönning h.f. Bridgekeppni á Akurevri. Bridgekeppni er nýlega hafin á Akureyri. Það er sveitakeppni, , og taka 8 sveitir þátt í henni. Sem stendur og sveit mennta- skólapilta efst með 24 stig. Fyr- irliði þeirra sveitar er Atli Dagbjartsson frá Álftagerði í Mývatnssveit. Næst er sveit Friðjóns Karlssonar með 20 stig. Framh. af. 1. síðu. ist almenn í borgunum, en þótt samgöngur hafi sums staðar lagzt niður eða séu ólestri, hafa járnbrautarsamgöngur þó ekki | lagzt niður með öllu. Rafmagn j er skanuntað og margir sátu í | myrkrinu um jólin. Öll starf- j ræksla hefur lagzt niður í mörg um gasstöðvum. Meðal þeirra, sem gert hafa verkföll, eru sorp j hreinsunarmenn í borgunum, l og safnast sorpið í hauga við j húsin, og óttast menn mjög hættulegar heilsufarslegar af- leiðingar þess, ef það verður ekki fjarlægt. Flugsamgöngur hafa haldizt nokkurn veginn til þessa, en ! seinustu fregnir herma, að af- ■ leiðinganna sé að byrja að gæta , ■ á þær. Myrkur og kuldi. í borgum Belgíu er nú myrk- ur á götunr og kvíði í hjörtum, segir í einn.i frétt og jólin ein hin dapurlegustu í sögu þjóðar- ^ innar þótt ekki hafi komið tii átaka um jólin óttast menn nienn mjög hvað gerast muni nú, er jóladagarnir eru að baki. Um það eru allir sammála, að til úrsMta dragi, er stjórnarand- staðan reynir nú að hrinda í framkvæmd áformum sínum urh að gera verkföllin enn víð- tækari. ! Ekki hefur verið minnzt á í fréttum á neina málamiðlun enn sem komið er. í framhaldsfregnum frá Belg íu segir. að verkalýðssamband- ið sem jafnaðarmenn ráða yfir, en í því eru um það bil helrn- ingur verkalýðsfélaganna í landinu, taki fullnaðarákvörð- un um það í dag, hvort grípa skuli til víðtækari ráðstafana al]sherjarverkfalla). en leið- togar kaþólska verkalýðssam- bandsins koma einnig saman á fund og kunna að taka mifeil- vægar ákvarðanir. Verkalýðssamband jafnaðar- manna hefui’ skipað flugmönn- um innan samtakanna að gera verkfall og hlýddu þeir því, flugmenn úr kaþólska sam- bandinu fylltu skörðin, svo að flugsamgöngur stöðvuð- ust ekki, eins og óttast hafði verið. Stjórnin er byrjuð að láta í té vernd handa þeim verka mönnum, sem vilja vinna, en hafa ekki þorað til vinnu sinnar undamrensrna daga eða síðan verkföllin hófust snemma í síðastliðninni viku. œæææææææææsææss ’mæææææææææææææææææææ Oæsileg vinargjöf TT selsí Suður tíS $æ[ar — tramh. al 2. sihu. bætist svo gisting og uppihald, en það fer nokkuð eftir hverjar kröfur hinir einstöku þátttak- endur gjöra til lífsins þar syðra. Líklegt má telja að marga fýsi að nota sér þetta óvenjulega tækifæri til þess að ferðast suð- ureftir með svo glæsilegum far kostum, sem hér um ræðir, en ía ve rSinu á Laugavog 43 B, Víðimel 23 og 'íast’i ðinni Þróttur. Hjúkrunarkonan. - Framh. af 3. síðu. farið að ala barn hérna,“ segir hún. ,.,Flestir af sjúklingunum hafa orðið fyrir því að eintrján- ingunum þeirra hefir hvolft á flúðunum hér í nánd, eða þá að‘ fólk hefir meitt sig á því að vera príla upp á kletta, eða skorið sig á exi eða hníf“. Fyrir hefir það líka komið að Dorothy hefir róið á eintrjáningi sínum niður að kanadisku tollstöðimú við Basswoodvatnið. Þar hefir skógarþ j ónustan flugvél, sem kallað er á í útvarpi. Síðustu leiðsögumenn eða eintr j ánings-f erðamenn hverfa venjulega snemma í október og’ þá byrjar Dorothy að búa sig undir veturinn. „Það fara venjulega 3 eða 4 ferðir í það að ná sér í mat,“ segir hún og þá verð eg að byrja „að höggva í eldinn“. Kjötið fæst seinna, fyrir góðviid dýra- veiðara í Ontario og Minnesóta. Meðan er að frjósa og ekki er hægt að ferðast á eintrjáningi og isinn er of þunnur fyrir þrúg- urnar, er Dorothy bundin við eyju sína. En aðra hluta ársins ferðast hún um í skógunum kringum vötnin, veiðir fisk eða tekur kvikmyndir. Á kvöldin situr hún inni í kofa sínum, hann er byggður fyrir mörgum árum og af gam- aldagsbjálkakofamönnum. Þar gerir hún teikningar af fug'lum eða öðru mvilltum dýrum, eða hún skemmtir sér vdð að lega, Er hún einmana í liinu þþgla landi bjarna, sem liggja í híþi? „Eg held eg sé aldrei eip- mana. Það er svo mikið að gera, og auk þess get eg alltaf gengið . á þrúgunum til Ely“. „Mér þykir líka gaman -að skoða sólarlagið af hæð.u.num hérna og athuga úlfana og dá- dýrin.“ En hvað borgarlifinu viðkgpa- ur þá vill Dorothy heldur birn- ina, úlfana og minlfapa, en. mannfjöldann. Hinar háu bygg- ingar geta ekki komið í sta.ðjinja fyrir háar furur, renna.ndÁ vatn full af fiski, en hún er ein. upa. að hafa gát á þessu, meira en. átta mánuði af árinu, Eitt er víst, hún ætlar sér ekki að snúa aftur til borgar- innar til að búa þar. „Þetta er heimili mitt,“ segir hún, „og eg hugsa að eg deyji hérna.“ bæði skipin eru að stærð og út- búnaði svipuð þeim skipum sem hér koma á sumrin með erlenda ferðamenn. Frá Kanaríeyjum höfum við íslendingar um langt skeið feng ið Ijúffenga og heilsubætahdi ávexti en nú er tækifæri til að njóta að fullu veð.urblíðu og töfra þessara undprfögru eyja. Ferðaskrifstofan Saga hefur á þessu ári skipulagt og selt ís- lendingum ferðir til Kanaríeyja með framangreindum skipum og hafa þeir allir lokið uno ein- um munni um ágætj ?l’i’i-mna og yndislega dyö.l þar svðra. J p& M f y.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.