Vísir - 10.01.1961, Blaðsíða 12

Vísir - 10.01.1961, Blaðsíða 12
Elckert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað testrarefni heim — án fyrirliafnar af ' yðar hálfu. Sími 1-16-60. Rlunið. að þeir, sem gcrast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið okeypis tii mánaðamóta. Sími 1-lfi-fiO. Þrið.iudaginn 10. janúar b ileigi-áai: y Hafinn skæruiiernaður smá- flokka verkfallsmanna. ftt é'te tstiit t'iat ts st tnt i‘«r«r rið etíit*iúett tgtt tt te sss . Miðstjórn Jafnaðarmanna- ílokks Belgíu birti yfirlýsingu -á miðnætti síðastliðnu og for- ulætndi allt ofbeldi og skeinmd- •arverk, framið til að vinna að )l»vá, að tilganginum með verk- föllunum verði náð, þ. e. að Íínýja stjórnina til þess að aft- uirkalla skatta- og sparnaðar- frumvarpið. í yfirlýsingunni er bent á þær hættur, sem ofbeldinu eru ramfara. j Belgiska stjórnin hefur fyrir- :ddpað herliði og lögreglu að ‘íaka hér eftir ómýkri tökum á verkfallsmönnum, sem fara með ófriði, vinna skepimdarverk o. frv. Hefur hún flutt aukið lið heim írá Vestur-Þýzkalandi til þess að standa betur að vígi tii þess •=ið hafa hemil á verkfallsmönn-! um. Áður voru komnir þaðan 2500 hermenn. Fréttaritarar segja, að verkföllin séu nú komin af stigi mótmælafunda og kröfu gangna, og á stig skæruliern- aðar smáflokka uppreistar- manna. Það er greinilega ótt- inn við þennan smáskæru- hemað, sem jafnaðarmenn óttast nú, að verði til þess að spilla fyrir málstað þeirra, og þess vegna hafa þeir nú for- dæmt allt ofbeldi í þágu verkfallanna. Mafa staðið Jjírjár vikur. Verkföllin hafa nú staðið 3 vikur og ástandið aldrei verið ískyggilegra. Upp undir 150 menn hafa verið teknir hönd- um. Skemmdarverkaaldan veld ur hvað mestum áhýggjum nú. Þess vegna hefur vörður ver- ð aukinn við opinberar bvgg- ingar, járnbrautarstöðvar o. s. frv. — í Mons, miðstöð kola- námuhéraðs — var lirundið árás mörg hundruð manna á síma- stöð borðarinnar. Lögreglan beitti táragassprengjum og skaut yfir höfuð mannfjöldans, sem hörfaði inn í hliðargötu. Yfir 100 verkfallsmenn voru handteknir. Frétzt hafði um yf- irvofandi árás verkfallsmanna á Mons og' virtist svo, Sem námu menn ætluðu að taka hana her- skiidi. Átök urðu einnig í Char- leroi og Antwerpen. í Le Louv-| rier í Liégehéraði söfnuðust sam an 30—40 þúsund verkfalls-1 manna og var búizt við miklumi tíðindum, en þeir dreifðuSt eft-j ir útifund. Menn höfðu gengiðj í fylkingum og sungið Inter-j nationalinn og franska þjóð- sönginn. Lögreglan hafði við- búnað mikinn og kom ekki til átaka milli hennar og verk- failsmanna. f 1 iiáÖi«4á fbatÉEB. I gær lézt að lieimili sínu. Há- teigi hér í bæ, frú Ragnhildur Pétursdóttir. Hún var háöldruð orðin, fædd i Engey 10. febrúar. 1880. Þegar Ragnhildur var ung stúlka hór hún til Noregs og stúndaði hám í hússtfórnar- skóla og lýðháskóla og gerðist, er heim kom, framherji í sam- starfi íslenzkra kvenna á sviði félagsmála og lét þau mál og fieiri alia ævi mjög til sín taka. Hún var formaður og í stjörn kvenfélagasambanda óg- kvén- J félaga, og ein af forvígiskonum að stofnun Húsmæðraskóla Reykjavíkur og sat lengi í Það er sumar núna í S.-Afríku og >'á cr kominn ,.uppskerutími'1 skólanefnd. Stjórnmál lét frú hjá strútsræktendijm. Menn rækta uni 40.000 strúta vegna. Ragnhildur til sín taka. — Þess- fjaðranna, sem eru et’tirsóttar til skrauts og annars. Hamurinn arar gagnmerku konu verðúr þykir ágætur í töskur og annað slíkan varning, cn kjötið þykir ekki ætt nema þurrkað og lcallast þá ,.biltong‘*. Eggin eru ntjög eftirsótt hjá bökurum, sein greiða fyrir þau eins og tylft hænu- eggja. síðar minnzt hér í blaðinu. Síys í Keftsvik. Þrjár kvaðníngar slökkviliðs a sama hálftímanum. i gær varð esdsvoði í Blesugróf, er verkstæóishús branti aó verulegu leyti. Hafnir eru flutningar loft- leiðis á matvæluni til Kongó og er flogið með 160 lestir daglega á vegiun Samein- i uðu þjóðanna og FAO. Nýlokið er i Lagos alþjóða- ráðstefnu lögfræðinga tii stuðnings lýðræðislegu rétt- arfari, lögum og rétti. Slökkviliðið í Reykjavík var verkstæðishúsi úr timbri og var þrívegis kvatt út á sama hálf- mikill eldur í öðrum enda húss- tímanum í fyrrinótt, skömmu ins þegar slökkviliðið þar að. eftir 'miðiiætti. Fór það líka svo í öllum þessum tilfellum var iæsti sig út um gaflinn og urðu þó fremur um grun um eld að .þarna miklar skémmdir bæði á: ræða en raunverulegan eld, en húsinu sjálfu og' því sem inni þó mun á einum staðnum hafa var. Eigandinn heitir Svanur, munað mjóu að eldsvoði brytist Skæringsson. út. Það var í Aðalstræti 9 kl. ■ _________________________ 20 mínútur fyrir eitt. Þá fann fólkið í húsinu reykjarþef sem það gerði sér ekki Jjóst af hverju stafaði og kvaddi því slökkviliðið á vettvang. Við at- hugun fannst glóð í ruslakörfu í einu herbergjanna og er talið sennilegast að kviknað hafi út frá vindlingi. Sex mínútum áður haf ði slökkviliðið verið kvatt að strætisvagnabiðskýii við Kalk- ofnsveg. Þar höfðu einhverjir fundið reykkjarþef, er reyndist við athugun stafa frá mótor. Aftur á móti varð alvarlegri eldsvoði • í Blesugróf um þrjú- leytið í gær. Þar kviknaði í litlui í gænnorgun slasaðist, unguv j maður á fæti í Flökunarstöð Fiskiðjunnar ,h.f. í Keflavík, er ! hnn fór me'ð fótinn í vél og ! nieiddist niikið. Maður þessi, Jón Snorrason, | var nýþvrjaður að vinna þarna, og átti raunar ekki að vera þar nema í nokkra tíma. Slysið vildi þannig til, að hann rak fótinn niður um gat sem er á hlíf ofan á snigli. sem flytm' bein frá flökunarvélunum. Jón var í klofháum stígvélum og * , , munu þau hafa hlíft fætinum mikið. Flagnaði skinn og hold frá fætinum allt upp á læri; en bein munu ekki hafa skaddazt. Jón var fluttur á sjúkrahús- ið í Keflavík, og' leið honum eftir atyikum vel í morgun. Belgi tekinn við Ingólfihöíða. Skipstjcri og skip áður í klandri við varðskipin. !Gin- og klaufaveikin, sem geisað hefir í Bretlandi undanfarnar j vikur, hefir drepið nautgripi, sauðfé og svín fyrir v.m það bii | 300 milljónir króua, sandtvænit síðustu fregnum. Ekiii hcfirj cim tekizt að stöðva útbreiðslu vcikiiuiar, þóit hún sc mun hægari en áöur og Bretar hiki ekki við að drepa hverja skepnu,. sem grunuð er uni að hafa tekið veikiiia. Alls er búið að lóga um 42,000 gripum, og sýnir myndin nokkra þeirra á vagni, scin notaður e» til að flytja þá á stað, þar sem þek eru breondir og urðaðír •síð^n. í gærmorgun um 9 leytið tók ur um borð í Óðinn og tveir Óðinn togarann Marie Jese Ros- menn af Óðni settir um borð í ette frá Ostende í Belgíu. Var togarann. Var skipunum síðan togarinn að veiðum 2.7 sjónúlur siglt til Vestmannaeyja. Sagði innan við fiskveiðitakmörkin skipstjórinn að áhöfnin, fimni við Ingólfshöfða. manns hefði verið sofandi en 16 Skipstjóri togarans var flutt- ára piltur hefði í grandaleysi togað inn fyrir mörkin. Skipstjórinn er gamall kunn- ingi varðskipsmanna frá því er þeir skutu á hann hérna um ár- ið og hann hefur elcki viljað Bouu Oum prins, forsætisráð- víkja sæti fvrir honum, og hætta á þann leik aftur, því herra hægri-stjóniarínnar í myndi þá Souvana Phouma hann sýndi engan mótþróa er Vientiaue, Laos, hefur sent mynda hlutlausa stjórn á sem skip hans var tekið í þetta sinn. nefnd manna á funcl Souvana | breiðustum grundvelli. Svo vill til að þessi togari Marie Phouma fyrrverandi forsæti - Fréttir hafa ekki borizt um Jose Rosetti er líka kunningi ráðherra, seni. dvelst í útlegð í; nýja bardaga í Laos. í lok síð- varðskipsmanna. Togarinn var Cambodiu, síðan er hann flýði ■ ustu viku birti utanríkisráða- tekinn íyrir landhelgisbrot fyr- land fyrir nokkm. neyti Bandaríkjanna tilkynn- ir sjö eða átta árum. ' Ingu, sem: bar með-sér, að hún 1 tJÉg held satt að segja, að Talið ei', aö'Boun, Óún mtmi; hefur breytt afsthðu sinni, o«r allir belgisku tógaramir, sem Er Laos-tSeikn að leysast? ©ESBaa sesadir Bieíaid á íiah«I Piiuuina. bjóða horium' þátttöku í stjóm, t komið til. móts. við Breta, sern er starfi á breiðara grúndvelli j vilja aó aiþjjóðauftirlitsnefrid- en stjóm hans, — og jaínvel að [ taki til starfa í Laos, og að þr - hamr munt lýsa sig fúsan til að !■ starfi hlutlaus- saanstéýpustjÖm. veitt hafa við" Island, hafi ein- hvem (íma komizt í kast viö Vrtrðskipin,** sagði Pétur Sig- Frh. 4 ii.;«..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.