Vísir - 11.01.1961, Blaðsíða 2

Vísir - 11.01.1961, Blaðsíða 2
2 V í SIR Miðvikudaginn 11. janúar 1961 Sœjarýréttir Útvarpið í kvöld: 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Átta börn og amma þeirra , í skóginum“ eftir Önnu Cath. j Westly; III. (Stefán Sigurðs- i son kennari þýðir og les). — 20.00 Framhaldsleikritið: „Anna Karenina" eftir Leo Holstoj og Oldfield Box; XI. kafli. Þýðandi: Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Lár- us Pálsson. 20.30 Einleikur á fiðlu: Tomas Magyar leikur vinsæl lög. 20.50 Vettvangur raunvísindanna: Örnólfur Thorlacius fil. kand. kynnir starfsemi iðnaðardeildar At- vinnudeildar Háskólans með KROSSGÁTA NR. 4315. Skýringar: Lárétt: 1 mannvera, 6 ás- ynja, 7 oft um vetur, 9 við heyskap, 11 hrifsaði, 13 nokkuð, 14 slæms, 16 alg. skammstöfun, 17 nafni, 19 stormur. Lóðrétt: 1 jarðefnið, 2 sam- hljóðar, 3 loka, 4 spyrja, 5 hrauns, 8 himintungl, 10 skepnu, 12 efni, 15 lýst, 18 verkfæri. Lausn á krossgátu nr. 4314. Lárétt: 1 Benelux, 6 Ríó, 7 RE, 9 korr, 11 gim, 13 rex, 14 Aron, 16 Fe, 17 lán, 19 Adlai. Lóðrétt: 1 borgar 2 nr, 3 eik, 4 lóur, 5 Xerxes, 8 eir, 10 ref, 12 mold, 15 nál, 18 Na. viðtölum við Jóhann Jakobs- son o. fl. 21.10 Píanótónleik- ar: Ketill Ingólfsson leikur sónötu í g-moll op. 22 eftir Schuman. 21.30 Útvarpssag- an: Læknirinn Lúkas, eftir Taylor Caldwell (Ragnheið- ur Hafstein). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Ferða- minningar eftir Sigurð Bene diktsson (Baldvin Halldórs- son leikari flytur). — 22.30 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar — til 23.00. (295 Eimskipafélag Islands: Brúarfoss er í Keflavík, fer þaðan til Austfjarðahafna og Esbjerg. Dettifoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja og Faxaflóa- hafna. Fjallfoss er í Reykja- vík. Goðafoss fór frá Vest- mannaeyjum í kvöld til Faxaflóahafna og Reykja- víkur. Gullfoss er í Reykja- vík. Lagarfoss fór frá Vest- mannaeyjum 6. þ. m. til Bremerhaven, Cuxhaven, Hamborgar og Gdynia. Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Selfoss fór frá New York 6. þ. m. til Reykja- víkur. Tröllafoss fór frá ísa- firði í gær til Akureyrar, Siglufjarðar og Seyðisfjarðar og' þaðan til Belfast. Tungu- foss fór frá Ólafsfirði 6. þ. m. til Oslo, Gautaborgar og Khafnar. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Walkom, fer þaðan væntanlega 12. þ. m. áleiðis til Drammen. Ai'nar- fell lestar á Eyjafjarðarhöfn- um. Jökulfell kemur til Rostock í dag frá Ventspils. Dísarfell er væntanlegt til Odense á morgun. Litlafell er væntanlegt til Reykjavík- ur í dag frá Breiðafjarðar- höfnum. Helgafell fór 9. þ. m. frá Riga áleiðis til Reyð- ; árfjarðar. Hamrafell kemur 12. þ. m. til Gautaborgar frá Tuapsc., Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill fór frá Karlsh. 7 þ. m. áleiðis til Siglufjarðar. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suður- leið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Jöklar: Langjökull er í Reykjavík. Vatnajökull kom til London 6. þ. m. fer þaðan til Rott- erdam og Reykjavikur. Tæknibókasafn IMSÍ: Útlán: kl. 1—7 e. h. mánu- daga til íöstudaga og kl. 1— 3 e. h. laugardaga. Lesstofa safnsins er opin á vanaleg- um skrifstofutíma og' útláns- tima. Spilakvöld Borgfirðingafélagsins verður annað kvöld (fimmtud.) kl. 20,30 í Skátaheimilinu. Veitt verða góð verðlaun og dans- að til kl. 1. SKIPAttTGCRÐ RIKISINS M.s. Herðubreið vestur um land í hringferð 16. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi í dag og á morgun til Kópaskers, Þórshafnar Bakkafjarðar Vopnafjarð- ar, Borgarfjarðar, Stöðvar- fjarðar, Breiðdalsvíkur, Djúpavogs og Hornafjarð- ar. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. Skjaldbreið fer til Ólafsvíkur, Grund- arfjarðar, Stykkishólms og Flateyjar hinn 16. jan. — Tekið á móti flutningi í dag' og á morgun. Farseðl- ar seldir árdegis á laugar- dag. LOKAÐ á morgun, fimmtudag, vegna jarðarfarar Páls B. Melsted, stórkaupmanns. G. Heígason & Melsted h.í., Hafnarstræti 19 Rauðarárstíg 1. Pan American, Hafnarstræti 19. Olivetti-verkstæðið, Klapparstíg 44.. Tizkuverzlunin Guðrún, Rauðarárstíg 1. Bezt að auglýsa í Vísi Isskápur sem nýr amerískur 14. kubikfeta isskápur til sölu. I Tækifærisverð. — Uppl. í síma 34020. í Maðurinn minn PÁLL ÞORLEIFSSON, bókari, andaðist í Landspítalanum 10. þ.m. Anna Guðmundsdóttir, i Hagamel 29. UTSALV UTSALA Slió(fisttiutt í fulium fjuntji Kvenskór, Kvenbomsur, Kveninniskór frá kr. 35,— frá kr. 50,— frá kr. 25,— GERIÐ IIAGKVÆM OG GÓR KAIJP SKÓBlJB BEYKJA VÍKUB AÐALSTHÆTI 8

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.